Morgunblaðið - 19.09.1959, Side 12

Morgunblaðið - 19.09.1959, Side 12
12 MORCTJ1VBLAÐIÐ LffOgardagur 19. sept. 1959 Dómstjóri: „Þér hafið ekki svarað spurningu minni, herra prestur. Hvers vegna sneruð þér yður einmitt til vitnisins Dela- porte?“ Sewe: „Af því að hann var sá eini á Katanga-svaeðinu, þar sem ég dvaldi þá, sem átti nægi- legt fé“. Dómstjóri: „Er það rétt, að þér hafið rætt við Delap>orte um, að selja félagi hans svæðin síð- ar?“ Sewe: „Það er ekki eitt orð satt í því“. Dómstjóri: „Ég vek athygli yð- ar á því, herra prestur, að þér ásakið einn virtasta borgara lands vors fyrir rangan eið“. Sewe: „Það geri ég“. Dómstjóri: „Hafið þér nokkr- ar sannanir". Sewe: „Ég hef aðeins mín orð gegn orðum vitnisins Delaporte. 1) Og þannig liggur í málinu, sýslumaðúr. Jæja, Markús — við skúlum En þó eitt í viðbót. Á þeim tíma, sem ég er sagður hafa lofað Dela porte að láta hann síðar fá úrans svæðin, höfðu menn ekki enn komizt að raun um mikilvægi kjarnorkusprengjunnar, en úran er nauðsynlegt í hana“. Dómstjóri: „En það var þó þá þegar búið að kasta kjarnorku- sprengjum á Hiroshima og Nagasaki". Sewe: „Það var góð og gild ástæða til að ætla, að heimurinn myndi hætta að leika sér að kjarnorkusprengjum“. Dómstjóri: „Hvers vegna stofnuðuð þér nýlendu yðar í Kwango-héraði, sem er mörg þúsund mílur frá hinu uppruna- lega kristniboðssvæði yðar?“ Sewe: „Ég hef þegar ságt, að ég leitaði fjárhagsaðstoðar. Engl- arnir leggja ekki til byggingar- vita, hvað^ Ríkharður hefur að segja. 2) Ríkharður, Markús var að efni, herra dómstjóri. Það verður maður að útvega sjálfur". Dómstjóri: „Gerið svo vel, að sleppa englunum. Svarið spurningu minni". Sewe: „Herra Martin var kunnur vegna sinna góðu verka. Þegar hann kom eitt sinn til Elisabethville, fór ég á fund hans. Ég fékk þær vingjarnlegu viðtökur, sem ég ekki hafði feng ið hjá herra Delaporte. Um það bil misseri síðar skýrði hann mér frá því, að hann væri reiðubúinn að stofna félag og kaupa land- svæði í Kwango. Mér var sama, hvar ég gat byrjað starf mitt. Dómstjóri: „Vissuð þér ekki, að það er úran á þessu svæði?“ Sewe: „Þá vissi ég það ekki. Síðar barst mér slíkur orðrómur til eyrna hvað eftir annað“. segja mér, að hugmynd hans um, að skjórinn kynni að hafa tekið gimsteinana, hafi ekki reynzt rétt. unnið, seinkar þriðju heimsstyj- öldinni“. Dómstjóri: „Hafið þér aldrei heyrt getið um kjarnorku til frið samlegra nota, herra prestur?" Sewe: „Djöfullinn dul-býr sig, herra dómstjóri. Djöfull, sem kemur fram eins og djöfull, kemst brátt í þrot. Dulargerfið er eðli hans, ef svo má segja. Ég álít, að kjarnorkan til friðsam- legra nota sé dulargervi kjarn- orku í hernaðarþarfir". Vera hlustaði áhvert orð prests ins með hjartslætti. Hún var ekki að hugsa um, hvað Lúlúa myndi segja um samband sitt við Hermann. Hún var ekki að hugsa um Anton, sem myndi líklega standa andspænis prestinum þeg ar í dag, eða að minnsta kosti á morgun. Hún gleymdi meira að segja hinum föla manni, sem sat við hlið hennar og virtist varla skilja orð Sewes. Hérna í dóm- sal Leopoldville voru hvítu og svörtu englarnir að berjast. Hin- ir hvítu urðu að sigra. Henni var sama, þótt ást hennar til Antons eða hjónaband hennar og HeT- manns færu forgörðum 1 þeirri viðureign. Dómstjórinn hafði lokið yfir- heyrslunni yfir prestinum. Meist ari Handoarf, fulltrúi Delaporte félagsins, var farinn að spyrja prestinn. Hann sneri sér að dómendun- um. „Heiðruðu herrar. Mér skjátl- ast sennilega ekki í því, að hér er um það að ræða, að minnsta kosti þessa stundina, hvort við Nei .... fuglinn gat reyndar ekki vísað okkur á gimsteinana. Ég bjóst nú heldur aldrei við því. spurninga, sem virðast — ég segi virðast — vera persónulegs eðlis“. Því næst beindi hann orðum sínum að Sewe: „Já“. „Er það rétt, að þér hafið gef- ið yður fram sem sjálfboðaliði i þýzka hernum?" „Herra prestur, þér komuð til Kongó í árslok 1945. Það var fyr- ir þrettán árum. Hafið þér nokk urn tíma sótt um belgiskan ríkis- borgararétt?