Morgunblaðið - 02.09.1959, Blaðsíða 18
18
MORCUNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur. 2. sepí. 1959
Valbjörn bœtfi
sfökksmet sitt í
Sagraði á móti í Leipsig
ÞREMUR íslenzkum frjálsíþróttamönnum var á dögunum
boðið til A-Þýzkalands af frjálsíþróttasambandi þess lands.
Bauð sambandið stórum hópi afreksmanna víðs vegar að
til mikils móts er fram fór í Leipzig á sunnudaginn. íslend-
ingarnir, sem þar kepptu, voru Vilhjálmur Einarsson, Val-
björn Þorláksson og Þorsteinn Löve.
Af þeim þremenningum náði Valbjörn Iangbeztum
árangri. Hann sigraði í stangarstökkskeppni mótsins og setti
nýtt isl. met, stökk 4.45 metra. Gamla metið átti hann, sett
í Svíþjóð og var það 4.42 metrar. Er þessi árangur Val-
bjarnar mjög góður.
í stangarstökkinu voru margir
góðir stangarstökkvarar meðal
keppenda. Meðal þeirra var Jettn
er A.-Þýzkalandi, sem í ár hefur
stokkið 4.52 metra. Hann varð
þriðji í keppinni á sunnudaginn,
Akrones vonn
Þróft 5 gegn 0
I GÆRKVÖLDI fór fram á Laug-
ardalsvellinum næstsíðasti ' leik-
ur í íslandsmóti I. deildar.
Kepptu Þróttur og Akranes.
Leikar fóru svo að Akurnesingar
unnu með 5 mörkum gegn engu
og hafa með því náð öðru sæti í
1. deild og eiga einn leik eftir.
Slagveðursrigning var og all-
snarpur vindur er leikurinn fór
fram og skemmdi það leikinn
mikið.
stökk 4,35 m. Annar varð Pólverj
inn Gromovsky sem stökk 4.40 m.
Aðrar greinar
Vilhjálmur Einarsson tók þátt
í þrístökki. Hann varð annar
stökk „aðeins“ 15.09 metra. Sig-
urvegari varð Pólverjinn Mal-
cerzky sem stökk 16.05 metra.
Þorsteinn Löwe varð 4. í
kringlukastskeppni mótsins.
Hann kastaði 45.25 metra. Um
sigurvegara var ekki kunnugt er
þetta var skrifað.
Á afrekaskrá Evrópu
Fyrir afrek sitt í stangarstökki
kemst Valbjörn í 12. sæti á af-
reksskrá Evrópu eins og hún var
fyrir viku til 10 dögum. Er hann
fyrsti íslendingurinn sem í ár
skipar sér í raðir fremstu íþrótta-
manna álfunnar í einhverri grein.
Söguleg ferð
Þremenningarnir er til Leipzig
Séð heim að Mýri á Snæfjallaströnd.
— Við túngarðinn
stangar
4,45 m.
fóru urðu viðskila á leiðinni. Vil-
hjálmur hélt beint til Leipzig en
hinir tveir tóku þátt í móti í
Málmey í leiðinni. Er þeir ætl-
uðu suður á bóginn voru all^r
flugvélar fullskipaðar og tóku
þeir það til bragðs að fá sér
leigubifreið og aka til Leipzig frá
Hamborg. Náðu þeir í tæka tíð,
en þó með naumindum því nótt-
ina fyrir mótið vöktu þeir í bif-
reiðinni og fengu aðeins sofið
2—3 stundir fyrir keppnina.
Eftir mótið héldu þeir til Stokk
hólms og áttu að keppa þar á
þriðjudagskvöld ásamt þeim
Svavari, Kristleifi, Herði Haralds
syni, Hilmari og Þórði B. Sig-
urðssyni, en þeir hafa allir verið
þátttakendur í mótum ytra að
undanförnu eins og kunnugt er.
Akrones From
2:2
EINS og skýrt var írá í blaðinu
í gær skildu Akumesingar og
Framarar jafnir í leik sínum í 1.
deild á Akranesi á sunnudaginn.
Skoraði hvort lið 2 mörk. Leikur-
inn var jafn en að sögn áttu
Akurnesingar heldur meira í
leiknum.
