Morgunblaðið - 19.07.1959, Side 15

Morgunblaðið - 19.07.1959, Side 15
Sunnudagur 19. júlí 1959 MORCTJNBLAÐIÐ 15 Jóhannes XXHI hefur sinn sér- staka hátt á að siða fólk. Nýlega far hópur af konum í pílagríms- ferð í Róm og gekk fyrir páfa. Hann leit á konurnar með föður- legu brosi og sagði: — Já, hérna segir þið ekki margt, en ég í- mynda mér að þegar þið komið heim, þá taki margar ykkar aft- ur upp þann gamla vana að tala allt of mikið. En munið það, börnin mín, að margt illt getur hlotizt af kvennablaðri. ★ ,og hann brauzt inn í flugstjórn- arklefann í flugvél á leið til Par- ísar. Þetta er þó ekki það sem veldur mestum áhyggjum, held- ur hitt, að læknir rithöfundarins hefur tilkynnt honum, að ef hann hætti ekki að drekka, þá lifi hann varla meira en þrjá «mánuði. Og nú segja blöðin: Við höfum leyfi til að kippa höfðinu á manni út úr gasofni eða hindra hann í að stökkva í sjóinn, en hver getur hindrað rithöfund í að drekka sig í hel? Enski rithöfundurinn og leik- húsmaðurinn Noel Coward rak upp stór augu, þegar hann fékk bréf frá pólsku kommúnistablaði. Sá siður hefur verið tekinn upp austur þar, að setja undir bréf- hausinn „frá skrifborði þessa eða Bandaríska skáldið Archibald MacLeish hlaut nýlega Pulitzer- verðlaunin, æðstu bókmennta- verðlaun Bandaríkjanna, fyrir leikrit í ljóðum, sem byggt er á Jobsbók. Leikrit þetta hefur ný- lega verið sýnt á Broadway og vakið mikla athygli. MacLeish j lætur harmsögu Jobs gerast í nú- I tímaþjóðfélagi, og er Job þar auðugur, bandarískur kaupsýslu- í fréttunum Það þótti mikil frétt, þegar I hins, í stað þess að 'áður stóð að „kynbomban" og kvikmyndaleik- konan Jane Mansfield giftist á sínum tíma vöðvastæltum fegurð- arkóngi, Mike Hargitay. — Eftir myndinni að dæma virðist sonur þeirra einnig vera allra stæltasti snáði, enda liggur hann með mömmu og pabba úti í sólinni við einkasundlaugina í Las Vegas, til að verða brúnn, og þjálfar vöðv- vana og líkamann, eins og þau. ★ Mikið hefur verið skrifað um írska leikritaskáldið Brendan Behan í ensku blöðin að undan- förnu. Ekki af því að leikrit hans, „Gislinn", er nú sýnt í Wyndham- leikhúsinu við ágætar viðtökur, heldur af því að hann hefur sjálf- ur vakið á sér mikla athygli með drykkjuskap, og valdið hverju hneykslinu á fætur öðru. Hann rauk upp á sviðið í leikhúsinu í síðustu viku og dansaði þar, þang að til tjaldið var dregið fyrir, hann var svo loðmæltur þegar viðtal var haft við hann í sjón- varpinu, að hann skildist varla bréfið væri frá ákveðnum manni. Coward settist niður og byrjaði svarbréfið: — Kæra skrifborð . . . Sophia Loren, kvikmyndadísin ítalska, er fræg fyrir fegurð, en María, systir hennar er fædd maður, að nafni J. B. Er allskyns ógæfa látin dynja yfir hann, til að reyna trú hans. Elia Kazan hefur sett leikinn á svið, og læt- ur hann af symbólskum ástæðum gerast í sirkustjaldi. Leikurinn hefur verið ákaflega umdeildur, og vakið mikla athygli. Ljóða- textinn þykir ákaflega áhrifa- mikill. Þetta er í þriðja sinn sem Archibald Mac Léish fær Pulitzer verðlaunin Á myndinni sést James Daly í hlutverki J. B., þegar hann er með stórt kónganef. Þetta gat María að sjálfsögðu ekki sætt sig við, og íyrir skömmu gekk hún undir uppskurð og lét meitla af nefinu á sér Nú þykist hún miklu líkari systurinni og að sjálfsögðu miklu fallegri. Hvað finnst ykk- ur? Á myndunum hér fyrir ofan sést hún með kónganefið og eft- ir að hún var laus við það. búinn að missa auðæfi sín og fjölskyldu. Auglýsendur! k fm ☆ rr '■-tá * - ■■■ Jacques Tati, hinn franski „Chaplín", sem hlaut verðlaun í Cannes £ fyrra fyrir kvikmynd sína „Frændi minn“ er nýbúinn að vera í Hollywood. — Það má skipta fólkinu í Hollywood í tvo flokka, segir hann. Það eru þeir sem eiga einkasundlaug — og þeir sem ekki fljóta ofan á. Ódýr rósabúnf Skyndi sala. Laugavegi og við Miklatorg Sími 19775. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU KIRKJUHVOLI — SlMI 18655. er helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt dagblað. ☆ * Blaðið er nú sent öllum þeim, er áður fengu „ísafold og Vörðu. og er bví lesið á flest öllum bæjum dreifbýlisins. ☆ er biaö alira lanasuianna. %%%%%%% %%%%%%%%%%%%%%%%<&

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.