Morgunblaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 4
MORCUIVBLAÐIÐ Sunnudagur 24. maí 1959 reykja, sérstak- lega þegar ég mála. Ég vinn þá í striklotu í 2—3 tíma. Síðan tek ég mér hvild, kveiki í sigarettu — og byrja svo aftur. Þá gleymi ég stundum sigarettunni, hef stundum dauðan stubbinn milli varanna allt upp í 5 eða 6 stund- ir. En það getur maður nú víst ekki kallað bindí>- " Já, allt var vel skipulagt og með ráði gert í garði keisarans, og svo stór var hann, að garð- vörðurinn vissi ekki einu sinni sjálfur, hve langt hann náði. — Ef langt var gengið, komu menn í dýrlegan skóg með hávöxnum trjám og djúpum stöðuvötnum. Skógurinn náði allt út að hafinu, bláu og djúpu. Stórskip gátu siglt alveg inn undir greinar trjánna, en í greinunum átti næt- urgali heima, og hann söng svo unaðslega, að jafnvel fátækur fiskimaður, sem þó hafði mörgu öðru að sinna, sat grafkyrr og hlustaði, þegar hann var að vitja um net sín á kvöldin og heyrði til næturgalans. „Drottiiin minn — hvað þetta er fallegt“, sagði hann. Svo varð hann að sinna verki sínu og gleymdi fuglinum. En þegar hann kom aftur á sömu slóðir næsta kvöld og heyrði til næturgalans, sagði hann enn á ný: „Drottinn minn — hvað þetta er fallegt!“ FERDIIMAIMD íþróttahú'sínu 6704 Sigurður o,6u.»3son, inn- heimtustjóri: — Ég hætti einu sinni í eitt ár, tók þó í nefið framan af, en hætti svo meö inÍgSWfck öllu við tóbakið. Jf-'"" jSö Ég var auðvitað 1 mjög hrifinn af .< p? sjálfum mér og p svo fór ég að yÁ sýna konunni minni hvað ég fastur: Tók eina og eina sigarettu eins og amatör, var ekki mikið hræddur um að ég félli. En eins og margir aðrir — þá féll ég, segi ekki við hvaða tækifæri, en ég fór að reykja miklu meira en nokkru sinni áð- ur. Svo gríp ég til pípunnar ein- stöku sinnum, ekki til þess að spara peninga, heldur til þess að spara hálsinn — og ég er ekk- ert að hugsa um að hætta bráð- lega aftur. Gólfslípunin Barmalilíð 33. — Sum 13<úm í dag er 144. dagur ársins. Sunuulagur 24. maí. Þrenningarhátíð. Árdegisflæði kl. 6:27. Síðdegisflæði kl. 18:52. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.K. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 23. til ."9. maí er í Ingólfs-apóteki, — sími 11330. — Sunnudagsvarzla er einnig í Ingólfs-apóteki. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapóték er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. 3 = 1415258 = « AFMÆLI c Fimmtugur er í dag Jón Sigur- geirsson, skólastjóri Iðnskólans og yfirkennari Gagnfræðaskól- ans á Akureyri. — Af vangá birtist afmælistilkynning þessi í blaðinu í gær, og biður biaðið velvirðingar á þeim mistökum. Ragnheiður Magnúsdóttir frá Fáskrúðsfirði verður sjötug á morgun, mánudag. — Hún dvelst nú hjá syni sínum, Sveini Bjarna syni, Köldukinn 14, Hafnarfirði. m Brúökaup Gefin verða saman í hjóna- band, í dag, af séra Jóni Auðuns ungfrú Hrafndís Lilja Halldórs- dóttir og Andrés Pétur Jónsson. Heimili þeirra verður að Hverfis götu 16. í gær voru gefin saman í hjóna band Sigrún Langelyth, hjúkr- unarkona og Vignir Árnason, húsgagnasmiður. Heimili þeirra er að Hjarðarhaga 54. Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ung- frú Helga Jóhanna Þorsteinsdótt ir og Þórður Guðmundsson, sjó- maður. — Heimili þeirra er að Reynistað í Garði. Ennfremur Jónína Sólveig Pálsdóttir og Ás- grímur Jósepsson. — Heimili þeirra er að Bjarkargötu 8. IMý sending Sumarkjólar m.a. skyrtukjólar MARKADDRIKIItl Hafnarstræti 5. Á hvítasunnudag voru gefin saman í hjónab. af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigrún Jóns- dóttir og Eðvard Lövdahl. Heim- ili þeirra _r að Skipasundi 60. pgjFlugvélar Flugfélag islands h.f.: — Hrím faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:50 í dag frá Hamborg, — Kaupmannahöfn og Osló. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. — Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða. Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarð ar og Vestmannaeyja. Aheit&samskot ,Til Halgrímskirkju í Rvík. — Áheit og gjafir: Afh. af Sigur- birni Þorkelssyni: Frá V J kr. 10,00. — Afh. af Ólafi Guðmunds syni: Frá Á M kr. 30,00; Krist- ínu 500,00; ónefnd kona 1500,00. Afh. af frú Guðrúnu Guðlaugs- dóttur: Frá Sigríði Guðmunds- dóttur, á hundrað ára ártíð móður hennar, Guðbjargar Magn úsdóttur kr. 1.000,00. — Afh. af séra Jakobi Jónssyni: Frá I G kr. 100,00; ónefndum 500,00; S í 100,00; ónefndum 100,00; svarta sauðnum 300,00; kona frá Norð- firði 50,00; þakklát stúlka 165,00; N N ísafirði 100,00; ókunnur 60,00; G E G 30,00; Englending- ur 300,00; G E G 100,00; Stefanía 100,00; dánargjöf frá R. Sig. 5.000,00. — Afh. af frú Stefaníu Gísladóttur: Frá Þ Þ kr. 50,00. — Afh. féhirði: Frá A O kr. 100,00. Kærar þakkir til gefenda. G. J. Sólheimadrengurinn: — T. H. Ó. I. krónur 50,00. n Ymislegt Orð lífsins: Ákvæði Drottins eru sannleikur, eru öll réttlát. Þau eru dýrmætari heldur en gull, já, gnóttir af skýru gulli, og sætari en hunang, já, hunangs- eimur. (Sálmur 19). Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 27. maí kl. 8,30, síðdegis. Trá Hvítabandinu: — Hinn ár- legi bazar Hvítabandsins verður að þessu sinni n. k. þriðjudag, 26. maí, í Góðtemplarahúsinu, uppi. Verður þar m. a. á boðstól- um mikið af góðum ytri og innri barnafatnaði á lágu verði og margt annað góðra muna. — Húsið verður opnað kl. 2 e.h. Æskulýðsblaöið nefnist rit, sem gefið er út á vegum Æsku- lýðsnefndar Þjóðkirkjunnar, og I kemur það út ársfjórðungslega. | Jan.-marz-heftir, sem er nýkom- i ið út, flytur m. a. þetta efni: — I Unga fólkið í fréttunum. Hann i gaf guði dýrðina (frásögn af Olympíumeistara). — Ljósið í myrkrinu eftir Felix Ólafsson, trúboða. Tómstundir æskunnar í Reykjavík og Myndir af ungu I fólki í Reykjavík. Biblían og þú eftir séra Braga Friðriksson. — Spretthlauparinn. Stefán Hólm (minning). Þrjár sögur: Fátæki klæðskerinn. Hann reis upp aft- ur og Hann dó fyrir þig. — I Kaldárseli eftir Kolbein Þorleifs son. Ný saga, Albert Schweitzer í( myndum). K.F.U.M. og K„ Hafnarfirði. — Á almennu samkomunni í kvöld, er hefst kl. 8,30, talar Felix Ólafs- son, kristniboði. Breiðfirzkar konur: — Handa- vinnudeild Breiðfirðingafélagsins hefur ákveðið að halda bazar til ágóða fyrir Björgunarskútusjóð Breiðafjarðar. — Þeir, sem gefa vilja muni á bazarinn. eru beðn- ir að skila þeim í Breiðfirðinga- búð (uppi), miðvikudaginn 3. og fimmtudaginn 4. júní n. k., kl. 3—6 síðdegis. — Nánari upplýs- ingar eru veittar í síma 18692. Skipin Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er í Reykjavík. — Askja er væntanleg til Reykjavíkur í dag. , ,SkipadeiId S.Í.S.: — Hvassafell er í Leningrad. Arnarfell er í Rotterdam. Jökulfell er í Lenin- grad. Dísarfell fór frá Vest- mannaeyjum í gær. Litlafell er á leið til Reykjavíkur. Helgafell er væntanlegt til Leningrad á morgun. Hamrafell fór frá Rvík 21. þ. m. i^Pennavinir Pennavinir: — Póststofan £ Reykjavík hefur sent Mbl. eftir farandi nöfn og heimilisföng fólks, sem vill skrifast á við ís- lendinga, einkum með frímerkja skipti í huga: Jens Nörgárd Poulsen (14 ára), Lisbjerg pr. Árhus, Dan- mark. Gary P. Brown (11 ára), 3113 Twelfth Street, White Cloud, Michigan, U.S.Á. Miss Sandra McPherson (14 ára), Southland Stores, Eden- dale, Southland, New Zealand. Mrs. Marcel V. Lopez, (42 ' ára), 4748 Telegraph Avenue, I Apt. 3, Oakland 9, California, | U. S. A. Bréfanna má vitja í skrifstofu ! póstmeistarans, póststofunni. á; ipurning, clct^óLnó Hafið þér farið í reykingabindindi? Fritz Weisshapp- el, píanóleikari: — Jú, ég gerði það fyrir tutt- ugu árum — og bindindið stóð i tuttugu og fjór- ar stundir. En þann fjanda geri ég ekki aftur. — Óskar Friðriksson, verzlunar- maður: — Nei, mér hefur aldrei IMÆTllRGALIIMIM Ævinlýri eftir H. C. Antfersen dottiið slíkt í hug. Það er svo gott að reykja — og ég er búinn að gera það lengi, eiginlega síð- an .... Eftir á að hyggja. — Ég held að við sleppum því, óþarfi að vera að ljóstra því upp. Jóhannes Kjarval listmálari: — Já, ég hef oft hætt að reykja, stundum daglega. Það er ágætt að hætta,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.