Morgunblaðið - 12.07.1959, Qupperneq 7
Sunnudagur 12. júlí 1959
'tonninsniAÐiÐ
7
NÝJUNG
SterSing silf&ir
fægilogur
Með SILICONE gljáfægir silfrið
á svipstundu með varanlegri
gljáa en áður hefir þekkst.
Húsmæður! Nafnið Georg Jen.
sen og meðmæli þeirra með
•Sterling Silver Polish tryggir
gæðin.
Heildsölubirgðir
OLAFUK GlSLASON & Co. h.f.
Sími 18370 Hafnarstræti 10—12.
Sildarstúikur
Nokkrar síldarsöltunarstúlkur óskast strax til Rauf-
arhafnar. Upplýsingar í síma 32800 og Kaupfélaginu
Raufarhöfn.
SÖLTUNARSTÖÐIN SKOK
BORGIK H.F.
Viti óskum eftir
að komast í samband við gott umboðsfyrirtæki, sem
hefur sölumöguleika hjá skipsvistakaupmönnum og
nýlenduvöruheildsölum, til að selja niðursuðuvörur
t. d. ávexti, grænmeti og marmelaði á góðu verði.
Aðeins fyrirtæki, sem geta framvísað 1. flokks
meðmælum koma til greina.
FENGERS KONSERVESFABRIK
Haarby — Danmark.
Einangrunar-
GLER
hentar
í íslenzkri
veðráttu. —
^/V/ /2056
CUDOGLER HF
BRAUTARHOÍ Tt
1
7/7 sölu
24 feta trillubátur og 10 hest-
afla bátavél. — Sömuleiðis
óstandsett báta dieselvél 25
hestöfl. Upplýsingar í síma
10863 eftir kl. 20 næstu kvöld.
Húseigendur
Tek að mér staðsetningu lóða
í ákvæðisvinnu. Útvega þök-
ur, ðmold, áburð og annað
efni sem þarf.
Agnar Gunnlaugsson
garðyrkjumaður
Grettisgötu 92. Sími 18625.
Tveggja herb.
Ibúð óskast til leigu
á góðum stað í bænum.
Tvennt i heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar í síma
33478.
Boröstofuskápar
með rennihurðum
Kristján Siggeirsson h.f.
Laugaveg 13 — Sími 13879.
TEIKNINGAR
alls konar miðstöðvar- og
lofthitunar-kerfi í stórar og
smáar byggingar.
Verkfræðileg aðstoð og véla-
útvegun. —
25 ára alþjóðleg reynsla.
GÍSLI HALLDÓRSSON
Verkfræðingur, Hafnarstr. 8.
Það er krafturog heilbrigði
Innihalda kalk, járn,
fosfór, B-vítamín og
hið lífsnauðsynlega
eggjahvítuefni.
Ódýru karlmanna-
skórnir brúnir og
svartir komnir
aftur,
verð kr. 202,10.
Lárus G. Lúðtígsson
Skóverzlun
Símar: 13082 og 15882.
Sumarskór kvenna
í ýmsum fallegum
gerðum og litum
úr taui og striga
með uppfylltum hæl.
Lárus G. Lúávígsson
Skóverzlun
Símar: 13082 Og 15882.
Reimuð striga-
stígvél, barna,
unglinga og
karlmanna í
ýmsum litum.
Lárus G. Lúðvigsson
Skóverzlun
Símar: 13082 og 15882.
Höfum fyririiggjandi:
Vibro holsteina
Plast-einangrunarplötur. —
Ennfremur:
Plasteinangrunarkvoðu til
einangrunar gegn hita,
kulda og hijóði. — Verðið
hagstætt. —
Kópavogi — Sími 23799.
fSöluumboð:
Ægisgötu 7
Simi 15300.
Nýkomiö
Stál strauborðin, stigr.r,
Tröppustólarnir og Erma-
bretin komin aftur, lækkað
verð.
Eennfrur
Kæliskápar, þvottavélar
Þvott-þurkarar (Spin Dryer)
Ryksugur, bónvélar
FELDHAUS hring-bök. ofnar
Vöflujárn, brauðristar
Elektra léttu strokjárnin
og ferðastrokjárnin
fyrir 110 til 220 volt
ISOVAG hitakönnur, gler
og tappar
Brauðsagir (áleggssagir)
Stál brauðhnífar á kr. 24. —
Stál gaffalhnífar á kr. 16. —
Cowboy hnífar í leðurhylki
á kr. 12. —
Fiskskæri, eldhúsvogir
Myndskreytt el(jbúsbox
Grænmetiskvarnir
Ódýr borðbúnaður (stál)
Mikið úrval fallegra tæki-
færisgjafa, ávalt eitthvað
nýtt.
ÞORSTEINN BERGMANN
Búsáhaldaverzlui.in
Laufásvegi 14 sími 17-7-71.