Morgunblaðið - 03.09.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. sept. 1959 monnvMtr 4ðið 7 Z E N I T H blöndungar fyrir flestar tegundir bif- reiða. —- P. STEF/ÍNSSON h.f. Hveríisgötu 103. — Sími 13450 Ford 42 tasst án útborgunar, sé um tr>gga víxla að ræða. BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40. Sími 11420. Góður vagn Zephyr Six ’55, sem hefur allt af verið einkavagn, til sölu og sýnis í dag. — Skipti koma til greina á Morris 10 eða Austin 10, fólksbíl. Bifreiðasalan Njálsgötu 40 Sími 11420. Tjarnarg. 5, simi 11144 Mercedes Benz ’59 diesel. Ekinn 7500 km. — De Soto ’54 minni gerðin, einkavagn. Chevrolet ’52, ’53, ’54, ’55, ’59 Vauxhall Velox ’50 Skipti á minni bíl koma til greina. Volkswagen ’56, ’58, ’59 Morris 10 ’47 mjög góður. — Morris Oxford ’49, ’55 Goliat ’55 Station Vestur-þýzkur. — Skipti koma til greina. Einnig ýmsar fleiri teg- undir og gerðir bifreiða. Tjarnargötu 5. Sími 11144. Sólnin laugavey 35 (Þrjár tröppur upp). * / • Utsala - Utsala Útigallar, bláir, rauðir á 3ja til 6 ára, kostuðu áður 98 kr., nú 60 kr. Skriðbuxur á 1 árs, kostuðu 59 kr. áður, nú 25 kr. Smábarnakjólar. Kostuðu áð- ur 63, nú 25 kr. Hosur, kostuðu áður 9,85, nú 6 krónur. — Telpubuxur, prjónasilki 19,85, kosta núna 12 krónur, og margt fleira. Sólrún Laugavegi 35. (Þrjár tröppur upp). BÍLLINN Simi 18-8-33 Höfum kaupendur að: Volswagen 1959 Moskwiich 1959 BÍLLIIMIM Varðarhúsinu, sími 18-8-33 Opel Capitan 1955 lítið keyrður, kom til lands ins í ágúst í ár. — Til greina koma mjög góðir greiðsluskilmálar. . Chevrolet Orginal Station 1953 — Keyrður 40 þúsund km. — Skipti æskileg á minni bít Volkswagen 1958 keyrður 4000 þúsund km., til sýnis og sölu í dag. Laugavég 92 Símar 10650 og 13146 Seljum i dag Ford ’59, 2ja dyra sjálfskiptur, nýr bíll. Willy’s ’53 Station Spil á Willy’s Rússa-jeppar Willy’s-jeppar Willy’s ’54, 2ja dyra 26 manna Ford ’47 með Perkings diesel-vél í ágætu standi. Mercedes Benz 220 ’54, ’55 Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136, Takið eftir! Af sérstökum ástæðum er lítil vefnaðarvöru- og smávöru- verzlun við Miðbæinn til sölu. Tilboðum sé skilað til Mbt, í lokuðu umslagi, merkt: „385“, fyrir miðvikudagskvöld 9. þ.m Stúlka óskast Mig vantar unglingsstúlku til aðstoðar á heimilinu í vetur. Herbergi getur fylgt. — Gott kaup. —. Unnur Arngrímsdóttir. Sími 19662. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er gtum ódýr ra að auglýsa í Morgunfclaðinu, en í öðrum blöðum. — Góð íbúð óskast frá næstu mánaðamátum, 3 herbergi og eldhús. Fyrirfram greiðsla. — Upplýsingar í síma 32355, frá 7 til 9 í dag. Keflavik íbúð óskast strax. — Ódýr barnavagn til solu. — Sími 817. — Æðardúnssængur A dúnhréinsunarstöð Péturs Jónssonar, Sólvöllum, Vogum, eru til sölu 1. fl. æðardúns- sængur, sömuleiðis fiður-kodd ar. Verðið sanngjarnt. Sími 17 um 'troga. Veitingahúsíð Lidó vantar smurbrauðs-dömu og stúlku í eldhús. — Upplýsing : ar í eldhúsi, eftir kl. 5. Búðardiskur í vefnaðarvörubúð, óskast til kaups. Tilboð með upplýsingu um stærð og verð, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 6. þ.m., merkt: „Búðardiskur — 4870“ 2ja eða 3ja herbergja ibúö óskast tií leigu, 1. okt. eða síð ar. Engin börn. — Upplýs- ingar í síma 14326. Til sölu húll—amavél, í góðu lagi. — Einnig Rafha eldavél, eldri gerð, og ljósakróna. Selst allt mjög ódýrt. Upplýsingar í sima 14092, næstu