Morgunblaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. marz 1959 f Fyrir skömmu kynntust ítalska kvikmyndaleikkonan Silvana Pampanini og bandaríski gaman- | leikarinn George de Witt á Vara- deroströndinni um 50 mílur frá ! Havana. Þau hittust dag nokk- urn í sundlaug Hiltonshótelsins í i Havana, og næsta dag opinber- uðu þau trúlofun sína. Það mun hafa verið ást við fyrstu sýn. I — Ég er beinlínis heilluð af George, sagði ungfrú Pampan- ini, sem er 32 ára. t Þess má geta, að Vittorio de Sica lýsti bandaríska gamanleik- aranum eitt sinn á þá leið, að hann væri ,ekkert nema fætur og brjóstkassi". — Ég féll fyrir Silvöriu, um leið og ég sá hana i sundlaug- inni, sagði de Witt. Ungfrú Pampanini hefir til þessa ekki verið mjög hrifin af Bandaríkjamönnum. Bandaríkja- menn geta ekki talað um neitt nema bankainnistæðuna sína og meltingartrufjanir, sem þeir eiga við að stríða, sagði hún einu sinni. i Bráðlega kemur á markaðinn gamanmynd frá Rankfélaginu, og er nú frönsk kvikmyndaleikkona í einu aðalhlutverkinu. Hún heit 5KÁK ■“ 1 SKÁKÞING íslands hófst 21. þ. m. í Breiðfirðingabúð, og er teflt í landsliðs- og meistaraflokki. Þátttakendur eru rösklega 30 talsins og eru 13. í landsliðs- flokknum: Arinbjörn Guðm., Benóný, Halldór Jónsson, Ingi R., Ingimar Jónsson, Ingvar Ás- mundsson, Kári Sólmundaríon, Jón Kristjánsson, Jón Guðmunds- son, Ólafur Magnússon, Reimar Sigurðsson og Þórir Sæmúnds- son. Væntanlega kemur laga- breyting í framkvæmd eftir þessa keppni. Fimm efstu menn móts- ins munu halda sæti í landsliði. Keppniri verður áreiðanlega skemmtileg, því þarna eru sam- ankomnir margir öflugustu skák- menn landsins, þótt margra sé saknað, auk þess eykur áreiðan- lega á ánægju þeirra sem fylgj- ast mð mótinu, að það verður teflt í striklotu yfir páskahelg- ina. 1 ★ Eftirfarandi skák er tefld í landskeppni Rússa og Júgóslava. Hvítt: S. Gligoric * Svart: Tolusch Nimzoindversk-vörn 1. d4 RfG 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 d5 (Hefur leitt til Ragosin afbrigðisins með breyttri leikja- röð) 5. e3 0-0 6. Bd3 c5 7. 0-0 cxd4 8. exd4 dxc4 9. Bxc4 Rbd7 (í stað 9. .. Rd7 hef- ur 9. .. b6 verið reynt með sæmi legum árangri). 10. Bd3! (Þenn an leik hefur Gligoric innleitt og hefur hann gefið góða raun) 10. .... a6 (Ef svartur leikur strax 10. .. Rb6 þá 11. Bg5) 11. Re5! (Hindrar b5 vegna Rc6) 11....... Rxe5 12. dxe5 Rd7 (Eðlilegra var 12. .. Rd5) 13. Hel Rc5 (Með þessum leik vonast svartur til að fá drottningarkaup, en næsti } leikur Gligoric gerir strik í reikn ; inginn) 14. He3! (Nú kemur ekki 14. .. Rxd3 til greina, vegna 15. Hxd3 Dc7 16. Bf4 b5 17. Dh5 með sterkri sókn) 14......g6(?) (Betra var 14. .. b5 því biskups- i fórn á h7 var tæplega fyrir ^ hendi) 15. Re4 Rxe4 16. Hxe4 (Það er auðséð hvert stefnir. Svartur hefur vanrækt Bc8 og Ha8, og hefur því ekkert mót- vægi gegn sókn hvíts á kóngs- væng. Lok skákarinnar teflir Gligoric í kristaltærum sóknar- stíl, sem einkenndi svo margar af skákum hans i þessari keppni) 16.....Be7 (16. . . De7 hrekkur skammt, vegna h4 og síðan Bg5) 17. Bh6 IIe8 18. Df3 Bd7 (Loks- ins komst biskupinn út) 19. Hg4 Bc6 20. Dg3 (Hótar 21. Bxg6 hxg6 22. Hxg6f) 20........Bf8 21. Bxf8 Kxf8 22. h4 (Sókn hvíts verður trauðla stöðvuð héð an af). 