Morgunblaðið - 02.09.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.09.1959, Qupperneq 4
f MORCUWBLAÐIÐ SKðvilcudagur 2. sepf. 1959 I dag er 245. dagur ársins. Miðvikudagur 2. september. Árdegisflæði kl .05:50. Síðdegisflæði kl. 18:06. Sljsavarðslofaa er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og GarSsapótek eru opin alla virka daga frá kl. -7, laugardaga 9—4 og sunnud. Hafnarfjarðarapótek er opið •Ua virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði til vikuloka er Garðar Ólafsson, simi 10145. — Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kL 9—19, laugardaga kL 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. LO.O.F. 7. æ 140928 J4 s* |Hjónaeíni Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Nanna Jakobsdótt ir, Reykjavík og Þórarinn Svein- björn Jakobsson, Isafirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Pálina Agnes Snorradóttir, Reykjavík og Ísak Eiías Jónsson. Nýlega bafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðmunda Níels- sen, Njálsgötu 35 og Halldór Pét ursson, Fossvogsbletti 43. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Magnúsdótt- ir, Miklubraut 44 og Tómas Waage, Skipasundi 35. Nýlega hafa opinberað trúlof- im sína ungfrú Erna Guðbjarnar dóttir, skrifstofumær, Lindar- götu 20 og Haukur Hervinsson, flugmaður, Langholtsvegi 120. Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: — Dettifoss fer frá Leningrad í dag til Helsingfors. Fjallfoss er I Reykjavík. Goðafoss fór frá Akra nesi í gær til Keflavíkur. Gull- foss fór frá Leith í gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Riga í gær til Hamborgar, Reykja foss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Riga 31. f.m. til Ventspils. Tröllafoss er í Hamborg. Tungu- foss fór frá Reykjavík í gaer til Bíldudals, Akureyrar, Siglufjarð ar og ísafjarðar. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fer 1 dag frá Helsingfors áleiðis til Ábo. Jökulfell fór frá New York 28. f.m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er á Sauðárkróki. Litla féll fór í gær frá Reykjavík áleið is til Vestmannaeyja. Helgafell er í Reykjavik. Hamrafeli fór 25. f.m. frá Reykjavík áleiðis til Batúm. — Eimskipafélag Kvíkwr h.f.: — Katla er væntanleg í dag til Nörresundby. — Askja er á Sauðárkróki, fer þaðan í dag til Siglufjarðar. _____Flugvélar Flugfélag tslands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík ur kl. 22:40 í kvöld. — Hrímfaxi fer til Glasgow og Káupmanna- hafnar kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarð ar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, tsafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. — Loftleiðir k.f.: — Edda er vænt anleg frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg aðfaranótt fimmtudags. Fer til New York eftir skamma viðdvöl. — Leigu- vélin er væntanleg frá New York kl. 8:15 í fyrramálið. Fer tál Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9:45. — Saga er væntanleg frá New York kl. 10:15 í fyrramálið. Fer til Oslóar og Stafangurs kl. 9:45. ajYmislegt Orð lífsins: — Þá sögðu þeir við hann: Herra gef oss ávallt þetta brauð. Jesús sagði við þá: Ég er forauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og ?ann aldrei þyrsta, sem á mig trúir. En ég hef sagt yður að þér hafið séð, og trúið þó ekki. —- (Jóh. 6). Listamannaklúbburinn í bað- stofu Naustsins er opinn í kvöld. f^gAheit&samskot Sélheimadrengar'na, afh. Mbl.. Halldóra kr. 100,00; kona í Grinda vík 300,00; M S E 100,00. Lamaði pilturinn, afh. Mbl.: — Mx5 krónur 200,00. Til Hallgrímskirkjv í Saurbæ, afhent mér nýlega af séra Sigur- jóni Guðjónssyni prófasti í Saur bæ: — 1) Gjöf, 