Morgunblaðið - 02.09.1959, Side 1

Morgunblaðið - 02.09.1959, Side 1
20 siður 46. árgangur. 190. tbi. — Miðvikudagur 2. september 1959 Prentsmiðja Morgunblaðsins Landhelgismálið ; Afsfaða Brefa óbreyff London í gær. Einkaskeyti til Mbl. MBL. spurðist fyrir um það í dag í London hjá brezku stjórninni, hvort hún teldi ekki, að landhelgisstríðið við íslandsstrendur væri Bretum tapað og því yrði lokið innan tíðar. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins varð fyrir svör- um og ítrekaði tilboð Breta um bráðabirgðalausn á hinni ársgömlu brezk-íslenzku fisk- veiðideilu. í svari við spurn- ingu um skoðanir brezku Framh. á bls. 2. Ceimfar ferðbúið eftir 18 mánuði. segir bandarískur vísindamaður LONDON, 1. sept. —• Reuter. — BANDARÍSKUR geimferða- vísindamaður skýrði frá því í dag, að fyrirtæki hans mundi verða reiðubúið til þess að senda á loft mannað geimfar innan 18 mánaða. Vísindamaðurinn, dr. Arthur R. Kantrowitz, forstjóri Avco- Everett rannsónkarstofunnar í Massáchusetts, sagði ennfremur, að það væri undir ríkisstjórn Bandaríkjanna komið, hvort í þetta yrði ráðist. Afturkoma tryggð Gert væri ráð fyrir, að farar- tækið yrði búið eins konar stál- möskva regnhlíf, sem lykist upp, þegar geimfarið kæmi inn í gufuhvolf jarðar aftur. Með þessu móti yrði hægt að draga nægilega mikið úr hraða þess, til þess að tryggja að það lenti heilu og höldnu. Nauðsynlegt verður að gera tilraunir með ★---------------------* Miðvikudagur 2. september Efni blaðsins m.a.: Bls. 3: Frönsk söngkona í síld á íslandi — 6: Orlofsfé húsmæðra. — 8: Við Túngarðinn. — 10: Forustugreinin: „Hatursskrif og ótti við að missa sérréttindi“. Mikilvægi fréttafrelsis (Utan úr heimi). — 11: Kristínar Jónsdóttur minnzt. — 18: íþrótUr. geimfarið mannlaust til að byrja með. Þessar upplýsingar um geim- farið voru gefnar á ráðstefnu vísindamanna frá yfir,25 löndum, sem nú stendur yfir hér í Lond- on. Á ferðinni í heilt ár Á morgun mun annar banda- Frh. á bls. 19. Ágreiningur milli Krishna Menons og Nehrus ? Átökin við kommúnista sögð ástæðan í FREGNUM frá Nýju Dehli í gærkvöldi, var skýrt frá því að Krishna Menon, land- varnaráðherra Indlands, hefði ajhent Nehru, forsætisráð- herra, lausnarbeiðni sína í gær. — Nokkrum klukkustundum áð- ur hafði indverskt dagblað skýrt frá því, að yfirmenn land- hers, flughers og flota hefðu ósk- að eftir að láta af embættum sínum vegna ágreinings við Menon. Fyrirspurn um mál þetta var gerð í indverska þinginu í gær og var Menon sjálfur fyrir svörum, en kvaðst ekkert vilja um mál þetta segja að svo stöddu. Hann myndi ræða það Skrifstofur Morgunblaðsins eru lokaðar kL 1—4 í dag vegna jarðarfarar við Nehru, sem síðar myndi skýra frá málavöxtum í dag (miðvikudag). — Agreiningur- inn milli yfirhershöfðingjanna og Menons mun m. a. vera fólg- inn í því, að hershöfðingjunum þykir ráðherrann ekki skipa í stöður innan hersins eftir verð- leikum manna, heldur eftir vin- fengi við þá. Krishna Menon hefir lengi verið áhrifamikill stjórnmála- maður í Indlandi og hægri hönd 1 Nehrus forsætisráðherra. Hann var aðaltalsmaður Indlands á þingi Sameinuðu þjóðanna og túlkaði þar hlutleysisstefnu lands síns, en þótti oft heldur hlið- holur kommúnistum. 1956 varð hann ráðherra án sér- stakrar stjórnardeildar, en land- varnaráðherra í apríl 1957. I fregnum AFP-fréttastofunhar í gærkvöidi, segir að ýmsir stjórn málamenn í Dehli séu þeirrar skoðunar, að ágreiningur sé nú risinn upp milli Nehrus, forsæt- isráðherra, og Menons um afstöð una til kínversku kommúnista- stjómarinnar eftir að hin síðar- nefnda hóf árásaraðgerðir sinar við landamæri Indlands og Kina. Á Reyðar- íjarðardjúpi N Ú F E R að líða á selnnl | hluta síldarvertíðarinnar ^ fyrir norðan og austan | land. Síðasta hrotan hefir| verið fengsæl og margir ^ aflað þar góðrar viðbótar. | Hins vegar voru um 601 skip hætt veiðum er þessi | j hrota kom. í sambandi við s ■ , s s veiðarnar hefir ein síldar- s s leitarflugvél verið staðsett \ \ á Egilsstöðum frá því 20. | \ ágúst, en í sumar voru) s tvær síldarleitarflugvélar s s staðsettar á Akureyri og ^ \ hafði önnur með höndum > ) leit vestan Eyjafjarðar en s s hin fyrir austan. Stóra s ( myndin er hér birtist er af ^ • hringnótabát að veiðum á ) í Reyðarf jarðardjúpi og er s s tekin fyrir nokkrum dög- \ Í um úr síldarleitarflugvél • • Sigurðar Ólafssonar. — i s Hin myndin sýnir áhöfn s Fréttir í stuttu máli frá fréttaþjónustu Reuters 0 ALGIER, 1. sept. — Franska herstjórnin tilkynnti í gærkvöldi, að alls hefðu 1,702 alsírskir upp- reisnarmenn verið gerðir óvígir í átökum í Kabyla-fjöllum síðan 22. júlí s.l. 0 TAIPEI, 1. sept. — íbúum Formósu hefur verið gert að greiða jafnvirði 16,5 milljóna bandarískra dala í aukaskatt og verður því fé varið til þess að bæta úr því gífurlega tjóni, sem hvirfilvindur olli á eynni í síðasta mánuði. 0 LONDON, 1. sept. — Fjórtán þjóðir brezka samveldisins hafa þegið boð um að taka þátt í ó- formlegri varnarmálaráðstefnu í Cranwill í þessari viku. í flugvélarinnar. Lengst til ( \ hægri er Sigurður Ólafs- ^ \ son flugstjóri, í miðjunni ) s leitarmaðurinn, Sigurður s s Andrésson, skipstjóri, en ' \ lengst til vinstri er Árni) I Sigurbergsson 2. flugmað- s í ur. Auk áhafnar vélarinn- s ; ar er viðgerðarmaður, sem \ i annast viðhald hennar og í i heitir hann Gunnar Björg- S | vinsson. Myndirnar tóku | ) starfsmenn síldarleitarinn- • s ar. — s s s S 5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.