Morgunblaðið - 19.04.1959, Page 5

Morgunblaðið - 19.04.1959, Page 5
Sunnudagur 19. apríl 1959 MORGVNBLABIÐ 9 Eignir óskast Höfum kaupanda að einbýlis- ihúsi í nýtískustíl á skemmti- legum stað í Reykjavík. Verð- , ur að vera mjög vandað, há útborgun. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. góðum ítoúðum á hitaveitusvæði. Höfum kaupanda að 4ra herto. íbúð • elzt á 1. hæð og sem mest sér. Hitaveita æskileg. Höfum kaupanda að tveimur góðum íbúðum í sama húsi 3ja og 4ra herto.) helzt á hitaveitusvæði. Höfum kaupanda að bygging- arlóð undir einbýlishús á góð- um stað í Reykjavfk. Höfuin kaupendur að litlum ein toýlishúsum í Reykjavík og Kópavogi. Málilulningsskrifstofa og fasteignasala, Langavegi 7. Stefán Pétursson hdl. Guðm. Þorsteinsson Söluma5ur. Sími 19545 og 19764. Mjólkurbrúsar 2ja, 3ja og S lítra. ýe*r í ferbalagið Pottar, sérstaklega gerðir til notkunar í ferðalögum. Nestisbox Hitabrúsar fieöZisnaesté Áleggs- og brauð skurðarvélar * Stanley verkfæri Hamrar Lóðbretti Heflar Dúkknálar Falsheflar Svæhnífar Keflavik Lögregluþjónn í Keflavík ósk- ar eftir leiguíbúð nú þegar.— Tvennt í heimili. Fultkomin reglusemi. Upplýsingar í síma 110 milli kl. 1 og 8. Dömur athugið Sníð og sauma kjóla. Fljót og góð afgreiðsla. Guðjóna Valdiniarsdóttir Gi*enimel 13 II hæð. TIL SÖLU Nýtt 4ra herb. einbýlisliús með toílákúr. 3ja herb. einbýlishús við Breið- holsveg INýtt vandaS 6 herb. einbýliahús í Smáíbúðahverfinu. 4ra herb. einbýlishús í Klepps- holti með bílskúr. LítiS einbýlishús við Nesveg. 4ra herb. einbýlishúe við F ram- nesveg. 5 herb. íbúS við Laugarnesveg. 5 herb. mjög vönduð íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. hæð í Smáitoúðahverfi 4ra herb. liæð í Laugarnesi með sér inngángur. 4ra herb. íbúð í Vesturbænum. 4ra herb. íbúð við Álfheima. Tilbúin undir máiningu 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðun- um. Eínar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. lUNPARgQTU 25 -5IMI f}74 S JARÐÝTA til leigu B J A R G h.f. Sími 17184 og 14S65. 30-100 þús. krónur byggingarlán óskast gegn góðii tryggingu. Mjög ágóðavænleg viðskipti í boði. Fyrirspurnir til Mtol., merkt: „Góður borgari — 5959“. — Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. NÍKOMI8 Kvenstrigaskór nýjar, fallegar gerðir. Strigaskór lágir og uppreimaðir. Allar stærðir. — Gúmmí-stígvél Gúmmískór Inniskór, flóka Kven, barna, karlm. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Sími 13962. Keflavik Ibúð óskast til leigu. Upplýsing ar í 9Íma 136. Hús og ibúðir 2ja herb. íbúðir, m. a. í smíð- um. 3ja herb. íbúðir, m. a. í Norður ,mýri. 4ra herb. íbúðir, m. a. nýlegar. 5 herb. íbúðir, m. a. nýlegar. 6 herb. íbúðir, m. a. nýjar. 8 herb. íbúð, ný, glæsileg. Einbýlishús, 3ja, 5 ag 6 herto. á hitaveitusvæði og víðar. 