Morgunblaðið - 11.04.1959, Qupperneq 12
12
MORCVNBLAÐIÐ
Laugardagur 11. apríl 1959
THEY BORE ME TOO, WONEY...'**
BUT YOU MIGHT BE SELECTED
v___. QUEEN OF THE SPORTS-
. MAN'S BALL THIS ■r'
i YEAR / )
I KNOW THAT,
MAMA...BUT CHRIS AND UNCLE
ROBERT KINPA BORE ME WITH
ALL THAT HUNTIN' TALK AND
THAT SILLY DUCK CALLIN'/
Baby ©r einasta borðstrau-
vélin, sem stjórnað er með
fæti og því hægt að nota
báðar hendur við að hagræða
þvottinum.
Nýja verðið er kr.: 3816.—
Takmarkaðar birgðir
Jfekla
Austurstræti 14
Símar 11681.
ið sleppa úr höndum mér“, sagði
hann. — „Við höfum ekkert gert
nema heimskupör, síðan ég sleppti
stýrinu. Mestu heimskuna gerði ég
sjálfur“.
Hann kveikti á viðtækinu. Eitt
andartak fylltu hvellir jazz-tónar
bifreiðina. Svo heyrðist karlmanns
rödd segja:
„Þetta er lögreglan í Palm
Beaöh. Við endurtökum aðvörun
okkar. Gul Buic-bifreið með
Florida-númerið 05-878, er í ’iættu
vegna sprengingar. Farþegarnir
eru í bráðri lífshættu. Þegar þeir
heyra þetta verða þeir að gæta
stillingar og yfirgefa bifreiðina
þegar í stað. Stanzið bifreiðina úti
á vegarkantinum og gerið næstu
lögreglustöð þegar aðvart. Takið
eftir, bifreiðarstjórar. Þegar þið
heyrið þetta kall, þá reynið að
fyrst þarna uppi skildist mér
Florida-númerinu 05-878, ef hún
verður á vegi ykkar. Við látum
heyra til okkar aftur eftir þrjár
mínútur. Þetta var aðvörun frá
lögreglunni í Florida".
Tónlistin, sem rofnað hafði svo
skynlilega, byrjaði aftur. Söngvari
söng um ástir og vor. Morrison
stillti viðtækið lægra.
„1 flugvélinni, sem flutti mig
hingað, vann ég hátíðiegan eið“,
sagði hann. — „Ég vissi ekki hvort
„Hér eftir“, sagði Morrison, „sleppi ég ekki stýrinu úr höndum
mér. Við höfum eingöngu gert heimskupör síðan ég sleppti
stýrinu. Mestu heimskuna gerði ég sjálfur . . .“
Hún þrýsti hönd hafts, en mælti I yfir axlir konunnar og dró hana
ekki orð. Svo hækkaði hún aftur í j til sín.
viðtækinu. Hvað hafði hent hina
ókunnugu fjölskyldu? Hún fann
að hún gat ekki orðið hamingju-
söm fyrr en hún fékk að vita hið
sanna um það.
„Hér er lögreglan í Palm
Beaoh“, heyrðist aftur. „Við endur
tökum áríðandi aðvörun. .. . “
„Ég er nú þegar búinn að
gleyma þessu öllu“, sagði Morri-
son, en Helen stöðvaði hann.
„Og munum aldrei framar minn
ast þess“, sagði hún.
Kvöldið hafði sveipað Florida
gegnsærri húm-blæju. Blandaður
blómailmur barst um loftið.
„Hérna er lögreglan í Palm
Beaoh. .. .“
Helen stillti viðtækið hærra,
með skjálfandi hendi.
„Við höfum góðar fréttir að
færa. Gula Buic-bifreiðin með
Florida-númerinu 05-878, er kom-
in í leitimar, heil og óskemmd. —
Við munum endurtaka þessa til-
kynningu á hálfrar kluikkustv.ndar
fresti. Gula Buic-bifreiðin með
Florida-númerinu. ..."
Helen slökkti á viðtækinu.
1) „Ef þú vilt verða piltagull,
Linda, þá verðurðu að fara
þangað sem einhverjir piltar
eru .
2)
,Veit ég vel, mamma. En
mér leiðist allt þetta veiðital og
kennslulega andakvak“.
3) „Mér leiðist það líka, elsk-
an, en það getur vel verið að þú
verðir kjörin drottning á veiði-
mannaballinu í ár“.
Þegar hún opnaði aftur augun,
var orðið dimmt. Bifreiðarnar
þutu fram hjá þeim með blindandi
stefnuljósum.
„Ég verðskulda ekki -svona mikla
hamingju", s’agði hann.
„Ég verðskulda ekki svona
mikla hamingjú', sagði hún.
Bifreiðin ók hægt af stað.
