Morgunblaðið - 19.07.1959, Qupperneq 4
4
MORCVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 19. Jiílí 1959
í dag er 200. dagur ársins.
Sunudagur 19. júlí.
Árdegisflæði kl. 4:29.
Síðdegisflæði kl. 16:55.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
slað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Barnadeild Heilsuverndarstöðv
ar Reykjavíkur.
Vegna sumarleyfa næstu tvo
mánuði, verður mjög að tak-
marka læknisskoðanir á þeim
börnum, sem ekki eru boðuð af
hjúkrunarkonunum. Bólusetning
ar fara fram með venjulegum
hætti.
Athugið að barnadeildin er ekki
ætluð fyrir veik börn.
Næturvarzzla vikuna 18.—24.
júlí er í Vesturbæjar apóteki. —
Sími 22290.
Helgidagsvarzla 19. júlí er í
Apóteki Austurbæjar. Sími 19270.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl 2J.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
ima 18. júlí til 24. júlí er Ólafur'
Einarsson, sími 50952.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
833 Brúökaup
f dag verða gefin saman í
hjónaband af sr. Jóni Thoraren-
sen, ungfrú Þorbjörg Guðmunds
dóttir, Túngötu 39, og Baldvin
Ársælsson, prentari, Seljaveg 9.
í dag verða gefin saman í hjóna
band, Evlalía Kristín Guðmunds
dóttir, skrifstofustúlka, Hverfis-
götu 100 B og Birgir G. Alberts-
son, kennari, Langholtsvegi 42.
Hjónaefni
Sl. sunnudag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Alda Vilhjálms
dóttir, Stóru-Heiði, Mýrdal og
Baldur Guðmundsson, Hjarðar-
haga 54, Reykjavík.
BH Ymislegt
Orð lifsins: — Eg þvæ hendur
mínar í sakleysi, að ég megi
ganga í kring um alltari þitt,
Drottinn, til þess að láta lofsöng-
inn hljóma og segja frá öllum
þínum dásemdarverkum. Drott-
inn, ég elska bústað húss þíns og
staðinn, þar sem dýrð þín býr.
— Sálmur 26.
Sjálfboðaliðar, sem vildu vinna
við Kópavogskirkju, geri svo vel
að gefa sig fram við verkstjór-
ann á staðnum næstu daga.
Söfn
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl. 1.30 til 3.30 síðd.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl.
1—4 síðd.
Læknar fjarverandi
Árni Björnsson um óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Halldór Arin
bjarnar. Lækningastofa í Lauga-
vegs-Apóteki. Viðtalstími virka
daga kl. 1:30—2:30. £ími á lækn-
ingastofu 19690. Heimasími 35738.
Axel Blöndal frá 1. júlí til 4.
ágúst. — Staðgengill: Víkingur
Arnórsson, Bergstaðastræti 12A.
Viðtalstími kl. 3—4. Vitjanabeiðn
ir til kl. 2 í síma 13676.
Bjarni Bjarnason verður fjar-
verandi júlí-mánuð. — Staðgeng
ill: Ófeigur Ófeigsson.
Bjarni Konráðsson fjarv. frá
22. júní til 1. ágúst. Staðg.: Berg
þór Smári.
Daniel Fjelsted til 26. júlí. —
Staðg.: Brynjólfur Dagsson. —
Heimasími 19009.
Eggert Steinþórsson frá 25.
júní til 26. júlí. — Staðgengill:
Kristján Þorvarðarson.
Esra Pétursson fjarverandi. —
Staðgengili: Halldór Arinbjarnar.
Friðrik Björnsson fjarverandi
14. júlí til 1. ágúst. Staðgenglar:
Eyþór Gunnarsson 17. júlí til 1.
ágúst.
Guðmundur Benediktsson um óá
kveðinn tíma. — Staðgengill:
Tómas A. Jónasson.
Guðmundur Björnsson fjarver-
andi tii 25. ágúst. Staðgengill:
Sveinn Pétursson.
