Morgunblaðið - 15.03.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15- marz 1959 MORGUNBLAÐIÐ 5 Dodge Caryall m<ið fram- og aftur-drifi, til sýnis og sölu að Hagamel 35, sunnud. 15. þ.m. Lítil ibúb ósikast strax. Fátt í heimili. — Upplýsinigar í síma 34083. Smurt brauð og snittur Sendum heini, Brauðborg Frakkastíg 14. —- Sím. 18380. Rimlaiiöld í Carda-glugga Sími 13743, Lindargötu 25. Nýlízku 6-7 herb. hæð óskast keypt. — Skipti á glæsi- legri íbúð, hæð og risi, á Mel- unum gætu komið til greina. Tilboð merkt: „5409", óskast sent blaðinu fyrir 25. þ.m. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6 -7 e.h. Ma-geir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magrússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Jarðýta til leigu BJARG HF. Símar 17184 og 14965. Pússningasandur 1. flokks pússningasandur til sölu. Lágt verð. Reynið við- skiptin. Sími 18034 og 10 B Vogum. — Geymið auglýsing- una. Pússningarsandur Fyrsta flokks pússningasandur og vikursandur til sölu. Heim- keyrL Vikurfélagið hf., sími 10605. Hef kaupendur að: 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ifoúðum. Ennfremur heilum húsum. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 15415 og 15414, heima. ísskápur 10 cu.ft. óskast til kaups. Uppl. í síma 18833 kl. 4—6 í dag. Einbýlishús 6 herb. einbýlishús við Heiðar- gerSi, 80 ferm. hæð og ris. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, 1 herb., eldlhús og bað. 1 risi 3 svefnherbergi, WC og geymsla. 5 herb. einbýlishús við Heiðar- gerði, 60 ferm., hæð og ris og kjallari undir Vz húsinu. Á hæðinni eru 2 stofur, eld- hús. 1 risi 3 henb. og bað. 1 kjallara þvottahús, miðstöð og geymsla. 6 herb. einbýlisliús við Teiga- gerði, 110 ferm., allt á einni hæð. 6 herb. einbýlisliús í Silfur- túni. 6 herb. einbýlishús við Borgar- holtsbraut í'Kópavogi. 2 herb. lítið einbýlishús við Þvergötu í Skerjafirði. Stórt fokhelt einbýlishús við Fífuhvammsveg. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður R. Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 19478 og 22870. Barnlaus hjón sóka eftir 2ja herbergja ÍBÚÐ til leigu. Uppl. í síma 14296. Ibúðir óskast Höfum kaupanda að góðl'i 3ja til 4ra herb. ífoúðarhæð, sem væri algjörlega sér og nálægt Miðbænum. Greiðsla út í hönd. — Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðarhæðum og nýjum eða nýlegum 3ja til 6 herb. ííbúð- arhæðum á bænum. — Góðar útborganir. Höfum kaupanda að 300—500 ferm. skrifstofuhúsnæði í bænum. Má vera í smíðum. Mjög milkil útborgun. Höfum til sölu Húseignir og íhúðir í bænum, í Kópavogskaupstað og á Sel- tjarnarnesi. Einnig 10 jarðir og margt fleira. Nýja fasteignasalan Bankaslræti 7. Sínii 24-300. Rýmingarsalan Fyrir hálfvirði: Sniábarnafatnaður Barnanáttföt Barnaundirföt Telpukjólar í ölum stærðum. Tapazt hefur rauður Parker 61 Finnandi vinsamlega skili hon- um að Bergþórugötu 59, sími 18528. Góð 3—4 herbergja ÍBÚÐ óskast sem næst miðbænum. — Tilfooð sendist Mfol. fyrir 20. þ. m., inerkt: .ySóIrík 333 — 5420“. Nýkomið: Brjóstahöld, sokkabandabelti, nælonundirkjólar frá kr. 149,50, Nælonfouxur frá kr. 22,85, Náttkjólar, undirpils. ★ Dúnhelt léreft, blátt rautt. Fiðurhell léreft, blátt, hvítt. Úlpupoplin, skyrtuefni, nælonsokkar, peysur, barn a sportsokk ar. Ver/Iunin ÓSK, Laugavegi 11. Stúlka óskar eftir Skrifstofuvinnu hál'fan daginn. Er vön síma- vörzlu, bókhaldi, vélritun. Hef- ur bíl. — Tilboð sendist fyrir föstudagskvöld, merkt: „Dug- leg — 5?75“. Fyrir fermingarstúlkur KJÓLAR ☆ í úrvoli ☆ Undirkjólar undirpils, stif ☆ Brjóstahöld Mjaðmabelti ☆ Hálsklútar Hanzkar ☆ Sokkar Blóm ☆ J(jólL Unn Þingholtsstræti 3. L/augavegi 33. Nýkomið mjög gott úrval a-f ódýrum kvenpeysuni. ☆ Pils og blússur ☆ Crcpenælon Sokkabuxur svartar, dökkfoláar, rauðar og drapp. Verzl. RÓSA Mynstruðu fauelin eru komin. Ennfremur gardínuefni, mjög ódýr. Ver/Iunin RÓSA, Garðastiæti 6. Sími 19940. Hafnfirðingar Viðgerðastofa niín er á Linnet- stíg 6. Geri við alls konar hús- gögn. Hef nýja tegund ELD H C SSTÓT. A í stað „kolla", mjög þægilegir. Smáða einnig eldhúsborð, með straubr*etti, eftir pöntun, o. n. f - ra. VIÐGERÐ ASTOF AN, Linnetstíg 6, Hafnarfirði. Munið kápu- og kjólaefnin \Jerziunin S)riót Vesturgötu 17. „Allt á barnið" ®kór, með og án innleggs. . Austurstræti 12. Laugavegi 27, sími 15135. Fyrir ferming- arstúlkur: Höfuðskraut, hanzkar, slæður, undirföt í úrvali. Vesturgötu 12, sími 15859. Nýkomið Flauel, köflótt, doppótt og myndamynstruð. Verð 44,50. Gluggaljaldaefni í fjölforeyttu úrvali, Verð frá 21.00 kr. Pils og buxnaefni, dökkgrátt og milligrátt. Verð aðeins kr. 33.50. Svart nælonefni ! kápur og úlpur, vatnsþétt. ☆ 7/7 fermingar- gjafa: Nælon- og prjónasilki undirkjól ar, undirpils og náttkjólar. Hanzknr fyrir dömiir og herra. Slæður og treflar, nælon og pure-silki. Netperlon-sokkar í úl'vali. Manikjúrsett, ódýrt. ÚRV AL nytsamra tækifærisgjafa í bús- áhöldum og raftækjum. ASTRAL-MORPH. RIC. kæli- skápar og ROBOT ryksugur með afborgunuin. Skíðastafir og úrvals Hiekory skiði með 10% afslælti næstu viku. — F R I C O hreyfilhitarinn fæet ennþá. ÞORSTEINN BERGMANN Raf- og búsáhaldaverzlun, Laufásvegi 14. Sími 17-7-71.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.