Morgunblaðið - 19.04.1959, Qupperneq 21
•J V*
Sunnudagur 19. apríl 1959
V\ • ■■ ■' •-> c
MORGIÍNBLAÐIÐ
21
Styðjið æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar ☆
Kaunið merki dðQSÍnS Söluböirn kynn*ð ykkur afgreiðslustaði merkjanna í dagblöðunum. —
^ Nefndin.
Svefnherbergishúsgögn
Húsgagnaverzlun
Axels Eyjólfssonar
Skipholti 7, sími 10117
Hef ilbekkir
með franskri töng, nýkomnir. Lengd 230 cm.
Vé'ar og Verkfæri h.f.
Bókhlöðustíg 11 — sími 12760
Hln árlega vorkaupstefna og Iðnsýnlng I Hannover verður í ár haldin frá 26. apríl til 5. maí
Á 410 þúsund fermetra sýningarsvæði verður sýnt flest það, sem vestur-þýzkur iðnaður
framleiðir, en höfuðáherzla þó lögð á tækniframleiðsluna.
1958 kom hálf önnur milljón gesta frá 90 löndum á sýninguna.
Upplýsingar og aðgönguskírteini hjá oss.
FERÐASKRIFSTOFA RlKISINS — sími 115 40
Kaupum blý
Netaverkstæði Jóns Gíslasonar.
Hafnarfirði. — Sími 50165.
Verkstjóra
blikksmiði og handlægna menn vantar okkur nú
þegar. Nemendur koma til greina.
Blikksmiðja Reykjavíkur,
Lindargötu 26.
Skógrœkt ríkisins
VERÐ Á TRJÁPLÖNTUM VORIÐ 1959:
Skógarplöntur
Birki 3/0 pr
Birki 2/2 —
Skógarfura 3/0 —
Skógarfura 2/2 —
Rauðgreni 2/2 —
Blágreni 2/2 —
Hvítgreni 2/2 —
Sitkagreni 2/2 —
Sitkabastarður 2/2
Garðplöntur
Birki, 50—75 cm.
Birki, undir 50 cm.
Birki, í limgerði
Reynir, yfir 75 cm.
Reynir, 50—75 cm.
Reynir, undir 50 cm.
Álmur, 50—75 cm.
Alaskaösp, 50—75 cm.
Alaskaösp, yfir 75 cm.
Sitkagreni 2/3
Sitkagreni 2/2
Sitkabastarður 2/2
Hvítgreni 2/2
Blágreni 2/3
Runnar
Þingvíðir
Gulvíðir
Sólber
Ribs
Ymsir runnar
1000 stk. kr. 500,00
— — — 1.000,00
— — — 500.00
— — — 800.00
— — — 1.500,00
— — — 1.500,00
— — — 2.000,00
— — — 2.000,00
— — — 2.000,00
pr. stk. kr. 15.00
— — — 10.00
— — — 3.00
— — — 25.00
— — — 15.00
— — — 10.00
— — — 15.00
— — — 10.00
— — — 15.00
— — — 15.00
— — — 10.00
— — — 10.00
— — — 10.00
— — — 15.00
pr. stk. kr. 5.00
— — — 4.00
— — — 10.00
— kr. 10.00—15.00
— kr. 10.00—20.00
Skriflegar pantanir sendist fyrir 10. maí 1959,
Skógrækt ríkisins, Grettisgötu 8 eða skógarvörð-
unum, Daníel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgar-
firði: Sig. Jónassyni, Laugabrekku, Skagafirði;
Ármanni Dalmannssyni, Akureyri, ísleifi Sumar-
liðssyni, Vöglum, Fnjóskadal; Sigurði Blöndal,
Hallormsstað og Garðari Jónssyni, Tumastöðum,
Fljótshlíð. — Skógræktarfélögin taka einnig á
móti pöntunum og sjá flest fyrir dreifingu þeirra
til einstaklinga á félagssvæðum sínum.
SÍ-SLETT POPLIN
(NO-IRON)
STRAUNING
ÓÞÖRF