Morgunblaðið - 18.07.1959, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 18.07.1959, Qupperneq 8
c MORCVNTtT. 4 Ð1E Laugardagur 18. júlí 1959 Hér sést kvikmyndaver Warner-bræðra í Hollywood. -- •^*****’’" Kvikmyndaver Warner bræðra tækinu enn í dag. Þeir hófu rekst urinn með því að opna kvik- myndahús í búðarholu í borginni New Castle í Pensilvaníu fylki. Um 1912 höfðu bræðurnir eign- azt fimm sýningarhús og tekið upp kvikmyndahöndlun í Balti- more og Pittsburgh. >á sáu þeir fram á það að eina leiðin til að tryggja sér nægilegt magn af við- unandi myndum var sú að fram- leiða þær sjálfir. Svo bráðlega eftir það hófu þeir verkið í Brooklyn í New York. Árið 1918 gerðu þeir fyrstu stórmyndina, en hún var „My Four Years in Germany, „byggð á bók eftir James W Gerhard sendiherra. Þegar við útkomu myndarinnar varð hún mikill sig- ur fyrir félagið og efnahagleg undirstaða þess, sem síðar varð. í ágúst 1926, komu Warner bræður fyrstir manna fram á sjónarsviðið með hljóðmyndir. „Don Juan,“ fyrsta myndin með áfastri hljómlist, var sýnd ásamt nokkrum stuttum tal og músik- myndum, og þessi atburður átti eftir a^ skapa algjöra byltingu á sviði kvikmyndagerðar. Fjórtán mánuðu— seinna kom „Jass- söngvarinn," fyrsta heila myndin með söngvum og tali. Með henni var mörkuð framtið kvikmynd- anna, eins og þær eru í dag. R H O FYRIR röskum fimmtíu árum kom uppgjafa herforingi nokkar til smáborgar einnar á vestur- strönd Ameríku og tók sér þar bólsetu með hafurtask sitt, sem samanstóð eigi af öðru enn or- fáum dölum og nýlegri kvik- myndaiökuvél. Þarna hóf hann kvikmyndagerð, gerði eina mynd og fór þvínæst á hausinn. Borgin var hin fræga Hollywood og frá komudegi þessa manns telur hún sína ævidaga. Þó hún eigi kannski tilveru sína meira ^ð þakkaflokki manna er þar festist í leir og for nokkru seinna. Menn þess- ir voru að komú frá austur- ströndinni í leit að heppilegum stað til kvikmyndunar útiatriða úr hrossa-óperu, er þeir hugðust gera. Áður enn þeir höfðu fundið ákjósanlegan stað skall regntíma- bilið yfir og þar með urðu þeir innlyksa í þessari smáborg, því í þá daga voru vegir ekki steyptir og malbikaðir sem nú er, heldur moldargötur, sem urðu að ófæru svaði um leið og himnagáttirnar opnuðust. Þannig á sig komnir ákváðu þeir að setjast þarna að því þessi staður væri eflaust jafn góður og hver annar og hófu þar með byggingu hinna fyrstu kvik- myndavera á vesturströndinni. í dag er Hollywood harla frá- brugðin því, sem hún hefur litið út á þessum tíma. Nú festasi menn ekki lengur í leir og for þótt rigni og nú standa stórar og reisulegar byggingar þar sern trékumbaldarnir stóðu áður fyrr. Um borgina hefur skapast ævin- týralegur ljómi vegna auglýsinga skrums. Flestum hrýtur sama setningin af munni, þegar þeir koma þangað fyrsta sinn, „Er þetta Hollywood, ekki hélt ég hún liti si svoi.a út“, en sannleikurinn er sá að Hollywood lítur alveg nákvæmlega eins út og allar aðr- ar smáborgir á vesturströnd Bandaríkjanna. Og þar rekast menn ekl.i á kvikmyndastjörnur á hverju götuhorni frekar enn í Reykjavík eða á Akureyri, því ef svo ólíklega vildi til að þekkt kvikmyndapersóna þyrfti að fara á sínum tveimur um götur borg- arinnar um hábjartan daginn mundi sú hin sama persóna setja upp heljarmikil sólgleraugu og láta hatt einn stóran slúta langt fram svo ógerlegt yrði að þekkja hana, úr öllum þeim hóp manna er klæðist þessu sama „uniformi", í þeim tilgangi að láta fólk taka eftir sér og jafnvel halda, að þar sé einhver frægur á ferð, er ásjónu sína kjósi að hylja. Ár- lega gera um fjórar milljómr Bandarkjamanna ferð sína til borgarinnar, annaðhvort í þeim tilgangi að verða „frægir á einni nóttu“ eða til að sjá einhvern „frægan". Flestir fara fýluför enn Hollywood-búinn græðir drjúgan skilding á öllum hégóm- anum. í borgii.ni eru um eitt hundrað og fjörutíu starfandi kvikmynda- félög, en pláss hjá hinum stóru, þegar á þarf að halda. Fæst stóru verin eru í Holly od, en í öðr- um smáborgum nokkuð í burtu. Ein af þeim er Jurbank. Hún stendu. : nærri tíu kílómetra fjarlægð frá „kvikmyndaborg- inni“, en þar eru staðsett Warner Bros verin, ein hin stærstu og fullkomnustu í heiminum. Verkbóiið er í raun og veru sjálfstæð borg innan Burbank borgar. Hér vinna hart nær 3000 menn og konur úr allflestum stéttum iðnaðar og lista, allt frá tæknimönnum til frægra kvik- myndastjarna og rithöfunda. Aðalverkbólið tekur yfir 102 Lokað vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 11. ágúst. G. Ólafsson & Sandholt Lokað vegna sumarleyfa til 8. ágúst. EGILL KRISTJÁNSSON. heildverzlun VERKSMIÐJAN HERCO H.F. „Frönsk“ gata í kvikmyndaverinu. kvikmynda og reksturs sliks verkbóls. Þessi „cellulósa" borg starf- rækir sitt eigið lögreglu- og slökkvilið, skóla, sjúkrahús, bóka safn, kvikmyndahús og talsíma- kerfi, Þvers og kruss neðanjarðar liggja margra mílna langar vatns- gas- og rafmagnsleiðslur. Rafmagnsnotkunin gaéti fullnægt borg með 40.000 íbúum. Á veit- ingastofnun geta 1000 manns snætt í einu. Meira en 300 bif- reiðar eru hér til taks til að flytja fólk og annað milli staða. Her eru efnarannsóknarstofur og verkstæði, sem geta framleitt allt frá vasaú. i upp - flugvél, enda er verkstæðisbyggingin sú stærsta á öllu svæðinu. Þar eru við vinnu um fjögur hur.druð manna er hafa allar þær vélar til umráða, sem nauðsynlegar eru til þessarar stórtæku framleiðslu. Þar eigi skammt frá stendir önnur stórbygging, sem hefur að geyma búningu og annað frá gerð fyrri kvikmynda, sem áæti- að er að sé um sjö milljón doil- ara virði og mætti líklega klæða sig vel upp fyrir minna. Tökuskálarnir eru tuttugu og einn alls. sá stærsti er nærri 37.000 fet að flatarmáli. Þar inni er geysistór þró sem hægt er að fylla af vatni ef með þarf fyrir sérstakt atiði í kvikmynd. Segj- um t. d. að lítill bátur hrekist í stórsjó upp að klettóttri strönd. Þá eru klettarnir málaðir á leik- tjöld og þeim siðan stillt upp meðfram þrónni endilangri. Síð- an er þróm fyllt af vatni, sterk- Þarna voru t. d. mörg atriði úr f myndinni „Gamli maðurinn og hafið“, tekin. Hinir skálarnir eru nokkru minni, þeir eru allir hljóð einangraðir fyrir utanaðkomandi hávaða og gólfin eru þakin þykk- um teppum er deyfa allan þann hávaða, sem skapast af því er menn ganga um og vélar eru dregnar fram og aftur og þess háttar meðan á upptöku stendur. Þar eru ýmist byggð nokkur svið í einu fyrir eina eða fleiri myndir eða þá skálinn er allur lagður, undir eitt stórt svið t. d. hús með j garði, trjám, bilinnkeyrslu og1 öllu tilheyrandi. Á baklóðinni standa eftirlík- ingar af bæði erlendum og eins „týpiskum" götum amerískra borga. Þar getur maður á skönun um tíma gengið á milli Parísar og New York og síðaii skroppið inr.i smáborg frá miðríkjunum og það an haldið beint inn í villta vestr- ið. Þessar götur nafa verið byggð- ar til frambúðar o_ eru einungis skreyttar á mismunandi hátt fyr- ir hverja mynd. Tuttugu mílum norðar, í San Fernando dalnum . félagið 2800 ekru búgarð. Þetta svæði er að mestu leyti óræktað og þrífst þar mikið af villtum skógardýrutn. Er svæði þetta notað til filmunar á atriðum, er gerast í umhverfi sem þessu, eins eru margar kúr- ekamyndir teknar þarna. Félagið var stofnað árið 1906 af fjórum bræðrum. Harry Al- bert, Sam og Jack Warner. Þeir eru nú allir dánir nema Jack Warner og stjórnar hann fyrir Ánæ^jule^t afmælissamsæti FYRIR skömmu héldu ferðafélag ar og kunningjar Guðmundar Jónassonar, ferðabílstjóra, hon- um samsæti í tilefni af fimmtugs- afmæli þessa kunna ferðamanns. Var samsætið, sem var í Þjóð- leikhúskjallaranum, mjög fjöl- mennt, enda þótt margir af þeirn sem vilja heiðra Guðmund séu ferðafólk, sem á þessum tíma árs er dreift út um landsbyggðina. Sigurður Þórarinsson, jarðfræð ingur var veizlustjóri. Flutti hann ræðu til heiðurs afmælis- barninu og afhenti Guðmundi að gjöf silfurbakka og staup frá Jöklarannsóknarfélagi íslancts, sem þakklætisvott fyrir ómetan- lega aðstoð, sem hann hefur á- vallt veitt félagsmönnum í ferð- um þeirra. Einnig afhenti hann honum fálkaorðuna, sem Guð- mundur var sæmdur er hann var á ferðalagi uppi á jöklum. Jón Eyþórsson, veðurfræðingur, mælti fyrir munn frú Stefaníu, konu Guðmundar, sem hann kvað gæta hemilis þeirra hjóna án þess að kvarta, meðan Guð- rrrundur væri tímum saman uppi í fjöllum með ferðamenn og vís- indamenn. Nokkrir tóku aðrir til máls. Var samsætið mjög ánægjulegt. Það setti mikinn svip á borð- haldið, hve framreiðsla á ábætis- rétti var frumleg og skemmtileg. ekrur lands, þar standa risastór- ir filmtökuskálar, skrifstofubygg ingar, úiisvið, bininga og smækk unarhús, og aðrar þær byggingar nauðsynlegar fyrir framleiðslu um ljósum beint yfir sviðið og þvínæst taka öflugar viftur við og blása vatninu upp. í öldur, pá ér ekki annað eftir enn ýta kæn- | unni á flot og hefja tökuna. |

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.