22......Db6 23. h5! (Gligoric lætur ekki hræðast) 23..... Dxb2 24. Hdl Had8 25. Hf4 Hd7 (Engu betra er 25. .. Kg8 vegna 26. hxg6 fxg6 27. Bxg6!! Hxdlf 28. Kh2 t.d. Kh8 29. Dh4 og vinnur) 26. hxg6 hxg6 27. Dg5! (Heldur svarta kóngnum í heljargreipum. Lak- ara er 27. Dxg6 vegna Dxe5) 27.....Hd4 (Hvítur hótaði 28. Hh4. Ekki dugar 27. .. Hxd3 28. Hxd3 Dblt 29. Kh2 Dxd3 30. Hh4 og mátar) ABCDEFGH Staðan eftir 27.....Hd7-d4 28. Hxf7t! (Leiðir til máts í síð- asta lagi 8 leikjum) 28........ Kxf7 29. Bxg6t Kg8 30. Bh5t Kh7 31. Dg6t Kh8 32. Df6t og Tolus gafst upp. (T.d. 32. .. Kg8 33. Bf7t Kf8 (ef 33. .. Kh7 34. Dg6t Kh8 35. Dh6t) 34. Bg6t Kg8 35. Df7t Kh8 36. Dh7t — 32. .. Kh7 33. Bg6t Kh6 34. Bf7t ir Mylene Demongoet og er mynd in, sem hér fylgir með, tekin af henni, er hún var í orlofi í Sviss. Myndin heitir „Uppi og niðri“ og önnur aðalhlutverk leika Anne Heywood og Michael Craig. Fyrir nokkru vildi svo til, að jazzpíanóleikarinn Duke Elling- ton átti frí eitt kvöld. Hann sett- ist inn á veitingahús og ætlaði að eiga rólegt kvöld. Píanóleik- arinn, sem venju lega lék á veit- ingahúsinu á kvöldin, v a r ð veikur. Duke er maður m j ö g greiðvikinn og hljóp því í skarð ið. Þegar hann hafði s p i 1 a ð nokkur lög, kom eigandi veitingahússins til hans, færði honum tvöfaldan vískísjúss og sagði: — Þetta er hreint ekki svo illa af sér vikið, þar sem þér eruð leikmaður í listinni. André Maurois hefir undanfar- ið séð um sérstakan þátt í franska útvarpinu og gefur mönnum ráð- leggingar um hjúskaparmál. Fyrir skömmu spjallaði hann um kvænta rithöfunda: — Það er mjög óheppilegt, að rithöfundar kvænist. Til þess að Soraya, fyrrverandi keisara- ynja í íran, nýtur mikillar hylli fréttunum karlmannanna. A.m.k. fjórir vel metnir og auðugir menn biðla nú til hennar. Á kjötkveðjuhátíðinni í Múnchen gaf hún sig einkum að Orsini greifa. Hann er ítalskur að ætt og 27 ára að aldri. María Kh7 35. Dg6f Kh8 36. Dh6t). — Glæsileg skák frá hendi Gligoric. ★ ABCBEFGH ABCDEFGH Höfundur S. Loyd Hvítur mátar í 4. leik. í fyrsta flokki á Skákþingi Reykjavíkur, sem nú er ný af- staðið, var Jón G. Hálfdánarson á meðal þátttakenda. Hann er enn þá kornungur eða 11 ára, eigi að síður var hann skeinuhættur þeim sem eldri voru. Jón er þegar orðinn furðulega þroskað- ur á skáksviðinu, og verður þess ekki langt að bíða, að hann velgi okkur meistaraflokksmönnunum undir uggum. Eftirfarandi skák lét Jón mér í té: Hvítt: Jón G. Hálfdánarson Svart: Leifur Jónatansson Pirc-vörn 1. e4 g6 2. Rf3 Bg7 3. d4 d6 4. c4 (Ekki rétti tíminn fyrir þennan leik. Betra er 4. Rc3 sem gerir svörtum erfiðara um vik með aðgerðir gegn miðborði hvíts) 4.....Bg4 5. Be2 Rc6 6. Be3 e5 7. dxe5 Bxf3 (Bezt er hér 7, .. dxe5 með þægilegu tafli fyrir svartan þar sem hann hefur nú vald á d4) 8. Bxf3 Rxe5(?) 