Morgunblaðið - 02.09.1959, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.09.1959, Qupperneq 5
Miðvikudagur 2. sepf. 1959 MORCVWBLAÐIÐ 5 Hús og íbúbir TIL SÖLU: 4ra herb. vönduð íbúð, sem ný, í fjölbýlishúsi við Laug- arnésveg. Fokhclt einbýlishús, tvær hæðir og kjallari, grunn- flötur um 72 ferm. við Skeiðarvog. Hitalögn er komin í húsið. 5 herb. fokheld hæð við Sól- heima. 3ja herb. ofanjarðarkjallari við Grettisgötu. 7 herb. hæð í Hlíðarhverfi. Sér inngangur. Sér hitalögn (hitaveita) og stór bílskúr. Lítið herbergi fylgir í kjallara. Stórt 2ja hæffa verzlunarhús, nýtt, rúml. 400 ferm. Heilt hús við Hlíðargerði, hæð, kjallari og ris. Á hæð og í risi er 5 herb. íbúð en lítil 2ja herb. íbúð í kjall- ara. Húsið er vandað og í góðu standi. Stór bílskúr sem er bæði verkstæðis- pláss og bílgeymsla fylgir. 3ja herb. kjallaraíbúð, alveg sér, við Bakkastíg. Málfliilnincsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSOINAR Austurstr. 9. Simi 1-44-00. Hafnarijörbur Hef til sölu einstakar ibúðir af ýmsum stærðum. Einnig einbýlishús í Miðbæn- um og fokheldar hæðir við Arnarhraun, Kelduhvamm, Mávabarð, Stekkjarbraut og Ölduslóð. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10-12 og 5-7. lönaöarhúsnæö Ca. 50 ferm., til leigu í Kópavogi. — Húsnæffi, hentugt fyrir hár- greiðslustofu, óskast í Heim unum eða nágrenni. Ibúðir af ýmsum stærðum, einbýlishús, tvíbýlishús og raðhús til sölu. Höfum kaupendur að flestum tegundum húsnæðis, sumir með staðgreiðslu möguleika Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. Simi 19960. Ibúöir og hús óskast Höfum kaupendur aff íbúffum og húsum af öllum stærðum. Háar útborganir. íinar Sigurðsson hdl. Ingó’fsstræti 4. Sími 1-67-67. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 íbúö óskast keypt 4ra—5 herb. Útborgun kr. 300 þúsund. Haraldur Guffmundsson lögg. fasteignasali, Hafnar- atræti 15. Símar 15415 og annast kaup og sölu báta af öllum stærðum. Til sölu er mikið úrval báta og einnig nokkrar trillur. Ibúðir, einbýlishús og raffhús eru til sölu bæði í bænum og í Kópavogi. Húseigendur í Laugarnes- hverfi! — Okkur vantar nú þegar 4ra til 5 herbergja hæðir. Á Akranesi er til sölu nýtt ein býlishús, 5 herb. og eldhús, á góðum stað í bænum. Austurstræti 14, -II. hæð. Sími 14120. Til sölu og i skiptum 3ja herb. 1. hæð í góðu timb- urhúsi við Bragagötu. íbúð- in er vel standsett og selst með góðum kjörum. Eignar- lóð. Glæsileg 4ra herb. hæff, 116 ferm., við Hofteig. Bílskúrs réttindi. I>arf að seljast strax. Verð og kjör eftir samkomulagi. Málflutningsskrifstofa Gufflaugs og Einars Gunnars Einarssona. — Fasteigm sala Andrés Valberg. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. — Til sölu Glæsileg 3ja herb. ibúff, eitt herb. og snyrtiherb. í risi, á Melunum. 4ra herb. íbúff á jarðhæð, í Laugarásnum, í smíðum. Einbýlishús á hitaveitusvæði. 1—8 herb. íbúðir viða um bæ- inn. Eignaskipti oft mögu- leg. — Fasteignasala GUNNAR & VIGFÚS Þingholtsstræti 8. Sími 2-48-32 og 1-43-28. 7/7 sölu 4ra herb. íbúff, 130 ferm., vest arlega við Sólvallagötuna. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar Upplýsingar veitir: Gunnlaugur Þórffarson, hdl. Simi 16410. Ibúðir til sölu Nýtízku íbúðir, 1 stofa, eldhús o. fl., við Hátún, Grænuhlíð og víðar í bænum. 2ja herb. íbúðarhæff á hita- veitusvæði í Vesturbænum. 2ja herb. íbúðarhæff við Mos- gerði. Nýleg 2ja herb. risíbúff með svölum og sér hitaveitu, við Nönnugötu. 2ja herb. kjallaraíbúff, 67 ferm., í Hlíðarhverfi. Hita- veita. Lítið hús, 2ja herb. íbúff, við Sogaveg. — Útborgun kr. 45 þúsund. Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð, algjörlega sér við Faxaskjól Rúmgóð 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, við Skaftahlíð. 3ja herb. risíbúff við Nökkva- vog. — 3ja herb. risíbúð með svölum, við Shellveg. Nokkrar 4ra herb. íbúffarhæff ir í bænum, m. a. á hitaveitu svæði. — 6 herb. íbúðir í Hlíðarhverfi. Hitaveita. Einbýlishús, steinhús, 112 ferm., hæð og rishæð, alls 6 herb. íbúð, ásamt 3000 ferm. lóð, við Kópavogs- braut. Húsið er laust nú þegar. 