Morgunblaðið - 17.03.1959, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. marz 1959
MORCVNBLAÐIÐ
15
Kristján Siggeirsson
Laugavegi 13 — Sími 1-38-79
Félagslíf
Körfuknattleiksdeild K.R.
Piltar! Munið æfingarnar í
kvöld í íþróttahúsi Háskólans.
4. fl. mæti á fyrri æfinguna
en 3. og 2. flokkur á þá síðari.
Mætið stundvíslega. — Stjórnin.
Þróttur
Knattspyrnumenn! Æfing verð
ur I Valsheimilinu í kvöld kl.
10:10. (Handknattleiksæfingin
flyzt yfir á miðvikudag í K.R.-
húsinu kl. 9:25). — Þjálfari.
Síðara sundmót skólanna
fer fram í Sundhöllinni n.k.
fimmtudagskvöld 19. þ.m.
Þeir skólar, sem ætla að vera
með, gjöri svo vel og tilkynni
þátttöku í Sundhöllina i dag.
Þeir, sem ekki tilkynna þátt-
töku í dag komast ekki í keppn-
ina.
Páskadvöl í Jósefsdal
Ármenningar og annað skíða-
fól'k. — Þar sem mi'kil eftirspurn
er eftir páskadvöl í Jósefsdal, er
þegar byrjað að taka á móti þátt-
tökutilkynningum. Upplýsingar í
símum 12765 og 23229, eftir kl. 8
á kvöldin. — Stjórnin.
Knatlspyrnufrlagið Fram
Skemmtifundur fyrir 5. flokk
verður í félagsheimilinu í kvöld,
þriðjudag, kl. 8. Kvikmyndir og
Bingo. — Stjórnin.
Frjálsíþróttadeild Ánnanns.
Munið æfinguna í kvöld kl. 7.
Benedikt Jakobsson þjálfar. —
Fjölmenniff. — Stjórnin.
Handknattleiksmót Í.F.R.N.
verður haldið áfram á morgun
(miðvikud. 18. marz) í íþróttahúsi
Vals að Hlíðarenda kl. 13 stund-
víslega. — Þá leika:
1. fl. k. — Kl. 13,00: Háskólinn
— Menntaskólinn B-lið. — Kl.
13,40: Iðnskólinn — Vélskólinn.
Á fimmtudag (19. marz) verða
þessir leikir háðir:
Kvennafl. — Kl. 13,00: Gagn-
fræðask. Austurb. — Gagnfrsk.
verknámsins. Verzlunarskólinn
situr hjá.
3. fl. k. B. — Kl. 13,20: Flens-
borg — Gagnfrsk. v. Lindarg.
Vogaskólinn situr hjá.
2. fl. k.: — Kl. 13,40: Verzlun-
arskólinn — Menntaskólinn.
1. fl. k. — Kl. 14,20: Leikur
þessi verður ákveðinn á mótstað
á miðvikudag. — Stjórn Í.M.
ATHUGIÐ
aff boriff samar við útbreiðsiU,
er Va ígtum ódýrara aff mtglj«i
í MorgunMiSinw, en i öffrum
blöðum. —
JHtreimMAfcifr
SINFÓNlUHLJÓMSVEIT
ÍSUANDS heldur
tdnleika
Silfurtunglið
Cömlu dansarnir
í Þjóðleikhúsinu í kvöld 17. þ.m. kl. 8,30.
Stjórnandi doktor Thor Johnson.
Einleikari Gísli Magnússon.
í kvöld kl. 9.
Stjórnandi: Helgi Eysteinsson.
Ókeypis aðgangur. — Sími 19611.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR
Skemmtifundur
verður haldinn í Tjarnarkaffi föstudaginn kl. 8,30
síðdegis.
Sýndar verða litmyndir úr skógum landsins, flntt-
ar verða gamanvísur o.fl. Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Lárusar
Blöndal og við inganginn.
SKEMMTINEFNDIN.
30 ára afmælis
MÁLARAFÉLAGS HAFNARFJAÐAR
verður minnst með samsæti föstudaginn 20. marz n.k.
í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði.
Skemmtunin hefst með borðhahli kl. 19.
Aðgöngumiðar í símum 50786 og 50647. Þátttáka til-
kynnist fyrir fimmtudag.
STJÓRNIN.
Þjóðdansasýning
Þar sem allir miðar að sýningu félagsins eru þrotnir
og látlaus eftirspurn, verður sýningin endurtekin
fimmtuil. 19. þ.m. kl. 8,30 í Framsóknarhúsinu.
Fjölbreyttir dansar frá ýmsum löndum.
Eftir sýningu verður dansað til kl. 1.
Upplýsingar í síma 12507 og i Framsóknarhúsinu
eftir kl. 5 á miðvikudag.
Stúlka
Getur fengið atvinnu við
blaðaafgreiðslu.
or0unblní)ifc
Aðalfundur
Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði
verður haldinn n.k. sunnud. 22. þ.m. í kirkjunni
að aflokinni messu sem hefst kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
SAFNAÐARSTJÓRNIN.
Starfstúlku vantar
nw þegar á Hjúkrunarstöð Btáa Bandsins. Upjd. á
Flókagötu »1 kl. 1-4 • h Sími 16630 og 166*1.
Þórscafe
ÞRIDJUDAGUR
DANSLEIKUR í kvöld kl. 9.
K.K.-sextettinn leikur.
Söngvarar: + Elly Vilhjálms * Ragnar Bjarnason
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Félagsvist
í kvöld kl. 8,30.
5 kvölda keppnin heldur áfram — Góð verðlaun.
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar
leikur til kl. 1.
s. s. s.
Málverka-
sýning
Kára Eiríkssonar
í Listamannaskálanum
Opið frá kl. 10—22.
Næst síðasti dagur.
Trésmiðafélag Reykjavíkur Meistarafélag húsasmiða.
Árshátíð
félaganna verður í Lidó föstudaginn 20. marz kl. 9 e.h.
Skemmtiatriði og dans.
Aðgöngumiðar verða seldir i skrifstofu Trésmiðafélag*
Reykjavikur Laufásvegi 8.
• SKKMMTINEFNDIRNAR.