“ „Nei“, svaraði Sewe. „Hvers vegna ekki?“ „Ég legg enga áherzlu á, að vegabréf séu mikilvæg“. „Yður gildir þá einu, hvaða not föðurland vort, Belgía, hefur af Kongó?“ „ J á“. Hinn virðulegi, gamli maður 1 dómskikkjunni, svaraði orðum prestsins með látbragði sínu, sem var að skilja á þe6sa leið: Þarna sjáið þið það. „Þér eruð þá Þjóðverji áfram", mælti hann. „Má ég spyrja, hvort það sé rétt, að þér hafið verið sálusorgari i Afríku-hern- um í stríðinu. „Já“. „Af áhuga fyrir málefni Hitlers, býst ég við“. „Þar ályktið þér skakkt, herra doktor. Herinn þurfti sálusorg- ara. Ég var ungur og hraustur. Það er allt og sumt“. „Er það satt, að þér kennið þýzku þeim innfæddu mönnum, sem þér hafið annazt?“ Sewe brosti. „Við kennum hvorir öðrum, herra doktor. Ég talaði hvorki frönsku né mál innborinna manna. Sá, sem vill þiggja, verð ur að gefa. Við skiptumst á um þekkingu okkar“. „Nú kem ég að mjög mikil- vægu atriði, herra prestur. Þekk ið þér mann, sem heitir Anton Wehr, og kallar sig Antóníó hér í Leopoldville?" Vera varð að herpa saman var irnar, til þess að hljóða ekki. Nú var búið að nefna nafn Antons. Nú var engin leið að snúa aftur framar. Hún játaði fyrir sjálfri sér, að hún hafði allt til þessa vonast eftir, kraftaverki. Nú var það áreiðanlegt, að Anton myndi koma fram í vitnastúkunni. „Ég þekki hann“, sagði Sewe. ..... $parið yður hlaup á roilli maj-gra vorzltuia- OÖRUOö l ÁiHlUM OÖUM! ^ - Austurstrseti SHtltvarpiö Laugardagur 19. s«ptember 8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn 8.05 Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. —» 10.10 Veðurfr.). 12.00 Hádegisútvarp. —• (12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir. 14.15 „Laugardagslögin14 — (18.00 Frétt ir og tilkynningar). 18.30 Veðurfregnir. 18.15 Skákþáttur (Guðmundur Arn* laugsson). 19.00 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá Vestur- heimi. Roger Wagnerkórinn syng ur. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Valur Gústafsson leik- ari les smásögu eftir Hjalmar Söderberg. 20.50 Tónleikar: Verk eftir Prokofieff. a) Sinfónía í D-dúr, „Klassiska sinfónían", óp. 25. NBC-Sin- íóníuhljómsveitin leikur undir stjórn Arturo Toscaninis. b) Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll óp. 63. Leonid Kogan leikur með rússnesku ríkishljómsveit- inni. Stjórnandi: Kyril Kond- rashin. 21.30 Leikrit: „Leonida kynnist bylt- ingunni'4 eftir Ion Luca Caragiale í þýöingu Halldórs Stefánssonar. (Leikstjóri: Gísli Halldórsson). 22.00 Fréttir og veðuríregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskráriok. NÝKOMIÐ amerísk brjóstahöld hlýra laus YMMriVMIM Xé Sími 16387. NÝOMNIR karlmannasandalar bæði með leður- og gúmmísóla. Skóbuð Reykjavíkur N Ý O M N I R Spánskír kvenskór 2 gerðir og litir. Drengjaskór frá 26—37. Komið, sjáið, kaupið. Skóbuð Reykjavíkur Dómstjóri: „Hvernig hafið þér brugðizt við þessum orðrómi?" Sewe: „Hann styrkti mig í þeirri ákvörðun að vera kyrr í nýlendu minni og byggja hana. Sérhvert úransvæði, sem ekki er Delaporte eða Sewe prest trúan- legan. Þér munuð því leyfa méi að spyrja herra vitnið nokkurra Frá Gagnfræðaskolanum I Keflavik Þeir unglingar sem ætla sér að stunda nám í 3ja og 4. bekk skólans, sæki um skólavist til skólastjórans Rögnvaldar Sæmundssonar Hólabraut 13. Sími 814 fyrir 24. þ.m. FRÆÐLURÁÐ KEFLAVlKUR. Iðnaóarhúsnœði Gott iðnaðarhúsnæði ca. 100 fermetrar til leigu. Húsnæðið er neðri hæð, slétt af götu, góð aðkeyrsla, og nokkur bílastæði. Húsnæðið er staðsett við eina af stærri götum bæjarins, einkar hentugt fyrir léttan iðnað eða verzlun. Leigutilboð, er jafnframt greini tegund fyrirtækisns sendist til Morgunblaðsins fyrir n.k. miðvikudag merkt: „Fönix— 9199". Sýnikennsla Húsmæðrafé.lag Reykjavíkur heldur 2ja daga sýn- ingarkennslunámskeið í grænmetisréttum og öðrum smáréttum er byrjar þriðjudagskvöld 22. sept. kl. 8 e.h. í Borgartúni 7. Nánari upplýsingar í símum 15236, 11810 og 12585. STJÓRNIN. a r L ú ó

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.