Morgunblaðið - 02.08.1959, Page 7
Sunnudagur 2. ágúst 1959
MORCVNBLAÐ1Ð
7
Vinna
Hreingerningarmiðstöðin
Símar 12545 og 24644. Vanir og
vandvirkir menn til hreingern-
inga.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Helgunarsamkoma kl. 11. —
Útisamkoma kl. 16. — Kl. 20,30
fagnaðarsamkoma fyrir nýju
flokksforingjana kaptein Stene
og frú. — Allir velkomnir.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins að
Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8
e.h. (sunnudag).
Fíladelfía
Útisamkoma kl. 2,30 — ef veð-
ur leyfir. — Brotning brauðsins
kl. 4. — Almenn samkoma kl.
8,30 Ásmundur Eiríksson og Garð
ar Ragnarsson tala. — Allir vel-
komnir.
N Ý J U N G
Sterling silfur
fægilögur
Með SILICONE gljáfægir silfrið
á svipstundu með varanlegri
gljáa en áður hefir þekkst
Húsmæður! Nafnið Georg Jen-
sen og meðmæli þeirra með .
Sterling Silver Polish, tryggir
gæðin.
Heildsölubirgðir:
ÖLAFÚR GÍSLASON & Co. h.f.
Sími 18370, Hafnarstræti 10—12
Bræðraborgarstíg 34
Samkoma í kvöld kl. 8,30. —
Allir velkomnir.
Pottaplöntur
í úrvali
Gróðrastöðinni við Miklatorg
Sími 19775.
5 Síml 15300 j
| Ægisgötu 4
VIBRO H.F.
PL ASTEIN AN GRÚ N ARPLÖTUR
PLASTFRAÚÐ
HOLSTEINN
— Hagstætt verð —-
MIÐSTÖÐVAROFNAR,
P í P U R,
FITTINGS
EINANGRUNARFILT
HITAMÆLAR
VATNSHÆÐARMÆLAR
PÍPUSMYRSL
H A M P U R
Helgi Magnússon & C.o.
Hafnarstræti 19 — Símar: 1-3184 og 1-7227
Útvegum frá
KOYO
T ékkóslóvakíu
Smásjár fyrír rannsóknastof ur og skóla
Höfum ennfremur fyrirliggjandi
ýmsar gerðir af sjónaukum og sólgleraugum.
U. Li (i ni fl y
ibuiAJÍiSlAiQiJrTl P3
1)
í dag og á morgun:
I dag sunnudaginn 2. agust
verður opnað kl. 2 e.h.
kl: 16.30 SKEMMTIATRIÐI
Viggo Spaar, frægasti töframaður á Norðurlöndum,
sýnir hin ótrúlegustu töfrabrögð.
Klovanar skemmta börnum og útbýta gjafapökkum.
Kappróður á vindsængum yfir Tivolitjörnina o. fl.
skemmtiatriði.
kl. 21.30 í kvöld SKEMMTIATRIÐI
Viggo Spaar, sýnir töfrabrögð.
Scandinavisk Cabarett: Carlsen, Nissen, Jensen og
A. Brynjólfs. sýnir: Hnífakast, kvenmaður sagaður
í sundur, töfrabrögð kiovn-númer og fl.
Dansað á palli til kl. 1 eftir miðnætti, hljómsveit
viagnusar Randrup.
. / ■
EHánudagfliui 3. égúst verður
opnað kl. 3 e.h.
kl. 17.00 SKEMMTIATRIÐI
Viggo Sparr, sýnir töfrabrögð.
kl. 21.15 SKEMMTIATRIÐI
Viggo Sparr, sýnir töfrabrögð.
Fimleikaflokkur úr K.R. sýnir áhaldafimleika.
Sigríður Geirsdóttir „Fegurðardrottning
íslands 1959".
Scandinavisk Cabarett, Carlsen og fl. sýna.
Dansað á palli til kl. 2 eftir miðnætti, hljómsveit
M. Randrup.
KI. 12 á miðnætti verður skrautleg
flugeldasýning
Ferðir verða með S.V.R. frá Miðbæjarskólanum
báða dagana.
Skemmtitæki garðsins opin állan tímann.
Skemmtið ykkur í Tívolí um verzlunar-
mannahelgina.
— TlVOLl—.