Morgunblaðið - 15.09.1959, Side 21

Morgunblaðið - 15.09.1959, Side 21
Þriðjudagur 15. sept. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 21 . - . & 5KIPAUTGCRB RIKISINS HEKLA vestur um land í hringferð hinn 20. þ.m. — Tekið á móti flutningi síðdegis í dag og á morg un til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvikur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórs hafnar. — Farseðlar seldir á föstudag. — BALDUR fer til Stykkishólms og Grund- arfjarðar í kvöld. Vörumóttaka í dag. — SKAFTFELLINGUR fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Félagslíf Knattspymufélagið Víkin^ur 5. flokkur: — Æfingar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudöguín kl. 6,30. — 4. fl.: — Æfingar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 7,30. — Þjálfarar. Frá íþróttaheimili K.R. íþróttaheimilið, húsið og vell- irnir verður lokað til 1. október. næstkomandi. Stjórn íþróttaheimilis K.R. Kennsla Enska, danska, fyrir þyrjend- ur og lengra komna. Áherzla á tal og skrift. — Kristín Óladóttir. Sími 14263. — Les með skólafólki algebru og analysis, eðlisfræði og fl. — Les með vélskólanemend um „Eksamensopgaver“ o. fl. — Kenni einnig byrjendum þýzku (ásamt latínu) o. fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áðnr Weg) Grettisgötu 44-A. Sími 1-50-82. Samkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir! Opið alla daga GUFUBABSTOFAN Kvisthaga 29. — Sími 18976. _________________________________________' Jörðin Hjallar í Ögurhreppi við ísaf jarðardjúp er til sölu og ábúðar nú þegar. Bústofn getur fylgt. Nánari upplýsingar veita Pétur Finnbogason bóndi, Hjöllum, símstöð Hvítanes og Sigurður Bjarnason, alþingismaður, sími 2-24-80, Reykjavík. bandbox sham poo fæst i flestum verzlunum Bf hár yöar er éeölltec* liurrt. þi œun Baodboz Cream ihampoo IrjM vtndreðt fðtr. Kf það aftur á móti er eölileca ÍU- uct. þi afculuð þér oot* fljótandl Bandttoa itumpoo. CUMMINS dieselvélar i iiskibáta CUMMINS dieselvélin er léttbyggð og fyrir- ferðalítil. Vélin er þó sterkbyggð og gangviss. CUMMINS fæst í 24 stærðum frá 100 til 1200 hestöfL CUMMINS PT oliukerfið samanstendur af aðeins 188 hlutum í samanburði við önnur kerfi sem hafa allt að 450 hluti. CUMMINS dieselvélar eru notaðar í æ fleiri fiskibáta hér, og samtals eru yfir 60 vélar í gangi á landinu. CUMMINS □ r Sími 17450. KAUPMENN KAUPFÉLÖG IMýkomið fjölbreytt úrval af allskonar GARDlNUEFNUM r O. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 12363 og 17563. Sendisveinn óskast nú þegar eða 1. október. Umsóknir merkiar: „Heild- verzlun — 4982“ sendist blaðinu fyrir 19. september. hefur S nýja kosti! * 4 * Freyðir svo fljótt — fitan hverfur samstundis — líkast gerningum. Inniheldur gerlaeyði — drepur ósýnilegar sóttkveikjur. Inniheldur bleikiefnl, blettir hverfa gersamlega. Fljótasf oð eyðo fitu og blettum! X-V 5I9/IC-9C30-S. Mýkra, fínna duft, með inndælum, ferskum ilm, svo mjúkt, að það getur ekki rispað. Nýr, gljáandi stautur, svo að birtir i eldhúsinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.