Morgunblaðið - 22.02.1959, Side 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 22. febr. 1959
Narriman, fyrrverandi drottn-
ing af Egyptalandi, opnaði ný-
lega snyrtistofu í Beirut i Líban-
on. Hún auglýsir snyrtistofu sína
á eftirfarandi hátt:
— Jafnvel vandlátustu hefðar-
frúr Parísarborgar myndu ekki
skammast sín fyrir útlit sitt eftir
að hafa sótt snyrtistofu mína
heim.
Narriman er sjálf mjög falleg
kona, og það eitt er ágætisaug-
lýsing fyrir starfsemi hennar.
N.k. miðvikudag fá brezkir út
varpshlustendur tækifæri til að
heyra aftur ræðuna, sem Hertog-
in af Windsor flutti þann 11. des.
1936, er hann
sagði • af sér
konungdómi. í
23 ár hefir þessi
sögulega upp-
taka verið
geymd í safni
brezka útvarps-
ins, en henni
verður nú út-
varpað að nýju
í dagskrárlið, er nefnist Glefsur
úr dagskrá útvarpsins 1936.
Italski skáldsagnahöfundurinn
Alberto Morav.ia sagði nýlega er
rætt var um
hugmyndir og
hugmyndaauðgi
manna:
— Það er nauð
synlegt að taka
á móti hugmynd
um sínumásama
hátt og tekið er
á móti góðum
gestum •— vin-
gjarnlega. En samt sem áður
verður maður að vera ákveðinn
í að láta þær ekki kúga sig.
H afnarfjörður
Börn, unglinga eða fullctrðið fólk vantar
til blaðburðar á
Hvaleyrar og Hólabraut
Talið strax við afgreiðsluna Álfaskeiði
4. Sími 50930.
ívrrr'"
Nýju tékknesku postulíns stellin í gerð-
inni CLEOPATRA eru smekkleg og
vönduð.
Þau eru fáanleg í margskonar nýtízku
skreytingum.
CLEOPATRA matarstelL
CLEOPATRA kaffistell.
Umboðsmenn:
JÓN JÓHANNESSON & CO.
Sími 15821 Reykjavík.
©t
<
P
fPIAfí
n f
CZECHO-
SIOVAKIA
Karim, Aga Khan IV. er við
nám í Harvard. I miðsvetrarleyf-
inu brá hann sér til Gestaad í
Sviss til að*fara á skíði. Þar hitti
hann Sylvíu Casabiancas. Eins
og menn munu minnast var mik-
ið talað um kunningsskap þeirra
var mikil listsýning í París, að
Utrillo stóð þéttkendur við inn-
göngudyrnar, veifaði í sífellu
verkum sínum framan í gestina,
sem voru að koma á sýninguna
og hrópaði:
í fréttunum
i ———————————
Sylvíu og Karims, er þau kynnt-
ust fyrir ári eða svo. Myndin er
tekin, er þau voru að fara í skíða
lyftu upp í fjöllin. Karim bregð-
ur hendinni fyrir andlitið. Sól-
skinið er bjart, og hann er orð-
inn þreyttur á að láta blaðaljós-
myndara taka af sér myndir.
I sambandi við sýningu á verk
um Utrillos, sem nýlega var stofn
að til í París, hefir rithöfundur-
inn Roger Dorgeles sagt eftir-
farandi söngu:
Eitt sinn bar svo við, er haldin
— Þið g e t i ð
fengið þessa fyr
ir 100 sous. Það
er miklu lægra
verð en á
nokkru verki,
sem er þarna
inni!
Hann seldi
enga mynd. Ekki
er ólíklegt, að
ýmsir þeirra, sem gengu framhjá
honum án þess að líta við verk-
um hans, nagi sig nú í handar-
bökin fyrir að hafa ekki notað
MARKADURIIHIH
Hafnarstræti 11.
tækifærið.
Dorgeles hefir einnig skýrt frá
ástæðunni fyrir því, hvers vegna
Utrillo málaði svo margar af
myndum sínum frá Montmartre
eftir póstkortum:
Þessi sérkennilegi maður fékk
aldrei að vera í friði á götunni
með trönurnar sínar fyrir for-
vitnum götustrákum. Þeir gerðu
hróp að honum og köstuðu jafn-
vel grjóti í hann, og Utrillo hafði
sig á burt.
★
Brezkt kvikmyndafélag bauð ný
lega óperusöngkonunni Maríu
Callas að leika
Önnu Boleyn í
kvikmynd, sem
taka átti á veg-
um félagsins.Ætl
unin var, að
Laurence Oli-
vier léki á móti
henni. Callas
svaraði tilboð-
inu með svo-
felldum orðum:
— Ég get því aðeins tekið til-
boðinu, að saminn verði nýr end-
ir á kvikmyndina. Áheyrendum
mun finnast það óhugsandi, að
kona, sem býr yfir annarri eins
raddfegurð og ég, endi ævi sína
á höggstokknum.
☆
Hertogafrúin af Windsor er
orðin blaðakona. Hún hefir gert
samning við eitt að ítölsku stór-
blöðunux* um að skrifa vikulega
dálk um „óvenju
lega ré<tti“. Fyr-
ir nokkru skrif-
aði hún um tvo
mjög sérkenni-
lega rétti: Villi-
önd, steikt með
appelsínum og
borin fram með
ristuðu brauði í
þykkum rjóma,
og grænar baunir, soðnar með
lauk og eplum í hvítvíni!
Sophia Loren er nú orðin Ijós-
hærð, og heita má, að Ijósi hára-
liturinn hafi gert hana svo til
óþekkjanlega — en hún kvað
ekkert kæra sig um, að fólk kann
ist við hana. En ekkert er við
þvi að segja, þegar starfið er
annars vegar. Hún er að leika
í kúrekamynd um þessar mund-
ir, og söguhetjan verður að vera
Ijóshærð. Sophia huggar sig við
það, að hún þurfti ekki að láta
lita á sér hárið, en fékk að notast
við hárkollu.