Morgunblaðið - 19.04.1959, Qupperneq 7
Sunnudagur 19. apríl 1959
MORCVTSBLÁÐIÐ
7
Muiiið dansleiklnn
í Framsóknarhúsinu
Dansleikur í kvöld kl. 9.
Söngvari: Helena Eyjólfsdóttir.
Nefndin.
Cömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur.
Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. — Sími 17985.
B C Ð I N.
5 í fullu fjc'ri
Söngvari:
Guðbergur Auðuns.
Leika kl. 3—5.
Andvari — Framtíðin — Gefn —
Hálogaland — Hrönn
Ungtemplarar
HíöðubaU
verður haldið í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8.
Húsinu lokað kl. 9. — Miðasala við innganginn.
Nú verður f jörugt í Gúttó.
Ungmennastúkan Framtíðin.
Félagsheimili lépsvogs sími Z3631
Drekkið sunnudagskaffið í hinum glæsilega
veitingasal okkar. —
Opið alla sunnudaga foá kl. 3 til 11:30 e,h.
DANSAÐ frá kl. 9. RQNDO-kvartettinn
leikur. —
BIFREIÐASALAN
Höfum til sýnis í dag,
sunnud., kl. 2—5 á
hinu rúmgóða bíla-
stæði okkanr, Lauga-
vegi 92, milli 20—30
bíla af ýmsum árgöng-
um. Verð og skilmál-
ar við allra hæfi.
Væntanlegir kaupend-
ur. Notið frítíma yðar
og hina góðu þjónustu
okkatr til að sjá yður út
bifreið fyrir sumarið.
Bl FREIÐASALAN
Laugavegi 92.
Símar 10650 og 13146
Til sölu
Moskwitch '57
Bíllinn er vel með farinn og í
góðu lagi. Ekinn 18 þús. km.
Upplýsingar í síma 17'636.
IBÚÐ
Fámenn fjölskylda óskar eftir
góðri 4ra—5 herbergja íbúð.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Tilboð merkt: — „Fyrirfram-
greiðsla — 5987‘, sendist MtoL,
fyrir 25. þ.m.
íbúð óskast
í Keflavík eða Njarðvík. 1-—2
herb. með baði. Uppl. í síma
5227 Keflaví'kurflugvelli eða
hjá V. Malchow, co. Base Exc-
hange, Keflavíkurflugvelli.
Sængur
koddaver hvít og mislit rúmföt
iyrir börn og fullorðna.
Dugleg kona með tvö stálpuð
börn óskar eftir
ráðskonustöðu
Til'boð sendist Mtol. fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: „Dugleg —
5954“.
Divan
sem nýr til sölu. Upplýsingar
í síma 32083 í dag og á morgun.
Akranes og nágrefini
Undirritaður smíðar líkkistur
og hefur þær að jafnaði tilbún-
ar.
Ingimar Magnússou
Sandabraut 15, Aikranesi
Athugið
Vil kaupa 3 hestafla loftkældan
benzínmótor strax. — Upplýs-
ingar í síma 22692.
NYKOMIÐ
Penslar
Málningakústar
Hringpenslar
Flatir lakk-penslar
Hjólhestalakkpenslar
Strikpenslar
Ofnapenslar
Límpenslar
Kalkkústar
Tjörukústar
Hreingerningakústar
Götukústar, plast
Stálgólfkústar
Gólfkústar, liár
Rykkústar
Bílaþvottakústar
Fiskburstar
☆
Gólfmottur
allar stærðir
☆
Rauðmaganetag'arn
Grásleppunetagarn
Selanetagarn
Silunganetagarn
☆
Línulitur
Eirolía
Plasttjara
Plastkítti
Hrátjara
Blakkfernis
Koltjara
Carbolin
☆
Tin í rúllum
Lóðtin 50%, 100%
Smergildiskar 7"
Járnkarlar
Jarðhakar
Hakasköft
Sleggjusköft
Hamarsköft
Kústasköft
Skrúfstykki
Rörhaldarar
Rörsnittitæki
Rörsnittibakkar „Ridgid“
Rörskerahjól „Ridgid“
Smíðahamrar
Kúluhamrar
Ryðhamrar
Brjóstborvélar
Borsveifar
Tréborar, alls konar
Járnborar
Steinborar
Skrúfjárn
Skrúfþvingur
Skaraxir
Sporjárn
Tommustokkar
Vinklar
Múrskeiðar
Múrbretti
Stálsteinar
Smergelvélar
Smergelsteinar
Verkfærabrýni
Hverfisteinar
Stálbrýni
Geirungssagir
Þverskerusagir
Stórviðarsagir
Stingsagir
Bakkasagir
Spónsagir
Járnsagir
Járnsagarblöð
Blikkskeri
Boltaklippur
Skiptilyklar
Tengur
fjölbreytt úrval35 gerðir
★
Glerskerar
Smergeljafnar
Siklingar
Meitlar
Dúkknálar
Körnerar
Urrek
Höggpípur
Kúbein
Sleggjur
Þjalir
alls konar
Rafmagnslóðboltar
Benzínlóðboltar
Mótorlampar
0. Ellingsen