Morgunblaðið - 18.08.1959, Blaðsíða 1
2C slður
46. árgangur 177. tbl. — Þriðjudagur 18. ágúst 1959 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Rússar taka enn
'útlendar bókmennt-
ir traustataki
Moskvu, 17. ágúst (Reuter)
HÆSTIRÉTTUR Sovétríkj-
anna felldi í dag þann endan-
lega úrskurð, að rússneskir
útgefendur séu ekki skyldug-
ir til að greiða erlendum rit-
höfundum nein höfundar-
laun. Dómstóllinn hafnaði
kröfu erfingja brezka rithöf-
undarins Arthurs Conan
Doyle um höfundarlaun að
upphæð 280 þúsund dollara
og kemur skýrt fram í dóms-
forsendum, að dómstóllinn tel
ur óþarft að greiða erlendum
mönnum rithöfundarlaun.
Erfingjar Conan Doyles fengu
bandarískan sérfræðing í rússn-
eskum rétti, prófessor Harold Ber
man til að flytja mál sitt. Þeir
kröfðust ritlauna vegna stórfelldr
ar útgáfu á sögunum um leyni-
lögreglumanninn Sherlock Holm-
es á rússneskri tungu.
Berman flutti málsóknarræðu
sína í dag og talaði 2Vz klst. fyrir
réttinum á rússnesku. Hann lagði
megináherzlu á það, að hinar
rússnesku bókaútgáifur hefðu
auðgað sig á vinnu annars manns
með útgáfu á umræddum leyni-
lögreglusögum. Þeim bæri að
skila aftur slíkum rangfengnum
vinningi. Aðeins skammur tími
leið frá því Berman lauk ræðu
sinni, þangað til dómur var upp
kveðinn. I dómi er hafnað rök
semdum hins bandaríska lögfræð
ings og sagt að ekki sé hægt að
beita ákvæðum laga um ranglega
fenginn arð í þessu tilfelli, vegna
þess að það sé skýrt fram tekið
í rússneskum lögum, að útlendir
rithöfundar njóti ekki verndar
höfundalöggjafar Sovétríkjanna.
Er dómur hafði verið upp kveð
inn, sagði prófessor Berman: ■—
Það er þýðingarlaust að berjast
lengur í þessu máli. Við höfum
fengið allar þær skýringar, sem
við þurftum um rússneskt réttar-
far. Á hverju ári tekur bókaút-
gáfa hins opinbera traustataki
fjölda bóka eftir vastræna höf-
unda, lætur þýða þær
nesku og gefur út, án
þess
greiða höfundunum grænan eyri b
fyrir. Dómur hæstaréttar Rúss- \
lands sýnir, að þeir
halda þessu áfram.
ætla
5
| Afmæli Reykja-
1 vikur i dag
s
S ÞAÐ er ástæða til fyrir Reyk-
| víkinga að draga fána að hún
( í dag, því að bærinn þeirra á
S afmæli — 1^3 ár eru liðin
J síðan Reykjavík fékk kaup-
J staðarréttindi, það gerðist 18.
S ágúst 1786. — í tilefni dags-
i ins birtir Mbl. hér mynd af
\ yfirstandandi framkvæmdum
S í bænum, en hin síðari ár hef-
) ur saga Reykjavíkur ein-
kennzt af miklum og örum
sem kunnugt
i framkvæmdum,
S er.
S
Myndin er af nýjum hita-
( veitustokk, sem nú er verið
S að leggja. Verður hann í vest-
Kringlumýrarbraut-
framkvæmdir eru
: ari brún
^ ar, sem
S hafnar við. — Verður stokk-
S ur þessi um 500 metra langur,
J liggur frá Sogavegi og um 100
S metra suður fyrir Miklu-
S braut. Vatnið, sem fara mun
\ um þennan stokk, er úr þrem
S borholum, sem stóri jarðbor-
S inn hefur undahfarið gert
• neðan Laugavegar og Suður-
S landsbrautar — og einni hoiu,
s sem boruð var með hinum
• gamla bor Hitaveitunnar við
( Hátún. — Eru líkindi til, að
S úr holum þessum fáist sam-
| tals allt upp í 100 sekltr. af
S 120—125 stiga heitu vatni. —
S Verður það leitt undir þrýst-
| ingi upp í fyrrgreindan stokk, j
s gegnum hann og áfram upp í s
S aðalæð
\ Reykjum
; geymana,
hitaveitunnar frá •
— og í Öskjuhlíðar- s
þar sem ’það bland-S
S ast Reykjavatninu. En þetta •
5 vatn er að sjálfsögðu of heitt (
^ til þess að fara beint inn á S
s hitaveitukerfið. S
i '
Indverskir kommúnisfar ráðast
harkalega á Nehru
Frú Rockefeller ætlar
að hjálpa til
SÖGNE í Suður Noregi 17.
