Morgunblaðið - 03.09.1959, Blaðsíða 20
VEÐRIÐ
Suðvestan kaldi, skúrir.
191. tbl. — Fimmtudagur 3. september 1959
í fáum orðum sagt
Sjá bls. 8.
Listamenn úr Félagri íslenzkra myndlistarmanna bera kistu frú Kristínar Jónsdóttur frá heimili
Náttúrugripa-
safnið lokað í
2—3 ár
Verjð að flyfja vinnu-
stofur og skrifstofur
hennar að Laufásvegi 69.
Fjölmenn
utför frú Kristínar
Jónsdóttur listmálara
f GÆR fór fram útför frú Kristínar Jónsdóttur, listmálara að við-
etöddu fjölmenni. Hófst athöfnin með húskveðju að heimili hinnar
Iátnu að Laufásvegi 69. Þar flutti séra Bjarni Jónsson vígslubiskup
kveðjuorð, en félagar úr Félagi íslenzkra myndlistarmanna báru
kistuna frá heimilinu.
í kirkju báru vinir og vanda-
menn hinnar látnu listakonu, dr.
Páll Isólfsson tónskáld lék sorg-
argöngulag eftir Hartmann, serh
leikið var í fyrsta skipti er Bertel
Thorvaldsen myndhöggvari var
jarðsettur. Síðan var sunginn
sálmurinn Hærra minn Guð til
þín. Séra Jón Auðuns dómpró-
A Klepp til
raimsóknar
UM klukkan 4.30 í gærdag var
komið hingað til Reykjavíkur
ofan af Akranesi með Brynjar
Ólafsson, er aðfaranótt sunnu-
dagsins svipti vistkonu á elli-
heimilinu á Akranesi, lífi.
Rannsókn málsins má heita
lokið. Við yfirheyrslur hefur
Brynjar borið við algjöru minnis-
leysi um verknað sinn, vegna
ölvunar, en hefur >ó eigi neitað
að hafa framið morðið.
Næsti áfangi við rannsókn
málsins er, að Brynjar mun áður
en langt um líður verða sendur
á geðveikrahælið á Kleppi til
geðrannsóknar.
Brynjar var settur einn í klefa
i „Steininum" og verður hann
þar unz geðrannsóknin hefsf.
fastur flutti líkræðuna, en síðan
söng Kristinn Hallsson óperu-
söngvari Litanei eftir Schubert.
>á voru sungin vers úr Allt eins
og blómstrið eina, en að lokum
lék dr. Páll ísólfsson sorgargöngu
lag eftir sjálfan sig. Dómkirkju-
kórinn söng. Úr kirkju báru þing
menn og miðstjórnarmenn Sjálf-
(Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
stæðisflokksins. Utförin var gerð
frá Dómkirkjunni.
I Fossvogskirkjugarði
Jarðsett var í Fossvogskirkju-
garði. Þar báru starfsmenn
Morgunblaðsins síðasta spölinn
til grafar.
Öll fór þessi útför hinnar
merku listakonu látlaust og virðu
lega fram.
ÞESSA dagana stendiur yfir
flutningur á Náttúrugripasafn-
inu, þ. e. a. s. vinnustofum og
skrifstofum allra deilda þess,
sem að undanförnu hafa verið til
húsa í kjallara Þjóðminjasafns-
byggingarinnar. Safnið hefiur nú
fengið húsnæði á Laugavegi 105
fyrir rannsóknarstörf, sem fram
fara á vegum safnsins og starf-
semi jarðræði-, dýraræði og
grasafræðideilda.
Sýningarsalurinn í Safnhúsinu
við Hverfisgötu verður væntan-
lega rýmdur í vetur, og eftir það
má búast við að Náttúrugripa-
safnið hafi engan sýningarsal hér
í bænum í 2—3 ár, eða þangað til
búið verður að koma upp nýju
safni í litlum sal á Hverfisgöt-
unni, að því er dr. Finnur Guð-
mundsson, fuglafræðingur, tjáði
blaðinu í gær.
Ástæðan fyrir væntanlegri lok-
un safnsins er sú, að Landsbóka-
safnið þarf á húsnæðinu að
halda, og auk þess er flest af
því sem þar er, er or$ið svo úr
sér gengið, að ekki verður lengur
hægt að nota • það. Frá upphafi
var safninu komið upp af svo
mikluip vanefnum og á svo frum-
Telpa kastaðist út úr
bílnum í árekstri
stæðan hátt, að mikið af því sem
á því er hefur eyðilagst. Nú er
ætlunin að safna aftur sýningar-
munum og koma upp litlum safn-
sal í hinu nýja húsnæði Náttúru-
gripasafnsins, en dr. Finnur telur
að það taki a. m. k. 2-—3 ár.
Dagur flngs og
frímerkja-
safnara
KLUKKAN að verða sjö í gær-
kvöldi, hafði orðið allharður
bílaárekstur á mótum Grensás-
vegar og Sogavegar. — Lítil
Utanríkisráðherra-
■HwnaaaaMHHaaHMMHaaBHnHaHBMHnnHBEaaBBaMHl
fundurinn hefst í dag
Flokksfundur
ó Sauðdrkróki
SJÁLFSTÆÐISMENN í Skaga-
firði halda flokksfund í Bifröst á
Sauðárkróki annað kvöid (föstu-
dagskvöld) kl. 8,30.
Nauðsynlegt að sem flestir
mæti.
UTANRÍKISRÁÐHERRA-
FUNDUR Norðurlanda hefst
hér í Reykjavík í dag og taka
ráðherrar allra Norðurland-
anna þátt í honum ásamt ráð-
gjöfum sínum.
Settur fyrir hádegi
Fundurinn verður settur kl.
