Morgunblaðið - 02.09.1959, Síða 13
Miðvik'udagur 2. sept. 1959
MORCUNBLAÐ1Ð
13
IR ^
STtRKIR
PÆGILEGIR
Tweed — Lenthéric
úrvals snyrtivörur nýkomnar
FYRIR DÖMUR:
Hreinsunarmjólk, Hreinsunarkrem, Næringarkrem,
Krem undir púður, Handkrem, Varalitur, Steinpúður,
Make up, Baðpúður, Baðolía, Baðsett og fi.
FYRIR HERRA:
Hárvatn, Brillantine, Raksápa, og fl.
Til sölu
Hsúeign (100 ferm.) á stórri eignarlóð á eftirsóttum
stað. 1 kjallara: 2 herb., eldhús, W.C., þvottahús og
geymslur. 1. hæð: 3 herb., eldhús og W.C. — 2. hæð:
4 herb., og bað Tvennar svalir Bílskúrsréttindi Tilvalið
fyrir 2 fjölskyldur. Húsið er 13 ára gamalt í prýðilegu
ásigkomulagi. Útb. kr. 350.000.00.
JÓHANNES LARUSSON hdl.
Lögfræðistofa — Fasteignasala
Kirkjuhvoli — Sími 13842.
Svava Hermannsdóttir
Minningarorð
HINN 25. ágúst sl. andaðist i
sjúkrahúsinu á Akureyri frú
Svava Hermannsdóttir, húsfreyja
að Ytri-Varðgj;. í Eyjafirði. —
Veerður hún jarðsett frá sóknar-
kirkju sinni að Kaupangi í Eyja-
firði í dag.
Svava var fædd að Varðgjá 20.
apríl 1885, og voru foreldrar
hennar hjónin Hermnn Sigur-
björnsson og Margrét Kristjáns-
dóttir, er Varðgjá áttu og sátu.
Að Varðgjá ólst Svava upp og
vandist hvers konar störfum og
vinnubrögðum, er tíðkuðust á
myndarheimilum í sveit á síðustu
árum nítjándu aldarinnar og hin-
vinanna skilja um stund, má te ’ a
Ytri-Vargjá beztu jörð, prýðis /el
húsaða og hina prýðilegustu á
flesta lund. Eiga ■ synir þeirra
hjóna þó að sj ’.lfsög_a sinn párt
í þessu afreki foreldranna.
Áður en brúuð var Eyjafjarðar
á var ferjustaður yfir Eyjafjörð
að Ytri-Varðgjá. Olli það ásamt
fleiru miklum gestagangi, og
skiisi, mér, að . jjá n«fi
á þeim árum verið eins kon.r.
Kolviðarhóll þar um slóðir. Korn
sér vel að húsfreyjan var létt i
spori, gestrisin og greiðvikin og
hafði yndi af því að láta gott af
sér 1.--- Mætti segja m-., e'.'.ir
skapgerð Svövu að dæma, að
henni hafi þótt gott að hafa þau
tækifæri til að greiða götu gesta
og gangandi, er sköpuðust við það
að heimili hennar lá um þjó 5-
l.'aut þvera. Slíkt hugarfar á sá
einn, sem jafnframt á gott hjarta
og göfugmannlegt.
Þau Tryggvi og Svava eig í-
uðust átta börn, sem öll eru á
lífi, og eru þau þessi:' Hermann
bóndi að Kambstöðum í Ljósa-
vatnsskarði, Kristján bóndi að
Austurhlíð í Eyjafir.ði, Jón yfir-
þjónn í Þjóðleikhúskjallaranum,
Þór bifreiðarstjóri í Reykjavík,
Margrét frú í Reykjavík. Öll eru
börnin gift og þeirrar gleði naut
Svava í ellinni, að vita þau öll
nýt og vel á vegi stödd. Þá heit-
ustu ósk hverrar móður fékk
hin látna heiðurskona uppfyllta.
Var það umbun hennar að leiðar
lokum fyrir langt erfitt og fórn-
fúst æfistarf. Dó hún og í fullri
áátt við Guð og menn, en að geta
það, er mikil gæfa.
Friðrik Pálsson.
„MODERNE“
Skrifstofuhúsnœði
til leigu á Hverfisgötu 50. — Fagurt útsýni.
Upplýsingar kl. 9—12 og 13—16. Sími 15167.
Þegar þú athugar nákvæmlega, veiztu að...
um fyrstu hinnar tuttugustu. Var
þetta hennar eiginlegi skóli undir
vandamikil og erilsöm störf !s-
lenzkrar sveitarhúsfreyju, er
hennar biðu. Varð þessi skólavist
henni notadrjúgt vegane.ti á
langri ævi og líklega ennþá
notadrýgra en ella vegna þess, að
á þessum árum sótti hún og um
skeið kvennaskóla á Akureyri.
Var Svava þannig í verki og á
bók ágæta vel undir það búin
að skipa þann sess, er forsjónin
hafði ætlað henni, en það var
það heiðurssæti, að telja verð.ir
hverja íslenzka sveitahúsfreyju
skipa, sem býr sig vel und r
störf síii, og er þeim hæfileikum
gædd, að gera heimili hennar að
hfuðbóli.
Hinn 1 júní 1906 gekk unga
heimasætan að Varðgjá að eiga
unnusta sinn, Tryggva Jónssor.
frá Látrum í Eyjafirði. Varð sú
ráðabreytni báðum hinum gjörfu
legu ungmennum -1 hinnar
mestu gæfu, er entist ævilangt án
þess að nokkru sinni félli á
skuggi.
Þau Tryggvi og Svava bjuggu
allan sinn búskap að Ytri-Varð-
gjá, er á fyrstu búskaparárum
þeirra var aðeins rýrt kot. Fyrir
þrotlaust starf þeirra hjóna hóf
kotið skjótt að taka stakkaskipf-
um, og nú, er vegir þeirra ást-
Frá studentagörðunum
Maður óskast til að gegna starfi umsjónarmanns og
prófasts á Nýja-Garði. Einungis Háskólaborgar
koma til greina.
STJÓRNIN.
f Tilsýndar gæti skyrtan hans
verið hvít
Hann nágast . .
hún sýnist hvít
Jú, þegar hann er kominn,
geturðu séð, að hún er OMO hvítl
blAtt OMO gefur
HVÍTASTA ÞVOTT t HEIMI
Jafnvel óhreinustu föt verða fjótt hrein i freyðandi Bláu Omo
löðri. En allur þvotturinn er hreinni, hvítari en nokkru sinn fyrr.
Þú sérð á augabragði, að OMO gefur hvítastan þvott í heimi.
— Og OIVIO skitar mistiium þvotti björfustum!
X-OMO