Morgunblaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 16
16
MORCmSBLAniÐ
Miðvikudagur 27. maí 1959
Bleicher við hana á frönsku. —
„Þér eruð óbetranleg", segir
verður hann að dást að þessari
dularfullu konu, sem átti svo
ótalmörg svipbrigði og geð-
brigði. Hann verður að dást að
þessari konu, sem ber með sér
kynlega töfra, sem hann á jafn-
vel erfitt með að verjast sjálfur.
,Þau stigu aftur inn í bifreiðina
hans. Skyndilega vafði hún hand
leggjunum um háls hans, án þess
að mæla orð af vörum og dró
andlit hans fast að sínu. — Tvö
augu ijómuðu á móti honum.
hann fann andardrátt hennar og
mjúkur, heitur munnur þrýstist
að vörum hahs. Þessi konumunn
ur var ákaflega ljúfur og engin
vörn stoðaði lengur gegn þessari
örvandi hlýju og þessum atlot-
um. Tilfinningar Bleichers kom
ust í umrót og hann gætti ekki
lengur skynsemi sinnar.
Það virtist líða eilfíðar tími,
þangað til varir þeirra skildust
að aftur. „Læðan“ lét fallast aft
ur í sætið og dró þungt andann.
Bleicher sat þögull, hann fann
munn hennar ennþá á vörum
sér. Því næst setti hann vagninn
af stað.
„Hvert ökum við?“ spurði
hún lágt. ,
„Heim til mín“, svaraði hann
hásum rómi.
Hún þrýsti hinum mjúka lík-
ama sín'um fast upp að honum.
Því næst gefur vélin hljóð frá
sér og þau þjóta út í náttmyrkr-
ið.
Bleicher átti heima langan
veg þaðan. í Maison Lafittes,
Rue de Cotes, íbúðarhúsi hins
mikla franska kvikmyndaleik-
Harry Baur. Það var lítil íbúð,
en mjög smekklega útbúin.
En þessa nótt gefur „Læðan“
því engan gaum. Hún er eins og
í vímu. Allur hugur hennar er
hjá þessur.i manni, og ekkert get-
ur framar takmarkað ástríðu
hennar. Hún var ekki að spyrja
að því, hvað á eftir kæmi og
hugsaði ekki um hættuna, sem
vofði yfir henni. Var hún yfir-
leitt nokkuð að hugsa um það,
með hve miklu hugrekki, ófyrir
leitni og ofstækisfullri ættjarðar
ást hún hafði barizt gegn Þjóð-
verjum? Fyrir nokkrum dögum
var hún ímynd allra þeirra
Frakka, sem höfðu ráðið sig til
leynilegrar og opinberrar and-
stöðu við óvinina. Og hvað nú?
Nú hvílir hún, hin hugrakka,
ófyrirleitna, ofstækisfulla ættT
jarðarvina „Læðan“, í örmum
eins af óvinunum og þráir að
stríða hennar hrifið hann með
sér, en hin áhrifaríka bæn henn-
ar um skilning og ástúð hefur
einnig gert hann veikan fyrir.
Þetta var ekki eingöngu óbreytt
girnd og venjulegur losti. Þessi
tilfinninga útrás kollvarpaði
allri vanafestu, öllum andstæð-
um og öllum skynsamlegum
rökum, sem h'fðu aðskilið þau
og kom þeim til að gleyma, hver
þau voru og hvernig ástatt var
fyrir þeim.
Það hafði kviknað í henni
logi, sem hún hafði aldrei áður
þekkt slíkan, eldur, sem læsti sig
um líkama hennar og sál. Og log
arnir höfðu líka læst sig í hann,
Strax tveim dögum eftir fall Frakklands sátu stúlkurnar á
kaffihúsunum og horfðu forvitnislega á þýzku hermennir.„. —
njóta ástaratlota hans. Og hvað
un Bleicher? Hvernig er um
hinn örugga, rólynda mann, und-
irforingjann sem fyrir fáum mán
uðum var orðinn ásinn í þýzku
leyniþjónustunni og eyddi víð-
tækum njósnasamtökum með
skarpskyggni og hugkvæmni?
Tilfinningaofsi þessarar konu
hefur sigrazt á honum, og
sem annars var svo lítt uppnæm-
ur. Þau gáfu sig bæði á vald þess
um girndarbruna og óhemjulega
lostar. ,
Síðan lágu þau þegjandi hlið
við hlið og hugsanirnar voru
óljósar og á reíki.
„Vindling?“
„Læðan“ grípur hann þegj-
andi. Loginn kviknar á kveikjar-
Rafvirkjameistarar
Kynnið yður gæði
o
CANAL
framleiðslu
Segulrofar
Hnappar
Omskiptao-
þrýstirofar
og flei*ra.
