Morgunblaðið - 17.03.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.03.1959, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17- marz 1959 eftir að bseta. Þér verðið að forðast ailt það sem gæti komið sjúklingnum í geðsbrseringu. Þér verðið að sneiða hjá öllum óþægi- legum eða erfiðum umraeðuefnum, tm jafnframt má hann á engan hátt verða þess var að þér van- treystið dómgreind hans. Látið feann ekki verða varan við neina vndrun og þvi síður ótta hjá yð- nr. Hann má elaki fá neina minnstu hugmynd um það á hvers konar sjúkrahúsi hann er. Fyrir Itann er þessi stofnun mín aðeins venjulegt hressingarheimili, þar eem bann verður að dveija um nokkurt skeið, vegna flugslyssins og hinnar iífghættuicgu skurðað- gerðar". Hann gekk til dyranna og í fyrsta skipti sá Helen votta fyrir glaðiegu brosi á aivarlegu andliti hans. — „Þér treystið hinni læknisfræðilegu þekkingu — við treystum meira á hina kvenlegu eðiisávísun“. Einn aðstoðariæknirinn fylgdi Helen eftir endalausum, hvítum göngum. Á vinstri hönd hennar voru hinar hljóðeinangruðu hurð- ir sjúkraherbergjanna. Á hægri hlið féil fölieit birta febrúarmorg unsins inn um háa giugga. Helen veitti því athygli, að þeir voru aliir með járnrimlum. 16. Læknirfnn stanzaði fyrir fram- an dyrnar á herbergi nr. 109 og fcankaði létt á hurðina. Þegar inni heyrðist greinilega svarað: „Kom inn“, opnaði hann dyrnar fyrir Helen og lét hana fara eina inn í sjúkrastofuna. Morrison sat í hsegindastói við gluggann. Hann var í náttförum með þykka ultarábreiðu breidda yfir hnén. Það leyndi sér ekki að all ur efri hluti líkamans var enn í umbúðum. Tvö djúp ör lágu fiá enninu, yfir vinstra augað og frá nefinu, yfir hægra munnvikið og niður á hökuna. Um ennið voru vafðar breiðar, hvítar sáraunkbúð ir. Annar handleggurinn var í fatla. Hinn handlegginn rétti Morri- son fram á móti Helen. Hann brosti og brosið var rólegt og ró- andi. „Þarna ertu þá kornin", sagði hann. — „Það er dásamlegt að sjá þig, Helen“. Hún gekk til hans og kyssti hann á báðar kinnarnar. Kverkar hennar voru svo þurrar að hún var hi-ædd um að hún ksemi ekki upp einu orði. Hún barðist við að halda tárunum í skefjum. Það voru tár gleði og hugarléttis. „Þú lítur ágætlega út“, sagði hún. Hún færði stól að hægindastóln- um hans. „Ég hef verið látinn fá spegil“, sagði hann brosandi. — „Ekki hef ég nú beinlínis fríkkað við þetta. Gott að ég hef aldrei verið neinn fegu rða rkóngu r“. Helen tók um báðar hendur hans. Hvaða fjarstæða var það eiginlega, sem dr. Jensen hafði sagt? Þetta var Morrison alveg eins og hann átti að sér að vera. „Ég veit að þú mátt ekki vera lengi hjá mér“, hélt hann áfram. „Ég er ennþá mjög veikhurða. Þú verður að flýta þér að segja mér allt“. „Þú ættir heldur að segja mér eitthvað um sjálfan þig“, svaraði hún brosandi. — „Hjá okkur er allt í röð og reglu. Ó, guð, hvað það er dásamlegt að geta aftur talað við þig. Jæja, hvernig gekk flugferðin hingað?“ „Þeir gáfu mér sprautu í Lond- on, svo að ég svaf alia leiðina". Hann hrukkaði ennið. — „Og þú ert búin að segja starfinu lausu“. Bersýnilega vildi hann ekkert um sjálfan sig tala. — „Ég veit hversu mikil fórn það var fyrir þig að færa, Helen. En ég get eng- um treyst nema þér“. Augu hans hvörfluðu um herbergið. — „Ertu búin að reka 9herry?