Morgunblaðið - 15.09.1959, Page 17

Morgunblaðið - 15.09.1959, Page 17
Þriðjudagur 15. sept. 1959 MORCVISBLAÐIÐ 17 Þœgindasnauð^ ora á Ströndum en Reykjavík viðtal við Regínu Thorarensen á Gjögri sú 15 var að koma, þegar ég lor að heiman. Brjóstveikir ættu að flytja — Og hvernig er félagslífið? —í>að er svo að segja ekkert. Við höfum að visu ýmis félög, en starfsemin er lítil, nema helzt hjá kvenfélaginu. Félagskonur eru 29 og þær mæta yfirleitt flest í HÓPI fréttaritara blaðsins úti á landi er ein kona, Regína Thor- arensen. Hún færir okkur frétt- ir úr nyrstu byggð, því hún er búsett á Gjögri á Ströndum. Reg- ína leit hér upp á ritstjórnarskrif stofuna, er hún kom í bæinn um daginn og notuðum við þá tæki- færið til að spyrja hana um lífið þarna norðurfrá. — Við lifum ágætu lífi þótt ýmislegt blási á móti. í Árnes- hreppi eru taldir 332 íbúar. Það eru þó villandi tölur, því margir þeirra sem telja sig þar, eru raun verulega fluttir burtu. Hreppsbú um hefur fækkað ískyggilega ört síðastliðin 5—6 ár og aldrei hafa fleiri flutt burtu en í ár. Hrepps- stjórinn hefur nóg að gera um þessar mundir, því nú er hann að halda uppboð fyrir þær íjöl- skyldur sem fóru sl. haust og í vetur. — Eruð þið nokkuð að hugsa um að fylgja á eftir og yfirgefa Strandirnar? — Það er ofarlega f okkur. Þeg ar við fluttum noröur 1942 var álitlegt að setjast að í Árnes- hreppi. 7000 mála síldarverk- smiðja var á Djúpuvík í fullum gangi. Við byggðum okkur hús á Gjögri, heimasveit mannsins míns. Nóg voru auraráðin vegna atvinnunrtar í síldarverksmiðj- unni. En nú hefur ekki verið brædd þar síld síðan 1948 og frétzt hefur að verksmiðjuvélarn- ar verði kannski seldar austur á firði. Árið 1951 var bræddur karfi í verksmiðjunni og jók það at- vinnuvonir í bili, en það varð að- eins í þetta eina sinn. Nú er svo lítið um atvinnu þarna, að frá flestum heimilum verður einhver að leita vinnu annars staðar og þá helzt á vertíð syðra, því eng- inn hefur svo stórt bú að hægt sé að lifa eingöngu á því. Flestir karlmenn fara suður á vertíð. Annars er gott að vera á Strönd- um, maður býr mikið að sínu. Flestir eiga kjöt fyrir sig, hafa kú og róa. Ég vil geta þess að mér finnst vondur fiskur í Reykja- vík, við á Ströndum erum vön honum glænýjum, enda stutt á miðin. En það er ekki hægt að losna við fiskinn, nema þorskinn, sem fer í salt. Allt tros er verð- laust, nema það sem við borðum sjálf. Á vorin er á Gjögri tals- verð hrognkelsaveiði. Gráslepp- unni er að visu hent, en hátt verð fæst fyrir hrognin. — Og hvað vantar nú helzt? Unglingana vantar verkefni — Mest vantar verkefni fyrir unglingana. Eftir að börnin eru fermd, geta heimilin ekki haft þau heima, en verða að láta þau leita atvinnu annars staðar. Ef þau vilja læra, verða þau að fara burtu á skóla og vinna annars staðar í fríunum sínum. En það hefur vakið athygli mína, sem er aðkomumanneskja þarna, að ég hefi aldrei heyrt þess getið að nokkur unglingur úr Árneshreppf hafi lent undir mannahendur, þó krakkarnir fari svona ung að heiman. Þetta er yfirleitt ettir- sótt fólk til sjós vegna dugnaðar og reglusemi. En þetta fyrirkomu lag verður auðvitað til þess að unglingarnir setjast að annars staðar og þegar foreldrarnir fara að eldast, fylgja þeir á eftir börn um sínum. Annars vantar nú ýmislegt, til að lífið sé eins þægilegt í Árnes- hreppi og í Reykjavík. En ég held nú að of mikil þægindi geri fólk hálf sljótt. Þar sem fólkið þarf að vinna meira og hafa meira' fyrir sínu brauði, verður það meira vakandi. Árneshreppsbúar verða vissu- lega ekki móðursjúkir af að fara til læknis. Það tekur 10 tíma á sjó í góðu veðri að komast til Hólmavíkur, til næsta læknis. Og oft er betra að fá Björn Pálsson að sunnan með sjúkraflugvélina, ef um alvarleg veikindi er að ræða. En í skammdeginu getur svo farið, að Björn komist ekki norður. Þá verður að fá Katalína flugbát og það er dýrt. Sjúkra- flugvöllurinn á Gjögri er nægi- lega langur, til að stærri flugvél- ar gætu einnig lent þar, ef hann væri lagfærður. Annars erum