Morgunblaðið - 17.03.1959, Blaðsíða 4
4
UORCVTSBLÁÐIB
Þriðjudagiir 17. marz 1959
í dag er 76. dagur ársins.
Þriðjudagrur 17. marz.
Tungl hæst á lofti.
Árdeg-isflæði kl. 10:24.
Síðdegisflæði kl. 23:04.
Slysavarðstofa Reykjavíkur i
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
gtað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
éftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
aila virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og ki ‘>—21.
Neturvarain rikuna 15. fcil 21.
marz er i Vesturbsejai-apóteki. —
Sími 22290.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, ÁJfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100
RMR
vs —
— Föstud. 20.
Fr. — Atkv. -
3. 20.
- Hvb.
□ EDDA 59593177 == 3
□ EDDA 59593187 = 3
Þennan sama dag eiga foreldr-
ar brúðarinnar, Hansína Guð-
mundsdóttir og Karl Ólafsson,
járnsmiður, silfurbrúðkaup.
Á sunnudaginn voru gefin
saman í hjónaband I Munka-
þverárkirkju ungfrú Þóra Björk
Kristinsdóttir, Syðra-Lauga-
landi, Eyjafirði, og Jósef H. Þor-
geirsson, stud jur. frá Akranesi.
Séra Benjamín Kristjánsson gaf
brúðhjónin saman.
Hjönaeffli
Sl. laugardag opinberuðu
trúlofun sína Sigurrós Jóhanns-
dóttir, Skúlagötu 70, Rvík og
Kjartan Guðmundsson, sjómaður,
Siglufirði.
Skipin
I.O.O.F.
= Fl.
Ob. 1 P. = 1403178%
P^Brúðkaup
í dag verða gefin saman í
hjónaband Sveinbjörg Karlsdótt-
ir, Njálsgötu 12 og Guðmundur
Guðbergsson, Austurgötu 3,
Hafnarfirði.
H.f. Eimskipafélag íslanðs: —
Dettifoss er í Leith. Fjallfoss er
í Hamborg. Goðafoss fór Írá
Hafnarfirði í gær. Gullfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í
Hamborg. Reykjafoss er i Rvík.
Selfoss fór frá Patreksfirði í gær
morgun. Tröllafoss er í Rvík.
Tungufoss er í New York.
Skipadeild SÍS.: — Hvassafell
fór frá Odda í Noregi 14. þ.m. Arn
arfell fór frá Sas van Ghent 13.
þ.m. Jökulfeli er í New York. Dís-
arfell fór frá Djúpavogi 14. þ.m.
Litlafell losar á Vestfjörðum.
Helgafell er á Akureyri. Hamra-
fell fór frá Reykjavík 12. þ.m.
Skipaútgerð rákisins.: — Hekla
fer frá Reykjavík á morgun vest-
ur um land. Esja er á Austfjörð-
um. Herðubreið er á leið frá Aust
fjörðum til Rvíkur. Skjaldbreið
fer frá Rvík kl. 20 í kvöld til
Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á
leið frá Bergen til Rvíkur. Helgi
Helgason fer frá Rvík í dag til
Vestmannaeyja.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur
aftur til Rvíkur kl. 22:35 í kvöld.
Flugvélin fer .til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:30 í
fyrramálið. — Innanlandsflug:
f dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Húsavíkur,
ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir hf.: — Hekla er vænt
anleg frá New York kl. 7.00 í
fyrramálið. Hún heldur áleiðis til
Stafangurs, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8:30.
Pan-American-flugvél kom til
Keflavíkur í morgun frá New
York og hélt áleiðis til Norð-
urlanda. Flugvélin er væntanleg
aftur annað kvöld og fer þá til
New York.
BHYmislegt
Leiðrétting: — f frétt, sem
birtist í sunnudagsblaðinu, af 15.
aðalfundi Barðstrendingafélags-
ins féll af vangá niður í handriti
nafn Guðmundar Jóhannessonar,
sem er varaformaður félagsins!
og hefir átt sæti i stjórn þess
frá upphafi. — Er hann hér með
beðinn velvirðingar á þessum
mistökum.
QFélagsstörf
Kvenfélag Lágafellssóknar: —
Handavinnukvöld að Hlégarði á
morgun, miðvikudaginn 18. marz.
— Rætt verður um bazarinn. —
Kaffidrykkja. — Þess er vænzt,
~me$
InérgUfiÆáffMu
Eg bað um blek og penna og skrifaði
í snatri bréf til Maríu Theresíu keisara-
ynju.
Þegar klukkan var fimm mínútur yfir
þrjú, afhenti ég spretthlauparanum mín-
um bréfið. Hann leysti þegar blýlóðin af
fótum sér. . . .
— Eg fór láka hingað suður
eftir til að gleyma.
Samkvæmt skýrslu bandarísku
tollþjónustunnar hafa síðan 1918
verið flutt til Bandaríkjanna 13
þúsund „ekta“ málverk eftir
Frakkann Camiile Corot, sem
var uppi á árunum 1796—1875.
Að því er menn bezt vita, mál-
aði Corot aðeins 450 málverk
alla sína ævi.
Greifinn af Varlemont á litla
klettaeyju, Ile de Vallo, í grennd
við Korsíku. Hann ætlar nú að
snúa sér til alþjóðadómstólsins
í Haag og fá eyna viðurkennda
sem sjálfstætt ríki. Hann ætlar
sér að koma á laggirnar á eynni
fyrsta nektarríkinu í heiminum.
