Morgunblaðið - 18.08.1959, Blaðsíða 4
V
MORCVTSBLAÐlh
Þriðjudagur 17. ágúst 1959
m
___-mcfr
nía^uWcaffmuy
fimmtud. 20. ágúst, milli kl. 5
og 6. — Komið verður að Skáta-
heimilinu og verður þar tekið
við ógoldnum skólagjöldum.
Frá Félagi Djúpmanna. — Fyr-
irhugaðri ferð Félags Djúpmanna
að Djúpi er frestað til laugar-
dagsins 29. ágúst. — Farið verð-
ur kl. 1 e.h og komið aftur á
mánudagskvöld. Athygli skal
vakin á því að 100 ára afmætis
ögurkirkju verður minnzt í
Ögri þ. 30. ágúst. Nánari uppl. í
verzl. Blóm og Grænmeti og
skartgripaverzlun Magnúsar
Baldvinssonar. Þátttaka tilkynn-
ist á sömu staði, sem fyrst. Þátt-
LITLA HAFMEYJAN - Ævintýri eftir H. C. Andersen
takendur hafi með sér nesti og
viðlegubúnað.
giYmislegt
Orð lífsins: — En er kvöld var
komið, fóru lærisveinar hans nið
ur að vatninu, og þeir fóru út í
bát og héldu yfir um vatnið til
kapernaum og það var þegar orð-
ið dimmt og Jesús var enn ekki
kominn til þeirra. (Jóh. 6).
Læknar fjarverandi
Alfreð Gíslason 3.—18. ág. Staðg.J
Árni Guðmundsson.
Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinit
tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Árni Björnsson um óákveðinn tíina.
Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet.
Björn Guðbrandsson frá 30. júlí.
Staðg.: Henrik Linnet til 1. sept. Guð-
mundur Benediktsson frá 1. sept.
Björn Gunnlaugsson til 4. sept. Staðg.
Jón Hj. Gunnlaugsson.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir
Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur
Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs-
apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2,
sími 23100.
Erlingur Þorsteinsson til 2. sept. —p
Staðg.: Guðm. Eyjólfsson.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn*
et.
Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán-
aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson.
Friðrik EinarsSon til 1 sept.
Gísli Olafsson um ó^kveðinn tíma.
Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50.
Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard.
Grímur Magnússon, fjarverandi til.
21. ágúst. — Stað^.: Jóhannes Björns-
son.
I sjúkrahúsi:
— Þér hafið bara ofkælzt, hr.
Olsen. Við höfum engin meðul
við því, en við skulum vona að
það verði lungnabólga úr þessu
— en hana getum við auðveld-
lega læknað.
Trúður nokkur var eitt sinn í
samkvæmi með fínum manni,
sem var mjög á lofti og ætlaði að
vera fyndinn á trúðarins kostn-
að, og sagði:
— Ó, það eruð þér, sem fólkið
hlær að.
— Já, en bara þegar ég vil það
sjálfur.
— Auðvitað — já-já, áreiðanlega
— endilega — jájá.
I dag er 230. dagur ársins.
Þriðjudagur 18. ágúst.
Árdegisflæði kl. 06:05.
Síðdegisflæði kl. 18:25.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Barnadeild Heilsuverndarstöðv
ar Reykjavíkur.
Vegna sumarleyfa næstu tvo
Helgidagsvarzla 16. ágúst er
einnig í Ingólfs-apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl '9—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 15.—22. ágúst er Kristján
Jóhannesson.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína cand. philol. Sigríður
Lára Guðmundsdóttir, Sólvalla-
götu 26 og stud. philol Jón Thor
Haraldsson, Vík í Mýrdal.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Auður Inga
Öskarsdóttir, flugþerna, Baugs-
veg 19, Rvík og sekretær cand.
jur. Bent V. Hansen, Hollænder-
vej 18, Kaupmannahöfn.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Hjörný Frið-
riksdóttir, skrifstofumær, Hof-
teigi 19, Rvík og Jón Hilmar
Björnsson, vélvirkjanemi, Breiða
bliki, Seltjarnarnesi.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Erna Þórðardótt-
ir, Drápuhlíð 10 og Kristþór
Sveinsson, Ásgarði 4, Garða-
hreppi.
v AFMÆLI *
80 ára er í dag Ari Stefánsson
fyrrverandi kirkjuvörður. Hann
dvelur í dag í Hamrahlíð 9,
Reykj avík.
