Morgunblaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. júnf 1959 MORCUNBL AÐIÐ 15 Konur í lllíðarh . erfi og nágrenni. — Tek að mér heimilishald vegna sumarleyfis húsmæðra og viku til hálfs mánaðar sjúkrahússvistar. Sími 18877. Guðrún Pálsdóttir Bólstaðarhlíð 9. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en í öðrum blöðum. — ALLT I RAFKERFIÐ Bilaraftækjaverzlun Halldórs Ólaissonar Rauðarárstíg 20. — Simi 14775. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þór.'hamn við Templarasunö Einar Asmundsson hæstaréUarlögnisbut. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skrifst Hafnarstr. 8, II. hæð. Sími 15407, 19813 Félagslí! Miðsumarmót 1. fi. á Melavelli, laugardaginn 20. júní: Kl. 2 KR — Þróttur. Kl. 3,15 Valur — Fram. Mótanefndin. Reykjavíkurmót í knattspyrnu Laugardaginn 20. júní. Háskólavöllur: 2. fl. A Fram — Víkingur kl. 14.00 2. fl. A Valur — Þróttur kl. 15,15 KR-völlur: 3. fl. A Fram — Víkingur kl. 14,00 3. fl. A Valur — Þróttur kl. 14,00 3. fl. B Fram — Valur kl. 15,00 Framvöllur: 4. fl. A Fram — Víkingur kl. 14,00 4. fl. B Fram — Víkingur kl. 15,00 Valsvöllur: 4. fl. A Valur — Þróttur kl. 14,00 4. fl. B Valur — Þróttur kl. 15,00 5. fl. A Valur — Þróttur kl. 16,00 Sunnudaginn 21. júní. Háskólavöllur: 5. fl. A Fram — Víkingur kl. 9,30 5. fl. B Fram — Víkingur kl. 10,30 Mótanefndin. Hotel Borg Nýr humar a borðum Félagsgarður Ungmennasamband Kjalarnesþing^ heldur félagaskemmtun laugard. 20. þ.m. kl. 10 e.h. Skemmtiatr iði: Leikþættir og leikfimissýning. Dans — Góð hljómsveit. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. — l'éró frá B.S.Í. kl. 9. U. M. S. K. BÚDIN! BÚÐIN! „ROCK ’59“ ásamt S.A.S. tríóinu leika og syngja. Ókeypis aðgangur. Verzlunarpláss 1 miðbænum til leigu. Stærð um 150 ferm. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Verzlunarpláss — 9224“. Þórsmerkur- ferð, laugar- dag kl. 2. 8 d»ga hringferð um ísland. — Hefst 22. júní. 14 daga hringferð um ísland hefst 27. j-.ní. 8 daga ferð um Kjöl og Norð-austur- land hefst 27. júní. Ferðaskrifstofa PÁLS arasonar Sími 17641. Farfuglar — Ferðafólk Á næstunni eru ráðgerðar tvær ferðir. sú fyrri er um næstu helgi „Jónsmessuferð út í blá- inn. Hin síðari er Jónsmessunæt- urferð á Vífilsfell þ. 23. júní. All- ar nánari upplýsingar í skrifstof- unni, Lindargötu 50, fimmtudags og föstudagskvöld kx. 8.30—10. Sími 15937. — Stórf skandinavisk iðnfyrirfœki (BORREGAARD A.S.) sem vinnu pappír, cellulose og annan iðnvarning úr tré, óskar eftir umboðsmanni á Islandi. INDUSTRIKONSULENT A.S. Kvisthaga 3, Reykjavík. Sími 16002. Laugardalsvöllur Fyrsfi leikur sumarsins Á grasvellinum hefst kl. 8,30 í kvöld. Frá Ferðafélagi íslands ferðir um næstu helgi. Á laug- ardag í Þórsmörk og Landmanna laugar, að Hagavatni, og á Eiríks jökul. Sjö daga ferð um Breiða- fjarðareyjar, Barðaströnd og til Látrabjargs. Fimm daga ferð til Drangeyjar kringum Skaga og umhverfis Vatnsnes með viðdvöl í Hindisvík. Á sunnudag ferð um Grafning og Sogsfossa. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins sími 19533. Landslið — Pressulið Dómari: Magnús V. Pétursson. Línuverðir: Haraldur Baldvinsson, Baldur Þórðarson. Verð aðgöngumiða: Stúka 30/ — Stæði 20/ — Barna 5/ — MÓTANEFND. INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Bóntim bíla og hreinsum. Vönduð og ódýr vinna. Opið öll kvöld eftir kl. 8. Uppl. í síma 10993 eða 17987. Danssýning i Þjóbleikhúsinu Leikaringen frá N.B.U. Osló, sýnir norska þjóð- dansa og syngur norska söngva. Einnig sýna dans- flokkar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur í Þjóðleik- húsinu laugard. 20. júní kl. 3. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. 16710 16710 Dansleikur í kvöld kL 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.