Morgunblaðið - 13.08.1959, Qupperneq 5
T'immtudagur 13. ágúst 1959
MORCVNBLAÐ1Ð
5
Hús og ibúðir
TIL SÖLU
6 herbergja nýtízki- neðri hæð
við Goðheima, um 140 ferm.
Sér inngangur og sér mið-
stöð. Stór bílskúr fylgir.
Finbýlishús við Heiðargerði,
með 5 herb. íbúð. Húsið er
steinsteypt, lóðin er girt og
ræktuð. Bílskúr fylgir. —
Vandað og fallegt hús.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Rauðarárstíg.
Heilt hús við Miðtún.
Fokheldar íbúðir í fjölbýlis-
húsum, við Hvassaleiti, 3ja,
4ra og 5 herb.
3ja herb. risíbúð við Drápu-
hlíð.
3ja herb. íbúð við Laugaveg-
inn, í húsi sem er að nokkru
úr timbri, en að nokkru úr
steini. Útborgun kr. 100 þús.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Eikjuvog.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
íbúðir til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð, á góð-
um stað í Hlíðunum.
2ja herb. íbúð á hæð, við
Leifsgötu.
3ja herb. íbúð í góðu steinhúsi
við Langholtsveg. íbúðin er
á I. hæð, rúmgóð og
skemmtileg.
3ja herb. íbúð á I. hæð, við
Skipasund. Selst með mjög
góðum skilmálum. Útborg-
un strax aðeins kr. 100 þús.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Hjallaveg. Stór og rúmgóð.
Sér inngangur og sér hiti.
4ra herb. íbúð í nýlcgu húsi,
við Gnoðavog. Sér inngang
ur, sér hiti. íbúðin er mjög
falleg og skemmtileg.
5 herb. íbúð á I. hæð í Hlíðun
um. íbúðin' hefur sér inn-
gang, sér hitalögn og bíl-
skúrsréttindi. — Sanngjarnt
verð, en semja þarf strax.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, 2. hæð.
Sími 24753.
Til sölu
2 herbergi og eldhús. Útborg-
un 85 þúsund.
Einbýlis- og tvíbýlishús í
Austurbænum.
Hús með tveim 4ra herbergja
íbúðum, við Miðbæinn.
Ódýr íbúð í nýlegu húsi, við
Blesagróf.
1—8 herbergja jbúðir.
2ja til 10 herbergja einbýlis-
hús. —
Lóðir á Seltjarnarnesi, Hvassa
leiti og víðar.
Höfum kaupendur að öllum
tegundum íbúðarhúsnæðis,
stundum staðgreiðslu-
möguleikar.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur, Fasteignasala.
Laufásvegi 2. Sími 19960.
Sláum bletti!
Tökum að okkur að slá tún og
bletti. — Nýjar vélar. — Fljót
og góð vinna. — Sími 13707.
íbúbir óskast
til kaups: —
Höfum kaupendur að tveimur
3ja herb. íbúðum í sama
húsi, góð útborgun.
2ja til 3ja herb. fokheldri eða
lengra kominni íbúð í Kópa
vogi.
2ja og 3ja herb. íbúðum í
Austurbænum.
4ra til 6 herb. íbúðum víðs-
vegar um bæinn.
Höfum kaupendur að íbúðum
í smíðum, fokheldum og
lengra komnum.
Tii sölu
2ja til 6 herb. íbúðir víðs veg
ar um bæinn.
Einbýlishús í bænum, í Kópa-
vogi og v Seltjarnrrnesi.
íbúðir í smíðum, fokheidar og
lengra komnar.
3 íbúðarhæðir 6 herb., allar
mjög glæsilegar.
Stórt og myndarlegt raðhús á
mjög góðum stað í bænum.
FASTEIBWIR
Ausíurstræti 10. 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kl. 7, sími 33983.
Hafnarfjörður
Til sölu 4ra herb. múrhúðað
timburhús, í gcðu standi, í
V esturbænum.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Hafnarfjörður
— nágrenni
Hús eða íbúð í nágrenni Hafn-
arfjarðar óskast til kaups.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
TIL SÖLU:
Ibúðir í smíðum.
2ja, 3ja og 4ra herb. hæðir,
fokheldar, með miðstöð og
öllu sameiginlegu múrverki
og lyftugjaldi, við Ljós-
heima. Hagkvæmt verð.
Jarðhæð, 112 ferm., fokheld,
með sér inng. og sér hita,
við Selvogsgrunn.
Fokheldur kjallari, 120 ferm.,
með miðstöðvarlögn, við
Unnarbraut.
Nýtízku hæðir, 95 ferm., til-
búnar undir tréverk og máln
ingu, við Hvassaleiti.
Nýtízku 5 herb. hæð, 120
ferm., tilbúin undir tréverk
og málningu, við Glaðheima
Fokheld verzlunarhæð, 90
ferm., m. m., á hitaveitu-
svæði, í Austurbænum.
Fokhelt steinhús, 100 ferm.,
tvær hæðir, í Hafnarfirði.
Tilbúnar íbúðir:
2ja til 8 herb. og einbýlishús.
Tvíbýlishús og stærri hús-
eignir, í bænum.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7 .Sími 24300.
