Morgunblaðið - 19.07.1959, Síða 17
Sunnuúagu^ 19. júlí 1959
MORCVTSHLÁÐÍÐ
17
leg“. Það virtist fara hrollur um
söngkonuna — óviðeigandi at-
hugasemd.
Það var Jónas Jónasson út-
varpsþulur sem greip fram í, en
hann leiðbeinir unga fólkinu um
framsögn og hegðun á sviðinu. En
slíkar athugasemdir eru nauð-
synlegar og með tímanum læra
allir að taka þeim vel. Hún held
ur áfram að syngja, sleppir haldi
af hljóðnemanum og fer öll að
iða. Og þá er allt í lagi.
Þær máttu ekkt brosa — málið var alvarlegt — „dræbte
jeg den jeg elskede nede ved bjergets fod“.
Stúlkurnar virtust vera í mikl
um meirihluta og söngurinn á-
hugamál þeirra. Þó er einn 13
ára ballettdansari af sterkara
kyninu — en hann er ekki vel
fyrir kallaður — hann er með
Æskan skemmtir sér
— í Skátaheimilinu
KVÖL.D eitt í vikunni heim-
sótti tíðindamaður blaðsins
Skátaheimilið við Snorrabraut
Mi þa? er um þesst-.r mrandir
unnið gott og merkiicgt starf
fyrir æst u bæjarins, Æsku-
lýðsráð Keykjavikur hefur ,
•umar haft þar opið tómstiunda
heimili og jafnframt boðið upp
á stutt skemmtiatriði til þess
að veita þeim tækifæri til
hollra skemmtanaiðkana. Heim
ilið er opið á hverju kvöldi
frá kl. 7,30 — 11,30, og hefur
Hermann Ragnar Stefánsson
danskennari umsjá með þvi.
Hermann Ragnar sýndi blaða-
jnanninum heimilið og kvað að-
sókn að því vera mjög góða.
I fyrstu var ætlað að heimilið
yrði einungis opið unglingum á
aldrinum 13—20 ára, en margar
tilslakanir hefur orðir að gera,
þar sem yngri börn sækja þang-
að mjög og ekki verið hægt að
vísa þeim á dyr. Er því mjög að-
kallandi að setja á stofn slíkt
heimili fyrir yngri börnin. í
Skátaheimilnum er rúmgóð setu
atofa búin góðum húsgögnurp og
þar er aðstaða til tafliðkana, lestr
ar og ýmissa annarra leikja.
Er leitast við að mynda dálítið
bókasafn, því að þeir eru margir,
sem kjósa að drepa tímann við
lestur góðrar bókar. í einu horni
atofunnar ér mikill og glæsileg-
ur plötuspilari. Sagði Hermann
Ragnar að þar væri jafnan þröng
á þingi ekki sízt þegar nýjar
rokkplötur bættust í safnið.
Frammi á göngum er komið fyrir
tennis- og bobbborðum, en þau
eru sérstaklega vinsæl nú um
þessar mundir. Þar er löng biðröð
Svanhildur þúsund þjala
smiður. Spilar á pianó, harmon
íku, gítar, saxófón, trompct og
greið'u.
Dansskemmtanir eru á laugar-
dögum og sunnudögum og er
aðgangur seldur mjög vægu
verði. Næstkomandi miðvikudag
verður á vegum Æskulýðsráðs
haldin skemmtun fyrir ungt fólk
og munu þar koma margir ungir
og óþekktri skemmtikraftar. Þetta
kvöld stóð önnur æfingin ein-
mitt yfir og blaðamaðurinn vildi
að sjálfsögðu komast þangað inn
með myndavélina til að smella
af og sjá framan í fólkið. Það
var rökkvað í salnum — aðeins
dauft ljós uppi á sviðinu. Við
hljóðnemann stóð ung stúlka og
söng af mikilli tilfinningu — en
hætti skyndilega, þegar kunnug-
leg rödd hljómaði um salinn —
„Vertu ekki svona eintrjánings-
Kuliii’oilið snýst og snýst. Það ríkir mikil alvara við þetta borð. Þá til hægri vantar bara tímann
til að vinna spilið. •
v/ð Snorrabraut
og ein stúlkan fer að hafa orð á
því að strákarnir leyfi sér aldrei
að komast að. „Guð hvað þetta
er agalegt — ég er búinn að bíða
í klukkutíma“. Og þetta reyndist
rétt.