Sendum myndlista og
gefum allar upplýsingar
FALUR H.F.
Hlíðarveg 8, Kópavogi
Sími 12687
anum. Bleicher sér andlit henn-
ar rétt hjá sér. Það hvilir ró yf-
ir því og svipurinn er nærri
því barnslegur. Honum verður lit
ið á umbúðirnar á hendi hennar.
„Er tilkenning ennþá?“ spyr
hann.
Hún brosti þakklátlega „Non,
cheri“, hvíslaði hún síðan. Með
vinstri hendinni leikur hún sér
að úfnu hári hans. „Comme tu es
gentil-----en hvað þú ert ástúð
Iegur“.
Því næst þögðu þau bæði. Úti
fyrir þaut vindurinn í trjánum.
Það líður að aftureldingu.
„Chéri — mon grand, petit
chéri“, hvíslar hún ástúðlega. —
„Mér finnst langt síðan ég hef
verið svona hamingjusöm“.
Síðan snýr hún sér við, leggst
fast upp að honum, strýkur hárið
frá andliti hans og kyssir hann
laust á nefið, augun og varirnar.
„Tu as l’air d’un grand gosse“,
segir hún því næst brosandi. „Þú
lítur úr eins og stór unglingur".
Og eftir litla þögn bætir hún við:
„Mér hefði þótt gaman að sjá
Þig, þegar þú varst barn, lítill
drengur. Segðu mér eitthvað frá
bernsku þinni, ætlarðu að gera
það?“
Bleicher andar djúpt að sér
reyknum úr vindlingnum sínum.
„Um æsku mína? — Um hana er
ekki margt að segja“.
,Þá fékk læðan að vita, að Hugo
Bleicher var fæddur í litlum
bæ, Tettnang, ekki langt frá
Bodenvatninu. Foreldrar hans
áttu þá reiðhjólaverzlun. en með
árunum varð úr því bifreiðaverzl
un og benzínstöð.
Þegar Hugo Bleicher var barn,
hafði hann eitt sinn óskað sér
þess, að verða tónlistarmaður,
auðvitað frægur tónlistarmaður,
sem héldi söngskemmtanir, spil-
aði á slaghörpu og fengi ágætar
undirtektir fólksins í öllum borg
um veraldar. En það fór allt á
annan veg, því það var ekki eins
auðvelt að ’æra tónlistina og
verða frægur og litli Hugo hafði
ímyndað sér. Eftir fyrstu kennslu
stundirnar í slaghörpuleik var
það nokkurn veginn auðsætt, að
hæfileikar hans voru ekki í réttu
hlutfalli við tónlistarmetnað
hans.
En það komu brátt í ljós hjá
honum aðrar gáfur, tungumála-
næmi. Það ginnti hann til ferða-
laga um önnur lönd, þegar hann
var ungur maður, ferðaðist hann
víða, en einn góðan veðurdag
staðnæmdist hann hjá Hamborg-
arfyrirtækinu Wilhelm Fredrich
& Co., er flutti út lyfjavörur. Þar
varð hann umboðsmaður. Því
næst sagði hann henni frá því,
hvernig úr honum, umboðsmann-
inum hjá útflutningsfyrirtæk-
inu „Wilhelm Fredrich & Co.,
varð hinn óþekkti undirforingi í
leyniþjónustunni Hugo Bleicher.
Hann sagði frá þessu með þeirri
léttu kímni, sem þessum hávaxna
manni var svo eiginleg og að-
greindi hann svo þægilega frá
mörgum samlöndum hans í aug-
um „Læðunnar“.
Hann sagði henni frá litla hús-
kofanum, sem hann átti í Poppen
búel, í Blúcherstrasse nr. 6.
Hann sagði henni einnig frá
því, að dag rokkurn, nánar til
tekið 20. ágúst 1939, skömmu fyr
ir stríðsbyrjun, kom bréf frá
Hamburger Industrie-und Han-
delskammer til fyrirtækis hans
og á það var stimplað „algert
trúnaðarmál". Það átti að benda
á Þjóðverja, sem væru færir í
tungumálum, vegna þess að
koma yrði á eftirliti með bréfa-
skriftum hermanna.
Bréfaeftirlit. Það var sama
sem að vera hern.aður, en þó
óeinkennisklæddur, fullnægja
herskyldunni, en sofa þó heima
í rúminu sínu en ekki í her-
mannaskála. Það var sama sem
að komast hjá öllum hinum litlu
og miklu agnúum á hermanns-
starfinu,. en þeir vor”. umboðs-
manninum Hugo Bleicher jafn-
ógeðfeldir og milljónum annarra
manna í öllum löndum heims.