Þórður Jónsson skoraði fyri'
Akranes í fyrri hálfleik eina
mark hálfleiksins. í byrjun sið-
ari hálfleiks jafnaði Grétar Sig-
urðsson fyrir Fram og nokkru
síðar tók Fram forystuna er Guð-
mundur Óskarsson skoraði. En
Þórður Jónsson jafnaði fyrir
Skagamenn.
Valbjöm yfir ránni.
Meistaramót unglinga
í frjálsíþróttum
UNGLINGAMEISTARAMÓT ís-
lands í frjálsum íþróttum fór
fram um helgina á Laugardals-
vellinum í Reykjavík. Keppend-
ur voru um 40 frá 10 félögum og
héraðssamböndum. Veður var
óhagstætt alla dagana og háði
það mjög árangri. Helztu úrslit
urðu þessi:
100 m hlaup:
1. Grétar Þorstelnsson Á 11,9
2. Ól. Unnsteinsson, Ölf. 12,1
3. Þorkell Ellertsson, Á 12,3
200 m hlaup.
1. Grétar Þorsteinsson, Á. 23,8
2. Þorkell Ellertsson Á 24,6
3. Ómar Ragnarsson ÍR 25,2
400 m hlaup:
1. Grétar Þorsteinsson Á 51,7
2. Gylfi Gunnarsson KR 52,6
3. Þorkell Ellertsson Á 53,5
800 m hlaup:
Enska knaftspyrnan
ÞRIÐJA umferð ensku deildar- I ^* ......
keppninnar fór fram sl. laugar-
dag. Ekki er hægt að segja að
línurnar hafi skýrzt, því nú er
svo komið að aðeins eitt lið, Hudd
ersfield, hefur unnið alla þrjá
leikina. Fjögur lið hafa ekkert
stig hlotið en það eru Newcastle,
Lincoln, Reading og Chester.
Blackburn og West Ham. skipa
efstu sætin í 1. deild og minnir
þetta óneitanlega á byrjun deild-
arkeppninnar í fyrra, en þá komu
þessi lið mjög á óvart og unnu
bæði þrjá fyrstu leikina.
Úrslit leikjanna m-ðu þessi:
Bolton — Everton 2:1
Burnley — West Ham.
1:3.
Framh. af bls. 8
að Mýri en sand til múrhúðunar
inn að Ármúla í Nauteyrar-
hreppi og er Kaldalónið þar far-
artálmi. Páll sagði að þeir Snæ-
fjallahreppsbúar hefðu mjög mik
inn áhuga fyrir að fá árnar í
Kaldalóni brúaðar og vænta að
það verði gert | náinni framtíð,
enda hefir komið til tals að áætl-
unarferðir með bifreiðum verði
þá bundnar við Mýri í stað Mel-
graseyrar nú, enda styttir það
talsvert sjóleiðina til ísafjarðar.
Ferðamannastraumur um ísa-
fjaðardjúp hefir verið óvenjulega
mikill á þessu sumri og má búast
við því að hann fari vaxandi með
bættu samgöngukerfi.
Hinir ungu bændur á Snæfjalla
ströndinni luku allir upp einum
munni um, að það hefði ekki ver-
ið nema u mtvennt að gera fyrir
þá, að ráðast i uppbyggingu eða
flytja á brott, og sem betur fer
var fyrri kosturinn valinn. Þeir
eru allir bjartsýnir á framtíðina.
-vmijiwwwqr"1 ^
1. Guðm. Þorsteinsson, ÍBA 2:07,1
2. Helgi Hólm, ÍR 2:17,5
3. Jón Júliusson Á 2:22,0
1500 m hlaup: 1. Guðm. Þorsteinsson ÍBA 4:21,7
2. Helgi Hólm ÍR 4.25 1
3. Jón Júlíusson Á 4:41,0
3000 m hlaup: 1. Helgi Hólm ÍR 10:14,2
2. Jón Júlíusson Á 10:14,8
3. Erl. Sigurþórsson, Ölf. 11:26,4
1500 m hindrunarhlaup: 1. Helgi Hólm ÍR 4:55,2
Tími Helga er nýtt drengjamet.
