Morgunblaðið - 17.03.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.03.1959, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 17. marz 1959 MORGUNBLAÐIB 17 M.s. Henrik Danica íór frá Kaupmannahöfn 14. þ.ni. til Færeyja og Reykjavíkur. — Skipið fer frá Reykjavík 23. marz til Færeyja og Kaupmanna- hafnar. Næsta skip fer frá Kaup- mannahöfn 10. apríl. Skipaafgreiðsia Jes Zimscn. SKIPAUTGCBB RIKISINS „ESJA“ austur um land til Akureyrar hinn 21. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag. — Farseðlar seldir á fimmtudag. SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 21. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Tálknafjarðar, áætlunar- hafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð, svo og Olafsfjarðar á morgun. — Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Helgi Helgason fer til Vestmanaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. I LlNPAR6ÖTU 2S~1 Orðsending frá verzlun vor og verkstæði eru flutt í nýtt hús að Brautarholti 2 Komið og kaupið húsgögnin hjá okkur. Gæðin viðurkennd. Húsgagnaverzlnn Reykjavíkur Brautarholti 2. Húsgagnasmiður getur fengið atvinnu hjá okkur nú þegar. Almenna Húsgagnavinnustofan h.f. Vatnsstíg 3B — Sími 13711. Virkilegur rakstur...hreinn.... hressandi - Gillette Einhver Gillette Trio* rakvélin hentar húð yðar og skeggrót. Veljið þá réttu og öðlist fulðkominn, hreinan rakstur. Létt Fyrir viðkvæma húð Meðal Fyrir menn með alla venjulega húð og skeggrót l*ung Fyrir harða skeggrót Rétt lega blaðsins.- Halli blaðsins og lega breytist eftir gerð vélar og einhver þeirra hentar því skeggrót yðar og húð, Sérhver Gillette Trio rakvél er seld í vönduðum og fallegum plastkassa, og hentar vel í ferðalög. Réttur h»lli vélar við rakstur. Eina leiðin til fullkomins raksturs. Einbýlishús til sölu Husið stendur við Suðurgötu er einbýlishús, hæð, kjall- ari og ris. Byggt úr timbri 1932. Á hæðinni eru 2 rúm- góðar stofur, eldhús, skáli og ytri forstofa. 1 rishseðinni eru 3 herb. (2 með safngluggum og eitt með kvisti og svölum). í kjallara er 2ja herb. íbúð. Húsið er um 75 ferm. að flatarmáli og stendur á eignarlóð sem er 420 ferm. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9, sími: 14400- Bakarí til sölu Eitt af stærstu og nýjustu brauðgerðarhúsum landsins, utan Reykjavíkur, er til söiu. Mikil og örugg viðskipti. Óvenju gott tækifæri fyrir einn eða tvo bakara, sem vilja eignast eigið fyrirtæki. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9, sími: 14400. Grindavík Til sölu netaverkstæði á góðum stað í Grindavík 126 ferm. steinhús. Hagstætt verð. Heppilegt til hverskonar iðnaðar eða sem veiðarfæraverzlun. EIGNASALAI * R EYKJAVí K « Ingólfsstræti 9B Sími 19540. Opið alla daga frá 9—7. Húseigendur Höfum kaupendur að húsum og íbúðum, bæði tilbúnum og fokheldum. Látið því ekki dragast að hafa samband við okkur hið fyrsta. Fasteignasala og lögfræðisskrifstofa ÞORGEIR ÞORSTEINSSON Sölum. ÞÓRHALLUR SIGURJÓNSSON Þingholtsstræti 11 — Sími 1-84-50. Raðhús Höfum til sölu raðhús við Sundlaugarnar, sem er um 70 ferm. kjallari og 2 hæðir. Alls 7 lierb. Húsið selst til- búið undir tréverk og inálningu. Bílskúrsréttindi fylgja. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆHISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl., ' Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. Isleifsson, hdl-, Björn Pétnrsson: Fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Verzlunarhúsnœði T i 1 1 e i g u er 70 ferm. verzlunarhúsnæði í stóru verzl- unarhúsi við Alfheima. Einnig 65 ferm. kjallara (jarð- hæð). Hvorttveggja tilbúið undir málningu. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. Isleifsson, hdi, Björn Pétursson: Fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Nokkrar stúlkur ókast í vinnu við fiskverkun. Upplýsingar í síma 34735.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.