Morgunblaðið - 13.08.1959, Síða 18

Morgunblaðið - 13.08.1959, Síða 18
18 MORCVNBIAÐIÐ rímmtudagur 13. ágúst 1959 Sundmeistaramót Norðurlanda: Águsta hafði forysfuna fram til síðasta mefra — en var svo dœmd nr. 3 Í>AÐ HAFA nú borizt örlítið nánari fréttir af Norður- landamótinu í sundi sem haldið var í Gladsaxse í Dan- mörku á sunnudag og mánudag. Fyrri dag mótsins tók Ágústa Þorsteinsdóttir þátt í 100 m skriðsundi kvenna og vakti þá slíka athygli fyrir árangur sinn að seint mun gleymast þeim áhorfendum er til sáu. tækiíæri sem þart til hins bezta árangurs? Gætum við ekki átt íþróttafólk á heims- mælikvarða ef við byggjum hetur að því? Það skulum við hugieiða nú er við gleðjumst yfir árangri Ágústiu. — A.St. s s s s s s s s s ^ f GÆRKVÖLDI valdi norska en, Lyn; Edgar Falcte, Viking; S knattspyrnusambandið hóp Asbjörn Hansen, Sarpsborg; s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Norðmenn undirbúa val í landslið gegn íslondi knattspyrnumanna tii lands- Harald Hennum, Frigg; Am- leiksins við íslendinga, sem old Johannesen, Erik Johan- fram fer í Ósló 21. ágúst n.k. sen, Gjövik; Steinar Johannes- Úr þessum hópi velur sam- sen, Frigg; Kjell Kristiansen, bandið síðan end^nlegt lands- Asker; Roald Muggerud, Lyn; lið Noregs í þeim leik. Arne Natland, Eik; Rolf Birg- Hópurinn sem valinn var er er Pedersen, Brann; Hans þannig skipaður: Sperrie, Sandefjord; Thorbjörn Sverre Andersen, Viking; Svendsen, Sandefjord; Aage Sörensen, Vaalerengen. Sem fyrr segir verður liðið valið úr þessum 20 Gunnar Arnesen, Lilleström; Rolf Björn Bache, Gjövik, Arne Bakker, Asker; Svein Bergersen, Lilleström; Kaare síðar Bjömsen, Viking; Björn Borg- manna hópi. MeistaramótiÖ 2. dagur Ágústa fyrst Ágústa Þorsteinsdóttir tók forystu í sundinu þegar eftir „startið“ og hélt henni þar til örfáir metrar vonu eftir. — Sænsku stúlkurnar tvær Kar- in Jobson og Karin Larson fylgdu henni fast eftir — og sóttu reyndar nokkuð á það forskot er Ágústa skapaði sér í upphafi. En það gat enginn sagt hver hinna þriggja myndi hljóta sigurinn. Grcinilegt var að þegar þær slóu hendi í markið að Jobson varð fyrst til og hún hlaut Norðurlanda- meistaratitilinn. En á milli hinna mátti ekki sjá — og það , léið löng stund áður en dómur var upp kveðinn. Loks kom hann og var á þá leið að Karin Larsson hlyti önnur verðlaun og Ágústa þriðju. Margir undu . þessum dóm illa og m.a. segja dönsku blöðin sum að 2. sætið , hafi ranglega verið tekið af hinni vösku og duglegu ungu íslenzku stúlku. f Það kom og á daginn að jöfn var keppni þeirra þriggja er tím- arnir voru kunngerðir. 1/10 hluti úr sekúndu skildi að sigurvegar- ann og þá sem bronsið hreppti. Jobson fékk tímann 1:06,3 mín., Karin Larsen og Ágústa 106,4 ; mín. En því verður ekki neitað að Á^ústa Þorsteinsdóttir það var Ágústa er öðrum fremur leiddi hinar frægu sænsku stúlk- ur fram til þess árangurs er þær á þessu móti náðu — ásamt Ágústu. Á’ Gerum við okkar bezta? Nú kann kannski einhver að seg^a að Norðurlandamót sé enginn mælikvarði um getu íslendinga. Þó að þeir stándi sig þar þá séu þeir einskis megandi á alþjóðamælikvarða. En í flestum greinum