110 m grindahlaup: 1. Ing. Hermannsson ÍBA 17,7
2. Steindór Guðjónsson ÍR 19,1
3. Kristján Eyjólfsson ÍR 19,4
400 m grindahlaup: 1. Gylfi Gunnarsson, KR.... 61,3
2. Bragi Garðarsson, KR 74,1
Árangur Gylfa er nýtt meistara-
mótsmet. Hástökk: 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,70
2. Ing. Hermannsson, ÍBA 1,70
3. Kristj. Stefánsson, FH 1,70
4. Þorvaldur Jónasson, KR 1,70
Langstökk: 1. Ól. Unnsteinsson, Ölf. 6,49
2. Þorvaldur Jónasson, KR 6,38
3. Kristján Eyjólfsson, ÍR 6,21
Þrístökk: 1. Ólafur Unnsteinsson, Ölf. 13,92
2. Þorvaldur Jónasson, KR 13,56
3. Kristján Eyjólfsson, ÍR 13,01
4. Kristj. Stefánsson FH 12,92
Nýja húsið
Vinnudagur þeirra er að vísu
bæði langur og erfiður en þeir
eru ungir og hraustir og víla ekki
fyrir sér þótt erfiðleikar séu
framundan fyrsta sprettinn og
skuldabaggarnir geti orðið nokk
í Unaðsdal.
uð þungir. Þeir hafa trú á sveit-
inni sinni, telja hana góða og
fengsæla. Framtíðin er þeirra og
ósk okkar þeim til handa er að
heill og hamingja megi fylgja
þeim og framkvæmdum þeirra.
vig.
John Haynes, Fulham
Fulham — Blackpool 1:0
Leichester — Chelsea 3:1
Luton — Leeds 0:1
Manchester U. Newcastle 3:2
N. Forest — Blackburn 2:2
Preston — W. B. A. 1:1
Sheffield W. — Manchester C. 1:0
Tottenham — Birmingham 0:0
Wolverhampton — Arsenal 3:3
II. deild.
Aston Villa — Swansea 1:0
Bristol C. — Rotherham. 2:3
Charlton — Cardiff 2:1
Derby — Middlesborough 1:7
Huddersfield — Schunthoupe 2:0
Leyton — Ipswich 4:1
Lincoln — Bristol R. 0:1
Liverpool — Hull 5:3
Plymouth — Sheffield U. 1:1
Portsmouth — Stoke 2:2
Sunderland — Brighton 0:0
Athygli flestra beindist að
leiknum milli Wolverhampton og
Arsenal. Leikurinn var fjörugur
og allvel leikinn. Á 30. mín. setti
hægri útherji Wolverhampton,
Frh. á bls. 19.
m augui -------
met og jafnframt nýtt Skarphéðins-
met.
Stangarstökk:
1. Ingólfur Hermannsson IBA
2. Páll Eiríksson, FH
3. Gunnar Karlsson FH
Kúluvarp:
1. Arthur Ólafsson, UMSK
2. Ægir Þorgilsson, Umf. HH
3. Ólafur Unnsteinsson, Ölf.
Kringlukast:
1. Jóhannes Sæmundsson KR
2. Grétar Ólafsson, ÍBK
3. Kristján Stefánsson FH
Spjótkast:
1. Sigm. Hermundsson ÍR
2. Kristján Stefánsson FH
3. Ægir Þorgilsson, Umf. HH
Árangur Sigmundar er nýtt meist
aramótsmet.
Sleggjukast (á Melavelli):
1. Jóhannes Sæmundsson KR
2. Jón Ö* Þormóðsson ÍR
3. Þorvaldur Jónasson KR
4x100 m boðhlaup:
1. Sveit ÍR
2. Sveit Ármanns
3. Sveit KR
4. Sveit F.H.
1000 m boðhlaup:
1. Sveit Ármanns
2. Sveit ÍR
3. Sveit KR
4. Sveit FH
5. Sveit UMSK
Heildarúrslit mótsins ------------
þau, að ÍR hlaut 5 meistarastig,
Ármann og íþróttabandalag Akur
eyrar 4 hvort, KR 3, Umf. Ölves-
inga 2 og Ungmennasamband
Kjalarnesþings 1 meistarastig.
3,20
3,20
3,10
13,19
12,33
12,03
36,15
34,35
34,14
50,29
46,78
46,25
42,63
30,40
29,55
47.4
48,0
48.5
48,7
2:12,6
2:15,0
2:16,8
2:18,6
2:19,0
urðu