Morgunblaðið - 24.03.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.03.1959, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. marz 1959 MORCVNBLAÐIÐ 7 Feldhaus Hringarofnar í þessum vandaða hring bökun- arofni, getið þér soðið, steikt og bakað. — FEI.DHAUS hringofninn er ódýr, verð með raftaug kr. 350,00 30 cm. kr. 380,00 34 cm. og kr. 410,00 36 cm. Öll varastykki til viðhalds og viðgerðar ávallt fyrirliggjandi. Póstsendum. ÞORSTKINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. TIL SÖLU Nýtízku 100 ferm. íbúu í Hög- um, í fjölbýlishúsi, á 4. hæð. íbúðin er með 2 svölum, selst með teppi á gúlfum. Úbborg- un 300 þús. Höfum mjög mikið úr\al af alls konar íbúðum og einbýlis- liúsum. Margs konar skipti koma til greina. Útgerðarmenn Bátar til sölu. Stærð frá 2*4 tonn upp í 186 tonn. Austul'stræti 14. — Sími 14120. BÍLASALAN Þingholtsstræti 11 Til sölu Wartburg ’57 Station. — Skoda Station ’56. — Höfum kaupendur að nokkrum gerðum bifreiða. BÍLASALAN Þingholtsstræti 11 Sími 24820. PÁSKAR Hvítar skjrtur Misl Slifsi. -- Fallegt úrval. Ford '55 6 manna til sýnis og sölu i dag, skipti á eldri bíl koma einnig til greina. BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 19032 Hjá MARTEIN I Stuttir og síðir Karlmanna- rykfrakkar úr NINOFLEX úr NINOLUX COTT ÚRVAL MARTEIIMI Laugaveg 31 Ford (Custom) '57 sjálfskiptur, lítið keyrður, mjög glæsilegur bíll, til sölu. Skipti koma til greina. Moskwitsch '57 vel með farinn, í mjög góðu lagi. Báðir þessir bíiar verða til sýnis í dag. Bifreiðasalan Barónsstíg 3. — Sími 13038. Bróderuð pils og blússur á telpur. Flauels- buxur og skyrtur á drengi. Einnig nokkur stykki af dömusloppum. — Selst á Mánagötu 11 í dag og á morg- un (miðvikudag). Litil ibúð óskast. — Uppl. í sima 22150. Skinnslá (cape) fannst í Vesturbænum sl. föstudagsmorgun. Uppl. frá kl. 9—5 í síma 10123. íbúðir til sölu 2ja herb. ibúðir á hitaveitu- svæði í Austurbænum, i Smáíbúðarhverfi, í Skerja- firði, í Skjólunum og víðar. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Hlið- unum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Laugaveg. 3ja herb. kjallaraibúð í Hlíð- unum. 3ja herb. íbúð á 4. hæð, ásamt lherb. í risi við Hringbraut. 4ra herb. mjög skemmtileg ris íbúð við Ásvallagötu. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi á hitaveitusvæði í Austurbænum. Útb. kr. 140 þúsund. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýju fjölbýlishúsi í Lauganesi. Einbýlishús 4ra herb. á hita- veitusvæði í Austurbænum. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Vestur- bænum. Ný 5 herb. íbúð á 1. hæð í Kleppsholti. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús, 6 herb. steinhús á hitaveitusvæði í Austurbæn um. Hálft hús, efri hæð og ris í Hlíðunum. Hús í Vofunum, í húsinu er 5 herb. íbúð á hæð. 2ja herb. íbúð í kjallara og tvö óinnréttuð herb. í risi. Bíl- skúrsréttindi. Einar Siyurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. ÚRVAL AF karlmannaskóm SKÓSALAN Laugavegi 1. Dömuhanzkar perlon, hvítir og svartir fyrir- liggjandi. Ennfremur dömu- og herra leðUrhanzkar. Heildverzlun K. Lorange Klapparstíg, 10 simar 1722*3 og 17398 Vandaður bilskúr 3x6,7 m til sölu og brottflutn- ings. Upplýsingar á Guðrún- argötu 4. Úlpur pils, síðbuxur, peysur. Eezt Vesturveri Rýmingarsalan Enskar bréfaskriftir hrað- og vélritun, nokkrir tím- ar á dag eða allan daginn. Til- boð merkt „Expert — 5489“, sendist afgr. Mbl. Höfum ávallt fjölbreytt úrval af dömu undirfatnaði Einnig mikið sokkaurval. Olympi& Nælonteygju mjaðmabelti margar gerðir. Nælonteygju buxnabelti þrjár tegundir OUfmpia Volkswagen '53 í góðu standi til sýnis og sölu í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 19032 Höfum kaupanda að 4—5 manna bíl, sem mætti greiðast með 30 þús. kr. skulda bréfi til 3ja ára og afgangurinn greiðist í peningum. BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 19032 íbúð Hjón með eitt barn óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi. Upplýsingar í síma 18272. Húsasmiðir! Mig vantar atvinnu strax. Er nemi. Uppl. í síma 14833 eftir hádegi. Keflavik Amerísk hjón óska eftir íbúð aða 1 herbergi og eldhúsi í Keflavík. Húsgögn þyrftu að fylgja- Upplýsingar næstu daga í síma 7247, Keflavíkur- flugvelli. HICHELIN hjólbarðar og slöngur 900x20 825x20 650x16 600x16 700/760x15 710x15 650/670x15 600/640x15 640x13 Skúlagötu 59. — Simi 19550. Vil kaupa ógangfæran eða lé- legan Renault fólksbíll módel 1946. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 28. marz merkt: Renault — 5491. Ford Farlane '55 mjög fallegur einkabíll til söl \hl BflASAlAH Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14. AÐSTOÐ Símar 15812 og 10650 Ford ’49 allskonar skipti hugs- anleg. Dodge ’46, skipti æskileg á yngri bíl. Playmoth ’47 í topp standi. Oldsmobil ’47 skipti hugsanleg. Fíat ’55 station í góðu standi. Moskwitcli ’57, sérstakiega vel útlítandi. Skoda 1200 ’57 lítið keyrður. Ford ’47 vöuubíll með skipti- drifi. Chevrolet ’42 vörubíll, allur nýgegnum tekinn. Bif reiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugav. 92 simar 15812 og 10650 Tjarnargata 5. — Sími 11144. Höfum kaupanda að vörubif- reið árg. ’52—56. Helzt Ford, fleira kemur til greina. Tjarnargötu 5, sími 11144

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.