Morgunblaðið - 13.08.1959, Page 8
MORCVNBT/AÐIÐ
Fimmfudagur 13. ágúst 1959
640 laxar
í Laxá í Kjós
VALD ASTÖÐUM, 2. ágúst: —
Frá 14. júlí til 28. júlí var lax-
veiðin í Laxá, Bugðu og í Meðal-
fellsvatni sem hér segir: f Laxá
veiddust 304 laxar. Alls hafa því
veiðzt í Laxá 640 laxar í tæpa 2
mánuði. f Bugðu veiddust alls 63
laxar og í Meðalfellsvatni 10
laxar.
Auk þess hafa veiðzt í Meðal-
fellsvatni 2700 silungar. Vantar
þó tölur yfir veiddan siiung hjá
fóiki, sem býr í sumarbústöðum
við vatnið. Og ef til vill er eitt-
hvað ótalið af iaxi hjá þessu fólki
sem ekki er komið á skrá hjá eft-
irlitsmanni, þegar þetta er skráð.
— St. G.
Listkynning Mbl.
Sólarorhan bcizluð
1 Þannig lítur nýja bandn-
| ríska gervitunglið Könnuður
| VI. út. Þessi nýi Könnuffur er
| talinn fullkomnasta og marg
i brotnasta gervitungliff, sem
i skotið hefur veriff á loft. FKki
einungis vegna þess, aff öll hin
fjölmörgu vísindatæki og
sendistöffvar í tunglinu fá
orku sína frá sólinni, heldur
einnig vegna þess, aff Könn-
uffi VI er ætlaff mjög marg-
þætt hlutverk. Höfuffverkefn-
in eru 15, en auk þess mun
Könnuður gera ýmsar fleiri
athuganir og rannsóknir sem
m. a. verffa haldgóðar, þegar
lögff verður síffasta hönd á
undirbúning aff íyrstu geim-
ferffinni. — Þaff, sem sennilega
vekur athygli lesandans, þeg-
ar hann lítur á myndina og
<iiinininiinniniiiniiunniiunniiiuiiinnutininutnnnininnimg«inini»inunii .....................................................
Úr Ausfur Skagaíirbi:
Víba meira hey en
allt sumarið í fyrra
Listkynning Mbl. hefur undanfarið sýnt listvefnaff eftir lista-
l konuna Ásgerði Ester Búadóttur. Er myndin hér að ofan af
einu listaverka hennar, sem á sýningunni oru.
BÆ á Höfðaströnd, 9. ágúst: —
Eftir tvö stóráfelli í vor um 17.
júní, sem elztu menn muna ekki
eins, þar sem fé fennti og gróð-
ur, sem þá var kominn, visr aði
og bældist af fönn, héldu mer.n
a& hörmung mundi verða með
grassprettu og annan gróður, en
þetta hefur nú orðið eitthvað ann
að. Nú er eitt mesta sprettusum-
ar, sem menn mUna, túnin breiða
á sig, og útlit er fyrir að seinni
sláttur verði mjög góður. Er nú
á nokkrum stöðum byrjað á
seinni slætti og er lítill munur
á honum og þeim fyrri með gras-
vöxt.
Ekki er hægt að segja, að góð-
ir þurrkar hafj verið að stað-
aldri, en þó veit ég ekki annað
en að hey hafi náðst lítið :ða
ekkert hrakin Nú mun og víða
vera komið eins mikið eða meira
hey inn og allt sumarið 1958.
Horfa menn nú með bjartsýiii
fram á veginn hvað þetta snert-
ir.
Við rúning sauðfjár bar á þv:
að eitthvað' af lömbum vaxitaði
eða voru móðurlaus vegna vor-
hretanna, en þó er haldið að
minni brögð séu að fjársköðum
en haldið var og tíúast rt#tti við.
Miklar jarffabætur.
Jarfðabætur eru miklar eins og
undanfarin ár og eru þar stór-
virkar skurðgröfur ug jarðýtnr,
sem Búnaðarsamband Skagfirð-
inga gerir út að verki. Bænd-
urnir sjálfÍT fullvinna nú sín
flög og ganga að öllu frá þeim.
Jarðtætarar, sem einstaklingar
eða búnaðarfélögin eiga eru að
koma og eru þarfaþing, sem tæta
jarðveginn í sundur og fullvinna
í einni og tveim umferðum —
Dráttarvélar eru líka að verða á
hverju heimili með tilheyrandi
verkfærum, enda getur nú eng-
inn búið sæmilegu búi nema að
hafa þessi tæki.
Á sl. vori komu nokkrar Bam-
fords snúnings- og múgavélar
hér í sveitina. Virðast þær taka
öðrum vélum nokkuð fram, sér-
staklega með vinnugæði, og eru
sýnilega ekki viðhaldsfrekar.
Vegagerff og umferff.
Samfelldur bílastraumur er nú
um veginn til Siglufjarðar og
hefur líklega aidrei verið eins.