Þegar brezki forsætisráðherr-
ann Macmillan lagði upp í Rúss-
landsför sína frá Lundúnum á-
samt fylgdarliði sínu, var hverj-
um manni afhentur lítill böggull
með ýmsum nauðsynjum svo
sem tannkremi, rakkremi og því
um líku. Á pakkana var stimpl-
að ' greinilegum stöfum: Algjört
leyndarmál (top secret)!
★
Hinn ágæti leikari Rex Harri-
son hefir nú leikið prófessor
Higgins í My Fair Lady ótal sinn-
um að því er hann sjálfur segir
— fyrst í New York og nú í
Lundúnum.
— Áhorfendur gera sér senni-
lega ekki grein fyrir, hvílík raun
það er fyrir leikara að verða að
leika sama hlutverkið æ ofan I
æ vikum og mánuðum saman.
Hugsið ykkur bara, húsmæður, ef
þið þyrftuð að búa til sams kon-
ar mat kvöld eftir kvöld — og
yrðuð svo að borða réttina á eftir!
★
Tveir kunningjar hittust á
barnum. Báðir voru með reifað-
an handlegg.
— Hvað hefir komið fyrir þig?
spurði annar.
— Ég álpaðist með konunni
minni, þegar hún fór í bílnum
að læra að aka, og hvað hefir
komið_ fyrir þig?
— Ég bannaði konunni minni
að læra að aka bíl.
I
að félagskonur mæti sem flestar. j NN 200; starfsmenn varnarliðs-
Kvenréttindafélagskonur eru
minntar á fundinn í kvöld (17.
marz).
Kvenfélag Neskirkju. — Fund
ur verður fimmtudaginn 19. marz
kl. 8:30 í félagsheimilinu. Félags-
vist, kaffi. Félagskonur mega
taka með sér gesti.
SLYSASAMSKOT
afhent Morgunblaðinu:
Eldri kona kr. 100; ónefndur
500; Axel Kalsball Haderslev
250; JER 300; Kennarafél. Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar 3.000;
ES 200; NN 100; MP 600; REGK
200; NN 200; Óí 50; ÞG 200;
starfsmenn Stálsmiðjunnar 7.000;
frá fuglum 300; DE 100; SJ 500;
S&G 600; JA 300; EG 200; ST
100; GJ 100; SS 100; Jóh. H. 200;
----og þaut af stað með ofsahraða á-
leiðis til Vínarborgar. Svo settumst við
niður aftur, ég og soldáninn, og létum fara
vel um okkur, meðan við biðum eftif
nýjum birgðum frá Maríu Theresíu.
Klukkan sló kortér yfir þrjú; hálffjög-
ur, kortér fyrir fjögur. Mér fór að líða hálf
illa, sérstaklega af því, að hans hátign
gaut hvað eftir annað augunum til bjöllu-
strengsins, eins og hann væri að hugsa
um að hringja þegar á böðulinn.
Að síðustu gaf hann mér leyfi til að
fara út í garðinn í fylgd með tveimur
fílelfdum fangavörðum. Klukkan átti
eftir fimm mínútur í fjögur. Ég var í
þann veginn að örvilnast.
FERDIIM AIMD
Vel utilátið kjaftshögg
íns Keflavíkurflugvelli 47.229;
Edda og fleiri 500; starfsfólk
Rúnu 600; Peysan 1.000; Þórunn
200; KE 200; BB 500; J&Þ 200;
HS 50; Steinunn og Lára 100;
Axel 100; EF 100; starfsmenn
byggingarinnar Laugav. 57—59,
1.700; ónefndur 100; BE 100;
Magnús 200; Ingunn Kjartansd.
100; starfsfólk Sænsk-ísl. frysti-
hússins 3.150; Kristinn og Kristín
200; GGR 100; Erna og Gósý 100;
starfsfólk Álafoss h.f., Mosfells-
sveit 3.520. — Söfnun alls hjá
Mbl. kr. 1.043.534,00.
l^Pennavinir
Póstmeistarinn í Reykjavík
hefir sent Mbl. eftirfarandi lista
yfir nöfn og heimilisföng útlend-
inga, sem óska bréfaskipta við
íslendinga. — Þeir, sem kynnu
að hafa áhuga á þessu, geta feng-
ið nánari upplýsingar í skrifstofu
póstmeistara:
Mr. Salomon Chang, 58 Nanhai
Road, Taipei Taiwan, Republic of
China. 28 ára gamall frimerkja-
safnari hefur áhuga á sundi,
klassískri tónlist og enskum bók-
menntum.
Robert C. Peterson, 41 Crag-
more, Denver 16, Colorado, USA.
26 ára, háslcólastúdent, giftur.
Eric Gill, 48, Hall Rd, Isle-
worth, Middx. England. 11 ára
frímerkjasafnari.
Judy Whitfield, 2445 18 th St.,
Cuyahoga Falls, Ohio, USA. 18
ára, hefur áhuga á íþróttum,
bréfaskriftum, teiknar, saumar
og safnar fiskum.
Peter A. A. Cosgrove, Margaret
St., Newry Co. Down, Northern-
Ireland. 20 ái'a stúdent hefur á-
huga á frímerkja- og myndasöfn-
un, ljósmyndun, kvikmyndun og
íþróttum. "
S. Wilson, 35,;Fitzherbert Tce.,
Wellington N.I., New Zealand.
Frímerkj asaf nari.
Pati G. Ross, 19 Newport Ave.,
Christiana, Penna., USA. Stimpla
söfnun.
Mr. &Mrs. J. C. Archer, 12
! Hatfield Court, 1833 Park Road,
jCatgary Alta, Canada. Frímerkja
j söfnun.
! Volker Berthold, Tharandt,
! Schillerstr. 29/DDR Bezirk
I Dresden.