“ Hún hugsaði sig um. Læknarnir þekktu Morrison ekki. Hann varð að tala um biöðin sín. Þau voru Hf hans. „Ég gat ekki rekið hann", sagði hún. — „En ég hef veitt honum orlof í óákveðinn tíma“. Hann kinkaði kolli ánægður. „Þú ættir að láta Schulz taka við störfum hans“. Hún þrýsti hönd hans. „Nú hefurðu glatt mig meira en orð fá lýst“, sagði hún. „Ég er nefnilega búin að skipa Sohulz i em'bættið. Og ég vissi ekki hvort ég hafði breytt í þínum anda". ,jSjálfsagður“. Aftur hrukkaði hann ennið, eins og maður sem er að reyna að átta sig á ívikulum hugsunum sínum. „Læturðu ieggja upplagstölurn- ar fyrir þig á hverjum degi?" spurði hann svo. „Já, nákvæmlega ein« og þú gerðir". „Gott. Hvað er að geiast í Cleveiand? Við veróum sem allra fyrst að skipa nýjan aóalrit- stjóra. Undirwood gamli fer með blaðið 1 hundana. Hann er ágætur maöur, en dálítið gamalær". „Ég var að hugsa um að taka Lowctt af skrifstofunni í New York og senda hann til Cleve- land", sagði hún. — „Bill gamii ráðlagði mér það“. Morrison dró skyndikga að sér höndina, sem Helen hafði haldið um og strauk henni yfir umhúð- irnar á enninu: „Bill Clark?" sagði hann. — „Hvers vegna ertu að leita ráða hjá honum?" „Hann er einn af okkar trúustu vinum og hefur alltaf hjálpað mér, eins og hann framast gat“. Hann leit rannsaikandi á hana. „Og vitanlega áttu að launa hon um vel fyrir það. En þegar um mikilvægar ákvarðanir er að ræða, krefst ég þesg af þér, að þú snúir þér til föður rníns". Helen fannst því líkast sem n>íst andi kaldar stálkrumlur gripu ut- an um kverkarnar á sér. „Föður þíns?" sagði hún og röddin titraði. „Hvers vegna horfirðu svona undarlega á mig? Já, auðvitað til föður míns. Ég viðurkenni það að hann er orðinn gamall". Hann tók aftur um hönd hennar og hallaði sér nær henni eins og hann ætlaði að trúa henni fyrir leyndarmáli. „Ég veit að það eru til menn, sem halda að hann sé dáinn", hvíslaði hann. — „En þú .... þér er það raunar ekkert leyndarmál. Ég ætla að láta þig fá númerið hans á „Santa Maria". Þegar þú ert í vandræðum, skaltu hringja til hans. Þú verður að iofa mér því“. „Auðvitað", sagði hún. — „Ég lofa þér því“. „Þú verður að gverja það". „Ég sver það“. „Stattu á fætur og sverðu". Hún reis á fætur. Hún rétti upp svo fingur, eins og hún væri að vinna eið. Þannig stóð hún fyrir framan sjúka manninn. Fyrir ut- an gluggann sveif febrúai’þokan. Það var eins og glugginn væri opn aður og þokan hyldi Richard Morrison. Þetta var ekki lengur Morrison II., hinn „mikli Morri- son“. „Ég vil fá blöðin. Á hverjum degi". „Við sjáum nú hvað...." „Og þú kemur aftur á morg- un ?