Morgunblaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 14
TUO R Cl’N ttJ. 4 f> 1 Ð Surmudagur 22. marz 1959 Ur og klukkur: Fermingarúrin Við höfum gott úrval úra sem eru sér- staklega valin til ferminganna. Sem prakt- iskum fermingarúrum mælum við með merkjunum Mondia og Pierpont. Hvort- tveggja úrin eru á góðu verði. Við verzlunm einungis með svissnesk merki. Heimilisklukkur Við höfum lagt áherzlu á að flytja inn klukkur í svo fjölbreyttu úrvali, að fólk geti valið sér heimilisklukku í samræmi við heimilisbúnað sinn. Hin síðustu ár höfum við lagt okkur sérstaklega eftir heimilisklukkum, er samræmast hinum nýja húsbúnaði. Við höfum umboð fyrir klukkurnar með Ijónsmerkinu og hinar hollensku A W U- klukkur, sem nú eru svo eftirsóttar á hin nýju heimili. ■€ Viðgerðastofur okkar fyrir úr og klukkur veita örugga viðgerðaþjónustu, sem valdir fagmenn og íullkomið verkstæði tryggja. 3ön SipuntÍGSon Skartyripaverzlun Hlutafélag » 55 er æ acjur cj.npu,r til yndiá vortízkan 1959 — mikið úrval MARKADURINN Laugaveg 89. Sölumaður Ungur sölumaður óskast til heildverzlunar í Reykja- vík. — Þarf að hafa bílpróf. Listhafendur gjöri svo vel að tala við Ráðingarstofu Reykjavíkurbæjar við Lækjartorg. Nýjar kápur í fjölbreyttu úrvali. Fermingarkápur — Unglingakápur Verð frá kr. 1295,00. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 15. Eignarlóð til sölu. Lóðin Tjarnargata 6, á homi Vonarstrætis og Tjamargötu, ásamt timburhúsi á lóðinni, til sölu. — Nánari upplýsingar gefur Hilmar Carðars, hdl. Gamla Bíói, sími 11477. Verzlunarhúsnœði 70 fermetra verzlunarhúsnæði er til leigu. Um- sóknir er tilgreini tegund verzlunar sendist afgr. blaðsins, merkt: „Miðbær — 5343“. — Reykjavikurbréf Framh. af bls 13 Sannast að segja ná engin orð til að lýsa þeirri vesalmennsku, sem hér kemur á daginn. Vissu- lega eru það orð í tíma töluð, sem sögð eru í stjórnmálaályktun Sjálfstæðismanna: „Um leið og taka ber tilliti til samtaka stéttanna og hafa við þau gott samstarf, verður úrslita- yald um meðferð allra þjóðmála að vera í höndum handhafa ríkis- valdsins: Alþingis, stjórnar og dómstóla“. Staðreynd,að áhrif Framsóknar í þjóðlífinu fara minnkamli Siml 15300 Ægisgötu 4 Sfjörnulyklar Topplyklar í settum og stakir Topplykla-skröll Topplykla-sveifar Topplykla-hjöruliðir Topplykla-framlengingar Snitti: M. M. — B. S. W. og N. F. i I Hundsetjarí eða véSsetjarí getur fengið atvinnu nú þegar Aðalstræti 6 — Sími 22480. Einangrið hus yðar með WELLIT einangrunarplötum Óneitanlega er það vitni þess, að dómgreindin er ekki með öllu biluð hjá Hermanni Jónassyni, að hann skuli gera sér grein fyrir uggvænlegum horfum flokks síns eftir þessa frammistöðu sjálfs hans. Enda birtist uggurinn hjá ýmsum fleirum en sjálfum flokks broddunum á samkundu þeirra. E. t. v. var hún einna skýrust I erindi Kristjáns Friðrikssonar. Hann sagði tierum orðum, að „staðreynd“ væri „að útlit er fyrir að áhrif flokksins í þjóðlíf- inu fari minnkandi“. Hann talaði m. a. s. um það sem sjálfsagðan hiut, að til mála gæti komið, að Framsóknarflokkurinn yrði í framtíðinni alveg losaður við „að taka þátt í ábyrgð á þjóðmála- framvindunni“. Hann sagði að svo mundi fara, ef fylgi flokks- ins í þéttbýlinu ykist ekki stór- lega frá því sem nú er. Berjast voíilausri barátlu Og þrátt fyrir þessa svartsýni, var Kristján Friðriksson vafa- laust of bjartsýnn um fylgi flokksins. Hver trúir því, að eftir tvennar kosningar muni Fram- sókn í haust halda fjórðungi þing sæta? Hver trúir því, að hún muni stórlega auka fylgi sitt í þéttbýlinu? Hver trúir þvi, að á meðan Eysteinn Jónsson og hans nótar eru alls ráðandi i SÍS, hætti það að „seilast að nauð- synjalausu inn á starfssvið“ ,ein- staklinganna? Ummæli Kristjáns eru þó e. t. v. eftirtektarverðust vegna þess, að þar er talið alveg víst, að þrátt fyrir allan hávaða Framsóknar muni kjördæmabreytingin ná fram að ganga. Þarna er talað úr innsta hug þeirra, sem nákunn- ugir eru í herbúðunum. Samt leyfa þessir menn sér að reyna að blekkja fólkið í strjálbýlinu til að einangra sig og hafa jafnvel í hótunum um að beita hnefarétti gegn % landsmanna. Von er, að þeir sem svo fara að, eigi litlu fylgi að fagna og áhrif þeirra fari minnkandi. Kommúinstar töp- uou í Le Havre PARÍS. — Til bióðugra átaka hef- ur komið í frönsku hafnarborg- inni Le Havre milli kommúnískra æsingamanna og iögreglu. Tilefni þessa var það að kommúnistar töpuðu meirihluta í borgarstjórn í bæjarstjórnarkosningunum í Le Havre þann 8, marz. Þegar hin nýkjörna bæjarstjórn kom sam- an var jafnaðarmaður kjörinn borgarstjóri og trylltust komm- únistar þá. Borgin hefur um langt árabil verið undir stjórn komm- únista. Magnús Tharlacius hæslaréttarlögiiiaóur. Málf lutningsskrifstof’a. Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.