Morgunblaðið - 02.09.1959, Page 2
2
MORCU1SBLAÐ1Ð
MiðviEuaagur 2. sept. 1959
Mun vanta hey nema tíð batni
Seljatungu 1. sept. Hér er nú
ausandi slagveður af suðri og
suðvestri. Má segja að ringt hafi
stanzlaust síðan á sunnudag og
eru allir skurðir fullir af vatni.
Engin þurr stund hefur komið til
að stunda heyskap síðan sl.
fimmtudag að þurrt var fyrri
hluta dags.
Ennþá eiga margir hey úti hér
um slóðir, ýmist þurrt í sæti og
göltum, sem ekki hefur komizt
í heygeymslur vegna þess hve
ört var hirt í þaer á skömmum
tíma seinni hluta ágústmánaðar.
En segja má, að allur fjöldi
bænda hafi á þeim tíma aflað
þeirra heyja, er þeir hafa nú í
garði.
Margir munu hafa ætlað sér
að halda áfram heyskap ef nokk-
ur tíð yrði til þess, en vegna
| Flugvélar byrja eftir-
! lit meí ís
i
Grænland
Kaupmannahofn, 1. sept. )
(Reuter). —
EFTIRLIT úr lofti með ísreki
við Grænland hefst hinn 1.
nóvember n.k.
Tveir Catalina-flugbátar i
munu annast eftirlitið á sigl- )
ingarleiðinni undan suður- •
odda Grænlands, þar sem (
d a n s k a Grænlandsfarið )
„Hans Hedtoft" fórst í janúar •
mánuði sl. með 95 manns, eft- s
ir að hafa rekizt á hafísjaka. i
Munu flugvélamar senda út J
upplýsingar um isjaka á reki s
í áttina að siglingarleiðum )
á Norður-Atlantshafi, en þær |
eru vegna ísreks og tíðra s
dimmviðra taldar með hættiu- )
legustu siglingaleiðum í heimi J
Eisenhower til
Parísar í dag
EISENHOWER forseti Bandaríkj
anna kemur til Parísar í fyrra-
málið. í Reutersfrétt segir að
Frakkar ætli sér að veita Eisen-
hower enn glæsilegri móttökur,
en hann hafi hlotið í Lundúnum
og Bonn, og hefur de Gáulle for-
seti sjálfur stjórnað öllum undir-
búningi. í kvöld heldur Eisen-
hower veizlu mikla í bústað
bandaríska sendiherrans í Lund-
únum. Þar er Sir Winston Chur-
chill í heiðurssæti.
//■
hinna miklu rigninga undan-
farna daga má búast við að
hvergi verði hægt að slá á áveitu
engi. Er því öruggt að marga
vantar nokkuð á nægan heyskap
nú ef um endalok sláttarins er
að ræða.
Stefán Dagfiims-
son skipstjóri
látinn
EINN af elztu og reyndustu skip-
stjórum Eimskipafélagsins, Stef
án Dagfinnsson er látinn. Lézt
hann í fyrradag á sjúkrahúsi í
Kaupmannahöfn tæplega 65 ára
að aldri.
Stefán, sem nú síðast var skip-
stjóri á Dettifossi, veiktist .
ustu ferð skipsins. Var hann m s
ið veiku. er hann kom með skipið
heim úr þessari för. Var hann
fluttur í sjúkrahús, en nokkru
síðar út til Kaupmannahafnar til
læknisaðgerðar <jg lézt hann í
fyrradag, sem fyrr getur.
Stefán Dagfinnsson lætur efiir
sig konu og uppkomin börn.
Meðal farþega með Hrimfaxa Flugfélags Islands til Reykja-
víkur í fyrrakvöld, var J. O. Krag, utanríkisráðherra Dan-
merkur. — Meðal þeirra, sem tóku á móti ráðherranum á
flugvellinum voru Knuth greifi, sendiráðherra Danmerkur,
Henrik Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri, Ludvig Storr, aðal-
ræðismaður o. fl. — Krag ráðherra mun sitja fundi utanrikis-
ráðherra Norðurlanda, sem hefst í Reykjavík í vikunni.
