Morgunblaðið - 13.08.1959, Side 4
MORCUNBLAÐIÐ
Flmmt’Kfagur 13. ágðst 1959
1 dag er 225. dagnr ársins.
Fimmtudagur 13. ágúst.
Árdegisflasði kl. 01:00.
Siðdegisflæði kl. 13:31.
Siysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 1 8—8. — Sími 15030.
Barnadeild Heilsuverndarstöðv
ar Reykjavíkur.
Vegna sumarleyfa næstu tvo
mánuði, verður mjög að tak-
marka læknisskoðanir á þeim
börnum, sem ekki eru boðuð af
hjúkrunarkonunum. Bólusetning
ar fara fram með venjulegum
hætti.
Athugið að barnadeildin er ekki
ætluð fyrir veik börn.
Næturvarzla vikuna 8. til 14.
ágúst er í Vesturbæjar-apóteki.
Sími 22290. —
Helgidagsvarzla 9. ágúst er
einnig í Vesturbæjar-apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kL 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl ■'9—21.
Nætur- og helgidagslæknir
Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson.
Sími 50235. —
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kL 9—16 og helgidaga
kL 13—16. — Sími 23100.
|K1 Bruókaup
Laugardaginn 8. ágúst voru gef
in saman í hjónaband Guðný
Indriðadóttir og Halldór Jóns-
son, flugvirki. Heimili ungu
hjónanna er á Selvogsgrunni 24.
S.l. sunnudag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni Sigurlaug Sigurðar-
dóttir, Gunnarsbraut 28 og Gunn
ar P. Lárusson, sjómaður, Guð-
rúnargötu 4.
^Hjónaefni
Um verzlunarmannahelgina op
inberuðu trúlofun sína Katrín
Ingvarsdóttir, Kirkjubæ, Eski-
firði og Kristinn Guðnason,
Linnetsstíg 8, Hafnarfirði.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú María Gísladóttir,
Mosgerði 5 og Gunnar Klemens-
sen, Sandey, Færeyjum.
Skipin
Eimskipafélag fslands h. f.: —
Dettifoss fór frá Seyðisfirði í
gær til Norðfjarðar og þaðan til
útlanda. Fjallfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 11. þ.m. til Ant-
werpen, Rotterdam og Hull. —
Goðafoss fór frá New York 11.
þ.m. til Keflavíkur. Gullfoss kom
til Reykjavíkur 1 nótt. Lagarfoss
kom til Akureyrar 12. þ.m., fer
þaðan í dag til Seyðisfjarðar,
Norðfjarðar, Eskifjarðar og það-
an til útlanda. Reykjafos. kom til
New York 11. þ.m., fer þaðan
14. þ.m. til Reykjavíkur. Seifoss
fór frá Reykjavík í gær til Sande
fjord, Köbenhavn, Rostock, Stock
holm, Riga, Ventspils og Gauta-
borgar. Tröllafoss kom til Rvík-
ur 8. þ.m. frá Leith. Tungufoss
fór frá Odense 11. þ.m. til Gdynia
og Hamborgar.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fór frá Þorlákshöfn í gær áleiðis
til Stettin. Arnarfell er í Rvík. —[
Jökulfell lestar á Vestfjörðum.
Dísarfell er væntanlegt til Horna
fjarðar á morgun. Litlafell losar
á Norðurlandshöfnum. Hamra-
fell fór frá Batúm 6. þ.m., áleiðis
til íslands. Helgafell fer væntan-
lega á morgun frá Stettin áleiðis
til íslands.
Eimskipafélag Rvíkur h. f.: —
Katla er í Reykjavík. — Askja
fór frá Havana 1. þ.m. áleiðis til
íslands.
SkipaútgerS ríkisins: — Hekla
er í Kaupmannahöfn áleið til
Gautaborgar. Esja er væntanleg
til Akureyrar í dag á vesturleið.
Herðubreið er á leið frá Aust-
fjörðum til Reykjavíkur. Skjald-
breið fer frá Rvík í dag vestur
um land til Akureyrar. Þyrill er
á Vestfjörðum á suðurleið. Skaft-
fellingur er í Reykjavík.
g^Flugvélar-
Flugfélag íslands h.f.: — Gull-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
niannahafnar kl. 8 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40
í kvöld. — Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
8 í fyrramálið. — Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Egilsstaða, Fagurhóls
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs, Vestmannaeyja
og Þingeyrar.
-mefi
m^gwnJcaffmw
í aðgöngumiðasölunni:
Stúlkan: — Við höfum engin
sæti á þessa sýningu, aðeins
stæði á eina krónu og sextíu
aura. —
Skoti: — Get ég ekki fengið
það á 80 aura? Ég er nefnilega
einfættur.
