Morgunblaðið - 02.09.1959, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.09.1959, Qupperneq 7
Miðvikudagwr 2. sept. 1959 MOKCVKnt. AÐ1Ð 7 Pontiac '52 einkavagn, gegn góðum mán- aðargreiðslum fæst þessi bíll með vaegri útborgun, ef sam- ið er strax. ★ BIFREIF) AS ALAN Njálsgötu 40. — Simi 11420. Úrvals-góður Chrysler '48 til sýnis og söiu í dag. — Bi IasaIan Klapparstíg 37. — Sími 19032. Fiat 1100 Station '58, til sölu í dag. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. Tjarnargötu 5. Simi 11144. Standar Vanguard ’59 6 manna, mjög glæsilegur vagn. — Mercerdes Benz 180 ’54, ’55, ’56 Rover ’50 Skipti koma til greina. — Willy’s ’55 6 manna ♦ólksbifreið. — Skipti koma til greina. Mercury ’47 Mjög góður. — Volkswagen ’56, ’58, ’59 f Fiat 1100 ’54 Fiat Multipla '58 sem nýr. — Ford jeppi ’42 Fordson ’42 sendibifreið Tjarnarg. 5, simi 11144 Pianókennsla Væntanlegir nemendur hringi í síma 34091. — Jakobina Axelsdóttir Stigablíð 4. Pylsusprauta óskast til kaups. Má vera notuð. — KJÖTBÚÐIN Langholtsvegi 17. (Valdimar Gislason). Takið eftir Verzlunin ALLT Nýkomnir ódýrir morgunkjól- ar. Verð frá kr. 145. — Enn- fremur smekklegar svuntur, barnagallar, ódýr kvennærföt og barnahosur. — Smekklegar snyrtivörur fyrir dömur. ALLT, Baldursgötu 39. Takið eftir Verzlunin ALLT selur og tek ur í umboðssölu nýjan og ný- legan kven- og barnafatnað. Móttekið mánud. 6—7. ALLT, Baldursgötu 39. Fallegur rússkinnsjakki til sölu, meðal stærð. — Uppl. í síma 16982. Góðar mjólkurkýr til sölu strax. — Upplýs- ingar í síma 34786. Ung stúlka óskar eftir að fá leigt píanó í vetur. — Upplýsingar í síma 35145, eftir kl. 7. Kominn heim Viðtalstími kl. 10—12 og kl. 2—5, alla virka daga nema laugardaga. PÁ LL JÓNSSON tannlæknir. — Selfossi. Seljum i dag 4ra og 5 manna bíla. — Austin 8 ’47 Morris ’47, sendiferða P-70 ’57, fólksbíll og Station-bíll. Standard Vanguard ’54 Popeta ’54 Opel Caravan ’54, ’55, '59 Ford-Taunus Stationbíla ’55, ’58, ’59 Taunus fólksbíla ’58, ’59 Volkswagen ’58, ’59 Opel Record ’55 og ’58 Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Pianó Notað, gott píanó til sölu. — Upplýsingar í simá 35166, — eftir kl. 4. Stúlka óskar eftir vinnu annað hvert kvöld. Er vön afgreiðslu. — Upplýsingar i síma 13651 kl. 5—7. Bilasalðn Hafnarfirði Bíll Skipti á 3ja herb. íbúð fyr- ir góðan fclksbil. BÍLASALAN, Strandgötu 4. Sími 50884. Hafnarfjörður Stúlka óskast til heimilis- starfa. — Upplýsingar í síma 50759. — Hafnarfjörður Gott herbergi til leigu á Álfa- skeiði 29. — Sími S0683. Nýkomið frá L.