“ ,,J a ■ Hann leit yfir að glnggannm. „Það er nauðsynlegt", sagði hann — „að svipta Sherry sem fyrst öllu umboði. Hann getur ann ara skrifað ávísanir og undirritað samninga". Hafði hana verið aí dreyma áð- an? Hafði þetta veriílmarti-öð? „Já, við erum þegar búin að svipta Sherry umboðinu", sagði hún. — „En hugsaðu nú ekki um forlagið. Ekki um blöðin. Hugsaðu bara um það að láta þér batna sem allra fyrst Við þörfnumst þín. Ég er búin að gera svo margar og miklar áætlanir, sem við verð- uro að framkvæma, þegar þú kem- ur aftur til okkar". „Áður en ég held heim aftur, förum við í ferðalag". Hann brosti „Við voru-m líka svikin um brúð- kaupsferðina okkar", bætti hann við. Hún kyssti hann á ennið. „Á morgun kem ég aftur", sagði hún. Og aftur sat hún í bifreiðinni, á leiðinni til borgarinnar. Á vegamótunum, bak við Lin- coln jarðgöngin, varð bifreiðin að stanza fyrir rauðu ljósi. Blaða- sali hrópaði upp nýjustu útgáf- una af „Manhattan-Post", hinum skæðasta keppinaut Morrison-biað anna. Eins og knúð til þess af ein- hveri'i óskýraniegri eðlishvöt, ýtti Helen á takkann, sem hleypti rúð unni niður, með rafmagnsúthún- aðí. Hún gaf blaðasalanum bend- ingu um að koma. Bifreiðai stjór- inn þrýsti tíu centum í lófa hans. Svo lag hún hina feitletruðu fyrirsögn á forsíðunni: „BlaSnkóngiirinn Morrison lok- aSur inni í geSve&ruhæli". Bókstafirnir h-uldust í móðu, fyrir augunum á henni. Nú vissi hún að andstæðingarnir voru ekki »f baki dottnir. Þeir höfðu m. a. s. reitt til höggs. Tveir mánuðir liðu. Richard Morrison dvaidist enn í hressingarhæli dr. Jensen. Öll Moi rison-blöðin höfðu mótmælt fréttinni um innilokun blaðakóngs ins á „geðvcikrahæli". Þau höfðu lýst því yfir, að hér væri aðeins um langa hvíldardvöl í hressing- arhæli að ræða. Lesendurnir tóku þessum mótmælum með efasemd- um. Helen lét kæra „Manhattan Post“ fyrir íógburð, en mála- rekstrinum hafði alltaf verið sleg- ið á frest. Þögnin grúfði líka yfir Berlín. Ekkert fréttist um örlög Jan Möllers. Fyrirspurnir til sovézk- ra yfirvalda báru engan árang- ur. Eftir komu sína frá London hafði Helen ekkert heyit frá neinum „hr. Wagner". Hún heimsótti Monison nær daglega. Samræðurnar við hann urðu enn erfiðari sökum þess, að hann hafði nú alveg náð fullum líkamsbata eftir flugslysið. Sjálf- ur gat hann ekki séð neina ástæðu til þess að láta halda sér lengur í sjúkrahúsinu á Long Isiand. — Einu sinni hafði hann bókstaflega gert tilraun til að strjúka. Hann gerði sér nú fulla grein fyrir því, á hvers konar stað hann var. Dög- um saman talaði Morrison og hegðaði sér eins og andlega heil- brigður maður. Svo byrjaði hann aftur á sömu höfuðórunum um föður sinn, hélt því fram að hann Hantísetjari eðo vélsetjori getur fengið atvinnu nú þegar Aðalstræti 6 — Sími 22480. 1) „Vesalings gamli þrjétur- 5n»! Hann hafði ekaert að gera i khenw » þeestm vörgum”. 2) „Fyrirgefið mér. Ég vissi ekki að hann muiMJi eH« mig“. „Hönum geðjaðist vel að vður, Sússanna. Og hai>» var góður 3) „Ef til er nokkar Paradte vinur vin* smna. Stundum virt-1 fyrir dýrin, þá er ég viss um ist hann nxatum hafe manm-1 að MUÓ fei þsmg»C". vrt". væri enn á lífi, skipaði Helen að leita ráða hjá honum og skrifaði hinum látna manni bréf. — Hann varð sífelit tortryggnari og tortryggnari, sakaði samvistar- menn sína um samsæri gegn sér og skrifaði ofsaleg brottreketrar- bréf til margra staifsmanna sinna, sem Helen tók svo með sér, en lét að sjálfsögðu ekki fara