Morgunblaðið - 15.09.1959, Side 11
Þriðjudagur 15. sept. 1959
MORCVTSBT.ÁÐÍÐ
11
Ný sending
Amerískir
nælonsloppar
og hvítir
poplínsloppar
Sendum gegn póst-
kröfu um allt land.
Skrifstoíustúlku og
afgreiðslustúlku
vantar að opinberri stofnun.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri
störf sendist MbL, ásamt meðmælum, ef
til eru, merkt: „Sem fyrst — 4429“.
Við tilkynnum hér með 2 ný
Dreifingar- og söluumbob
fyrir okkar
FRAMLEISSLUVÖRUR
AKUREYRI OG NÁGRENNI
Pantið sólþurrkaðan
SALT FIS K
í síma 10590.
Heildsala — Smásala
Höfum kaupanda
að Dodge vörubifreið 1954—
’55. Aðeins góður bíll kemur
til greina.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Heimasaumur
Konur sem hafa hraðsauma-
vélar óskast til að taka heim
saumaskap. Uppl. í síma 18950
Barnabomsur
Laugaveg 63.
Fulloröin
Stúlka óskast í vefnaðarvöru-
búð, sem getur sniðið og saum-
að. Uppl. á Miklubraut 1,
(uppi), milli kl. 8—9 e.h.
Seljum i dag
Ford Fairline, árg. 1955
Útborgun kr. 70 þúsund. —
SEtmkomulag.
Dodge, árg. 1955
Samkomulag. —
C'hevrolet, árg. 1955
Útborgun kr. 70 þúsund. —
Eftirstöðvar samkomulag.
Buich Special, árg. 1955
selst gegn vel tryggðu veð-
skuldabréfi.
Station bilar
Chevrolet sendiferðabíll,
árgangur 1949
Samkomulag. —
Volvo Station 1955
Ford Station, árg. 1955
og ’56
Chevrolet Station, árg. ’55
Skipti á Volkswagen.
Dodge, árg. 1953
P-70, árg. 1957
Útborgun kr. 30 þúsund. —
Samkomulag.
Fordson ’46, selst ódýrt.
Mognús Siguijónsson
Brekkugötu 1, sími 1197.
KEFLAVÍK OG NÁGRENNI
Rjörn Slefúnsson
C/o Kyndill h.f., Miklubraut 96, sími 790.
4ra manna bilar
Moskwitch, árg. 1959
Moskwitch, árg. 1957
VoIksWagen, árg. 1958
og 1959
Pick-up, árg. 1954 og ’55
Pobeta ’54,
ásamt fleiri hflum er
verða til sýnis og sölu.
Umboðsmenn þessir veita allar upplýsingar.
Einkasolan Giuggar hf.
Skipa- og bit-
reiðasalan
Ingólfsstræti 11 símar 18085
og 19615
Skipholti 5, Reykjavík. — Sími 23905.
Ný sending
BARNAÚLPUR
Stærð 2—10 ára.
Vesturveri.
Ungur maður
óskar eftir góðu herbergi frá
næstu mánaðamótum. Tilboð
um skilað til blaðsins fyrir
laugardag merkt: „Reglusam-
ur — 4991“.
Ford Zephyr
Six '55
Greiðsla kaupverðs í heilu
lagi eftir 5—6 mánuði
kemur til greina ef samið
er strax.
Eifreiðasalan
Njálsgötu 40. Sími 11420.
Chevrolet '52
í mjög góðu ásigkomulagi
fæst með 25—30 þúsund
króna útborgun. 2500,00
eftir það.
BIFRETí)ASALAN
Njálsgötu 40. — Sími 11420.
Bíiasalan Hafnarfirði
Sími 50884
Chevrolet ’55, ’57, ’59
Ford ’55, ’58, ’59
Opel Caravan ’55, ’58
Ford Taunus ’58, ’59
Volkswagen ’56, ’58, ’59
BÍLASALAN
Strandgötu 4, sími 50884
BÍLLIIMIM
Sími 18-8-33
Ford-Fairline 1959
Skipti koma til greina. —
Pontiac 1955
Skipti koma til greina. —
Chevrolet 1955, Bel-Air
Lítil útborgun. — Skipti
koma til greina. —
BILLIIMIM
Varðarhúsinu við Kalkofnsveg
Sími 18-8-33
- Stúlka
Góð stúlka óskast til starfá á
fámennu heitrv.ii, hálfan eðr
allan daginn. Uppl. í síma
24706.
BÍimilNN
við Vitatorg.
Sími 12-500
Ford ’41, ’42, ’ .i7
Chevrolet ’52, ’53, ’54
Plymouth ’41, ’42, ’47
Nash ’48, fæst án útb.
Dodge ’42, ’47, ’48
Studebacker ’52, 2ja dyra
Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59
P-70 ’56, ’58
Ford Prefect ’46, ’47, ’55
Morris ’39, ’46, ’47, ’49
Skoda ’52, ’55, ’56, ’57
Austin 16 ’46, ’47
Einnig vörubflar, sendi-
ferðabílar og jeppar.
BÍtmilNN
við Vitatorg.
Sími 12-500.
Tjarnarg. 5, símí 11144
Chevrolet Impala ’59
Mercerdes Benz 190 ’59,
diesel. —
Standard Vanguard ’59
Chevrolet Bel-Air ’54,
’55, ’57
Volkswagen ’56, ’58, ’59
Opel Record ’54, ’58
Morris ’47, ’49, ’55
Ford Taunus Station ’58,
’59 —
Fiat Station ’55, ’57, ’58
Einnig ýmsar fleiri teg-
undir og gerðir bifreiða.
Tjarnargotu 5. Sími 11144.
Thomsenssundi við Lækjar-
torg, tekur karlmannahatta
til - viðgerðar. Athugið aðeins
fyrsta flokks handunnin vinna
íbúð
5—6 herb. íbúð óskast til leigu
frá næstu mánaðamótum. Hús-
hjálp getur komið til greina.
Tilboð óskast sent Mbl. fyrir
18. sept. merkt: „Borg 9056“.
Njarðvik
íbúð til leigu, 3 herb. og eld-
hús. Fyrirframgreiðsla æski-
leg. Uppl. i síma 219.
Húsfreyjur
Athugið! Stykkjaþvottur sótt-
ur heim á þriðjudögum, send-
ur heim á laugardögum.
Þvottahúsið Lin h.f.
Hraunteig 9. — Sími 34442.