ágúst (Reuter) — Frú Mary
Rockefeller, móðir Stevens
Rockefeller, kom í dag til
Sögne til að kynnast fjöl-
skyldu tengdadóttur sinnar
væntanlegrar. Steven og
Anna Maria, unnusta hans,
tóku á móti henni á flugvell-
inum í Kjevik. Síðan fylgdu
þau henni heim í hús Ras-
mussens fjölskyldunnar, sem
heimsfræg er orðin fyrir að
mægjast nú Rockefeller fjöl-
skyldunni amerisku.
Frú Rockefeller kann ekki
orð í norsku og Rasmussen hjón-
in ekki orð í ensku, svo að Anna
Maria tók að sér hlutverk túlks-
ins.
Nelson Rockefeller, ríkisstjóri,
ætlaði sér að koma til Noregs um
helgina, en varð að fresta því
vegna anna. Ekki er vitað með
vissu hvenær hann kemur, en
hjónavígslan á að fara fram á
laugardaginn.
Móðir Stevens sagði í dag, að
hún kæmi til þess að hjálpa til
við undirbúning giftingarinnar.
Hún sagðist vera mjög glöð yfir
því, hvað Steven hefði valið sér
gott konuefni. Nú kvaðst hún
hafa mestan áhuga á því hvern-
ig brúðarkjóll Önnu Maríu yrði.
Hann er saumaður af gamalli
saumakonu í þorpinu. Ljósmynd-
arar og blaðamenn hafa sótt á
saumakonuna að segja þeim,
hvernig kjóllinn eigi að líta út
en gamla saumakonan kann að
þegja yfir leyndarmáli.
Miklar umræður á Indlandshingi um
Keralamálið
Nýja Delhi, 17. ágúst (Reuter)
INDVERSKIR kommúnistar
hófu í dag í fyrsta sinn skæð-
ar persónulegar árásir á
Nehru, forsætisráðherra. —
Þetta gerðist í umræðum um
Kerala-málið í neðri deild
indverka þingsins.
★-----------------------★
5í)í»r0xmWaí>i&
Þriðjudagur 18. ágúst.
Efni blaðsins m.a.:
Bls. 2: Síldarskýrsla Fiskifélagsins.
— 3: Sérkennileg steinhella við Árbæ
— 6: Varðarferðin sl. sunnudag.
— 8: Þórir Ólafsson segir frá Sakiet
Sidi-Yousset.
— 10: Ritstjórnargreinin: Vinnufrið-
urinn og framtíðin.
— 11: Rabb um heimsókn til Færeyja.
— 18: íþróttir.
Efni blaðsins m.a.:
Spáir falli Nebrus
Foringi indverska kommún-
istaflokksins S. A. Dange sagði
að -brottvikning kommúnista-
stjórnarinnar j Kerala væri upp-
hafið að „falli Nehrus“. Hann
hefur misst allan átrúnað
indversku þjóðarinnar, hélt rseðu
maðurinn áfram. Það var mikill
missir fyrir indverskt lýðræði, nú
getur almenningur engum treyst.
Umræður þessar um Kerala-
málið eiga að standa tvo daga
í þjóðþinginu og er þeim fylgt
með mikilli athygli, því að hér
er um að ræða eitt mesta hita-
mál, sem komið hefur upp í
indverskum stjórnmálum. Um-
ræðurnar hófust með því að inn-
anríkisráðherra Indlands Ballabh
Pant gaf þinginu skýrslu um at-
burðina í Kerala og lauk ræðu
sinni með því að óska eftir því
að þjóðþingið samþykkti þær að-
gerðir sambandsstjórnarinnar að
víkja kommúnistastjórn Kerala
frá völdum.
Ráðherrann gerði grein fyrir
starfsaðferðum kommúnista-
stjórnarinnar í Kerala, þann
tíma,
Hann
sem hún sat að völdum.
sagði að ólgan í Kerala
Framh. á bls. 19
Heiítrækinn
þjóðhöfðingi
kominn lieim
ADEN, 17: ágúst. — Imaminn
af Jemen, smáríkinu á Rauða-
hafsströnd Arabíu kom heira
til sín sl. fimmtudag eftir fjög
urra mánaðar heilsubótarftrC
á ftalíu. Meðan hann var fjar-
verandi var gerð ein uppreisn
artilraun í ríki hans.
Eftir heimkomuna hefur
imaminn nú tekið skörulega
til verka. Hefur hann ein-
sett sér að koma greypilegum
hefnduin fram á uppreisnar-
mönnum og herma fregnir að
fjöldi manna, sem viðriðnir
voru samsærið hafi verið hand
teknir og aðrir verið það síð-
ast. Sex menn voru teknir af
lífi án dóms og laga í gær. ííer
nú þegar á því, að flóttamenn
komi til verndarsvæðis Breta
kringum Aden, vegna vægðar
lausra aðgerða þjóðhöfðingí-
ans af Jemen.