úaga. Gólfteppaviðgerðir Tökum að okkur alls konai teppaviðgerðir og breytingar. Límum saman innlenda og er- lenda dregla. — Fljót og góð vinna. — Sækjum, ’sendum. Upplýsingar í síma 15787. Tek kjólasaum Einnig sníð, þræði og máta. Heiðargerði 40. — Simi 32487. Ungur, reglumaður, vanur akstri vöruflutningabifreiða, óskar eftir atvinnu Þeir, sem vildu sinna þessu, gerið svo vel, að hringja í síma 17595. — Stúlka óskast til vélritunarstarfa. — Upplýs ingar á Barónsstíg 3, frá 5—7. Atvinnurekendur Ungan, reglusaman mann vant ar vinnu strax. Hefur gagn- færðapróf og bílpróf. Margt kemur til greina. Tilb. berist blaðinu fyrir laugardag, merkl „Atvinna — 4800“. BARNA- úlpurnar komnar. Allar stærðir. Fullorðin, barnlaus hjón óska eftir 1—2ja herbergja ibúð Má vera í kjallara, helzt í Austurbænum, frá 15.—1. okt. Uppl. í síma 33872, eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja herb. ibúð óskast til leigu. — Þrennt í heimili. Uppl. í síma 32355, í dag og á morgun. íbúð Barnlaus hjón sem vinna bæði úti, óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð strax eða 1. október. — Uppl. í síma 12527, frá kl. 9-6. Blúndur úr hör, bómull og nælo-i, í miklu úrvali. Sængurfatnaður, hvítur og mislitur, fyrir fullorðna. Vöggusctt, margar gerðir. Undirfatnaður og nærfatnað ur kvenna. Nælon og prjóna silki, á framleiðsluverði. HÚLLSAUMASTOFÁN Grundarstíg 4. — Sími 15166. Meistarar 18 ára piltur óskar að komast í gott iðnnám. Algjör bind- indismaður og stundvís. Til- boð sendist blaðinu fyrir mið- vikud., merkt: „Iðnnám — 4792“. — Tvær Ijósmæður óska eftir 2ja herbergja ibúð frá 1. október. — Upplýsingar í síma 32816. Til leigu Tvö herbergi og aldhús í kjall ara ' Mi?c’--enum. Laus til íbúð ar strax. Tilboð merkt: „Mið- bær — 4793“, sendist Mbl. Útlærð hárgreiðslukona óskast strax. Umsóknir merkt- ar „Hárgreiðsla — 4818“, send ist afgr. Mbl., fyrir föstudags- kvöld. — 2ja—3ja herbergja ibúd óskast. — Upplýsingar í síma 33-0-29. — Nýkomið frá LÓRÉAL, París. ORÉOL RÉGÉ hárpærandi efn:. Kaupið glas af ORÉOL RÉGÉ, áður en þér farið á hárgreiðslustofuna. ORÉOL RÉGÉ styrkir hárið, gerir það glansandi, mjúkt og fallegt ORÉOL RÉGÉ Er bezta efni gegn hársliti. ORÉOL RÉGÉ Gerir permanent-bylgjurn ar endingarbetri. Nonnabúð kallar ÓDÝRAR VÖRUR: — Sængurveradamask, hvítt Og mislitt. Verð frá 26,80. Lakaléreft, tvíbreitt, 22,00. Góð handklæði, 20,00. Pottalappa — Svuntur (nýj- ung), 45,00. Gardínuefni, abstr., frá 25,75. Ucdirkjólar m/pífu og blúndu 125,00. — Riflað flanel, margir litir, frá 34,00. Ullartau, kölfótt, i skólakjóla, 48,00. — Saumlausir nælonsokkar 50,00 Krinólín, 90,00. Herra- og drengjanærföt, stutt og síð, mjög ódýr, m. m. fl. Krónr.n er drjúg þeim sem verzla í NONNABÚÐ Vesturgötu 27. Gamlar bækur 20% afsláttur af öllum bókum í dag og næstu daga. Bókamarkaðurinn Ingólfsstræti 8. Digulprentvél (C^handler), til sölu. Innanmál rai ia ca. 46x30 cm. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudags- kvöld, merkt. „4807“. Herbergi og borðstofusett Reglusöm stúlka eða kona getur fengið leigt litið herb. á Rauðarárstíg 30, 2. hæð til vinstri. — Á sama stað til sölu vandað borðstofusett úr birki, með sex stólum, selst ódýrt. Pianókennsla Byrja að kenna 1. sept. Fram- haldsnemendur tali við mig sem fyrst. — Gunnar Sigurgeirsson Drápuhlið 34. — Sími 12626.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.