standa Norðurlandaþjóðirnar svo framarlega að þær eru á borð við beztu þjóðir heims — og ekki sízt í sundi. T.d. á Olympíuleikunum í Lundúnum 1948 þá stóð keppn in milli danskrar og banda- rískrar stúlku í 100 m sund- inu. Sú danska Greta Ander- son sigraði á nýju Olympíu- meti 1:05,9 mín. Eða hálfri sek. betri tíma en Ágústa nú. Nú sjáum við hvað Ágústa getur — en höfum við metið styrk hennar og annarra okkar beztu íþróttamanna sem skyldi? HöOum við gefið þeim s Tekur jb átt i fegurðar- \ samkeppni \ Þetta er Margrét Gunnlaugs- ■ dóttir, sem á næstunni mun \ taka þátt í Evrópusamkeppn- S inni um fegurð suður á Sikil- ■ ey, eins og áður hefur verið ^ frá skýrt í blaðinu, en hún s var nr. 2 í samkeppninni í i Tívolí í fyrra. ^ Margrét kom í fyrrakvöld S úr 10 daga ferðalagi til Istam- ) bul, þar sem hún tók þátt í ^ fegurðarsamkeppni. Hljóp hún s í skarðið fyrir Eddu Jóns- i dóttur, sem ekki gat komið j því við að fara. s Margrét er dóttir Gunnlaugs 5 Kristinssonar múrarameistara | og konu hans. Hún er skrif- s stofustúlka. S Þegar uppstytta varð spillti stormur og kuldi árangri Vilhjálmur og Hilmar unnu beztu afrek dagsins A ÖÐRUM degi Meistaramótsins í frjálsíþróttum var það ekki rigning' sem háði keppendum eins og hinn fyrsta dag — en þegar henni létti þá tók norðangarrinn við og bætti varla úr Svo kalt var að keppendur voru sumir hverjir langt frá sinni beztu getu og svo hvasst var að fresta varð einni grein mótsins — stangarstökki. ■Á Vilhjálmur og Hilmar Tvö beztu afrek þessa annars dags mótsins falla nokkuð við hjálp meðvindar. En mörgum hættir við að taka ekki tillit til þess hvekuldinnháðikeppendum. Skyldi það ekki vera svo að norð- ankuldinn þetta kvöld upphæfi nokkuð af þeim ágóða er þeir nutu sem undan vindi fengu að hlaupa og stökkva. Þeir er hlupu hringhlaup — bæði með vind í bakið og fangið — fengu miklu lakari árangur en þeir geta hvenær sem er náð við sæmilegar aðstæður. ☆ Tvö beztu afrekin eru afrek Vilhjálms Einarssonar í þrí- stökki 15.70 m og afrek Hilm- ars Þorbjörnssonar í 100 m hlaupi 10,5 sek. Bæði eru þau góð og þó Vilhjálms lítið eitt betra samkvæmt stigatöflunni. Það er heldur ekki í fyrsta sinn sem þessir tveir ná beztu afrekum á móti hér á landi __ og það er kannski ekki vindurinn einn, sem gerði það að verkum að svo varð einnig að þessu sinni. ___. ☆ ★ Aðrar greinar Mótið þetta kvöld gekk mjög vel og greiðlega og var þeim áhorfendum er komu — að vísu allt of fáum — til skemmtunar og ánægju. ☆ Þorsteinn Löwe vann nú einn kringlukastsigurinn á þessu sumri og er vel að meistaratitlin- um kominn í ár ekki aðeins fyrir jafna seríu á þessu móti heldur og öryggi og yfirburði á fyrri mótum sumarsins. En dálítið Wirðist okkar kringlukösturum vera að fara aftur. Þetta eru að vísu sömu mennirnir og áður, en fyrir 5 árum setti Þorsteinn met upp á 54.28 m — og hverfur því árangur eins og á þessu móti í skuggann og vart umtalsverður. Svavar vann 1500 m hlaupið örugglega en aðstæður öftruðu að um góðan tíma gæti verið að ræða. •^r Kvennamótið Kvenfólkið stóð sig af mestu prýði á mótinu. Þær eiga heiður skilinn stúlkurnar, sem eru á þessu móti