10 þús. kr., til minningar um hjónin Gísla odd- vita Gíslason í Lambhaga og konu hans, Þóru Sigurðardóttur, frá börnum þeirra. — 2) Áheit, 100 kr., frá B. og S. — 3) Úr safnbauk kirkjunnar kr. 4.680,00. Matthías Þórðarson. B Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-0*. ABalsafniS, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeila: Alia virka daga ki. 14—22, nema laugardaga kl. 15—16. Lestrarsal- ur fyrir fulloröna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10— II og 15—16. ÚtihútS H«lmear«i 34: — Útlánadeild fyrir fulioröna: Mánadaga kl. 1?—21, miövikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og utlánsdeild fyrir böm: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kL 17—19. ÚtifcúiS Hofsvallagötu 16: — Útláns- deiid fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30—19.30. Útíbnie Efstasundi 26: — Útlánsdeiid fyrir böm og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Minjasafn bæjarins, safndeild in Skúlatúni 2, opin daglega kl. 2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildirnar lokaðar á mánudögum. L>istasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laug ___-mefi nuyf^m/caffmiv Mersanhraðlestin, sem gefur tU kynna að nú eigi Kalli að fara á fætwr ag í skólann. ★ Kenjadýr. —• En hvað þetta er fallegur hundur. — Já, en hann borðar bara tugginn mat. —- Hvað segirðu. Hver tyggur matinn fyrir hann? — Það gerir hann sjálfur. ★ — Hm, ungfrú, sagfti dómar- inn. Hafið þér komizt í kynni við lögregluna áður? — Já, ég var trúlofuð yftr- lögregluþjóninum í tvo mánufti 1956. ★ — Hvaft munduð þér gera, ef þér gætuð spilað á píanó eins og ég? — Fara til pianókennara. ★ — Eruð þér héðan úr bænum? — Já, að mestu. — Hvað eigið þér við? ' — Þegar ég kom hingað var ég 60 kíló og nú er ég 105. > ★ — Getur nokkurt ykkar nefnt boðorð, sem er aðeins fjögur orð? spurði kennarinn nemendur sína. Lítil stúlka rétti upp höndina. — Gangið ekki á grasinu, sagði i hún. ardaga kL 1—3, sunnudaga kL 1—4 siðd. Þjóðmiujasafnið: — Opið sunnu daga kL 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Náttúnigripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Lestraxfélag kveana, Rvík.: Bókasafn félagsins, Grundarstíg 10. er opið til útlána hve'm mánudag í sumar kl. 4—6 og 8— 9 e. h. Listasafn Einars Jónssonar — Hnitbjörgum er opið miðviku- daga og sunnudaga kl. 1,30—3,30 Læknar fjarverandi Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveöinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjöm Kolbeinsson um óákveöinn tíma. StaSg.: Eergþór Smóri. Arni Björnsson um óákveöinn tíma LJOTI AiMDARUIMGIIMN - Ævintýri eftír H. €. Andersen Nú, hvernig líftur ykkur? sagfti gömul önd, sem kom að heim- sækja hana. Það gengur svo seint með eitt eggið, sagði öndin, sem lá á. Það ætlar aldrei að koma gat á það. En sjáðu bara hina ungana, þeir eru fallegustu ung- amir sem ég hef séfi. Þeir likjast allir föður sínum, — skömmin sú arna, sem aldrei kemur í heim- aókn til mín. Lof mér að sjá egg- ifi, sem ekki vill opnast, sagði gamla örfdin. Þú mátt trúa því, það er kalkúnsegg. Ég varð einu sinni fyrir samskonar hrekk, og ungarnir urðu mér til sorgar og armæðu, því þeir eru hræddir við vatnið, skal ég segja þér. Ég gat ómögulega komið þeim út í vatn- ið, ég æpti og argaði, en það stoð- aði ekkert. Láttu mig sjá eggið, — jú, þetta er kalkúnsegg. Láttu það bara eiga sig og kenndu hi.v_in ungtnr m að synca. Ég ætla samt aó liggja á pvi dálítið lengur, sagð1 öndin. Ég er nú búin að iiggja svo lengi. að ég gei alveg eins legið fram undir sláttinn. -Þú gerir það sem þér sýnist, s*gði gamla öndin og fór leiðar sinnar. Loksins kom gat á stóra egg»ð. Pí, píp, sagði ung- inn um leið og hann valt út. Hann var bæði stór og .’jótur. Öndin virti hann fyrir sér. Mikil ógnar stærð er á unganum, sagði hún, enginn hinna er neitt líkur þessum. Þetta skyldi þó ekk» vera kalkúnsungi? Ég skal nú ekki vera lengi að ganga úr skugga um það. Út í vatnið skal hann fara, þó ég verði sjálf að sparka honum út L FERDIIM AIMD Draumur og veruleiki 4 S*. StaSg.: til 16. sept. Hinrik Linnet. Árni Guðmundsson frá 27. óg. tfl e*. 