Morgunblaðið - 19.04.1959, Side 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 19. apríl 1959
k.
f Bob Hope hefir miklar mætur
('& ítölsku leikkonunni Önnu
'Magnani. Hann kynntist henni,
þegar hún lék í Rose Tattoo í
Bandaríkjunum. Hins vegar hef-
ir hann mjög gaman af að stríða
henni með því, að hún sé farin
að eldast.
Nýlega var
hann spurður að
því, hvort hann
vissi, hvað hún
væri gömul, og
svaraði hann
spurningunni á
þessa leið:
— Nei, í hrein
skilni sagt þá
veit ég það ekki.
Hins vegar skal ég segja yður
það, að þegar ég var síðast í
Rómaborg, fórum við saman að
skoða Colosseum. Þegar lét í ljós
hrifningu mína, leit hún kulda-
lega á mig og sagði:
— Þú ert sem sé hrifin af þvx,
sem er nýtízkulegt Bob.
Brezki kvikmyndaleikarinn
sir Laurence Olivier var á sínum
tíma meðal svæsnustu andstæð-
Hann hefir nú
runnið af hólm-
inum og gengið
sjónvarpinu á
hönd. Basil Rath
bone hefireinnig
óspart úthúðað
sjónvarpinu, en
nýlega fór hann
heim til Bret-
lands frá Banda-
ríkjunum í þeim
Aprílheftið er komið
G r e i n a r :
X-15, fyrsta mannaða geimflugan
Loftleiðir í Kaupmannahöfn
Volvo —
Ökugarpur án ökuleyfis
Bílar úr alúmini
Rafsegulgeimflaug
HEIMASMlÐI — Nýtízku setbekkur
tJTVARP — RAFTÓNTÆKNI — KVIK-
MYNDIR. Segulbandshylkið frá RCA
W-flugdrekinn
Nælon-pylsan fer vel í sjó
SMÍÐI í TÓMSTUNDUM
VlÐS VEGAR AÐ
Udet —■ frægasti fluggarpur, sem
sögur fara af
Aaage Grauballe — GEYSISSLYSIÐ 2
SMÁGREINAR OG MYNDIR:
Ný gerð rennilása; Tízkufatnaður ?; Þríhjól
úr tízku — 7. Þyrilfluga á mannaveiðum; Raf-
knúið orgel í handtösku — 11. Ritar mælt
mál; Lóðrétt flugtak; Rússneska gervihöndin
— 12. Efnið í listaverkin sótt á skranhauga
— 13. „Svarti riddarinn“ — 21. Bandarísk
uppfinning — 22. Bílar, sem flytja geislavirk
úrgangsefni — 23. Þyrlur á flugsýningu — 26.
Furðulegt en satt; Ný sjónvarpsstöð BBC —
31. Þyrla knúin steinolíuhreyfli; Lítið raf-
suðutæki — 34. Þröskuldurinn; Fiskurinn hef-
ur fögur hljóð — 36. Smíði úr eldspýtum —
45.
V
tilgangi að koma nokkrum sinn-
um fram í sjónvarpi. M.a. mun
hann ef til vill leika hlutverk
Sherlock Holmes, en það hefir
hann jafnan þótt leysa af hendi
með ágætum. Rathbone hefir sem
sé einnig iátið í minni pokann
fyrir sjónvarpinu.
Frú Roosevelt lætur sér ekkert
fyrir brjósti brenna og fjallar
bæði í ræðu og riti um pólitísk
o g stórpólitísk
mólefni, en hún
gleymir heldur
ekki vandamál-
um daglegs lífs.
Nýlega komst
hún svo að orði:
— Einu kon-
urnar, sem klæð
ast svo að það er
eiginmönnunum
að skapi, eru þær, sem eru í kjól-
um frá í fyrra.
Shiv prins, sem nú gengur með
grasið í skónum á eftir Evu Bar-
tók, elti hana nýlega til Lund-
úna. Blaðamenn gripu hann glóð-
volgan, er hann kom til Lundúna
og spurðu hann
spjörunum úr.
Að því er sagt
er, hefir prins-
inn ekkert á
móti því að
láta segja eitt-
hvað smávegis
um sig í blöðun-
um. Hins vegar
kom það honum
óvart, er einn blaðamannanna
spurði:
— Eruð þér að hugsa um að fá
yður einhverja vinnu hér í Lund-
únum?
— Hvað? spurði prinsinn, sem
hélt, að honum hefði misheyrzt.
— Vinnu? Starf. sagði blaða-
maðúrinn til frekari skýringar.
— Guð hjálpi mér, sagði prins-
inn og ranghvolfdi í sér augun-
um. Hvað í heiminum ætti ég svo
sem að geta tekið mér fyrir hend
ur? Ég hefi aðeins lært að sóa
peningum — ekki að afla þeirra.
Frank Lloyd Wright, einhver
frægasti arkitekt í Bandaríkjun-
um, lézt nýlega 89 ára að aldri.
Um ævina gerði hann teikningar
af meira en 700 byggingum, sem
reistar hafa verið víðs vegar um
heim. Meðal hinna frægustu eru
Keisaralega hótelið í Tókíó,
Guggenheimsafnið í New York
og the Price Tower í Barlesville
í Oklahoma. Wright var sæmdur
gullverðlaunum Samtaka banda-
rískra arkítekta árið 1948. Wright
fæddist í Richard Center í Wis-
consin 8. júní 1869 og stundaði
nóm við Wisconsinháskóla. Hann
var þríkvæntur og eignaðist sjö
börn. Wrlght lézt í sjúkrahúsi í
Phoenix í Arizona.
í fréttunum
Margir munu muna eftir Christinu Jörgensen, sem eitt sinn
var bandarískur hermaður, en gekk undir marga uppskurði á
árunum 1950-’52 til að geta skipt um kyn og orðið kona. Upp-
skurðirnir voru framkvæmdir í Danmörku. Hún hefur nú trú-
lofast manni að nafni Howard Knox. Myndin var tekin er
hjónaefnin komu út úr skrifstofu borgardómara í New York,
eftir að þau höfðu fengið leyfisbréfið. Chritina er 33 ára, en
Howard 34.