lengra. Einn hlýjan, sólbjartan apríl- dag bað Bill gamii hana að snæða miðdegisverð með sér í „Colony- Club". Þau settust við eitt hornborðið. Umhverfis þau neytti skrautbúið hefðarfólk matar síns, enda var þetta eitt fínasta vei tingah úg í New York. Við eitt borðið var Vöruhúss-erfinginn Barbara Hut- ton með hirð sína. Við annað borð heilsaði Helen Perle Meeta sem Truman forseti hafði þá nýverið útnefnt sem sendiherra í Luxem- burg. Við þriðja borðið snæddi Pétur, fyrrverandi Júgóslavíu- konungur með tveimur auðugum amerískum vinum gínum. Gamli Bill var áhyggjufyllri á svipinn en endi anær og vegna hin* tigna umhverfis hafði hann brugð ið út af vana sínum og ekki kveiltt í pípunni sinni, en nagaði han* því ákafar. „Ég varð að tala við yður I »1- geru næði“, sagði hann, þegar þjónninn var farinn fr* borðina. „Hafið þér séð upplagstölur blað- anna okkar síðustu dagana?" „Ég fylgist með þeim á hverjwn degi". „Þykir yður þær ekW tskyggi- legar?" Helen kinkaði kolli til ram- þykkis. „Við verðum að taka eitthvað til bragðs", hélt BiU áfram. „Þetta er í fyrsta slsipti í langan tíma sem nokkur af blöðum okkar sýna rekstranhalla". „Hin blöðin, sem betur standa sig, munu jafna þann halla“. ajlltvarpiö Þriðjtidagur 17. ntarz: Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Erindi bændavikunnar: a) Starfsemi jurtakynbótastöðvarinn ar (Sturla Friðriksson magister). b) Ræktun í gróðurhúsum (ÖJi Valur Hansson ráðun.). c) Um áburð (Bjöm Bjarnason ráðu- nautur). 18,30 Barnatími: Ömmu sögur. 18,50 Framburðarkennsla i esperanto. 19,05 Þingfréttir. Tón- leikar. 20,25 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag). 20,30 Tón leikar Sinfóníuhljómsveitar ÍM- lands í Þjóðleikhúsinu; fyrri hluti. Stjórnandi: Thor Johnson. Einleikari á píanó: Gísli Magnúa- son. 21,15 Erindi: Heimur versn- andi fer (Séra Pétur Magnússon). 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22,10 Passíusálmur (42), 22,20 Upplestur: „Það eðla fljóð", saga eftir Stefán Jónsson; síðari hluti (Gísli HaUdórsson leikari), 22.45 íslenzkar danshljómsveitir: Karl Jónatansson og hljómsveit hang leika. Söngkona: Rósa Sig- urðardóttir. 23,15 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. merat Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. 14,00 Erindi bændavikunn ar: a) Framleiðslu- og afurðasölu- mál (Sveinn Tryggvason fram- kvæmdastjóri). b) Sauðfjánækt dr. Halldór Pálsson ráðunautur). c) Framleiðsluhorfur og fjölgun búfjár (Gunnar Guðbjartsson bóndi á Hjarðarfelli). — 18,30 Útvarpssaga barnanna: „Flökiku- sveinninn" eftir Hektor Malot; II. (Hannes J. Magnússon skóla- stjóri). 18,55 Framburðarkciuisla í ensku. 19,05 Þingfréttir. — Tón- leikar. 20,30 Föstumessa í Frí- kirkjunni (Prostur: Séra Þor- steinn Björnsson. Organleikari: Siguróur Isólifsson). 21,30 Tónleik ar (plötur). 21,45 lslenzkt mál (Dr. Jakoh Benediktason). 22,10 Passíusálmur (43). 22,20 Viðtal vLkunnar (Sigurður Benediktsaon) 22,40 „Dixieland" á heim»ýnin»- unni i Brúnee): Havid £ee «C bljómsvelt hane leika (plötar). — 18,1» DagekrárMu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.