Og kl. 7,30-8,30 e.h. sími 18546
Hjólbarðar
560x15
600x16
jeppadekk. —
PSlefánsson fí
Hverfisgötu 103. Sími 13450.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
hefur í dag kaupendur að
eftirtöldum íbúðum:
3ja herb. ibúð á hitaveitu-
svæði. Helzt með svölum.
Góð útborgun.
4ra herb. hæð ásamt herbergj
um í risi.
5 herb. hæð ásamt tveim til
þrem góðum herb. í risi eða
kjallara. Helzt bílskúr.
4ra herb. góða hæð í Norður-
mýri eða Hlíðunum.
4ra herb. íbúð á hæð ásamt
3ja eða 4ra herb. íbúð í
kjallara eða risi. Helzt í
V esturbænum.
Einbýlishúsi, má vera á tveim
hæðum, með tveim til þrem
stofum og að minnsta kosti
eitt gott svefnherbergi,
ásamt minni herb.
Húseigendur, ef þið hafið eitt
hvað af ofantöldu til sölu,
þá hafið vinsamlegast sam-
band við okkur og sjáið,
hvort það hentar kaupend-
um okkar.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8, súni 19729
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferða-
bifreiða til lengri og skemmri
ferða. —
Kjartan Ingimarsson
Sími 32716.
Ingimar Ingimarsson
Sími 34307.
Viðgerðir
á rafkerfi bíla
I
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og vr -zlun
Halldórs Ólafssouar
Rauðarárstíg 20. Sími 14775.
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Gullteig. Útb. kr. 50 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Kvisthaga.
3ja herb. íbúðarhæð við Hjalla
veg, bilskúr fylgir.
3ja herb. íbúðarhæð á Högun-
um, svalir móti suðrú.
4ra herb. rishæð í Hlíðunum.
Hagstætt verð. Væg útb.
Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar-
hæð í Lækjarhverfi.
Ný 5 herb. íbúðarhæð við
Rauðalæk. Hagstætt lán
áhvílandi.
5 herb. íbúðarhæð á Teigun-
um. Sér inngangur. Útborg
un kr. 200 þúsund.
Glæsilegt 130 ferm. 6 herb.
einbýlishús við Hlíðarveg.
4ra og 5 herb. íbúðir við
Hvassaleiti. Seljast fokheld
ar með miðstöðvarlögn.
Ibúðir í smíðum, í miklu úr-
vali, víðsvegar um bæinn
og nágrenni.
IICNASALAI
• REYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191.
skúr
Flytjanlegur
eða hænsnakofi, óskast. —
Sími 15046.
2ja til 3ja herbergja
íbúð
óskast til leigu. Skipti á íbúð
í Keflavík koma til greina.
Uppl. í síma 13304.
Rakarar
Mig vantar rakara eða lærling
sem fyrst. Uppl. í rakarast.,
Hafnarg. 86, Keflavík. Sími
515 og 50583.
Ingólfur Egilsson
Hafnarfjörður
Til sölu 2ja herb. neðri hæð
í steinhúsi, í Vesturbænum.
Verð kr. 80—90 þúsund.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Til sölu er Northon
mótorhjól
á sanngjörnu verði. Varahlut-
ir fylgja. Upplýsingar í síma
12293 í dag.
#
Iðnaðarhús
Óska eftir byggingarfélaga,
sem hefur fjárfestingarleyfi.
Lóð i Reykjavík fyrir hendi.
Tilboð merkt: „Iðnaðarhús —
4590“, sendist Mbl., fyrir föstu
dagskvöld.
Ung stúlka, sem hefur lært
gluggaskreytingar
óskar eftir atvinnu. Afgreiðsla
getur komið til greina. Allar
nánari upplýsingar í síma
17191 frá kl. 10—12 og 1—5.
Skrifstofustúlka
óskast. Umsóknum fylgi uppl.
um menntun og fyrri störf.
Lögfræði- og endurskoðunar-
skrifstofa
RAGNARS ÓLAFSSONAR
Vonarstræti 12.
Stúlka óskar eftir
herbergi
með innbyggðum skápum,
helzt sem næst Miðbænum. —
Uppl. í síma 16106.
Vil kaupa
trésmiðavél
afréttara og hjólsög. Tilboð
sendist afgr. Mbl., fyrir n.k.
föstudagskvöld, merkt: „Tré-
smiðavél — 4592“.
Þvo ttapottur
óskast keyptur. — Upplýsing-
ar í síma 36052 frá kl. 7—8
eftir hádegi.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Barnavagn
til sölu. -
Á Grænukinn 16, —
Hafnarfirði.
Sumarbustaður
Til sölu er lítill, vandaður
sumarbústaður við Þingvalla-
vatn, ásamt veiðirétti. — Upp-
lýsingar í síma 32520.
Til sölu
Hús í Selás, sem er tvær 2ja
herb. íbúðir og stórt óinn'
réttað ris. Verður selt gegn
vægri útborgun.
Tveir sumarbústaðir til sölu,
nálægt Vatnsenda, eru 3
herb. hvor og fylgir stórt
land öðrum þeirra, en hinn
er ný-byggður vatns-klæðn-
ingu. —
Húseigendur
Hef kaupanda að 4ra—5 herb.
íbúð, í Hlíðum eða nágrenni.
Einnig kemur til greina
hæð og ris.
Austurstræti 4. III hæð.
Sími 14120.