við líká prests- laus og það þykir mörgu eldra fólkinu einna verst. Fyrir nokkr um árum kom ungur og efnilegur prestur að Árnesi í Trékyllisvík. Þar var reist myndarlegt nýtt húá, en svo misstum við prest- inn frá okkur aftur og síðan hef- ur enginn verið. Svo ég telji nú allar okkar raunir í Árneshreppi, þá þyrftum við sem fyrst að fá veg innan hrepps. Þriðjungur hreppsbúa býr við svo algert vegarleysi, að þeir koma ekki heim til sín jarð vinnslutækj um og verða að halda áfram að slá með orfi og -já. Það eru 5 ár síðan fyrsta sláttuvélin kom í hreppinn, en 9941 9961 10007 10044 10092 10104 10131 10144 10151 10252 10292 10370 10382 10390 10481 10517 10615 10655 10789 10887 10934 10971 11028 11056 11091 11092 11103 11151 11303 11303 11371 11519 11537 11598 11601 11783 11788 11815 11882 11890 11903 12067 12163 12198 12203 12236 12244 12273 12308 12327 12340 12358 12399 12503 12596 12617 12647 12687 12803 12870 12898 13013 13208 13316 13339 13350 13378 13446 13606 13714 13790 13957 14051 14192 14241 14264 14265 14270 14274 14286 14315 14429 14449 14467 14520 14690 14703 14787 14790 14798 14799 14855 14960 14970 15002 15011 15044 15089 15121 15128 15151, 15213 15272 15280 15304 15389 15562 15576 15579 15585 15692 15734 15755 15806 15839 15874 15883 15961 15974 16071 16114 16154 16176 16227 16230 16292 16316 16385 16505 16647 16722 16736 16799 16795 16795 16921 16959 17036 17151 17209 17249 17298 17365 17510 17727 17745 17748 17836 17863 17899 17924 17976 17994 18042 18115 18186 18190 18214 18244 18363 18393 18402 18405 18425 18583 18600 "19604 18662 18668 18705 18755 18802 18806 18871 18913 18983 19006 19014 19040 19076 19101 19127 19143 19152 19186 19198 19206 19264 19363 19402 ar á aðalfundi félagsins, sem j 19417 19439 19442 19447 19466 einhver myndarkona heldur , 19519 i956i 19577 i9667 19912 heima hjá sér. Hjá þessum kon- 19920 19939 20048 20082 20083 um er þvílík rausn og myndar- 20086 20130 20351 20374 20469 skapur, að ég á ekki orð til að lýsa því. Þetta er eina skemmt- unin, sem við konur í Árnes- 20486 20488 20552 20571 20601 20606 20755 20822 20947 21045 21091 21161 21237 21261 21476 hreppi höfum, enda er glatt á 21526 21549 21591 21639 21729 hjalla hjá okkur. — Að lokum vil ég segja það, að mér líkar lífið vel á Ströndum. Þar er ágætis fólk og loftslagið er gott og heilnæmt. Ég var hálf heilsulaus, þegar ég kom þar, en líðanin er allt önnur nú. Ég held ég ráðleggi öllum brjóstveikum Reykvíkingum að fara og eiga heima á Ströndum. Happdrœtti Háskólans 90 499 698 1099 1283 1504 1691 1938 2162 2308 2523 2684 2963 3166 3429 3661 3861 4102 4298 4543 1000 kr. 128 204 534 879 1122 1301 1559 1703 1961 2210 2344 2548 2698 3027 3272 3506 3680 3900 4104 4357 4576 618 1061 1146 1323 1638 1786 2039 2219 2381 2585 2805 3078 3279 3519 3714 4005 4174 4375 4613 300 647 1077 1201 1346 1653 1799 2064 2239 2448 2642 2940 3088 3317 3530 3783 4052 4190 4448 4633 341 676 1084 1267 1419 1675 1930 2070 2273 2503 2643 2956 3107 3323 3638 3797 4065 4234 4536 4671 4729 5277 5662 5897 6123 6435 6634 6789 6911 7250 7428 7753 7960 8365 8599 8799 8828 9236 9399 9573 9839 4748 5323 5672 5954 6148 6460 6687 6858 7017 7275 7517 7847 8047 8432 8609 8802 8958 9306 9402 9587 9850 5080 5447 5693 5956 6185 6482 6711 6868 7084 7324 7550 7870 8076 8507 8666 8807 9012 9307 9501 9617 9889 5113 5508 5716 5997 6308 6542 6725 6873 7199 7344 7671 7913 8314 8554 8746 8822 9235 0326 9521 9761 9905 21750 21879 21902 21903 21917 21966 22198 22258 22336 22343 22552 22555 22594 22649 22690 22755 22769 22798 22808 22878 22945 22958 23038 23098 23104 23155 23179 23183 23185 23241 23302 23335 23419 23445 23447 23645 23651 23783 23902 23910 23949 23999 24118 24186 24267 24301 24431 24435 24644 24647 24726 24768 24829 24901 24962 24965 25037 25052 25414 25425 25486 25504 25511 25637 25690 25696 25830 25863 25865 25877 25904 25917 26026 26070 26323 26385 26527 26600 26635 26693 26733 26748 26772 26948 27086 27121 27309 27313 27394 27421 27439 27577 27590 27672 27804 27806 27836 27839 27905 27916 27949 28038 28080 28148 28168 28183 28224 28229 28237 28242 28251 28269 28327 28475 28517 28543 28573 28577-28663 28668 28727 28768 28807 28872 28889 28941 28969 29011 2902? 