— Læknirinn gaf mér lyf, sem
ég átti að blanda saman við kaff
ið mannsins míns, til þess að
venja hann af því að drekka.
— Og vandi það hann af því að
drekka?
— Já, kaffL
Fulltrúinn: — Af hverju hlóg-
uð þér ekki að fyndni forstjðr*
ans?
Skrifstofumaðurinn: — Það hef
ur enga þýðingu núna. Það er
búið að segja mér upp þann 1.
— Ég giftist honum vegna
þess að ég hélt að hann væri eins
og grískur guð.
— Reyndist hann ekki ver«
það?
— Jú, að vísu. En það var
Bakkus sem hann líktist.
Pokadýrin tala saman:
— Heyrðu, Annabella, hvar er
strákurinn?
•— Guð komi til. Vasaþjófarnir
hafa aftur verið hér á ferð.
Loftleiðir h.f.: Hekla er vænt-
anleg frá Stafangri og Osló kl.
21 í dag. Fer til New York kl.
22:30. — Edda er væntanleg frá
New York kl. 8:15 í fyrramálið.
Fer til Oslóar og Stafangurs kl.
9:45. —
Ymislegt
Hjálpræðisherinn: — Fimmtud.
kl. 20:30: Almenn samkoma. —
Allir velkomnir.
Frá Æskulýðsráði Reykjavík-
ur: — Fjölbreytt skemmtiatriði
í kvöld sem skátar annast.
Læknar fjarverandi
Alfreö Gfslason 3.—18. ág. Staðg.:
Árni Guðmundsson.
LITLA HAFMEYJAM
— Ævintyri eftir H. C. Andersen
Sjómennirnir dönsuðu á þil-
farinu, og þegar ungi kóngsson-
urinn kom þangað, var óteljandi
flugeldum skotið upp í loftið.
Svo mikilli birtu sló frá þeim
á umhverfið, að það var sem
kominn væri albjartur dagur.
Litla hafmeyjan varð skelkuð og
stakk sér á kaf í öldurnar, eh
skaut þó höfðinu fljótt upp aft-
ur. Og þá var sem allar stjömur
himinsins féllu niður til hennar.
Slíkar eldlistir hafði hún aldrei
séð. — Ó, hvað ungi prinsinn
var annars fallegur. Hann gekk
um, tók í höndina á sjómönnun-
um hló og brosti, en tónlistin
fyllti nóttina dásamlegum hljóm-
um.
Það var orðið álitið, en litla
hafmeyjan gat ekki haft augirn
af skipinu og kóngsyninum glæsi
lega. Hún svamlaði í vatnsskorp-
unni og vaggaðist upp og niður,
svo að hún gat séð inn í káetuna.
— En nú komst skriður á skip-
ið, seglin þöndust hvert af öðru.
öldurnar stækkuðu, himinninn
varð hrannaður svörtum skýjum,
og langt í fjarska mátti greina
leiftrandi eldingar. Það virtist
vera_að ganga á með reglulegt
óveður, og sjómennirnir tóku að
fella seglin. Skipið hentist til á
fleygiferð í hafrótinu. Öldumar
risu eins og stór, svört fjöll, sem
virtust ætla að hrynja niður yfir
möstrin. Skipið stakk sér eins
og álft'niður í djúpa öldudalina,
en lyftist jafnharðan aftur upp
á bylgjubökin.
Litlu hafmeyjunni þótti þetta
skemmtilegt, en þar voru sjó-
mennirnir tæplega á sama máli.
Það brakaði og brast í skipinu,
og viðirnir svignuðu undan þung-
um höggum brimsjóanna. Skyndi
lega reið brotsjór yfir. Siglan
brotnaði í miðju, sem væri hún
veikur reyr, skipið lagðist á hlið-
ina og sjórinn fossaði inn í lesta-
rúmin. — Litla hafmeyjan sá,
að nú var hætta á ferðum. Og
hún varð sjálf að gæta sin fyrir
braki úr skipinu, sem hraktist
um í öldurótinu allt í kringum
hana.
Stundum var svo niðdimmt, að
ekki sáust handaskil, en þegar
eldingarnar leiftruðu, varð aftur
svo bjart, að hún gat þekkt alla,
sem á skipinu voru. Hver og einn
reyndi að bjarga sjálfum sér af
fremsta megni. Hún leitaði ákaft
að unga kóngssyninum, og ‘í sama
mund og skipið liðaðist í sund-
ur, sá hún hana sökkva niður í
djúpið. — í fyrstu varð hún mjög
glöð — nú kæmi hann niður tii
hennar. — En jafnskjótt minntist
hún þess, að mennirnir geta ekki
lifað í sjónum, og hann gat þvi
ekki komið til hallar föður henn-
ar — ekki nema liðið lík. —
Nei — hann mátti ekki deyja.