Skipin
Eimskipafélag tslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Norðfirði 13. þ.
m. — Fjallfoss fór frá Vestmanna
eyjum 11. þ. m. — Goðafoss fór
frá New York 11 þ.m. — Gullfoss
fór frá Reykjavík 15. þ. m. —
Lagarfoss fór frá Eskifirði 15.
þ. m. — Reykjafoss fór frá New
York 14. þ. m. — Selfoss fór frá
Sandefjord í gær. — Tröllafoss
fór frá Reykjavík í gær til Hafn-
arfjarðar, Akraness -og Reykja-
víkur. — Tungufoss er í Hamborg
— Katla fór frá ísafirði í gær til
Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akur-
eyrar og Húsavíkur.
Skipadeild SÍS: — Hvassafell
er væntanlegt til Stettin í dag. —
Arnarfell fór í gær frá Akranesi
áleiðis til Skagastrandar. — Jökul
fell er á leið til New York. -
Dísarfell losar á Austfjarðahöfn-
um. — Litlafell er í olíuflutning-
um í Faxaflóa. — Helgafell átti
að fara 15. þ. m. frá Stettin. —
Hamrafell er væntanlegt til Rvík
21. þessa mánaðar.
Félagsstörf
HVÖT, Sjálfstæðiskvennafélag-
ið fer í þriggja daga skemmtiferð
á Snæfellsnes nk. mánudag. Lagt
verður af stað kl. 8 fh. Farið
verður að Búðum, fyrir Jökul til
Ólafsvíkur. Allar upplýsingar
gefur Gróa Pétursdóttir, sími
14-3-73 og María Maack, Þing-
holtsstræti 25.
Frá Borgfirðingafélaginu: — I
dag eru síðustu forvöð að ti 1 -
kynna þátttöku í skemmtiferð-
inni um Borgarfjörð um næstu
helgi. Upplýsingar gefa Páll Berg
þórsson, Guðný Helgadóttir og
Númi Þorbergsson.
Kvenskátaskólinn, — Úlfljóts-
vatni. — Stúlkurnar koma heim
Hún sá það oft á kvöldin, þeg-
•r hann sigldi lystibátnum sín-
um með hljóðfæraslætti og fán-
um við hún. Hún gægðist gegn-
um grænt sefið, og ef einhver
sá síða ,silfurhvíta hárið hennar
blakta í vindinum, hélt hann, að
þar væri álft, sem hreyfði vængi
sína til flugs. — Henni tók að
þykja æ vænna u mmennina og
þráði sífellt meir að komast upp
til þeirra. Hana langaði til að
vita svo margt, en systur henn-
ar kunnu engin svör við spurn
ingum hennar — og því spurði
hún ömmu sína. Hún þekkti vel
hinn hærra heim, eins og hún
réttilega nefndi löndin ofar haf-
inu.
— Ef mennirnir drukkna ekki,
spurði litla ' hafmeyjan — lifa
þeir þá alltaf? Deyja þeir ekki
eins og við hérna niðri í sjónum?
— Jú, sagði gamla konan, þeir
verða einnig að deyja ,og ævi
þeirra er jafnvel styttri en okkar.
Við getum orðið þrjú hundruð
ára, en þegar lífi okkar lýkur,
verðum við aðeins sjávarfrauð.
Mennirnir hafa aftur á móti sál,
sem lifir um alla eilífð.
— Hvers vegna fengum við
ekki líka ódauðlega sál? spurði
litla hafmeyjan, hrygg< í bragði.
— Ég á þá að deyja og fljóta
eins og froða á sjónum, heyra
ekki lengur öldusönginn, sjá ekki
blómin fögru eða sólina rauðu.
Get ég þá alls ekkert gert til
þess að öðlast eilífa sál?
— Nei, sagði gamla konan. Það
gæti aðeins gerzt með því :nóti,
að maður fengi svo mikla ást á
þér, að hann tæki þig fram yfir
föður og móður, að hann festi
á þér allan hug sinn og kærleika
og léti prest leggja hægri hönd
sína í þína og þú hétir honum
trú og tryggð hér — og að eilífu.