5 herb. íbúffarhæff, ásamt 2 herb. í rishæð, á hitaveitu- svæði Steinhús, 4ra herb. íbúð, ásamt bílskúr, í Hafnarfirði Fokhelt steinhús, 100 ferm., tvær hæðir, í Hafnarfirði. Nýtt timburhús, 130 ferm., í Hveragerði. Nokkrar húseignir í bænum, m. a. á hitaveitusvæffi. Nýtízku íbúðir 2ja—6 herb., í smíðuin, o. m. fl. Itlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546 Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Keflavik Til sölu er Dodge fólksbifreið 1942. Bifreiðin er ný yfirfar- in, ný sprautuð og klædd. Út- varp og miðstöð. Upplýsingar á Vesturbraut 6. Sími 556. Bill til leigu án ökumanns, 8—10 manna Dodge Veapon. — Upplýsing- ar í síma 11378. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn, seinni part dagsins. Er vön símavörzlu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. þ.m., merkt: „H. 8 — 4804“. Grænlandsfarar Myndir úr Grænlandsferð með Sólfaxa 19. júlí, til sölu hjá Óla Páli Kristjánssyni ljósmyndara, Njálsgötu 110, Reykjavík. — SVAMP millipilsin Kosta aðeins kr. 150,00. — Vesturveri. íbúðir óskast 2ja herb. íbúðir i Austurbæn um. — 3ja herb. íbúffir víðsvegar, góðar útborganir. •ira til 6 herb. íbúðir á mörg- um stöðum í bænum. Tvær 3ja lierb. íbúðir í sama húsi. — Einbýlishús í Smáíbúðarhverf inu eða Vogunum. Höfum kaupendur aff fokheld um íbúðum og lengra komn um. — / skiptum Góð 5 herb. íbúð í Laugarnes hverfinu óskast í skiftum fyrir vandað einbýlishús í Smáibúðarhverfinu. Vel byggt einbýlishús (þarf ekki að vera stórt), óskast í skiftum fyrir 4ra herb. íbúff arliæff, á góðum stað í Aust urbænum, með sér inngangi • sér hita (hitav.) og góðum bílskúr. Til sölu Vandaff raðhús, mjög rúmgott á góðum stað. Selst fokhelt með fullbúinni miðstöð og vatnslögn. 2ja til 6 herb. íbúffir í smið- um. — 2ja til 6 herb., fullbúnar íbúffir. — Einbýlishús víðsvegar um bæ- inn, í Kópavogi og á Sel- tjarnarnesi. Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428. Eftir kl. 7, sími 33983. Múrverk Get tekið eina íbúð að innan. Sími 13698. Atvinna Vantar 2 stúlkur (eða pilta). Helzt vanar retuseringu. Til greina kemur að taka lærling. Barnaljósmyndastofan Borgartúni 7. — Sími 15905. Athugið Sjómaður í millilandasigling- um, með konu og 2 börn, ósk ar eftir 3—4ra herbergja íbúð 1. október. — Upplýsingar í síma 17290. Ullarpils fyrir telpur frá 2ja til 5 ára, og peysur. Verzl. HELMA Þórsgötu 14.. — Sími 11877. Fasteigna- og lögfrœðistofan selur í dag: — 90 ferm. 3ja herb. íbúff í Vest- urbæ, ásamt stóru herb. í risi. Tvöfalt gler. íbúðin er mjög skemmtileg. 3ja herb., lítiff risíbúff við Bragagötu. 3ja herb. íbúff við Hjallaveg. 3ja herb. íbúff í Norðurmýri, í góðu lagi. 3ja herb. 1. hæð á 1. hæð i Vesturbæ. 4ra herb. 1. hæff ásamt bílskúr í Austurbæ. 4ra herb. risíbúð við Shellveg. 140 ferm. 1. hæff ásamt bílskúr við Goðheima. 5 herb. hæff ásamt herb. í risi og nýjum bílskúr, við Löngu hlíð. 5 herb. 2. hæff við Mávahlíð. Einbýlishús í Kópavogi. — A hæðinni eru tvær saml. stofur, svefnherb., eldhús, bað og þvottahús, en í risi eru 4 herb., geymsla og W.C. Stór og ræktuð lóð. Verðið hóflegt, ef samið er strax. — Fasteigna- og /ögfrœðistofan Hafnarstræti 8, slmi 19729 7/7 sölu 2ja—6 herb. íbúffir í miklu úr- vali. — Ibúðir í smíðum af öllum stærðum. — Ennfremur einbýlishús víðs- vegar um bæinn og ná- grenni. IGNASALAI • REYKJAViK • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. og eftir kl. 7 sími 36191. Ræstingakona óskast í Ingólfs-apótek. — Upplýsingar gefnar á staðn- um. — Ungur, norskur verkfræðing- ur óskar eftir að fá leigða litla ibúð meff húsgögnum effa eitt herb- bergi í 2—3 mánuði. Upplýs- ingar í síma 16002. Tvær reglusamar systur, ut- an af landi, óska eftir 2ja herbergja íbúð helzt í Vesturbænum. — Hús- hjálp kemur til greina. Upplýs ingar í síma 34182, frá kl. 5 í dag. — Halló Vil kaupa notað mótatimbur. Upplýsingar í síma 32718, eftir kl. 5 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.