2ja ibúða hús, t. d. 2ja og 3ja herb., á hitaveitusvæði, og 3ja og 4ra herb. utan hita- veitusvæðis. Standa bæði á hjornlóðum og eru laus til íbúðar. Útborgun kr. 250 þús. í hvoru húsi. Húseign með þrem íbúðum, á . hitaveitusVæði. Verzlunar- og íbúð: rliús á hornlóð, í Vesturbænum. — Hitaveita. Verzlunar- og ihúðarliús í smíð- um, á hitaveitusvæði í Aust- urbænum. 3ja og 4ra lierb. kjallaraibúðir algjörlega sér, nýjar og ný- legar. Nýjar, glæsilegar liæðir, 4l'a, 5 og 6 heito., í Hálogálands- hverfi, í smíðum, t- d. foklheld ar með miðstöð, tiibúnar und- ir tréverk og tiltoúnar undir málningu. Útborganir frá kr. 200 þúsund. Hús og íbúðir í Kópavogskaup- stað og á Seltj arnarnesi, og margt fleira IHýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. ibúð í máí. Tilboð óskast send til af- greiðslu Mtol. merkt: „Mat- sveinn — 1267—9543“. Trillubátur IV2 til 254 tonns óskast til leigu í tvær til þrjár vikur. Útræði úr Garðinum. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. í Keflavík, merkt: „1268“. 3ja til 4ra heitoergja ibúð ósk ast til leigu fyrir 14. maí. Sími 36199. Flygill til sölu. Upplýsingar í síma 50750. Stúlku vantar til að hjálpa á heimili, og með börn. Uppl. Laugarás- veg 15. Sími 33569. Bakaraofn „Rafha“-bakaraotfn fyrir brauð gerðahús, 2x4 plötu, til sölu. —- Uppl. í síma 19795 og 18678. FINSKI borðbúnaðurinn fæst nú aftur hjá BIERING Laugaveg 6. 'Sími 14550. Trésmiðir vantar 2—3 trésmiði nú strax. Upplýsingar í síma 32997 í dag og næstu kvöld eftir kl. 7. Ibúð Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu strax. Tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 24777. Nýleg vönduð Ijósmyndavél 35 m.m. með fjarðlægðarmælir og sjálfvirkum ljósmælir. Til sölu. Upplýsingar í síma 23979. Hillman—mótor Til sölu ásamt gírkassa. Ár- gangur 1946, Upplýsingar í síma 16949. Tekið á móti fatnaði, mánudaginn 20 þ.m. á Bókihlöðustíg 9 kl. 6—7. .Notað og nýtt Óska eftir ibúð í bænum eða nágrenni til 1. okt. Uppl. í síma 33751. 2ja til 3ja heitoergja ibúð óskast Fyrirframgreiðsla, Sími 19007. íbúð Óskum eftir 2ja herb. íbúð í góðum kjallara, tvennt fullorð- ið, vinna bæði úti. Upplýsingar í síma 23698 eftir kl. 7 á kvöld- Skúr til sölu Til sölu timtounklæddur bílskúr ea 48 ferm. með járni á þaki. Skúrinn stendur á lóðinni nr. 4 við Þinghólsbraut, Kópavogi. Tilboð 9endist tíl blaðsins merkt „Bílskúr — 9540“. Vikursandur — Pussningasandur VIKURFÉLAGIÐ h.f. Sími 10605. Sœngur, koddar hvít og. mislit rúmföt íyröf toöm og fullorðna. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. Hjá MARTEINI Nynoflex og nynolux rykfrakkar Mikið úrval H JA M ARTEINI Laugaveg 31 Hlíbarbúar Ódýrt afstrakt gardínuefni í úr vali, verð frá kr. 26,15, Nanikin gallatouxur á börn frá kr. 82,35. SKEIFAM BlönduMíð 35. Stakkahl íðarmegin Sími 19177. V Hliðarbúar ódýr þýzk nærföt á alla fjöl- skylduna. Apaskinn kr. 29,80 m. SKEIF/\M ^Stakkahlíðsmegin) P Sími 19177. M Blönduhlíð 35. íbúð óskast Tvö herbergi og eldlhús óskast í maí. Tvennt fullorðið í heim- ili. Upplýsingar í síma 19243.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.