Morgunblaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 7
Ti»vikudagur 27. maí 1959
MORCVISBLAÐIB
7
Þeir
sem eru að laga lóðir sínar,
geta fengið að skera þökur í
góðu túni. — Sími 33148.
Byggingamenn
ítalskur marmari til utanhúð-
unar. —
Fínpússningargerðin
Sími 34909.
TÚN
ásamt nokkrum nýræktar
sléttum, í nágrenni Reykjavík
ur, eru til ieigu í sumar. —
Áburður getur fylgt. Upplýs-
ingar í síma 18864.
Stúlka
óskast í blaða- og sælgætis-
verzlun. Vaktaskipti. 5 tímar
á dag. Uppiýsingar í verzlun-
inni, Laugavegi 34, milli kl.
7 og 8.
Byggingarlób
Byggingarlóð óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 10300, frá
kl. 9—6, alla virka daga.
Til sölu
Ný uppsett BSA mótorhjól,
árgangur ’46, með hagstæðu
verði. — Uppiýsingar í síma
23206, milli 6 og 8. næstu
kvöld. —
Skemmtibáta-
eigendur
Skemmtibátur óskast til
kaups nú þegar. Má vera vél-
arlaus. Tilboð leggist inn á
blaðið fyrir helgi. merkt: —
„Bátur — 9036“.
Píanó
Píanó til sýnis og sölu. — t
Si'rlaskjóli 15.
Ung, reglusöm hjón með eitt
barn, óska eftir
íbúb
frá 1. júlí. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. í síma
33730, næstu kvöld kl. 7—8.
Keflavík
12—14 ára stúlka, óskast til
að gæta barna. — Upplýsing-
ar í síma 585, Keflavík.
Ketlavik
2ja herbergja íbúð til leigu.
Upplýsingar í síma 585, eða
Íshússtíg 3.
Málarar óskast
Vantar nokkra málara nú
þegar. Uppl. í síma 11383.
Sigur jón Guðbergsson
málarameistari.
íjb rótfamenn
Æfingabúningar og þýzkir
gaddaskór, nýkomnir.
Barnavagn
til sölu á Freyjugötu 10. Upp-
lýsingar frá kl. 2—6. — Sími
22646. —
Óska að koma
II ára telpu
á gott sveitaheimili í sumar.
Upplýsingar í síma 50733. —
Lóbastandsetning
Standsetjum lóðir í ákvæðis-
eða tímavinnu. Leggjum hell-
ur. Girðum o. fl. — Útvegum
efni, ef óskað er. — Pantið í
síma 22639.
Vil kaupa 4ra manna BÍL
útborgun 5000
eldra model en ’39 kemur ekki
til greina. Tilboð merkt:
„9069“, sendist blaðinu.
Merktur
sjálfblekungur
(Peiikan), ' tapaðist fyrir
skömmu. — Finnandi vinsam
lega hringi í síma 10911.
Fundarlaun. —
Umbobsmabur
Sölumabur
Þekkt danskt lím- og límefna-
fyrirtæki óskar eftir umboðs-
manni. sem hefur góða þekk-
ingu á tré-, pappírs- og bygg-
ingaverzlun. Umsóknir merkt-
ar „9985“, sendist til:
SYLVESTER HVID
Frederiksberggade 21,
Köbenhavn K.
Tjarnargata 5. Sími 11144.
Fiat 1100 Station ’54, ’59
Opel Caravan ’56
Nash Station ’53
Ford Prefect ’57, ’58
Morris Oxford ’55
Opel Record ’54, ’56
Ford Consul ’55
Vauxhall Velox ’50, ’54
Tjarnargötu 6 — Sími 11144.
Tapab
Pakki með hnífapörum, tap-
aðist í Miðbænum, á sunnu-
dagskvöld. — Vinsamlegast
hringið í síma 32330.
Ford Fairlane ’58
Skipti æskileg á ’55 model
Ford eða Chevrolet.
Ford Zodiac ’57
Lítið keyrður.
Ford Fairlane ’56
Skipti æskileg á ódýrari
bíl. —
Buich Special ’58
Fallegur og, góður bíll. —
Skipti á ódýrari bíl æski-
leg.
Buich Super ’55
Skipti æskileg á ódýrari
bíl. —
við Kalkofnsveg og Laugav. Q2.
Símar 15812, 10650, 13146
Verkstæbisvinna
Laghentur maður getur
fengið vinnu á bifreiðaverk
stæði okkar.