Vegheflarnir hafa ekki við £.5
hefla og er nokkuð kvartað um
að vegur sé holóttur og brett-
óttur.
Unnið er nú að vegarlagnir.gu
aðalvegar um Fljótiu á Sig'.u-
| fjarðarvegi. Er áætlað að ljúka
undirbyggingu í haust að Sard-
ósi eða Haganesvík. Einnig er
byrjuð vegagerð á Almenningi
utan við Hraun og eitthvað cr
unnið að sprengingum í Strák-
um. Eygja menn nú að sú iar.g-
þráða von rætast að vegur kom-
ist fyrir Stráka, sem fær verði
í öllum sæmilegum vetrum En
vafalaust verða 'þó nokkur ár
þar til að því marki verður náð.
Eins og að undanförnu gerir
fólk mikið að því að -setja upp
tjöld sín meðfram vegum nálægt
veiðivötnum eða á heimilum
kunningja sinna. Er þetta
skemmtilegt og tilbreyting, en
þó getur gamanið farið af, ef
mikið rignir og kalt er í veðri.
Einstaka bændur og konur
þeirra gefa sér nú tíma til að
taka sér nokkurra daga sumarfrí
en þó eru það fleiri sem ekkert
komast, því víða eru aðeins hjón
in og smábörn við heyskapir.n.
gerir í huganum samanburff |
viff myndir af eldri gervi- |
tunglum, eru spjöldin fjögur, i
sem standa á stilkum út úr |
sjálfu tunglinu. í rauninni er |
þetta eins og skipsskrúfa — 1
og þao eru „skrúfublöffin“ |
sem taka viff orkugjafanum, i
sólargeislunum. Á „blöðun- 'i
um“ eru um 8,000 ,.sólar cell- ;i
ur“ og alltaf er tryggt, aff liclm |
:ingur þeirra snúi móti sólu — i
IKönnuður VI., sem vegur tæp |
flega 46 kg. verffur sennilega |
|á lofti í lifflega ár. Vanguard: i
í|l., sem enn er á lofti, nýtur i
Hsólarorkunnar einnig á svip-,|
§aðan hátt, en sá útbúnaðurli
:=er mikiu frumstæffari og aff'i
Jmestu gerður í tilraunskyni. ’i
Má þá engri stund glata, jafnvel
ekki sunnudögum.
Skemmtanir.
Eins og gefur að skilja vantar
sízt skemmtanir. Unga fó'kið
er -á fleygiferð um allar heigar,
enda eru tækin til ferðalaga á
hverju heimili næstum því. Þó
þykir einna mest varið í fara sem
lengst, i. d. í Húnaver, og Sauð-
árkrók. Annars þykir þetta ekki
orðið nema bæjarleið að skjótast
2—3 tíma á bíl. í júní bauð Kaup
félag Austur-Skagfirðinga félög
um sínum til skemmtiferðar um
Snæfellsnes. Þótti það mjög
ánægjuleg ferð.
Sjósókn og aflabrögff.
Gæftir hafa verið góðar í sum-
ar, það sem af er. Afli ekki mik-
ill, en drjúgt, þegar alltaf er hægt
að róa. Er því kominn mikill
fiskur á land á Hofsósi og afkoma
mjög sæmileg. Rauðsprettuveiði
er töluvert stunduð hér með sjáv
arsíðunni og hafa þeir, sem aS
staðaldri eru við það, drjúgar
tekjur. Veit ég um einn mann á
báti, sem frá júní byrjun, er koli
var fyrst tekinn, hefir aflað fynr
rúmar 20,000 krónur og annar,
sem hefur verið með smástrák
með sér hefur aflað fyrir um
40,000 krónur á þesum tíma. —
Silungsveiði hefur verið heldur
minni en sl. ár, en er mikið
stunduð. sérstaklega af ferðafólki
sem þykir upplyfting af að dútJa
við það.
Hcilsufar.
í vor var mjög kvillasamt svo
að læknir sagði að sjaldan hefði
verið eins, en nú er eitthvað
betra ástand á því sviði, enda
má enginn vera að þeim óþarta
um hásláttinn. —Bjö.'n.
Brezki fáninn
í Reykjavíkurhöfn
ÞAÐ er sjaldgæf sjón orðin hér
í Reykjavíkurhöfn að sjá vöru-
flutningaskip undir brezkum
fána. — En um klukkan 7,45 i eær
kvöldi sigldi hér út úr höfnmni
flutningaskipið ,,Passy“ hia'iið
saltfiski, og blakti brezki fámnn
að hún í norðanstrekkingnum. —
Þetta var um 500 t. skip. Skipið
var fullhlaðið, lúgufullt, eins og
hafnarkallarnir segja, af bezta j
íslenzka saltfiski til Suðurlanda.
Það er orðið alllangt síðan að
kaupfar undir brezkum fána hef-
ir legið hér við hafnaigarðinn og
tekið íslenzkar vörur