í gærdag skoðaði utanríkisráðherrann Reykjavík og fór einn-
ig suður í Krisuvík og til Hveragerðis, ásamt danska sendiherr-
anum hér Knuth greifa. 1 gærkvöldi hafði sendiherrann boð
inni á heimili sínu fyrir utanrikisráðherrann og þar hitti ráð-
herrann m.a. að máli Ásgeir Ásgeirsson forseta og Emil Jóns-
son, forsætisráðherra. #
Berlingske Aftenavis" spyr:
Hyggjasf Danir beita sér fyr-
ir lausn fiskveiðideilunnar
LÍTIL síld veiddist í gær, enda
var komin bræla á miðin síðdegis
og skipin leituðu landvars eða
hafnar. Ægir fann mjög góð átu-
skilyrði í Bakkaflóadýpi í gær, en
önnur tíðindi voru ekki af mið-
unum. Þau skip, sem biðu lönd-
unar losuðu öll í gær og brætt
var af fullum krafti í öllum síld
arverksmiðjum 8 Austfjörðum og
Raufarhöfn. Á nokkrum stöðum
var saltað í gær. Hér fara á eftir
frásagnir fréttamanna Mbl.:
★ -
Raufarhöfn, 1. sept. — I dag
hafa landað hér: Haförn 520 mál,
Hilmir 52, Sunnutindur 30, Snæ-
fugl 110 og Bjarmi 22i8. Auk þess
eru nokkur skip á leið hingað
með slatta. SA-kaldi er nú á
miðunum, sem eru 112 mílur
austur af Raufarhöfn. —■ Einar.
★
Vopnafirði, 1 jsept. — Nú er
verið að landa úr síðustu skip-
unum, sem hér hafa beðið. Þau
skip, sem ekki hefur verið getið
í Mbl. eru þessi: Arnfirðingur Re
638 mál, Þorl. Rögnvaldsson 602,
Einar Þveræingur 770, Hafnarey
786, Baldvin Þorvaldsson 754,
Hamar 652, Hafrún 640, Rafnkell
676 og Björg NK 600. Þá komu
tvö skip hingað með síld í nótt,
Svanur og Arnfirðingur með 200
tn hvor og Jón Kjartansson kom
með 200 tunnur í dag. Veiddist
þessi síld um 40 milur SA frá
Langanesi. Stormur er nú á mið-
unum og hafa skipin verið að
keýra í var.
Verksmiðjan hér hefur nú tek-
ið á móti rúmlega 136 þúsund
málum. í dag var byrjað að stafla
síldarmjölinu upp úti því fyllt
var hver smuga hér í þorpinu.
— S. J.
★
Seyðisfirði, 1. sept. — Júlíus
Björnsson kom hingað með full-
fermi í dag og fór síldin í fryst-
ingu, söltun og bræðslu. Verk-
smiðjan hér hefur nú tekið á móti
70 þúsund málum. — K. H.
! Flugmálastjnri Banda-j
| ríkjanna í heimsókn |
S FLUGMÁLASTJÓRI Banda- (
) ríkjanna, Quesada, er í tveggja i
■ daga heimsókn hér á landi •
( með föruneyti sinu. Dvelur (
) hann hér sem gestur Agnars S
j Kofoed Hansens flugmála- •
i stjóra. f gær var Quesada boð (
i ið í flugferð til Norður- og S
| Austurlands og er r' eðfylg' - •
S i di mynd tekin rétt áður en (
) lagt var upp. Er bandaríski S
) flugmálastjórinn í
miðið, ■
S vii.stra megin við hann Örn(
) . '.nson og hægra megin Agn- S
| ar Kofoed Hansen. — f síðari)
S heimsstyrjöldinni var Quesa ia (
) yLrhershöfðingi yfir flugherj-S
j um bandamanna í Norður-1
S Afríku, Suður-Evrópu og í (
) innrásinni í Normandí. Hann S
\ er nú hægri hönd Eisenhow- •
í -.3 Bandaríkjaforseta um alU(
) er snertir flugmál enda jafn- S
; framt góðkunni-.gi forsetans-
s frá fornu fari. j
) (Ól. K. M. tók myndina) S
— Landhelgismálið
Framh. af bls. 1.
stjórnarinnar á deilunni, kvað
talsmaðurinn hana harma,
að þessi „leiða deila héldi á-
fram“ en tók fram, að hún
mundi halda áfram þeim að-
gerðum, sem hún hefði grip-
ið til.