Guðmundur Eyjólfsson 8. júlí
til 9. ágúst. — Staðgengill: Erling
ur Þorsteinsson.
Gunnar Cortes fjarverandi til
6. ágúst. — Staðgengill: Kristinn
Björnsson.
Hinrik Linnet. Fjarverandi til
31. júlí. Staðgengill Halldór Arin
bjarnar, Laugarvégsapóteki, sími
19690. Viðtt. 1.30—2.30.
Jón Gunnlaugsson fjarverandi
frá 22. júní í 2—3 mánuði.
Jónas Sveir.sson frá 31./ 5. til
31./7. — Staðgengill: Gunnar
Benjamínsson.
Jón Þorsteinsson fjarv. 20.—30.
júli. Staðg.: Magnús Ólafsson.
Karl Jónsson fjarverandi til
10. ágúst. Starfslæknir: Árni Guð
mundsson, Hverfisgötu 50.
Kjartan Guðmundsson, fjarv. í
2 vikur frá 15. júlí. — Staðg.:
Ólafur Jóhannesson.
Victor Gestsson 14.—16. júlí og
Kristjana Helgadóttir 29. júní
til 31 júlí ’59. — Staðgengill: Jón
Hjaltalín Gunnlaugsson.
Kristján Hannesson fjarv. frá
17.—24. júlí. Staðg.: Guðjón
Guðnason.
Oddur Ólafsson fjarverandi
til 1. ágúst. Staðgengill: Árni
Guðmundsson.
Ólafur Geirsson frá 19. júni
til 24. júlí.
Ólafur Tryggvason 9. jálí til
22. júli. — Staðgengill: Halldór
Arinbjarnar, Laugavegs-apótek.
Sími 19690.
Ragnhildur Ingibergsdóttir
fjarverandi júlí-mánuð. — Stað-
gengill: Brynjólfur Dagsson.
Richard Thors fjarverandi til
1. ágúst. —
Gísli Ólafsson frá 13. júlí um
óákveðinn tíma. Staðgengill:
Guðjón Guðnason, Hverfisgötu
50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema
laugard.
Skúli Thoroddsen fjarverandi.
— Staðgenglar: Guðmundur
Bjarnason, Austurstræti 7, sími
19182, heimasími 16976. Viðtals-
tími 2—3.
Snorri Hallgrímsson fjarver-
andi til 1. ágúst.
Snorri P. Snorrason, fjarv. til
31. júlí. Staðg.: Jón Þorsteinsson,
V esturbæ j arapóteki.
Stefán P. Björnsson fjarver-
andi óákveðið. — Staógengill:
Páll Sigurðsson yngri, Thorvald-
sensstræti 6. kl. 4—5.
Stefán Ólafsson frá 6. júlí, i 4
— Hvað gerðir þú ef þú vakn-
aðir og fengið að vita að þú hefð-
ir unnið 500.000 krónur í happ-
drætti?
— Sofna út af aftur.
★
Tveir fangar komu saman inn
í klefann til að afplána refs-
ingu.
— Hvað átt þú að sitja lengi
inni?
— Túttugu ár. En þú?
— Sautján.
— Allt í lagi — þú legst í rúm
ið nær dyrunum — þú ferð fyrr
út. —
★
— Það er það versta við hana,
að hún segir frá öllu sem hún
veit.
— Það væri ekki sem verst ef
hún léti sér það nægja.
★
— Fötin sem þú saumaðic á
mig síðast eru þau beztu sem ég
hefi nokkru sinni átt — konan
mín vill aldrei fara út með mér
þegar ég er í þeim.
s,
dc
Hver notar símann mest á heimilinu?
Ragnar Borg, viðskiptafr.: —
Meinið er, að ég nota símann oft-
ast. Þó er bót í máli, að konan
.Ia1a r alltaf
|§§miklu l«*ngur en
é g, svo a ð é g
g æ t i tsagt með
sæmilegri sam-
vizku, u ð hún
noti símann
mest. En í íbúð-
inni er gamalt
millisamband og
dóttir mín,
tveggja ára, talar í það allan lið-
langan daginn. Hún er að æfa sig
— og Guð hjálpi okkur, þegar
hún verður búin að æfa sig nóg
og getur farið að nota „alvöru“-
símann.
