Morgunblaðið - 12.07.1959, Síða 15

Morgunblaðið - 12.07.1959, Síða 15
Sunnuðagur 12. iúlí 1959 MORCUNTtL 4 Ð1Ð ie 1 Fól k Tvær af auðugustu fjölskyldum Italíu, „Fiat“- og Vespufjölskyld einum af sjö erfingjum Fiat bíla- verksmiðjanna. Haldin var geysi mikil veizla í hallargarði einum. Brúðargjafirnar fylltu stærsta salinn í höllinni, og bændunum í nágrenninu var veitt rauðvín úr 500 tunnum. Framtíðaráætlun ungu brúðhjónanna: Að eignast mörg börn — og framleiða farar- tæki á þremur hjólum. en þeir sem búa í stórborgum, og að trúað fólk sé hamingjusam ara en trúlaust. Og svo undar- legt sem það nú virðist, þá er fólk sem býr í námunda við fjöll hamingju- samara en sléttubúar. Ég þykist líka hafa komizt að raun um, að óhamingjusamt fólk drekki of mikið og kasti sér út í skemmt- analífið, eingöngu til að gleyma. Hamingjusamasta fólkið eyðir aftur á móti kvöldunum í hæg- indastól, við lestur góðrar bókar — eða dundar í garðinum sínum. Sír Laurence Oliver og Vivian Leigh eru búin að vera gift í 19 ár, og eftir þessari mynd að dæma hefur ástin ekki dofnað. Tilefni þessara innilegu faðmlaga er það, að Sir Laurence hafði verið að heiman í heila fimm mánuði, og Vivian kom út á Lundúnaflugvöll til að taka á móti honum. Kvikmyndaleikar- inn var að koma frá Hollywood, þar sem hann lék rómverska hers höfðingjann Crassus í kvikmynd- inni „Spartakus“ sem félag Kirk Douglas er að taka. Laurence Olivier er nú 52 ára gamall og Vivian 43. Hjónabandið er barn- laust, en Vivian á dóttur frá fyrra hjónabandi og er orðin amma. Austur-þýzki kommúnistaleið- toginn Walter Ulbricht gleðst sjálfsagt þessa dagana yfir ár- angrinum af hvatningarorðum, sem hann beindi nýlega til ungra ljóðskálda Austur-Þýzkalands: — __ Komið þið með Jtt£*''' vísur, sem sigr- i ? Nú er búið að H j í \ birta fyrsta al- þjóða kveðskap- inn. Um dreifing una sá „Menn- ingarnefnd fyrir nýja söngva eftir heilbrigðum an“, héldu brúðkaup um daginn, ið í fréttunum undanfarin ár og sem vakti mikla athygli. Anton- margir gamlir aðdáendur kvik- í fréttunum Þessi kona er ekki síður ánægð yfir að endurheimta mann sinn, og það eru jassunnendur um all- an heim reyndar líka. Þetta er sem sagt jassleikarinn Louis Arm strong ,sem veiktist hastarlega í síðustu viku suður á Ítalíu og lá meðvitundarlaus á sjúkrahúsi. pólitískum línum". Og hér kemur sýnishorn (í lauslegri þýðingu) af einu ljóðinu, sem syngja á við foxtrottag. Lagið heitir: „Það hlýtur að vera ást“: Kláus Pétur ekur traktor. Þó hann sé ungur og djárfur fer liann aldrei úr jafnvægi. ella, fósturdóttir Alberto Bochi Luserna greifa, þess sem fann upp vespuhjólið og rekur Vespu- verksmiðjurnar, giftist Umberto, Málflutningsskrifstofa B. Guðmundsson myndaleikarans voru farnir að halda að hann væri alveg horfinn af sjónarsviðinu. En um daginn varð Mickey aftur fréttamatur. Hann kvæntist í fimmta sinn. Brúðurin, sem heitir Barbara Thomasson, er 19 ára gömul „smá stjarna“. Eins og allar fyrri kon- ur Mickeys er hún hærri en hann. Hinar voru kvikmyndaleikkonan Ava Gardner (1942), Bettý Pank ey (1944), Martha Cicker (1944) og Helen Manhken (1952). Þeirri síðastnefndu verður Mic- key enn að greiða 55 þús. krónur á mánuði. Með konum sínum hef- ur Mickey átt alls 3 börn. ★ Georg Gallup, höfundur hinna frægu Galluprannsókna, hefur látið hafa eftir sér eftirfarandi: — Það er reynzla mín, að smá- bæjarfólk sé hamingjusamara Þetta er engin önnur en ítalska fegurðardísin og kvik- myndaleikkonan Gína Lollo- brigida. Svona lítur hún út x mynd, sem hún er núna að leika í og heitir „Jovanka“. Þar leik- ur hún júgoslavneska stúlku, sem er í helzt til miklu vinfengi við þýzka setuliðið í Júgóslavíu á stríðsárunum. Eftir styrjöld- ina raka landar hennar af henni allt hárið, til að hegna henni fyrir samvinnuna við óvinina. Gína er harðánægð með hlut- verkið: — Það verður ánægjulegt að fájið reyna að leika í stað þess að vera bara falleg“, segir hún. En vildi hún þá láta raka af sér allt hárið, í stað þess að fela toppana undir farða? „Nei, svo mikill bjáni er ég ekki“, segir hún. Mér undirrituðum hefir verið falin umsjón með Laxá fyrir landi Brettingsstaða í Laxárdal, Suður Þingeyjarsýslu. Er öllum hérmeð stranglega bönnuð veiði í ánni á téðu svæði án leyfis frá mér. KJARTAN STEFANSSON, Ásgarði I, Glerárhverfi, Akureyri. Ferðafólk Ferðafólk Gistið að Hótel Varðborg, Akureyri, Herbergin mikið endurbætt, vistleg og björt. Greiðasalan ódýr. Sjálfsafgreiðsla. HÓTEL VARÐBORG, Akureyri. Símar 1481 og 1642. Góðtemplarar. Fréttir flugu út um allan heim um að nú væri Louis alveg bú- inn að vera. En sá gamli (hann var 59 ára 4. júlí) reis upp að tveim dögum liðnum og bað um kaffi og koníak. Það var ekkert undarlegt þó konan hans yrði fegin og faðmaði hann að sér, eins og myndin sýnir. Louis er nú hinn hressasti, en ætlar að hvíla sig heima í New York fyrst um sinn. Þó hann aki eins og elding heldur hann a' ^ ?glur. En ef Inga boio_.stjórans stingur höfðinu úr úr ráðhúsinu, þá vill traktorinn næstum aldrei lengra. Viðlag: Ég veit ekki af hverju þetta stafar, en getur það verið annað en ást. Cuðlaugur Þorláksson Cuðinundur Péti rsson Aðalstra-tí 6, III. hæð. Sí.nar 12002 — )3202 — 13602. 34-3-33 Þungavinnuvélar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.