10:30 f. h. í kennarastofu Háskóla
íslands. Á fundinum verður eink-
um rætt um dagskrármál næsta
Allsherjarþings Sameinuðu þjóð-
anna, en það hefst síðar í þessum
mánuði. Mun fundurinn standa í
dag og á morgun.
Þrír komu í gærkvöldi
Utanríkisráðherrarnir komu
flestir til landsins í gærkvöldi,
allir nema Jens Otto Kragh, sem
eins og Mbl. hefur skýrt frá, kom
hingað loftleiðis á mánudags-
kvöldið. Þeir Östen Undén, utan-
ríkisráðherra Svía, og Ralph
Törngren, utanríkisráðherra
Finna, komu hingað um 11-leytið
í gærkvöldi með flugvél F. í. frá
Kaupmannahöfn og um miðnætt
ið kom svo Halvard Lange, utan-
ríkisráðherra Norðmanna með
Loftleiðaflugvél frá Ósló. — Thor
Thors, sendiherra, kom í gær-
morgun flugleiðis frá New York
til þess að sitja fundinn.
í fylgd með þeim ráðherrun-
um voru ýmsir ráðgjafar þeirra
utanríkismálum, en alls munu
þátttakendur verða um 25 talsins.
telpa 5—6 ára sem var í öðrum
bílanna slasaðist og var hún flutt
í gærkvöldi í Landsspítalann.
Þar skyldi fram fara nákvæm
rannsókn á meiðslum hennar, en
eigi var fyllilega ljóst hvort held
ur var að lærleggur væri brot-
inn eða hún brotin um mjöðm.
Litla telpan, sem heitir Erna
Bragadóttir, Þinghólsbraut 5,
hafði verið í bíl ásamt móður
sinni er ók honum. Á gatnamót-
unum hafði árekstur orðið við
einn hinna stóru bUa frá Steypu
stöðinni. Hafði hurðin opnazt
sem Erna litla sat við og kastað-
ist telpan út úr bílnum. Hún var
þegar flutt í slysavarðstofuna, en
í gærkvöldi í Landsspítalann,
sem fyrr greinir. Móðir hennar
mun hafa sloppið ómeidd.
s
s
s
s
j
s
s
s
s
s
s
s
TVÖ NÝ frímerki koma út í dag
í tilefni 40 ára afmælis flugsins
á íslandi — og er óhætt að segja,
að margur frímerkjasafnarinn
hefur beðið dagsins með tilhlökk
un. Annað merkið kostar kr. 3,50
og á því er mynd af fyrstu flug-
vélinni, sem lenti á fslandi, og
Viscount Flugfélagsins. Hitt
merkið kostar kr. 4.05 með mynd
af Loftleiðavél og fyrstu flug-
vélinni. Póststjórnin hefur ekki
gefið upp hve upplag frímerkj-
anna er mikið, en fullvíst má
telja, að þau verði ekki endur-
prentuð.
Við þessa útgáfu verður notað-
ur sérstimpill, eins konar af-
mælisstimpill, sem mikill feng-
ur þykir í. '
Flugmálafélag íslands seldi
sem kunnugt er 15.000 umslög,
sem helguð eru deginum, og eig-
endur þeirra munu ásamj öðr-
um frímerkjasöfnurum flykkjast
í pósthúsið í dag til þess að fá
frimerki og stimpil. Þá hefur
blaðið fregnað, að Sigurður Jóns-
son. handhafi loftferðaskírteinis
nr. 1 hafi áritað og tölusett nokk-
ur þessara umslaga — og að því
er mikill frímerkjasafnari tjáði
biaðinu í gær, verða þessi umslög
gulls ígildi. — Á póststofunni
hafa verið gerðar sérstakar ráð-
stafanir til þess að flýta fyrir
afgreiðslunni — og ípun „vara-
lið“ verða kvatt út til að afgreiða
merki og stimpla, því að búizt
er við ös út úr dyrum allan dag-
inn. Starfsmenn póststofunnar
fóru snemma í háttinn í gær-
kveldi, því einn erfiðasti dagur
ársins var í vændum.
Útsvarsfrelsi auðhringsins:
Tímaliðið óttasf dóm almenn-
ings sem borgar brúsann
AF TÍMANUM í gær og í fyrradag virðist mega ráða, að Fram-
sóknarmenn séu nú farnir að fyrirverða sig fyrir það, að eini auð-
hrihgur landsins, Samband íslenzkra samvinnufélaga, skuli vera
útsvarsfrjáls. Tímaliðið finnur andúð almennings, sem verður í raun
og veru að borga útsvar fyrir þetta mesta auðfyrirtæki í landinu.
Þess vegna heldur blað þess því fram að það sé „íhaldið“, sem hlífir
auðhringnum við útsvarsálagningu!!
FÁRÁNLEGASTA
VITLEYSAN
Öllu fáránlegri vitleysu hef-
ur Tíminn aldrei gerzt ber að.
Sjálfstæðismenn hafa barizt
fyrir því, að þetta auðfyrir-
tæki væri látið sitja við sama
borð og önnur fyrirtæki. En
Tímaliðið hefur krafizt sér-
réttinda þvi til handa. Sjálft
hefur SlS leitað allra bragða
til þess að komast undan öll-
um skatt- og útsvarsgreiðsl-
um, og jafnvel ekki hikað við
að leita aðstoðar dómstólanna
til að geta ríghaldið í forrétt-
indi sín. \
Arangur þessarar baráttu
þess og Tímaliðsins er sá, að
þessi mesti auðhringur lands-
ins er nú útsvarsfrjáls og
almenningur verður að borga
skatta og útsvör fyrir hann.
Þegar vakin er athygli á
þessu verða Framsóknarmenn
hræddir og kalla það „kosn-
ingabombu“.