Morgunblaðið - 19.04.1959, Page 11

Morgunblaðið - 19.04.1959, Page 11
Sunnudagur 19. april 1959 MORGUTSBLAÐIÐ 11 Tilboð óskast í Happdrættlsbíi OAS sem er Buick ’59. Tilboðum sé skilað til Morgun- blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „5972“ — Réttur áskilinn. ÚTBOÐ Sogsvirkjunin óskar eftir tilboðum á uppsetningu háspennulínunnar Efra-Sog — írafoss. Tilboðsfrestur til 5. maí 1959. Útboðslýsing afhendist í verkfræðideild Raf- magnsveitu Reykjavíkur í Hafnarhúsinu gegn 1000 króna skilatryggingu. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Fyrirframgreiðslum upp í skatta og önnur þinggjöld ársins 1959, að því leyti sem þau eru fallin í gjalddaga eða í eindaga vegna van- greiðslu, söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi fyrir 1. áfrsfjórðung 1959, svo og farmiðagjaldi og ið- gjaldaskatti fyrir sama tímabil, sem féllu í gjald- daga 15. þ. m., bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og vátryggingariðgjaldi ökumanna bif- reiða fyrir árið 1958, sem féllu í gjalddaga 2. janúar sl., áföllnum og ógreiddum gjöldum af innlendum tollvörutegundum og matvælaeftir- litsgjaldi. Borgarfógetinn í Reykjavík, 16. apríl 1959. Kr. Kristjánsson (sign.) Bífreiðaeigendur — Ökumenn Hjólbarðavinnustofan er opin alla daga, á kvöldin og um helgar. Hjólbarðastöðin Hverfisgötu 61 (Ekið inn frá Frakkastíg) Athugið: Fljót og góð afgreiðsla. — Einkabílastæði Scanclia eldav&lctr Svenclbergar fDVottapottar Höfum nú fyrirliggjandi Scandia nr. 909 og 911 Allar Scandia-eldavélar eru með hraðsuðuhellu yfir eld- holi og hellu yfir bakarofni svo ekki þarf að taka hringi af Svendborgar þvottapottar eru innmúraðir og því tilbúnir til uppsetningar. Eru emaileraðir með tæmingar-krana. Bl ERING Laugaveg 6 — Sími 1-4550. • mjir tlœfj u rlíi<j uóön (j ucirctr Á hljómleikum í Austurbæjarbiói þriSjudaginn 21. apríl kí. 11.15 e. h. Mjöll Ilólm - GarSar GuSmundsson Ásbjörn Egilsson - Kristín Teitsdóttir Sandra Róbertsdóttir - Hilmar Hilmarsson Stefán Jónsson - Sigríöur Kristófersdótlir Donald Rader - Jónína Kristófersdóttir GerSur Benediktsdóttir - Erlendur Svavarsson Siguröur Elisson - Slurla Már Jónsson Sigriöur Anna Þorgrímsdóttir Soffia Árnadóttir Hljómsveit Árna Isleifs aðstoöar Kynnir: Svavar Gests Aögöngumiöar og miöapantanir í Austurbæjarbíói frá kl. 2 i dag, sími 1 13 84 RAFHA Bakaraofn 2—i plötur oj? búðarinnrétting til sölu með afborgunum. Sími 33770. Félagslíf Þjóðdansafélag Reykjavíkur AÐALFONDIJR félagsins verður mánudaginn 20. apríl nk. kl. 9, að Lindargötu 50. (Tómstundaheimilinu). — Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur Skemmtifundur fyrir 4. og 5. flokk verður í dag, kl. 3. — Til skemmtunar er kvikmyndasýn- ing og fleira. XJnlingaráð. Knattspyrnufélagið Víkingur heldur síðasta Bíngó- og félags- vistarkvöld sitt á þessum vetri í Silfurtunglinu, n.k. mánudags- kvöld kl. 9. Kvikmyndasýning á eftir. Ókeypis aðgangur. Allt íþróttafólk velkomið með- an húsrúm leyfir. — Nefndin. Somkomur Kristniboðsfélag Karla vegna viðgerðar í Betanfu verður biblíulesturinn annað kvöld í K.F.U.M.-húsinu. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. A sama tíma í Eskihlíðarskóla. Að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði kl. 1,30. Barnasamkoma kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8,30. Tryggvi Einarsson og Leifur Páls son tala. Kvartett syngur. — Aliir velkomnir! Zíon Sunnudagaskóli kl. 14. — Al- menn samkoma kl. 20,30. Hafn- arfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 16. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir vel- komnir. Almennar samkoniur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 8 í kvöld. Iljálpræðisherinn Kl. 11: Helgunarsamkoma, frú major Holand talar. Kl. 2: Sunnudagaskóli, sama tima í Kópavogi. 20,30: Almenn sam- koma, major Svava Gisladóttir talar. Mánudag, kl. 4: Heimilis- sambandið. I. O. G. T. Víkingur Fundur annað kvöld. Ungmennastúkurnar Framtíðin og Andvari Fundur mánudagskvöld kl. 8,30 í Bindindishöllinni. — Nýir meðlimir velkomnir. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2 e. h. Kosn- ing embættismanna. Til skemmt- unar verða leikþættir og spurn- ingaþáttur. Gæzlumenn Barnastúkan Jólagjöf Enginn fundur í dag. Gæzlumaður. MALVERK næst Þeitr, sem ætla að selja málverk á næsta málverkauppboði, eru beðnir að láta vita um það sem fyrst. — Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar Austurstræti 12 — Sími 13715. & ' SKIPAUTGCRB RIKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 24. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálkna- fjarðar, áætlunarhafna við Húna flóa og Skagafjörð, svo og Ól- afsfjarðar á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.