Þá sagði talsmaðurinn, að
eins og Bretland hefði lýst
yfir fyrir ári, „hefur það ver-
ið og er enn reiðubúið til að
freista þess að komast að
bráðabirgðasamkomulagi við
íslenzku ríkisstjórnina, þar
þar sem tryggð yrði réttindi
og hagsmunir beggja aðila“.
Það yrði í gildi, þar til niður-
Þörf á nýjum tilraunum til lausnar
KAUPMANNAHÖFN, 1. sept.
— Einkaskeyti til Mbl. —
„BERLINGSKE AFTEN-
AVIS“ ræðir í ritstjómar-
grein í dag um það hvort för
Jens Otto Krag, utanríkisráð-
herra, til íslands hafi verið
flýtt, vegna þess að danska
stjórnin hafi í hyggju að láta
að sér kveða í fiskveiðadeil-
unni við Breta og reyna að
fá hana leidda til lykta.
Telur blaðið eðlilegt, að danska
stjórnin vilji notfæra sér þetta
tækifæri, til þess að kynna sér
ástandið til hlítar, en efast um að
grundvöllur sé fyrir tilraunum
til þess að fá deiluaðilana til að
setjast að samningaborði. Minr.ir
blaðið í því sambandi á, að það
hafi árangurslaust verið reynt á
sl. ári, einnig innan Atlantshafs-
bandalagsins.
Skiptir máli fyrir Dani
og Norðmenn
„Berlingske Aftenavis" finnst
þó ekki ósanngjarnt, að danskir
o*, norskir aðilar beiti sér fyrir
því, að deilan verði leyst, þar sem
hún „íþyngi ekki aðeins sam-
starfinu innan Atlantshafsbanda-
lagsins, heldur sé líka þess eðlis,
að hún snertir beinlínis fiskveiði
hagsmuni Dana og Norðmanna“.
Blaðið er þeirrar skoðunar, að
samkomulagsgrundvöllur kunni
að vera fólginn í tillögu þeirri,
sem meirihluti fulltrúa á ráðstefn
unni í Genf var fylgjandi en ekki
fékk nægilegt fylgi til samþykkt-
ar, auk þess sem samningar Breta
og Dana varðandi fiskveiðitak-
mörkin við Færeyjar kunni að
vísa leiðina.
Gera þarf nýjar tilrasmir.
Ritstjórnargreininni lýkur á
þessa leið: „Utanríkisráðherrar
Norðurlandanna ættu á fyrirhug
uðum fundi sínum í Reykjavík,
að athuga gaumgæfilega, hvort
ekki munu vera fyrir hendi mögu
leikar til nýrra aðgerða. Þó að svo
hagi til að nú er fremur kyrrtyf r
hinni ársgömlu deilu, getur það
ekki falið í sér, að eigi beri að
gera nýjar tilraúnir, til þess að
leiða hana til lykta.
★
Neskaupstað, 1. sept.: — Þá er
lokið við að losa þá báta, er hér
biðu löndunar, en afli þeirra síð-
ustu var sem hér segir: Ársæll
666 mál, Frigg 552 og Helgi, Fló-
ventsson 512 mál. Verksmiðjan
hér hefur nú tekið á móti 74 þús-
und málum.
f dag hafa eftirtaldir bátar land
að í salt og bræðslu: Glófaxi 270
mál og tunnur og Hrafnkell 430
mál og tunnur. Veiddist þessi
síld um 60 mílur austur af Bjarn
arey. Alls hafa verið saltaðar
6100 tunnur hér í Neskaupstað.
— Fréttaritari.
HAFNARFIRÐI. — Blaðið Ham-
ar kom út í gær fjölbreytt af
efni. — Það er selt í verzlunum
og söluturnum.
stöður annarrar ráðstefnu um
réttarreglur á hafi úti, sem
Sameinuðu þjóðirnar hefðu
boðað til, lægju fyrir.
— ★ —
Af þessu má sjá, að á eins
árs afmæli útvíkkunar ís-
lenzku fiskveiðilandhelginn-
ar hefur engin stefnubreyt-
ing orðið hjá brezku stjórn-
inni.
• BRIMINGHAM, 1. sept. —
Verkfall er nú hjá framleiðend-
um hinnar nýju Austin Bay bif-
reiðar, sökum ágreinings milli
vinnuveitenda og launþega. Enn-
fremur er búizt við verkfalli
í Morris verksmiðj unum í Oxford
á morgun.