29037 29044 29066 29069 29144 29153 29194 29261 29323 29328 29354 29380 29434 29482 29492 29502 29551 29623 29653 29731 29787 9250 j 29848 29901 29929 29939 29994 9339 ' 9569 9835 9912 5248 5529 5855 6105 6325 6591 6771 6897 7244 7348 7721 7935 8361 8562 8787 8825 29995 30012 30073 30105 30146 30252 30273 30396 30446 30498 30508 30654 30680 30822 30953 31019 31055 31164 31209 31235 31246 31282 31298 31300 31307 31324 31346 31349 31363 31395 31405 31422 31435 31565 31656 31668 31760 31801 31816 31840 32139 32257 32268 32325 32346 32003 32070 32087 32114 32132 32598 32689 32753 32786 32928 32952 32995 33044 33093 33120 33218 33239 33261 33335 33395 33450 33579 33675 33787 33790 33854 33878 33918 34046 34067 34145 34213 34312 34342 34406 34436 34437 34502 34505 34546 34553 34644 34661 34728 34745 34752 34919 34994 35189 35193 35197 35248 35262 35366 35406 35504 35542 35553 35574 35601 35624 35636 35707 35846 32352 35906 35934 35944 36140 14158 36190 36210 36235 36300 36421 36481 36546 36562 36659 36625 36698 36702 36738 36818 36872 36887 36942 36952 36959 36974 37035 37048 37077 37084 37309 37323 37337 37439 37506 37566 37593 37595 37641 37707 37711 37831 37880 37894 37942 37971 38069 38222 38235 38245 38260 38292 38317 38463 38516 38517 38539 38545 38593 38654 38720 38873 38922 38989 39012 39018 39046 39085 39160 39255 39260 39328 39336 39397 39491 39505 39578 39651 39682 39741 39747 39817 39827 39906 39928 39939 39963 39996 40046 40080 40223 40238 40245 40307 40328 40429 40444 40450 40534 40544 40560 40618 40622 40736 40794 40840 40847 40982 41087 41153 41174 41185 41296 41315 41350 41402 41411 41427 41492 41508 41585 41660 41678 41803 41846 41867 42022 42103 42141 42143 42351 42448 42468 42489 42559 42564 42569 42587 42631 42642 42703 42759 42790 42796 42867 42890 42914 42982 43132 43172 43224 43313 43370 43445 43494 43519 43569 43570 43582 43670 43789 43863 43934 43944 43949 43967 44027 44054 44100 44182 44197 44329 44514 44652 44718 44753 44758 44866 44893 44907 44917 45128 45160 45297 45322 45362 45384 45404 45419 45482 45522 45599 45695 45723 45899 45915 45935 45972 46100 46135 46279 46350 46404 46423 46429 46455 46515 46529 46537 46571 46662 46678 46805 46848 46868 46909 47082 47124 47180 47222 47226 47268 47275 47301 47314 47413 47528 47602 47644 47660 47682 47708 47715 47731 47770 47980 47995 48049 48065 48091 48255 48312 48352 48429 48458 48613 48700 48865 48696 49051 49055 49244 49277 49376 49392 49437 49480 49505 49529 49532 49568 49583 49625 49694 49704 49721 49741 49750 49751 49754 49755 49763 49812 49824 49954 49997 (Birt án ábyrgðar). Glæsileg hæð Höfum til sölu hæð í húsi við Goðheima, sem er ca. 156 ferm., 6 herbergi, eldhús, bað, skáli o.fl. íbúðin er seld fokheld með uppsteyptum bílskúr. Verður með sér kyndingu. Hagstætt verð. Lán til 5 ára fylgir. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. Fokheld Einbýlishús Höfum tll sölu á fallegum stað í Kópavogi tvö sam- byggð einbýlishús (Parhús). Hvor íbúð er 2x80 ferm. 6 herb., þvottahús, miðstöð og geymslur. Bílskúrsréttur. Hagstæð lán til 15 ára kr. 100 þús. I. veðréttur laus. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Piltur eðo stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Klein Hrísateig 14. Frá skólaheimilínu á Longumyri í Skagafirði Kennsla hefst í húsmæðraskólanum á Löngumýri 15. október n.k. Hægt að bæta við nokkrum nemendum vegna forfalla. Meðal náms og dvalarkostnaður á mán- uði varð s.l. vetur kr. 5.400,00. Æskilegt er að fyrrver- andi nemendur og aðrir sem ætla að stunda verknám í skólanum mæti þar 15 október. Bóklegt og verklegt nám fyrir unglingsstúlkur 14 ára og eldri hefst á Löngumýri mýri 15. október. Umsóknum fylgi afrit af fullnaðar- prófsvottorði. SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.