Þá var brugðið til þess ráðs að
jafna tímanum niður þannig að
harðsperrur — er sendill hjá
Landssímanum. Ung stúlka spil
ar leikandi létt á píanó. 10 ára
telpa syngur danslög mjög við-
i unnanlega og hér eru flwiri
söngstjörnur og æfingin gengur
mjög greiðlega. Jónas kemur oft
með smá leiðbeiningar. Allir lofa
bót og betrun — segjast ætla að
muna það næst, sem þeir gera
líka eflaust — og svo gengur allt
Hvor vinnur? Það er ómögulegt að segja. Skákin er nýhafin.
Þeir ætla ekki að leika af sér — hver leikur er þauhugsaður.
enginn fékk að spila nema 10
mín. í einu. Og þá gekk allt eins
og í sögu. Á hverju kvöldi eru
skemmtiatriði með einhverju
sniði. Þá hafa flugmenn, flug-
freyjur, læknir, hjúkrunarkona
og skipstjóri komið og kynnt
störf sín. Á mánudögum hefur
starfsmaður útvarpsins komið og
kynnt nýjar hljómplötur, sem
ekki eru komnar á markaðinn
og þegar vel hefur viðrað hefur
verið farið í útileiki.
vel eins og í nýsmurðri sauma-
vél. Allir leggja sig fram af beztu
getu — aðeins fjórir dagar til
stefnu,
— M. Ö. A.
Guðný: — Betra að læra dægurlagatexta lieldur en skólaljóð.
Presley er leiðínlegur
MEÐAL þeirra, sem fram
komu á œfingunni, var Guö-
ný Hinriksdóttir. Hún söng
nokkur lög og spilaöi undir
á gítarinn sinn mjög laglega,
og þar sem hún veröur ef til
vill söngstjarna meö tíman-
um vœri ekki úr vegi aö
spyrja hana nokkurra spurn-
inga.
— Hvaö ertu gömul. Guö-
ný?
—■ llf ára. Ég var i 1. hekk
í Gagnfræöaskóla Austurbæj-
ar í vetur en œtla í Kvennð
næsta vetur.
—• Hefur þú hug á aö ger-
ast dœgurlagasöngkona?
—• Ég veit ekki, segir Guö-
ný og brosir dálítiö feimnis-
lega — ekki strax, en . . .
— Hefur þú komiö fram
opinberlega?
— Nei, aldrei — bara sung-
ið í barnatímanum og á skáta
fundum.
— Hvert er aöaláhugamál-
iö?
— Auðvitað aö syngja.
— Hvaö syngur þú helzt?
— Ég syng öll lög. „Ó fög-
ur er vor fósturjörö“ og
„Charlie Brown“ og svo allt
þar á milli. En samt aöallega
þessi af rólegra taginu.
— Hver er uppáhaldssöngv
arinn ?
— Pat Boone.
— En Elvis Presley?
— Hann er leiöinlegur.
— Hvort gengur þér betur
aö læra skólaljóö eöa dans-
lagatexta?
— Danslagatexta.
— Af hverju?
— Þeir eru mikiö skemmti-
legri.
— Þú syngur mikiö 4
dönsku?
— Já, mér þykir danskan
skemmtileg og ég hef sérstak
an áhuga á tungumálum —
reikningur finnst mér leiöin-
legur. Og þar er blaðamaður-
inn alveg á sama máli, en nú
kállar Jónas. — Guðný nœr í
gítarinn sinn og gengur upp
á sviöiö og innan skamms
hljómar Æselsangen um sal-
inn. Allir hlusta meö athygli
og úr augum þeirra má lesa:
Upprennandi söngstjarna.