Morgunblaðið - 24.03.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1959, Blaðsíða 4
MORCVISBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. marz 1959 m mo^Mikcgjutii ★ Veitingahúseigandi í New York var orðinn þreyttur á að hlusta á kvartanir gesta sinna um, hvað framleiðslan í 'veitingahúsinu gengi hægt. Greip hann því til þess ráðs að hafa á borðum papp- írsdúka, sem á voru prentaðar krossgátur. Gestirnir gátu glímt við þær, meðan þeir biðu eftir matnum og veitt voru verðlaun fyrir rétt ráðnar krossgátur: — Síðan ég fór að hafa þennan hátt á, finnst mönnum yfirleitt súpan koma of fljótt. 4ra herb. íbúB við Langholtsveg til leigu. Húsgögn geta fylgt. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir mánaðarmót, merkt: „Langholt — 5488“. Ungfemplarar Ársafmæli ungmennastúkunnar Hrannar nr. 9 verð- ur haldið annan í Páskum í Góðtemplarahúsinu kl. 8. Miðar seldir í dag kl. 5—7 e.h. í Góðtemplarahúsinu. Góð skemmtiatriði. — Félagar fjölmennið. NEFNDIN. íbúðir — Verzlunarpláss Til sölu tvær 2 herbergja íbúðir í steinhúsi nálægt Miðbænum. Ennfremur verzlunarpláss. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: „5347“. Þórarinn Olgeirsson kr. 15.000; Guðm. Sveinbjörnsson kr. 300; Fél. ísl. flugumferðastjóra kr. 1.000; m.s. Keykjafoss kr. 3.700; Anna og Halldór kr. 300; safnað í Fiskmiðstöðinni kr. 3.500; Anna og Daníel kr. 500. Kennsla Landspdóf Les með skólafólki stærðfræði, eðlisfræði, tungumál og fl. og bý undir lands-, gagnfræða- og stúdentspróf. — Les einnig með vélskólanemendum „Eksamensop gaver“ og fl. — Kenni einnig byrjendum þýzku (ásamt frönsku, dönsku, ensku o. fl.) — Stílar, talæfingar, verzlunarbréf, þýðingar o ,fl. —• Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), . Grettisgötu 44 A. Sími 1-50-82. N auðungaruppboB verður haldið í skrifstofu borgarfógeta í Tjarnargötu 4, miðvikudaginn 25. marz n.k. kl. 11 f.h. eftir kröfu Vil- hjálms Jónssonar hrl. Selt verður veðskuldabréf, að fjár- hæð kr. 75.000,00, útg. 26. nóv. 1958 af Sigurjóni Frið- bjarnarsyni, tryggt með öðrum veðrétti í kjallaraíbúð að Úthlíð 15, hér í bænum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Keykjavík. Keflavík POPLIN JAKKAR Vor tízkan POPLIN KÁPUR Tízku litir — Tízkusnið KÁPUR fyrir fermingarstúlkur PRJÓNAKJÓLAR JERSEYKJÓLAR Fjölbreytt úrval Verzl EDDA FERDIIM AIMD Fulltrúar úr Eyjafjarðarsýslu á landsfundi Sjálfjtæðisflokksins ásamt Magnúsi Jónssyni, alþm., og konu hans. Fremri röð frá vinstri: Magnús Jónsson, alþm., Valgerður Árnadóttir, Hjalteyri, Helga Jónsdóttir, Hauganesi, Ingibjörg Magnúsdóttir, Rvík, Sigurður Baldvinsson, Ólafsfirði, og Sigfús Þorleifsson, Dalvík. Aftari röð frá vinstri: Vésteinn Guðmundsson, Hjalteyri, Ásgrímur Hartmannsson, Ólafsfirði, Magnús Stefánsson, Fagraskógi, Jón Þorvaldsson, Ólafsfirði, Sigmund- ur Magnússon, Hjalteyri, Gunnar Sigvaldason, Ólafsfirði, Árni Jónsson, Akureyri, Ásgeir Ásgeirs- son, Ólafsfirði, Sigvaldi Þorleifsson, Ólafsfirði, Egill Júlíusson, Dalvík, og Gunnar Níeisson, Hauga nesi. Nokkra fulltrúa vantar á myndina. BB Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss er í Antwerpen. Goðafoss fór frá Reykjavík. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Amsterdam 20. þ.m. Reykja- foss fór frá Siglufirði' í gær. Sel- foss er í Riga. Tröllafoss fór frá Reykjavík í fyrradag. Tungufoss fór frá New York 18. þ.m. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18 á morgun. Esja er á Austfjörðum. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill fór frá Rvík I gærkvöldi. Helgi Helgason fer frá Rvík í kvöld, Baldur fór frá Rvík í gær. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: Katla er í Cartagena. Askja er í Oslo. Skipadeild S. Í.S.: Hvassafell fór í morgun frá Borgarnesi. Arnarfell fer frá Sauðárkróki í dag. Jökulfell fór frá New York 20. þ.m. Dísarfell er , Rostock. Litlafell er á leið til Reykjavíkur. Helgafell fer frá Reykjavík í kvöld. Hamrafell fór frá Reykjavík 12. þ.m. ei¥ - Það hefir víst bitið á hjá Henrik! ★ Pétur stóð og starði lengi á litla bróður sinn, sem var nýkominn í þennan heim. Pétur var mjög hugsandi á svipinn, sneri sér að móður sinni og spurði: Frjálst val —Mamma, hvat' verðum vi8 lengi að borga hann upp? ★ Þau horfðust innilega í augu og hann sagði: — Ástin mín, þú ert fersk og geislandi opinberun ósnortinnar náttúrufegurðar. Þú gleður augað ekki síður en andann. — En Hans minn .... þú ert skáld .... — Hm, jú. Ég lærði þetta í skrá yfir blómafræ. ★ Lögreglan í Glasgow var ný- lega kölluð á vettvang, af því að nokkrir þrjótar. vopnaðir skamm- byssum, höfðu brotizt inn í banka nokkurn í borginni. Verðir lag- anna komu skjótt á staðinn og handsömuðu afbrotamennina, an þeir voru alveg óvopnaðir. Skýrin„in var sú, að þeir höfðu notað súkkuíaðiskamm- byssur. Þegar það rann upp fyrir þeim, að þjófnaðartilraunin hafði farið út um þúfur, átu þeir byss- urnar. Það er óneitanlega ólíkt Skot- um að bruðla svona mikið. f dag er 83. dagur ársins. Þriðjudagur 24. marz. Einmánuður byrjar. Árdegisflæði kl. 4:58. Síðdegisflæði kl. 17:18. Heilsuverndarstöðin er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 22. til 28. marz er í Reykjavikur-apóteki, — sími 11760. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eítir hádegi. Hafnarf jarðarapótck er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ EDDA 59593247 — 2 I.O.O.F. Rb. m. 1 = 10832481/2 — 9. L •> AFMÆLI <■ 70 ára er í dag Þorsteinn Björng son á Hrólfsstöðum í Sk-agafirði. Þorsteinn er ættaftúr trá Miklabæ i Skagafirði, sonur hjónanna séra Björns Jónsson prófasts og frú Guðfinnu Jensdóttur konu hans. Þorsteinn hefir gegnt brúar- varðarstöðu við Austurvatnsbrú í Skagafirði sl. 15 sumur. Hann er nú sjúklingur í Hvítabandinu hér í Reykjavík. Sjötúu og fimm ára er í dag Árni Jónatansson, trésmiður, frá Akureyri, nú til heimilis að Rauð læk 49, Reykjavík. gJFlugvélar Pan-American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norður- landanna. — Fiugvélin er væntan leg aftur annað kvöld og fer þá til New York. SLYSASAMSKOT afhent Morgunblaðinu: Vélaverzl. Fossberg kr. 5.000; starfsfólk Belgjagerðarinnar kr. 1.630; JÁ kr. 100; starfsmannafél. Reykjav.bæjar kr. 5.000; ÞK kr. 200; S. Bjd. kr. 100; Nanna og !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.