Morgunblaðið - 19.04.1959, Side 22
22
MO*rrnvnr,AÐlÐ
Sunnudagur 19. apríl 1951
Til sœngurgjafa
☆
☆
☆
Þýzkuir
ungbarna-
fatnaður
í úrvali. —
Teddy barnagallar
verð frá 157,00
☆
☆
©
/ / Laugavegi 70
— Sími 14625 —
Þýðandi
Þýzku — ensku og dönsku þýðandi ósk-
ast. Mikil vinna. Tilboð sendist Mbl. fyr-
ir þrðjudagskvöld merkt:
Þýðandi — 5952.
Innflytjendur
Þýzk kona um fertugt vill taka að sér vinnu við
bréfaskriftir eftir kl. 5 á daginn og um helgar.
Hún er mjög fær í ensku og þýzku og getur unnið
sjálfstætt. — Gjörið svo vel og leitið nánari upp-
lýsinga í síma 12760.
Til sölu nú þegar
þekkt vefnaðarvöruverzlun
í fullum gangi. Vörulagir mjög góður. Hentugir
greiðsluskilmálar koma til greina.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt: „Vefnaðarvöruverzlun —
5955“. —
Atvinna
Hreppsnefnd Garðahrepps hefur ákveðið að ráða
mann til starfa við barnaskóla hreppsins frá 15.
maí næstkomandi.
Umsóknir um starfið skulu sendar fyrir 30. þ. m.
til sveitarstjóra, sem gefur allar nánari upplýs-
ingar um starfið, sími 50918.
Hreppsnefnd Garðahrepps.
Skrifstofustúlka
óskast nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg,
enskukunnátta æskileg.
Umsókn sendist Morgunblaðinu fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Stúlka — 9542“.
Innflytjendur
Við pöntum fyrir leyfishafa þessar vörutegundir
og veitum aðstoð við umsókn um gjaldeyris-
heimildir:
Sandviks-sagir og -stál.
Klaufhamra, hefla, þvingur.
Bergs-sporjárn, tengur og hnífa.
Belgískt „A“ og „AA” gler til speglagerðar.
Kítti fyrir tvöfallt gler.
Guðir^mdur Jónsson, umboðsverzlun,
Bókhlöðustíg 11, sími 12760.
Bifreiðastjórar, ökumenn
Hjólbarðaviðgerðir. Opið öll kvöld og helgar.
Örugg þjónusta.
Laugardaga Opið frá kl. 13,00—23,00
Sunnudaga Opið frá kl. 10,00—23,00
Á kvöldin Opið frá kl. 19,00—23,00
H J ÓLB ARÐ A VIÐGERÐIN
Bræðraborgarstíg 21 — Sími 13921.
Rósír
Fallegar, potta-búketrósir.
Lækkað verð. Tækifæris-
kaup, kr. 40,00 hvert stk.
Gróðrarstöðin við Miklatorg
Sími 19775.
BEZT AÐ AUGLÝSA
1 MORGUNBLAÐINV
Einangrunargler
Vér getum nú bætt við oss nýjum pöntunum.
títvegum menn til að taka mál og aðstoða við ísetningu.
ISOTHERM einangrunargler er einungis framleitt úr belgísku A-gleri
GLER H.F.
Söluumboð: Vélar & verkfæri, Bókhlöðustíg 11 Símar 1-27-60
Verksmiðju 1-96-65.
Eftir klukkan 20 uppiýsingar í síma 1-79-95.
$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4
ALLT Á SAMA STAÐ
Nýkomið mikið úrval varahluta í WILLYS-JEPPANN, einnig fyrir flestar
aðrar gerðir bifreiða.
Maremont
f jaðrir
augablöð
klemmur
fóðringar
hengsli
hljóðdeyfar
púströr
o. fl.
Gabríel
höggdeyfar
hitastillar
miðstöðvar
útvarpstengur
Tríco
þurrkur
teinar
blöð
í rafmagnskerfið
Ijósaperur
ljósasamlokur
háspennukefli
straumrofar
dýnamóar
startarar
rafgeymar
alls konar kveikju-
hlutar, rafmagnsvír
og margt fleira.
Cartea*
blöndungar
benzíndælur
Tinkem
keflalegur
Ýmiskonar vörur
handföng
þéttikantur
rúðufilt
body-skrúfur
boltar og rær
Áklæði (tau)
plastáklæði
toppadúkur
pakkningar
lamir
skrár
hosur
olíusigti
benzíntankar
(jeppa)
í vélina
legur, stimplar o. fl.
Ferodo
bremsuborðar
kuplingsdiskar
bremsudælur
bremsugúmmí
bremsuslön gur
bremsuvökvi
Whiz-vörur
bón
hreinsilögur
pakkningalím
ryðolía
vatnskassaþéttir
kjarnorkukítti
loftdælur
Holly-blöndungar
(Ford)
Fjaðrir x flestar
tegundir bifreiða
Það er yður og bifreiðinni í hag, að verzla hjá AGLI.
Sendum gegn kröfu.
EGILL VILHJÁLMSSON H.F.
Laugaveg 118, sími 2-22-40.