Morgunblaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 12
12 Moncr*n*LABiÐ Föstudagur 19. jöni 1959 Iðnaðarhúsnæði Til leigu er nú þegar mjög skemmtilegt 140 ferm. hæð við miðbæinn, með fögru útsýni yfir höfnina og nágrenni. Heppilegt fyrir ýmiskonar léttan iðnað. Upplýsingar gefnar í síma 12330. TIL SÖLU vegna brottflutnings, þvottavél (Westinghouse Laundromat), Hoover ryksuga, Píanó (Miller) og ef til vill fleira. Uppl. Snorrabraut 87. Húsvörðnr■ óskast fyrir 15. júlí n.k. til húsvörzlu, ræstingar o. fl. Starfinu fylgir lítil íbúð með ljósi og hita. (1 herb. 4x4,80 m og eldhús). Mánaðarlaun kr. 4.870. — Umsóknir er greini stærð fjölskyldu óskast send á afgr. bl. fyrir 22. þessa mán. merkt. „Húsvörður — 9225“. Sumarhófel Hef opnað sumarhótel i húsakynnum Kvennaskólans að Blönduósi. Tek á móti ferðafólki allan daginn og dvalargestum til lengri og skemmri tíma. Heitur matur og aðrar veitingar til reiðu frá morgni til kvölds. STKINUNN HAFSTAÐ. Fokheld hæð ásamt uppsteyptum bílskúr til sölu við Goðheima. Á hæðinni eru 5 herb. og ejdhús, þvottahús, tvö snyrti- herbergi og stór skáli. Þrennar svalir. Sér inngangur. Upplýsingar gefur Þórður Kistjánsson í síma 33745 efti kl. 7. 4ra herb. risíbúS með sér hitalögn við Hjallaveg til sölu. Laus til íbúðar. Hagkvæmt verð. Útb. kr. 125 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h. 18546. 4ra herb. íbúó við Hjallaveg til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Kinars B. Guðmundsson, Guðl. Þorlákssonar og Guðm. Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð (Morgunblaðshúsinu) Símar: 1-20-02 — 1-32-02 og 1-36-02. Strandgnta 25 í Hafnarfirði til sölu. Tilboð sendist fyrir 1. júl. til Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðl. Þorlákssonar og Guðm. Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð (Morgunblaðshúsinu). Fimmtugur í dag: Kristján Þorláksson, skipsfjóri KRISTJAN Þorláksson, hval- veiðiskiptjóri frá Saurum í Súða- vík, er fimmtugur í dag. Hann er sonur hins mæta manns Þor- láks Guðmundssonar á Saurum og Marsibil konu hans. Eru þau hjón nú bæði látin. Þorlákur var DON JUAN snyrtivörur nýkomnar m.a. NAGLALAKK 20 litir. Einkaumboð: Halldór Jónsson H.f. Hafnarstræti 18 — Sími 12386 og 23995. 4ra og 5 herb. íbúBir í sambýlishúsi á hitaveitusvæði í Vesturbæ. 5 herbergja íbúðirnar eru sérlega góðar. Selst tilbúið undir tréverk óg málningu. Austurstræti 14. Sími 14120. Vörumerkið „CELLOPHANE" Hér með tilkynnist, að framleiðsluíyrirtækið British Cellophane Limited, Bath Road, Bridgwater, Somerset, Englandi, er skrásettur eigandi á íslandi að vörumerkinu: „CELLOPHANE“ sem er skrásett nr. 175/1947 fyrír arkir úr cellulose og celluloseumbúðir og innpökkunarpappír og nr. 164/1956, sem er skrásett fyrir cellulose pappír í örkum og rúllum, skorin stykki, ræmur undnar á kefli, poka og umslög, allt til umbúða og innpökkunar notkunar. Notkun orðsins „CELLOPHANE" um ofanskráðar vörur merkir. ,r séu framleiðsla British Cellophane Limited, og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur er því brot gegn rétti British Cellophane Limited. AÐVÖRUN Komið mun verða í veg fyrir slík réttarbrot með lög- sókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og notenda, og eigenda ofangreinds vörumerkis. á sínum tíma einn frægasti veiði- maður á Vestfjörðum. Hann stundaði hrefnuveiðar á litlum vélbát í áratugi og reyndist af- burða heppinn og laginn við þær veiðar, enda frábær skytta og ágætlega greindur og athugull maður. Kristján Þorláksson ólst upp með foreldrum sínum í Álftafirði og stundaði þar öll algeng störf á sjó og landi. Hann hóf ungur þátttöku í veiðiskap með föður sínum og reyndist ágætlega fær maður. Fyrir um bil 10 árum réðist Kristján til Hvals hf. og var fyrstu árin háseti á skipum hval- veiðifélagsins. en síðar skytta og stýrimaður. Nokkur síðustu árin hefur hann verið skipstjóri á ein- um af skipum félagsins, „Hval IV. “ I þessum störfum sinum hefur Kristján reynzt ágæta vel. Hann er ágæt skytta og traustur og dúgandi sítipá'tjprnarmaður. Kristján Þorláksson er eins og faðir hans prýðilega greindur maður, prúður og stilltur í allri framkomu ('< og skemmtilegur í góðra vina hóp. Hann nýtur vin- sælda og traust allra sem honum kynnast. Ég hefi þekkt þennan góða dreng frá æskuárum og minnist kynna okkar, föður hans og heimilis með þakklæti og virð- ingu. Æviatriði hans verða ekki frekar rakin hér, enda er hann ungur að árum og stendur mitt í skemmtilegu starfi og baráttu. Innilegar hamingjuóskir með fimmtugsafmælið, Kristján minn. S. Bj. Önnumst sm'iöi á eldhúsinnréttingum, skáp- ■ um og öðru tréverki, tilheyr- andi byggingum. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Upplýs- ingar í símum 33921 og 33745. Geymi'ð auglýsinguna. NY MUNSTUR NYIR LITIR Nýkomið fjölbreytt úrval af erlendum GÓLFTEPPUM ☆ ☆ Einnig eru nýkomin ný og glæsileg munstur í íslenzka dreglinum. Munið að bezta þjónustan er hjá okkur. Klæðum homa á milli með viku fyrirvara. Leitið upplýsinga. — Lítið á sýnishctm. TEPPI H.F. Aðalstræti 9 — Sími 14190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.