Morgunblaðið - 15.03.1959, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.03.1959, Blaðsíða 22
22 ilOHGVNBLAÐIB Sunnudagur 18. marz 1959 ALLT Á SAMA STAÐ *■* SKÁK 1 Hfel, a5; 15. He2, Hc8; 16. Hael, Dd7; ABCDEFGH Hagsýnir útgerðarmenn og bifreiðaeigendur sjá vélum sínum bezt borgið í okkar höndum. Lengi lifi hinn óþekkfi 1 Höfum fullkomnustu vélar og tæki sem til eru á land- inu til að slípa sveifarása allt að tveggja metra langa, eða sömu lengd og er í ljósavélum togaraflotans og mörgum mótorbátum. — Einnig höfum við nýjar full- komustu vélar til að steypa í legur og renna í legur. Gerum notaðar stimpilstangir sem nýjar. Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118 — Sími 2-22-40. OPNUM A MORGUN húsgagnaverzlun á Skólavörðustíg 10 (Bergstaðastrætis megin) Við bjóðum yður svefnherbergissett, svefnsófa, svefnstóla, hvildarstóla, Sófasett þ.m. tvö ný módel Skrifborð, Innskotsborð, Sófaborð og margt fl. Verzlið þar sem úrvalið er mest. Hagkvæmt verð — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. S K E ■ F/t * Húsgagnaverzlun. ? BANDARÍSKI stórmeistarinn og skákbókarrithöfundurinn R. Fine, nefnir svo einn kaflann í bók sinni „The worlds great Chess games". Hann bendir réttilega á, að fjöldinn allur af skákmeistur- um hafa fæðst án þess að verða frægir, og öðru hvoru rekumst við á skák, eftir slíka menn, sem ber merki snillingsins ótvírætt með sér. Máli sínu til sönnunar birtir hann eftirfarandi skák. Hvítt: Adams. Svart: Torre. New Orleans, 1925. Philidors vörn. I. e4, e5; 2. Rf3, d6; 3. d4, exd4; 4. Dxd4, Rc6; 5. Bb5, Bd7; 6. Bxc6, Bxc6; 7. Bc3. Með breyttri leikja. röð hefur komið upp afbrjgði úr spænska leiknum, sem er hagfellt fyrir hvítann. 7. — Rf6; 8. 0-0, Be7; 9. Rd5, Bxd5; 10. exd5, 0-0; II. Bg5, c6? Betra var 11. — Rd7. 12. c4, cxd5; 13. cxd5, He8; 14. U n g / / #i g vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi Nesveg og Granaskjól Aðalstræti 6 — Sími 22480. Eins og tveggja manna með svampgúmmí. hUsgagnaverzlunin KAJ PIND Grettisgötu 46. NÝKOMIN Pils, Blússufr, Peysur, Peysujakkar. Verzlunin I Ð A Laugaveg 28 — Sími 16387. ABCDEFGH Staðan eftir 16. — Dd7. Torre virðist vera að losna úr erfiðleikunum, en hvítur er ekki á þeirri skoðun. 17. Bxf6!, Bxf6; 18. Dg4!! Hótar að máta, eða vinna drottninguna 18. — Db5; 19. Dc4!! Dd7; Aftur verður svart- ur að hörfa vegna mátsins. 20. Dc7!!!, Db5; Drottningin er vitaskuld friðhelg. 21. a4!, Dxa4. Svarta drottningin má ekki yfir- gefa línuna e8—a4. 22. He4! Db5; Ekki 22. — Hxe4; 23. Dxc8f og mátar. 23. Dxb7!! svartur gaf. Leikfléttr.n er einstök í sinni röð í skákheiminum. ★ Skákþingi Rvíkur lauk síðast- liðinn mánudag með sigri Inga R., sem hlaut 414 af 5 mögulegum. Arinbjörn 4, Benóný, 3, Jón Þ. 214, Stefán 1, Jónas O. Arinbjörn náði einum af sínum bezta ár- angri til þessa, og sannaði þá skoðun margra, að hann er í h jpi okkar traustustu skákmeistara. Frammistaða Benónýs var eftir atvikum góð, en honum hefur aldrei tekizt að láta skipulags- gáfu sína og hugmyndaflug, vinna saman. Jón fékk færri vinninga, en aðdáendur hans höfðu reiknað með. í skákum sín- um við toppmenn mótsins var hann oft hugmyndaríkur, en reyndist óöruggur og fálmandi þegar . íest reyndi á. Stefán og Jónas hafa ekki ennþá öðlast þann þroska í posion" skák, sem er nauðsynlegur í slíku mótL IRJóh. SKÁKÞRAIJT Ekki skal deila við dómarann. Ef ljósaperur verða settar á frílista kemur brátt í ljós hvað fólkið vill kaupa. Stjömuljósmyndir augíýsa Barnamyndatökur 6 ólíkir möguleikar. Förum með örstuttum fyrirvara í heimahús í Reykja- vík, Kópovogi, og Hafnarfirði. Gengið frá öllum heimamyndatökum eins og þær séu teknar á stofunni. Eftirpantanir afgreiddar mjög fljótt. ATHUGEÐ framvegis getum við einnig boðið með stuttum fyrirvara afmælis og tækifærismyndir í eðli- legum litum (Kodakcolor) unnar hér á landi. Ef þér hafið ekki þegar reynt viðskiptin, þá ættuð þér að reyna —- og þér fáið allt eins og hinir vand- látu vilja. Látið okkur um hið vandasama. Elías Hannesson — Framnesveg 29 Sími 23414. ABCDEFGH Höfundur Dr. Gréza Erdos. Hvít. ur mátar í 3. leik. Lausn á bls. 23. Jón N. Sigurðsson hæstaréttarlögmaður. Máltlutningsskrifstofa Laugavegi 10. — Sími: 14934. Góð stúlka óskast í kaupavinnu n. k. sum- ar í Vigur, Isaf jarðarsýslu. — Uppl. í síma 33-8-55, eftir kl. 3 í dag. Garn — Garn Ef þér eigið hand-prjónavél, getið þér keypt hjá okkur allar tegundir af garni á heildsölu- verði. Skrifið nafnið á vélinni og við sendum yður strax lita- sýnishorn og verðlista. STRICO-GARNLAGER Vendersgade 5 - Köbenhavn K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.