Þá rynni sál hans yfir í líkama
þinn, og þú fengir hlutdeild í
hamingju mannanna. En það get-
ur aldrei orðið. Það, sem einmitt
þykir fegurst hér í sjónum, sporð-
urinn, þykir þeim ljótt uppi á
jörðinni. Þar verða þeir að hafa
tvær klunnalegar stoðir, sem
kallast fætur, til þess að þykja
fallegir.
Þá andvarpaði litla hafmeyjan
og horfði hrygg í huga á sporð-
inn -sinn.
— Við skulum vera ánægðar,
sagði amma gamla. — í kvöld
höldum við hirðdansleik.
Og þar gat að líta meira skraut
en við eigum að venjast hér á
jörðinni. í hinum stóra danssal
voru veggir og loft úr skíru gieri.
Mörg hundruð geysimiklar skelj-
ar, rósrauðar og grasgrænar, voru
í röð meðfram hliðunum, og í
þeim logaði blár, brennandi eld-
ur, sem lýsti um salinn. — I gegn
um miðjan salinn gekk breiður,
rennandi straumur. í honum
dönsuðu hafmeyjar og hafsveinar
og sungu fagurlega undir. Litla
hafmeyjan söng fegurst þeirta
allra, og allir klöppuðu henni lof
í lófa. Andartak gladdist hún í
hjarta, því að hún vissi, að hún
hafði fegurstu söngrödd allra í
sjó og á landi. En brátt reikaði
hugur hennar á ný til heimsins
fyrir ofan. Hún gat ekki gleymt
kóngssyninum fagra og sorg sinni
vegna þess, að hún átti ^kki ó-
dauðlega sál eins og hann. — Ég
vil öllu fórna til þess að öðlast
ódauðlega sál, hugsaði hún. Á
meðan systur mínar dansa hér
í höllinni ætla ég að fara til
sjónornarinnar, sem ég hefi allt-
af verið svo hrædd við — en hún
getur kannski hjálpað mér, eða
ráðið mér heilt.
Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum, 3.
—24. ágúst. Staðg.: Kjartan Olafsson,
héraðslæknir, Keflavík.
Gunnar Benjaminsson til 25. ágúst.
Staðg.: Jónas Sveinsson.
Gunnar Biering til 16. ág.
Gunnlaugur Snædal þar til í byrjun
sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon,
Vesturbæjarapóteki.
Halldór Arinbjarnar til 16. sept.. —
Staðg: Hinrik Linnet.
Halldór Hansen frá 27. júlí í 6—7 vik-
ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson.
Hannes Þórarinsson. Staðg.: Harald-
ur Guðjónsson.
Hjalti Þórarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jóhannes Björnsson til 15. ág. Staðg.:
Grímur Magnússon.
Jón Þorsteinsson til 19. ág. Staðg.:
Tómas A. Jónasson.
Jónas Bjarnason til 1. sept.
Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Stað
gengill: Kjartan R. Guðmundsson.
Kristján Jóhannesson læknir, Hafn-
arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.:
Bjarni Snæbjörnsson.
Kristján Sveinsson fram í byrjun
sept. Staðg.: Sveinn Pétursson.
Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað
gengill: Eggert Steinþórsson.
Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.t
Henrik Linnet.
Oddur Ólafsson frá 5. ágúst i 2—3
FERDIIVAIMD
Leikur að bóna
vikur. Staðg.: Henrik Linnet.
Ófeigur Ófeigsson til 23. ág. Staðg.:
Bjarni Bjarnason, Sóleyjargötu 5.
Ólafur Helgason til 20. ág. Staðg.:
Karl S. Jónasson, Túng. 5.
Ólafur Jóhannesson til 19. ág. Staðg.:
Kjartan R. Guðmundsson.
Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Stað-
gengill: Stefán Ólafsson.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlí.
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730, heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13,30 tU 14,30.
Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund-
ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kl.
3—4. Heimasími 16976 og Guðmundur
Björnsson, augnlæknir.
Stefán P. Björnsson óákveðið. Staðg.:
Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730
heima 18176. Viðtalt.: kl. 13.30—14,30.
Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.:
Jón Hj. Gunnlaugsson.
Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.:
Tómas A. Jónasson.
Victor Gestsson tU 15. ág. Staðg.:
Eyþór Gunnarsson.