Bifreiðastöð STEINDÓRS
Sími 18585.
Stúlka
óskast til afgreiðslustarfa.
Vaktaskipti.
Bifreiðastöð STEINDÓRS
Sími 18585.
Skrifstofustúlka
óskast
Bifreiðastöð STEINDÓRS
Sími 18585.
Heilar seriur
Aiþingshátíðarmerkin
Heimssýningarmerkin 1940
Flugmerkin 1934
Flugmerkin 1947
Snorri Sturluson
Alþjóðapóstafmælið
Chr. X ríkisstj.afmæli
Zeppelin 1931
Hannes Hafsteinn
Sveinn Björnsson
Jón Sigurðsson 1944
Handritamerkin
4íjálparmerkin 1933
Hjálparmerkin 1949
FRÍMERKJASALAN
Lækjargötu 6-A.
Atvinna
Stúlku, vana bakstri. vantar
í eldhús Hvals h.f., Hvalfirði.
Upplýsingar í síma 50111.
H V A L U R h.f.
Húsnæbi
1—3 herbergja íbúð óskast til
leigu, fyrir ung, barnlaus
hjón, sem vinna bæði úti. Til-
boð sendist afgr. blaðsins fyr-
ir 30. maí, merkt: „Reglu-
söm 333 — 9073“.
Ford ‘38
Til sölu FORD ’38, er með lé-
legu húsi, en í gangfæru lagi.
Selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 35801, eftir kl. 6 á kvöld
in. —
Röskur 15—16 ára
piltur
sem á mótorhjól, óskast til
sendiferða o. fl. Upplýsingar
ekki gefnar í síma.
S Ó L I D O
Vesturgötu 25.
Keflavik
Sænskir sundbolir,
nýkomnir. —
Verzlunin tííöA
Keflavik
Poplin-jakkar
Apaskinns-jakkar
á telpur. —
Verzlanin EDBA
Atvinna
Dugleg kona milli þrítugs og
fimmtugs, óskast til eldhús-
starfa. Þyrfti helzt að vera
eitthvað vön smurðu brauði.
Vinnutími frá kl. 8—14 dag-
lega. Kaup eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma
19801 frá kl. 11—12.
Stúlka með kvennaskóla-
menntun, óskar eftir
atvinna
við skrifstofustörf. — Tilboð
merkt: „Ábyggileg — 9072“,
sendist Mbl.
Abyggileg stúlka
getur fengið atvinnu strax við
afgreiðslustörf, hálfan daginn
hjá Bókaverzlun í Miðbæn-
um. Umsóknir er tilgreini
símanúmer og heimilisfang,
sendist í pósthólf 502.
Stúlka
Barngóð stúlka óskast nú þeg-
ar til heimilisaðstoðar .’ góðan
sumarbústað í nágrenni Rvík-
ur. Strætisvagnaleið. — Öll
þægindi. Upplýsingar í síma
19435. —
Keflavík-NjarJívík
Ameríkani, giftur íslenzkri
stúlku, óskar eftir 2—3ja herb.
íbúð strax. — Upplýsingar í
síma 17766.
Dugleg stúlka
getur fengið atvinnu við hrein
legan iðnað.
Leffurverkstæðið
• Víðimel 35.
Myndavél til sölu
Perkeo 6x6 (Voigtlander). —
Linsa: Color-Sopar 3,5, inn-
byggður fjarlægðarmælir, —
sjálftakari og flashtengill. —
Filterar og þrífótur fylgja. —
Verð kr. 1800,00. — Einnig
FLASH, Ultrablitz (experta)
80 w/sek rafmagnsflash.
ásamt aukalampa. — Verð
2400,00. Upplýsingar í dag í
síma 17568 kl. 10—13 og í
síma 10613 kl. 18—20.
IcCalI’s
4872
Ný sending
Jaequard
Sumark/ólaefni
Tízkuhnappar
Litaðir rennilásar
AHs konar smávörur.
Skólavörðustig 12.
Dömur
Nýtt: — Hanzkar og slæður.
„Hjá Báru"
Austurstræti 14.
Ibúb óskast
Tveggja til fjögurra herb.
íbúð óskast til leigu nú þegar.
Helzt í Voga-, Klepps- eða Há-
logalandshverfi. Góð fyrir-
framgreiðsla. — Upplýsingar
í síma 22890.