Nú fyrst datt henni Ruth Ryan
I hug. Ruth Ryan og morðmálið.
Aftui’hvarf hennar til Morrisons
táknaði nýjar hættur. Óttinn var
alltaf samferða hamingju hennar.
sfllltvarpiö
Laugardagur 11. apríl:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga Bryndís
Sigurjónsdóttir). 14,00 Fyrir hús-
fr'eyjuna: Hendrik Berndsen flyt-
ur þriðja blómaþátt sinn. — 14,15
„Laugardagslögiú1. 16,30 Veður-
fregnir. — Miðdegisfónninn. 17,15
Skákþáttur (Baldur Möller). 18,00
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga (Jón Pálsson). 18,30 Útvarps
saga barnanna: „Flökkusveinn-
inn“’ eftir Hektor Malot; IX. —■
(Hannes J. Magnússon skólastj.).
18,55 Tónleikar (plötur). — 20,20
Leikrit: „Caroline" eftir Somerset
Maugham, 1 þýðingu Þorsteins Ö.
Stephensen. — Leikstjóri: Lárus
Pálsson. Leikendur: Herdís Þor-
valdsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephen-
sen, Inga Þórðardóttir, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Láruis Pálsson,
Helgi Skúlason og Hólmfríður
Pálsdóttir. 22,20 Danslög (plötur).
24,00 L-agskrárlok.
Það er barnaleikur að strauja þvott-
inn með ,,Baby“ borðstrauvélinni.
„Lögreglan tilkynnti mér það
•nemma í dag, að fyrirhugað væri
að sýn-a þér banatilræði. Maður,
sem var handtekinn í fyrri nótt
kjaftaði frá því. Það kom einn af
erindrekum Tulipanins ofursta 11
Florida, til þess að vinna skemmd-
arverk á bifreiðinni, sem þú hefur
notað daglega. Það er þó ekki ná-
kvæmlega vitað, hvað hann ætlaði
að gera. Kannske losa eitt hjólið.
Eða tímasprengja...."
Hann leit út yfir sjóinn. Það var
byrjað útfall. Græn-blátt vatnið
fjaraði hægt frá sandinum og
f j öru steinunum.
Helen spratt á fætur.
„Fjölskyldan! Hvað varð um
fjölskylduna, sem var í bifreið-
inni?“
„Lögreglan vonar áð það hafi
ekkert illt komið fyrir hana. Það
hafa a. m. k. engar fréttir borizt
um það, enn sem komið er. Margar
útvarpsstöðvar hafa útvarpað að-
vörunum til ökumannsins á
„Buicknum". Margar lögreglubif-
neiðir frá Florida, búnar talstöðv-
vm, halda uppi stöðugri leit“. —
Ðann þagnaði. — „Hins vegar er
ekki vitað enn, nema eitthvað hafi
verið átt við „Fordinn" þinn líka.
Það er ástæðan fyrir símakalli
okkar. Lögreglan yfirheyrði um-
sjónarmann bifreiðageymislunn-
ar. Þegar þú varst loksins komin
í leitirnar og ég ók frá Palm
Beach, vissum við ekki nema þú
ikynnir að vera í bráðri lífsihættu.
Það var hugsanlegt að þú hefðir
verið látin fá Fordinn í vissum
tilgangi“. Hann greip hönd henn-
ar. „Þú verður að koma aftur með
mér“. Hann sneri sér við. „Þarna
úti eru lögreglumennirnir að búa
sig undir að hluta bifreiðina þína
sundur í smáagnir".
„Ég er fús til að fara með þér
til Palm Beach", sagði hún bros-
andi.
Hann sleppti ekki hendi hennar
aftur.
Nokkrum mínútum síðar brun-
aði „Cadillacinú', sem Morrison
hafði leigt sér, á þjóðveginum, eft-
ir ströndinni og stefndi til suðurs.
„Veiztu það, að ég hef aldrei
fyrr séð þig við stýrið", sagði hún.
Maðurinn við hlið hennar brosti.
„Hér eftir læt ég eikki stýrisihjól
þú varst heldur lífs eða liðin. Þá
xyrst, þarna uppi. . . .“ Hann benti
með fingrinum upp í loftið. —- „Þá
fyrst þarsa uppi skildist mér
hvensu rétt René ábóti hafði að
mæla. Snemma í fyrramálið fljúg-
um við aftur til baka. Viltu koma
með mér?“
Samtímis hemlaði Morrison.
Þau voru stödd á nuðu svæði:
Fyrir neðan þau lá hafið. Ef hluisit
að var vel, mátti heyra veikan
bylgjunið í fjarska. Manneskjum-
ar tvær í bifreiðinni sátu hljóðar
og hreyfingarlausar.
Maðurinn lagði handlegginn létt