Morgunblaðið - 13.09.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.09.1959, Blaðsíða 15
Sunnudagur 13. sept. 1959 MORGVPtBT/AÐIÐ 15 Leí&ar- Ijósin á Atlanis- hafi í veðurfregnum útvarpsins er ift greint frá því hvernig veðrið hér og þar á hafinu samkvæmt keytum frá veðurskipum. Fáir úta sjálfsagt, að allan ársins íring halda veðurskip varðstöðu L 21 stað á. Atlantshafi og þau [egna mjög mikilvægu hlutverki ivað viðvíkur öllum samgöng- im yfir hafið. Það er alþjóða lugmálastofnunin, sem annast ,útgerð“ þessara skipa — og með ylgjandi uppdráttur sýnir stöðu *eirra á norðanverðu Atlants- lafi. COSPER COSPER. <rc3 Copyriqht P. I. B. 5ox 6 Copeníiogen ^93 S — Ég er svo gamaldags. Ég hef mestan áhuga — Geturðu þagað yfir leyndarmáli? — Ég á á hjónabandi — skilnaði-------og meðlagi. þessar dúfur sjálfur- Sömu skipin annast ekki varð töðuna nema skamman tíma i enn. Þau leysa hvert annað af iólmi með stuttu millibili. Skip rá Noregi, Svíþjóð, Frakklandi, lollandi og Bretlandi annast til k'.ptis veðurathuganir á stað >eim, sem merktur er A á upp- irættinum. Varðstöð B, C, D og S annast bandarísk skip, I brezk >g hollenzk, J og K frönsk, hol- enzk og brezk — og á M eru til ikiptis norsk, sænsk og hollenzk kip. öll aðildarríki Alþjóða lugmálastofnunarinnar greiða >ó í sameiningu útgerðarkostnað- n. Á sex stunda fresti senda veð- irskipin veðurfregnir — óg þau innast líka mikilvægar rannsókn r, svo sem háloftarar.nsóknir neð loftbelgjum, sem sendir eru illt upp í 20 km. hæð. En veðurskipin gera meira en ð senda reglulegar veðurfregnir il beggja stranda Atlantshafsins, iví oft og tíðum hafa þau komið ð miklum notum í neyðartilfelli. Jndir venjulegum.kringumstæð- un halda þau sig í 10 mílna >reiðum hring, en ef slys ber að íöndum á hafinu er það oft næsta veðurskip", sem fyrst cemur á staðinn. Auk þess eru skipin leiðarljós lugvéla, sem fljúga yfir hafið. ^lugvélar, sem fljúga milli ís- ands og N.-Ameríku biðja t. d. 'firleitt um miðun frá veðurskip- nu milli íslands og Grænlands. Og skip á leið yfir hafið biðja líka oft um miðun veðurskip- anna. Á síðasta ári höfðu veður skipin á Atlantshafi 50.656 sinn- um samband við flugvélar — og 13.238 skip kölluðu veðurskipin upp á árinu. Veðurskipin svör- uðu á sama tíma 20 neyðarköll- um frá flugvélum og 522 leyðar- köllum frá skipum. Af fegninni reynzlu er nú ljóst orðið, að veðurskipin á Atlants- hafi veita ómetanlegt öryggi í samgöngum á sjó og í lofti, en áhafnirnar eru oft á tíðum ekki öfundsverðar af lífinu um borð, því vetrarstormarnir á Atlants- hafi eru harðir. SKALDIÐ OG MAMMA LITLA Sitt aí hverju tagi Krúsjetf hittír leikara t BANDARÍKJAFÖRINNI ætl rr Krúsjeff að heimsækja Hollywood eins og nærri má geta — og Ieikararnir, sem þar verða kynntir fyrir honum eru: Debora Kerr, James Mason, Joan Collins, Gregory Peck, Rita Hayworth og Maur ice Chevalier. Litla krossgatan 1) Ó, guð mlnn það satt? . . . Þetta góður . . . er 2) Almáttugur! ... Jesús minn! er hræðilegt! . . , Því líkt og annað eins! 3) Hvað var það eiginlega, sem Gerða sagði þér? 4) Æi, þú veizt — allt þetta venjulega, leiðinlega slúður, sem hún er ailtaf full af. 1) Hvernig nennirðu að lesa.sér alltaf strax hver morðinginni 2) Nei, cndirinn á þessari kom I 3) . . . morðið var framið af allar þessar glæpasögur? Maðurl er. — | heldur betur á óvænt . . . iesandanum sjálfum! -^9*—mm — u — 12 13 n bh Mi5 Z1_Z_1Z 16 — 6 fori SKÝRINGAR Lárétt: — 1 minjasafn — 8 á jurt — 10 skyldmenni — 12 fuglar — 14 guð — 15 fanga- mark — 16 hæða — 18 á klyf- bera. Lóðrétt: — 2 þekkja leiðina —| 3 landstólpi — 4 heiðurinn — S úrþvætti — 7 sorg — 9 forskeyti/ — 11 iðn — 13 sjávardýr — 18 forfeður — 17 keyr. Enn vantar lœkna s VÓNTCN á læknum í Græn- • landi er nú tilfinnanleg og \ enda þótt laun þeirra hafi nú S verið hækkuð hefur Græn- ■ landsmálaráðuneytinu einung s is tekizt að fá 3 lækna til þess i að leyna af hólmi þá 12, sem | fara heim til Danmerkur með i haustinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.