9. Rd2(?) (9. Be2) 9. .... Rd3f 10. Ke2 Re5 11. Db3 Dc8 12. Bd4 Re7 13. c5 Re7c6 14. Bxe5 dxe5 15. Da4 0-0 16. Hhdl Rd4 17. Kfl Dd8 18. Habl h5 19. Rb3 De7(?) (19. . . Dh4!) 20. Be2Dh4 21. Rxd4 exd4 22. h3 Dxe4 23. Bf3 De5 24. Bxb7 Hb8 (24. .. Hae8!) 25. Dxa7 Dh2 26. Bc6(?) d3? (26. Hbe8 27. Bxe8? (g3) 27. .. Hxe8 28. f3 Bh6!) 27. g3 Bd4 28. Bg2 Be5 29. Hxd3 h4 30. Da3 hxg3 31. fxg3 Ha8? (Betra var [ 31. .. Hfd8!) 32. Bxa8 gefið. ' IRJóh. geta séð fynr konu og börnum verða þeir að g e t a skrifað miklu meira en þeir ættu að gera — og það bitnar oft illi- lega á rithöf- undarhæfileik- um þeirra. Það vill bara svo vel til, að flestir rithöfundar eru kvæntir konum, sem sjá fyrir sér sjálfar — og þá horfir málið auðvitað allt öðru vísi við. Hildegard Kneff hefir löngum lagt mikla áherzlu á að ganga í augum á karlmönnunum. Undan farið hefir hún gengið með sítt hár, þar sem hún áleit, að karl- mönnum litist sérstaklega vel á síðhærðar konur. Hins vegar upp götvaði hún fyrir skemmstu að karlmenn horfa mest á fótleggi kvenfólksins og má merkilegt teljast, að henni skyldu ekki verða þessi sannindi ljós fyrir löngli! Hún lét því klippa á sér hárið og gengur nú alla jafna í þröngum síðbuxum. Gabríella, ítalska prisessan, sem íranskeisari kvað vilja eignast fyrir konu, var einnig á þessari hátíð, en sagt er, að þær Soraya og María Gabríella hafi forðazt að verða á vegi hvor annarrar á kjötkveðjuhátíðinni. Undanfarið hefir mikið verið talað um Iranskeisara á Ítalíu vegna orðrómsins um, að hann hefði biðlað til Maríu Gabríellu. Um þessar mundir er samt meira talað um tvíburasystur keisarans, Ashr af, sem dvelst í Excelsiorhátel- inu í Róm. Hún er drottning sam kvæmislífsins og frægar kvik- myndastjörnur hverfa í skugg- an, þegar hún er annars vegar. í Rómaborg eru líka fjórir ara- biskir prinsar, og sagt er, að prinsessan sé að reyna að gera upp við sig, hvern þeirra hún eigi að gera að lífsförunaut sín- um. Á hverjum degi heimsækja þeir prinsessuna síðdegis og drekka með henni myntute. Antonio Segni, hinn nýi for- sætisráðherra ítala, er sagður vera maður gamansamur. Síðan hann settist í forsætisráðherra- stólinn hafa rifjazt up ýmsar sög ur um gaman- semi hans. Fyrir nokkrum árum flutti hann ræðu á kosningafundi. Maður nokkur henti tómat upp á pallinn, þar sem ræðumenn- irnir sátu, og lenti *tómaturinn framan í Segni. MaCurinn reis þegar á fætur og baðst afsök- unar. — Ég ætlaði alls ekki að hitta yður, herra Segni, sagði hann. Ég miðaði á manninn við hliðina á yður. — Jæja, sagði Segni og þurrk- aði tómatsafann framan úr sér. Ég hefði nú heldur viljað, að þér hefðuð ætlað að hitta mig, en hitt manninn við hliðina á mér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.