Regína Þórðardóttir, leikkona:
- Ég vil nú helzt ekki svara
vikur. — Staðgengill: Ólafur
Þorsteinsson.
Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv.
tíma. Staðg.: Tómas A. Jónasson.
Victor Gestsson fjarv. 20. júlí
til 15. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunn
arson.
Viðar Pétursson til 27. júlí.
HAIM8 KLAUFI
Ævintýri eftir H. C. Andersen
í sama mund kom þriðji bróð-
irinn aðvífandi. Þeir voru sem
sé þrír — en enginn tók þennan
þriðja með í reikninginn, enda
gat hann ekki státað af lærdómi
til jafns við hina — og þeir köll-
uðu hann bara Hans klaufa.
— Hvert eruð þið að fara — í
sparifötunum? hrópaði hann. —
Til hirðarinnar til þess að biðja
CoovrioM. P. I
kóngsdótturinnar. Hefirðu ekki
heyrt það? Það er þó varla um
annað talað í öllu landinu. Og
svo sögðu þeir honum, hvernig
í öllu lá.
— Þá varð ég svei mér að
bregða mér með ykkur! sagði
Hans klaufi, en bræðurnir hlógu
bara að honum og slógu í hest-
ana.
FERDINAND
Umhyggiusemi
þessu beint, en segi heldur, að sá,
sem notar sím-
ann me*-t á þessu
heimili, er sá,
sem vt'jugastur
er að sr ira í sím
ann, þov.ar hann
hringir. — (Það
var fn in sjálf,
sem sv traði í
símann, þ e g a r
við hrip gdum og
báðum hana að svara spurning-
unni). —
★
Hilmar Sigurðsson, deildarstj.:
— Ég verð víst að játa það, að ég
er hinn seki. Þó konan mín eigi
margar g ó ð a r
kunningjakon-
ur, þá held ég,
að h ú n komist
ekki í hálfkvisti
v i ð mig. É g á
fjórar dætur,,
sem enn eru það
ungar, a ð þ æ r
hafa ekki fengið
símaæðið. En ég
geri ekki ráð fyrir, að þess verði
ekki langt að bíða, að ég verði
að láta í minni pokann. Ætli það
verði ekki eilíf biðröð.
•k
Jónas Halldórsson, sundkenn-
ari: — Á heimili mínu erum við
karlmennirnir þrír: Ég, sonurinn
og „pabbi". Og
við erum a 11 i r
s a m m á 1 a um
það, að kvenfólk :
ið, frúin o g
„mamma“, séu í ;
þ e s s u efni at- j
kvæðamestar -
og slái okkur al- ;
gerlega út. A. m. i
k. t a 1 a þ æ r
miklu lengur í hvert sinn. Þær
hafa meira að segja orðið að
viðurkenna það, að við þrír séum
ekki þeirra jafnokar. En þær
halda því hins vegar fram, að
! ástæðan sé einfaldlega sú, að það
sé nú einu sinni hlutverk kven-
fólksins í fjölskyldunni að við-
halda tengslum við ættingja og
vini úti um hvippinn og hvapp-
inn. Og þær noti símann svo sem
ekki til annars. (Þær geta svo
sem svarað fyrir sig).
k
Einar Þ. Mathiesen, verzlunar-
maður: — Það er nú hægt að
fara nokkuð nærrisMfn.það- Áuð-
vitað kónan,
e n d á er h'ún
mest heima. Ann
ars getur síminn
orðið hættuleg-
ur. Sumir venja
s i g á a ð nota
símann (karlar
ekki s í ð u r en
konur) svo mjög
að þeir v e r ð a
bókstaflega háðir honum og
þurfa að hringja á öllum tímum
sólarhrings, hvar sem þeir eru
staddir. Síminn er og á að vera
tæki, sem gott er að grípa til á
réttum tíma.