Hráslagalegan nóvemberdag
biðu þá hundrað tilvonandi
bréfaskoðunarmenn í garði
Hindenburgskálans eftir skipun
til starfa, með pinklana sína und
ir hendinni.
En það varð ekki neitt af því,
að ganga óeinkennisklæddur og
sofa í rúminu sínu í Poppen-
búttel. Hugo Bleicher og félagar
hans lentu ekki í eftirlitsskrif-
stofu, heldur fyrst um sinn í
skarinu á heræfingastöðinni í
Duisburg. Hann lenti yfirleitt
ekki í bréfaskoðuninni, heldur
blátt áfram hjá leynilögreglu
hersins. Það lætur óhugnanlega
í eyrum, en síðar í stríðinu var
Bleicher. sem þá var orðinn und
irforingi, sendur til Caen og Cher
bourg. Þar átti hann ekki að gera
ai nað en að rannsaka, hvort ill-
viðri eða vasahnífur einhvers
Frakka, sem var gjarn á skemmd
arstarf, hefði slitið símastreng
þýzka hersins. ,
En dag nokkurn bar svo við,
að Bleicher þessi undirforingi í
leynilögreglu hersins, var feng-
inn fyrir túlk handa höfuðs
manni nokkrum í leynistarfsstöð
inni í St. Germain. Og brátt varð
þessi undirforingi höfuðsmann-
inum ómissandi. Það var ekki ein
göngu vegna þess, að hann var
góður túlkur, heldur af því að
hann var framar öllu góður mann
þekkjari. Og þannig vildi það til,
að þessi Bleicher undirforingi
var sendur í leyniþjónustu til St.
Germain fyrir áeggjan höfuðs-
mannsins. Og þá byrjaði hinn
dæmalausi frami hans.
Allt þetta sagði Hugo Bleicher
„Læðunni“ á kyrrlátri stund í
aftureldingu nóvembermorgun
einn. Það var á einni slíkri
stund, þegar menn taka ekki eft
ir því, að tíminn líður, og það
virðast aðeins vera tvær mann-
eskjur til í heiminum.
Það ríkti löng þögn milli
Hugo Bleichers og Matthildar
Carré. Það sá við og við. í glóð-
I .
ma í vindlingum þeirra. „Læð-
an“ hjúfraði sig að handlegg
hans.
1) Herbert! I ir .... ertu mikið meiddur?
2j Herbert! — Hvaö korn fyr-1 Varirnar — allar sprungnar.
3) O — svínið þitt! Það var
engin furða þótt hlaupið springi.
Þú hefur sett skot númer 20 í
byssuna, sem er fyrir nr. 12!
Slltltvarpiö
Miðvikudagur 27. maí:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50—14,00 „Við vinnuna“: Tón
leikar af plötum. 20,30 Að tjalda
baki (Ævar Kvaran leikari). —-
20,55 Tónleikar (plötur). 21,25
Hæstaréttarmól (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari). —
21,40 „Ibéria", hljómsveitarþátt-
ur eftir Debussy (La Suisse Ro-
mande hljómsveitin leikur. —
Ataulfo Argenta stjórnar). 22,10
Garðyrkjuþáttur: Skrúðgarðar
(Sigurður Albert Jónsson garð-
yrkjufræðingur). 22,25 f léttum
tón (pl’tur). a) Lög úr söng-
leiknum „Pal Joey“ eftir Richard
Rodgers. — Bandarískir lista-
menn syngja og leika. b) Ray
Martin og hljómsveit leika vin-
sæl lög. 22,55 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 28. maí:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50—14,00 „Á frívaktinni“, sjó-
mannaþáttur (Guðbjörg Jóns-
dóttir). 20,30 Erindi: Svefn og
draumur (Grétar Fells rithöf.).
20,55 Frá minningartónleikum
dr. Victors Urbancic; hljóðritað
á tónleikum í Þjóðleikhúsinu 18.
nóv. s.l. 21,30 Útvarpssagan: —
Þættir úr Fjallkirkjunni eftir
Gunnar Gunnarsson (l.öfundur
flytur). 22,10 Garðyrkjuþáttur:
Sjúkdómar og hirðing í görðum
Óli V. Hansson garðyrkjuráðu-
nautur). 22,25 Sinfónískir tón-
leikar: Sinfóníuhljómsyeit ís-
lands leikur, — Paul Pampichlér
stjórnar (hijóðritað á tónleik-
um í Þjóðleikhúsinu 14. apríl
l síðastliðinn). 23,0.0 Dagskrárlok.