svo fjölmennar. Að vísu liggur ekki mikil æfing að baki hjá þeim, en þær sýna að ísl. kvenþjóð er ekki öll þar sem hún er séð á götunni. Vilhjálmur Einarsson Úrslit á mótinu tvo fyrstu dag- ana fara hér á eftir: Úrslit fyrri dags: Spjótkast 1. Valbjörn Porláksson, ÍR 58,16 2. Gylfi S. Gunnarsson, ÍR 56,03 3 Ingvar Hallsteinsson, FH 54,22 Kúluvarp 1. Gunnar Huseby, KR 14,63 2. Skúli Thorarensen, ÍR 14,35 3. Erlingur Jóhannesson HSH 13,85 4. Arthur Ólafsson, UMSK 11,95 Langstökk 1. Vtlhjálmur Einarsson, ÍR 7,02 2. Einar Frímannsson, KR 6,43 3. Helgi Björnsson, ÍR 6,43 4. Sig. Sigurðsson, USAH 6,32 5. Ólafur Unnsteinsson, UMFÖ 6,25 6. Þorvaldur Jónsson, KR 6,10 Hástökk 1. Jón Ólafsson, ÍR 1,75 2. Þorvaldur Jónsson, KR 1,70 3. Karl Hólm, ÍR 1,60 200 m hlaup 1. Hilmar Þorbjörnsson, Á 22,8 2. Valbjörn Þorláksson, ÍR 23,3 3 Þórir Þorsteinsson, Á 23,5 4. Grétar Þorsteinsson, Á 24,2 5. Þorkell Ellertsson, Á 24,6 6. Unnar Jónsson, UMSK 25,5 5000 m hlaup 1. Kristleifur Guðbjörnsson, KR 15:11,6 2. Kristján Jóhannss$n, ÍR 15:14,0 3. Haukur Engilsberts, UMFB 15:17,0 800 m hlaup 1. Svavar Markússon, KR 1:55,3 2 Helgi Hólm, ÍR r 2:12,8 3. Jón Júlíusson, Á 2:14,1 100 m hlaup kvenna 1. Svala Lárusdóttir, HSH 14,4 2. Rannveig Laxdal, ÍR 14,5 3. Guðlaug Kristinsdóttir, FH 14,5 4. Kristín Harðardóttir, UMSK 14,6 5. Sigríður Kjartansdóttir, Á 14,8 6. Ingibjörg Sveinsdóttir .Selfossd 14,9 Kúluvarp kvenna 1. Guðlaug Kristinsdóttir, FH 10,33 2. Oddrún GuðmundSdóttir, UMSS 10,19 3. Ragna Lindberg, UMSK 8,86 4. Sigríður Lúthersdóttir, Á 8,48 5. Kristín Harðardóttir, UMSK 7,07 Hástökk kvenna 1. Svala Lárusdóttir, HSH 1,35 Karin Kristjánsdóttir, HSH 1,30 3. Ingibjörg Sveinsdóttir, Selfossi 1,30 4. Rannveig Laxdal, ÍR 1,30 5. Guðlaug Kristinsdóttir, FH 1,25 6. Þórdís H. Jónsdóttir, ÍR 1,25 Síðari dagur: 1500 m hlaup: 1. Svavar Markússon KR 4:15,0 2. Haukur Engilbertsson UMSB 4:16,3 3. Helgi Hólm ÍR 4:32,4 4. Steinar Erlendsson FH 4:33,4 400 m hlaup: 1. Hörður Haraldsson Á 51,0 2. Grétar Þorsteinsson Á 53,6 3. Þorkell St. Ellertsson Á 54,3 4. Gylfi Gunnarsson KR 54,5 100 m grindahlaup: 1. Björgvin Hólm 15,0 2. Ingi Þorsteinsson KR 15,4 3. Sigurður Björnsson KR 15,7 100 m hlaup: 1. Hilmar Þorbjörnsson Á 10,5 2. Valbjörn Þorláksson ÍR 10,8 3. Einar Frímannsson KR 11,0 4. Guðmundur Guðjónsson KR 11,2 5. Hilmar Unnsteinsson UMFÖ 11,3 6. Þorkell Ellertsson Á 11,5 Kritiglukast: 1. Þorsteinn Löve ÍR 48,16 2. Hallgrímur Jónsson Á 47,40 3. Friðrik Guðmundsson KR 46,24 4. Gunnar Huseby KR 43,84 5. Þorsteinn Alfreðsson UMSK 42,04 Sveinn Sveinsson Self. 41,67 Þrístökk: 1. Vilhjálmur Einarsson ÍR 15,70 2. Ingvar Þorvaldsson KR 14,25 3. Sigurður Sigurðsson USAH 13,76 4. Ólafur Unnsteinsson Umf. Ö. 13,67 5. Helgi Björnsson ÍR 13,46 6. Kristján Eyjólfsson ÍR 13,24 80 m grindahlaup kvenna: 1. Ingibjörg Sveinsdóttir, Selfossi 16,1 2. Nína Sveinsdóttir, Selfossi, 17,9 Kringlukast kvenna: 1. Ragna Lindberg UMSK 26,77 2. Esther Bergmann UMSK 18,48 3 Kristín Harðardóttir UMSK 15,16 4x100 boðhlaup kvenna: 1. Sveit UMSK 62,9 sek. 2. Sveit Ármanns 63,4 sek.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.