20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet. Bergsveinn Ólafsson fjarv. 20.—96. ágúst. Siaðg.: Árni Guðmundsson og Úlfar í>órðarson. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. —• Staðg.: Henrik Linnct til 1. sept. Guö*» mundur Benediktsson frá 1. sept. Brynjúlfur Dagsson héraöslæknir Köpavogi til 30 sept. Staðg.: Hagnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. i Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2. sími 23100. Daníel Fjeldsted fjarv. til 29. ógúst. Staðg.: Stefán Bogason, Reykjaluncll og Kristmn Björnsson. Eggert Steinþórsson fjarverandi *. september óákveðið. Staðgengill: Krist ján Þorvaröarson. Erlingur l>orsteinsson til 2. sept. -«• StaÖg.: Guöm. Eyjólfsson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán» aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Friðrik Einarsson til 1. sept. Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðjón Klemenzson, NjarÖvíkum, S. —24. ágúst. Staðg.: Kjartan Ólafsson. héraðslæknir, Keflavlk. Gunnlaugur Snædal þar iit í byrjvm sept. Stáög.: Ságuröur S. Magnússoa. Vesturbaejarapóteki. Halldór Arinbjarnar til 16. sept~ — StaÖg: Hinrik Linnet. Halldór Hans^n frá 27. júlí I 6—7 Y*E- ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson. Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 28. ágúst. — Staðg.: Karl S. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðin* tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jónas Bjarnason til 1. sept. Kristján Hannesson í 4—5 vikur. StaS gengill: Kjartan R. Guömundsson. Kristjana Helgadóttir til 14. sept. -m Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugo* son. Kristján Jóhannesson læknir, Ha(a« arfiröi frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staög.: Bjarni Snæbjörnsson. Kristján Sveinsson fram 1 byrjun sept. Staög.: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðsson til 1. sept. StaS gengill: Eggert Steinþórsson. Kristinn Björnsson frá 31. ág. tál 19. okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Magnús Ólafsson tii 1. sept. Staög.t Guöjón Guðnason. Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. StaÖ- gengill: Stefán Ólafsson. PáU Sigurðsson, yngri frá 29. júlt. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 90, sími 15730, heima sími 16176. Viötalo- tími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staög.: GuðmuncU ur Benediktsson, Austurstrseti 7. Viö- talstimi kl. 1—3. og Guðmundur Björna son, augnlæknir. Tómas Jónasson fjarv. 3.—13. sept. Staðgengill: Guðjón Guðnason. Valtýr Albertsson til 30. ág. Staög.: Jón Hj. Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason óákveöiö. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Viöar Pétursson fjarv. til 6. sept. Víkingur H. Arnórsson veröur fjar- verandi frá 17. ágúst til 10. sept. — Staðgengill Axel Blöndal, Aöalstr. 6. t*órður Þórðarson til 27. ágúst. Staðg: Tómas Jónsson. EGGERT CLAESSEN og GtlSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórfhamri við Templarasuno MáltlutningsskriLstofa Jóu N. Sigurðsson hæstaréttarlögmaður. Afialstræti 9. — Sími 1-18-75. Laugavegi 10. — Sími: 14934.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.