ÓRÉAL, Paris. ORÉOL RÉGÉ hárnærandi efni. Kaupið glas af ORÉOL RÉGÉ, áður en þér farið á hárgreiðslustofuna. ORÉOL RÉGÉ styrkir hárið, gerir það glansandi, mjúkt og fallegt ORÉOL RÉGÉ ORÉOL RÉGÉ Gerir permanent-bylgjurn ar endingarbetri. ooínn Bankastræti 7. Sími 22135. Til sölu ný, amerísk vetrarkápa (svört), kjóll og há-hælaðir skór. Uppl. í sima 14743, í dag og á morgun. Bændur og aðrir þeir sem hug hafa á að kaupa sér jeppa fyrir veturinn. — Kynnið yður hið stóra úrval sem við höfum af jeppum af öllum gerðum og árgöngum. — Nýir verðlistar teknir fram í dag. — v Laugaveg 92 Símar 10650 og 13146 íbúð óskast Ung hjón með 1 barn óska eft ir íbúð. — Upplýsingar í síma 19328 frá.kl. 1—6 e.h. Sendiferðabill óskast. .— Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld merkt: „4810“. Nýkomið Plastkapall Rör 5/8“ Ryksugur Ballstir í flourlampa Önnumst viðgerðir á lögnum, nýlagnir og viðgerðir í heim- ilistækjum. Raftækjav. LJÓSAFOSS Laugavegi 27. — Sími 16393. Ferðaritvél óskast Upplýsingar í sima 15774. — BILLINIM Simi 18-8-33 Til sölu og sýnis í dag: Dodge 1955 Stærri gerð. — Alls konar skifti koma til greina. — Chevrolet 1955 Góðir greiðsluskilmálar. — Bíllinn er lítið keyrður. — Talið við okkur ef þér ætlið að gera góð kaup og fáið að skoða úrvalið hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. — Oft góðir greiðslu- skilmálar. — BÍLLINN Varðarhúsinu, sími 18-8-33 Mótatimbur Notað mótatimbur óskast. — Simi 32383 sftir kl. 7 á kvöldin. — Kjólar Daglega nýir kjólar. Kjólaverzlunin ELSA Laugavegi 53-B. Hafnarfjörður Nýr kennari við Flensborgar- skóla, óskar eftir íbúð til leigu frá 1. október n.k. Upplýsing ar gefur Ólafur Þ. Kristjáns- son, skólastjóri, sími 5-00-92. Ráðskona 25 ára gömul stúlka með eins árs gamalt barn, óskar eftir ráðskonustöðu frá 1. okt. n.k. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. sept., merkt: „Ráðskona — 4863“. — Borðviður og tré 4x6, til sölu. — Upplýs- ingar í Engihlíð 16. 7/7 sölu ný, þýzk sokkaviðgerðavél og mjög fallegur barnavagn, á sama stað. — Upplýsingar í síma 33395. — Lóð eða land í Reykjavík eðg nágrenni ósk- ast til kdtips. Mætti vera lítið einbýlishús. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld — merkt: „4816“. Varahlutir í Austin vörubíl ásamt bílvél með öllu tilheyrandi, til sölu. Upplýsingar í síma: 15731, næstu daga. Litil ibúð Eitt eða tvö herbergi og eld- hús, óskast til leigu frá 1. okt. Alger reglusemi. Upplýsingar í síma 23705, til kl. 7 alla virka daga. Athugið! Rólegur maður óskar eftir herbergi. Hef síma. Tilb. send ist blaðinu fyrir föstudaginn 4. sept., merkt: „7 — 4735 Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Atvinna — 4812“. — Farnlaus hjón óska eftir ibúð til leigu, sem fyrst. — Upplýs- ingar í síma 17388. 7/7 sölu lítið notuð ensk kápa og nokkr ir amerískir kjólar, til sýnis á Mjölnisholti 4, 1. hæð. Góð stúlka óskast sem fyrst til að smyrja brauð og laga mat. BJÖRNINN Njálsgötu 49. (Ekki svarað í síma). Konur athugið Er aftur byrjuð að sauma. Konur, sem þegar hafa pant- að saum á kjólum, hafi sem fyrst samband við mig. Sníð og hálf-sauma, ef óskað er. Anna Frímannsdóttir. B-lönduhlið 31, 1. hæð til hægri Sími 16735.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.