Og hún synti innan um brak og
bjálka og hugsaði ekkert um það,
þótt þeir gætu kramið hana sund
ur á hverri stundu. Hún kafaði
djúpt í sjóinn og kom svo aftur
upp á yfirborðið. Og loks komst
hún þangað, sem prinsinn ungi
var. Hann var að þrotum kom-
inn, handleggir og fætur voru
alveg að verða máttvana, augu
hans lokuðust, og hans hefði ekki
beðið annað en dauðinn, ef haf-
meyjunnar litlu hefði ekki notið
við. Hún hélt höfði hans upp úr
sjónum og lét svo öldurnar bera
þau áfram — eitthvað.
FERDINAND
Övæntar viðtökur
Alma Þórarinsson 8. ág. 1 óákveSlnn
tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðina
tima. Staðg.: Bergþór Smári.
Ámi Björnsson -um óákveöinn tíma.
Staðg.: Halidór Arinbjarnar. Lækninga
stoía í Laugavegs-Apóteki. Viðtalstímt
virka daga kl. 1,30—2,30. Sími á lækn
ingastofu 19690. Heimasími 35738.
Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. —
Staðg.: Henrik Linnet til 1. sept. Guð»
mundur Benediktsson frá 1. sept.
Bjöm Gunnlaugsson til 4. sept. Staðg.
Jón Hj. Gunnlaugsson.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknír
Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur
Xngibergsdóttir. viðtalst. I Kópavogs-
apóteki kl. 5—7, laugardag kl. X—2.
simi 23100.
Erlingur Þorsteinsson til 1. lept. —
Staðg.: Guðm. Eyjölfsson.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn-
et.
Friðrik Einarsson til 1. sept.
Gísli Ólafsson um ó&kveðinn tíma.
Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50.
Viðtalst. 3,30—4.30 nema laugard.
Guðjón Klemenzson, Njarðvlkum, S.
—24. ágúst. Staðg.: ICjartan Ólafsson,
héraðslæknir, Keflavík.
Gunnar Benjamínsson til 25. ágúst-
Staðg.: Jónas Sveinsson.
Gunnar Biering til 16. ág.
Halldór Hansen frá 27. júlí i 6—7 vik-
ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson.
Hannes Þórarinsson. Staðg.: HSrald-
ur Guðjónssön.
Hjalti Þórarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jóhannes Björnsson til 15. ág. Staðg. |
Grímur Magnússon.
Jón Þorsteinsson til 19. ág. Staðg.s
Tómas A. Jónasson.
Jónas Bjarnason til 1. sept.
Kristján Sveinsson fram í byrjun
sept. Staðg.: Sveinn Pétursson.
Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað
gengill:' Eggert Steinþórsson.
Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.J
Henrik Linnet.
Oddur Ólafsson frá 5. ágúst í 2—3
vikur. Staðg.: Henrik Linnet.
Ófeigur Ófeigsson til 23. ág. Staðg.J
Bjami Bjarnason, Sóleyjargötu 5.
Ólafur Helgason til 20. ág. Staðg.j
Karl S. Jónasson. Túng. 5.
Ólafur Jóhannesson til 19. ág. Staðg.J
Kjartan R. Guðmundsson.
Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað-
gengill: Stefán Ólafsson.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlí.
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50.
simi 15730, heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13,30 til 14,30.
Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund-
ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kl.
3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur
Björnsson, augnlæknir.
Stefán P. Björnsson óákveðið. Staðg.:
Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730
heima 18176. Viðtalt.: kl. 13.30—14,30.
Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.J
Jón Hj. Gunniaugsson.
Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.J
Tómas A. Jónasson.
Victor Gestsson tíl 15. ág. Staðg.J
Eyþór Gunnarsson.
Þórður Möller tU 18. ág. Staðg.:
Ólafur Tryggvason.
* Geagið
áölugeflgi:
1 Sterlingspund .
1 Bandarfhjadollar —
1 Kanadadollar .. —
100 Danskar kr......—
100 Norskar kr......—
lOO Sænskar kr......—
100 Finnsk mörk .... —
1000 Franskir frankar —
100 Belgískir frankar —
100 Svissneskir frank. —
100 Gyllini .........—
100 Tékkneskar. kr. .. —
100 V.-þýzk mörk .. —
1000 Lírur ............—
100 Austurr. schill. .. —
. kr.
45,70
16,32
16,82
236.30
228.50
315.50
5,10
33,06
32,90
376,00
432,40
226,67
391.30
26,02
62,78
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstarétlarlöginafiur.
Aðalstræti 8. — Sím5 13 04»t.